Eiga ekki von á að ráðherramálin verði rædd Bjarki Sigurðsson skrifar 13. október 2023 09:19 Ingibjörg Isaksen, oddviti Framsóknar í Norðausturkjördæmi og þingflokksformaður. Vísir/Hulda Þingflokksformaður Framsóknarflokksins segir fund stjórnarþingmanna sem fram fer á Þingvöllum í dag hafa verið skipulagðan fyrir nokkrum vikum síðan. Hún á ekki von á því að ráðherramálin verði rædd. Í morgun var greint frá því að þingflokkar ríkisstjórnarflokkanna þriggja, Framsóknar, Sjálfstæðisflokksins og Vinstri grænna, ætluðu að funda sameiginlega á Þingvöllum í dag. Ingibjörg Isaksen, þingflokksformaður Framsóknarflokksins, segir að fundurinn hafi verið skipulagður fyrir nokkrum vikum síðan og því hafi ekki verið boðað til hans vegna afsagnar Bjarna Benediktssonar úr embætti fjármála- og efnahagsráðherra. Hún segir að stærstu mál landsins verði rædd á fundinum, þar á meðal efnahagsmálin. Þá á hún ekki endilega von á því að tilvonandi ráðherraskipti verði rædd. Guðlaugur Þór Þórðarson brosti til fréttamanna á leið sinni á ríkisstjórnarfund í morgun.Vísir/Berghildur Erla „Formennirnir hafa fengið fullt umboð frá þingflokkunum og hafa þetta á sinni könnu. Við treystum þeim til þess,“ segir Ingibjörg í samtali við fréttastofu. Fundurinn á Þingvöllum hefst að lokum ríkisstjórnarfundi sem hófst klukkan hálf níu í morgun. Samkvæmt heimildum fréttastofu er síðan ríkisráðsfundur, það er fundur ríkisstjórnarinnar með forseta Íslands, á morgun klukkan 14. Þar mun Bjarni biðjast lausnar úr embætti ráðherra og kemur í framhaldi af því í ljós hvort hann haldi áfram í ríkisstjórninni eða ekki. Willum Þór Þórsson, heilbrigðisráðherra, þegar hann gekk úr bifreið sinni inn á ríkisstjórnarfund í morgun. Vísir/Berghildur Erla Ríkisstjórn Katrínar Jakobsdóttur Framsóknarflokkurinn Sjálfstæðisflokkurinn Vinstri græn Þingvellir Afsögn Bjarna sem fjármálaráðherra Mest lesið Bróðir Dags B „orðlaus“ yfir Kristrúnu Innlent Átti í útistöðum við Frú Ragnheiði Innlent Útkoman mikill skellur eftir að vonarneisti kviknaði Innlent Banaslys í Rangárþingi Innlent Inga vill skóla með aðgreiningu Innlent „Klikkuð“ norðurljós fyrir utan Selfoss Innlent Gular veðurviðvaranir framundan Veður Spítalar yfirfullir af látnum mótmælendum Erlent Bein útsending: Ráðherraskipti á ríkisráðsfundi Innlent Meirihluti hlynntur aðildarviðræðum: „Margt breyst á stuttum tíma“ Innlent Fleiri fréttir Segir ESB stærstu ógnina við viðskiptahagsmuni landsins Sviminn hvarf eftir aðgerðina og hækjan horfin Banaslys í Rangárþingi Útkoman mikill skellur eftir að vonarneisti kviknaði Bein útsending: Ráðherraskipti á ríkisráðsfundi Fyrsta ár Náttúruverndarstofnunar gekk glimrandi vel Inga vill skóla með aðgreiningu Átti í útistöðum við Frú Ragnheiði Meirihluti hlynntur aðildarviðræðum: „Margt breyst á stuttum tíma“ Meirihluti vill viðræður við ESB og mikið mannfall í Íran Grunaðir um íkveikju í eigin húsnæði Jóhanna Lilja, kartöflubóndi í Þykkvabæ, heiðruð Engin merki um gosóróa í skjálftahrinu á Reykjaneshrygg Inga um nýtt embætti og staða Íslands í alþjóðamálum Barn flutt á slysadeild með áverka eftir flugelda Þrír handteknir vegna gruns um íkveikju Bróðir Dags B „orðlaus“ yfir Kristrúnu „Klikkuð“ norðurljós fyrir utan Selfoss Stofna ný samtök gegn ESB aðild Miklar tafir vegna áreksturs í Vesturbæ Náið fylgst með stöðu mála í Venesúela hjá Útlendingastofnun Utanríkisráðherra Þýskalands fundar með Þorgerði Hryðjuverkamálið komið á dagskrá Hæstaréttar Seinka læknisskoðun fyrir endurnýjun ökuskírteina Íranir mótmæltu við stjórnarráðið Blendnar tilfinningar við upphaf niðurrifs í Grindavík Hefja átak í bólusetningu drengja gegn HPV veirunni Fimmtungur leikskólabarna borðar innan við tíu fæðutegundir Kom til átaka eftir þjófnað í verslun í annað sinn sama dag Vonast til stöðugleika eftir mikið umrótarár í ráðuneytinu Sjá meira
Í morgun var greint frá því að þingflokkar ríkisstjórnarflokkanna þriggja, Framsóknar, Sjálfstæðisflokksins og Vinstri grænna, ætluðu að funda sameiginlega á Þingvöllum í dag. Ingibjörg Isaksen, þingflokksformaður Framsóknarflokksins, segir að fundurinn hafi verið skipulagður fyrir nokkrum vikum síðan og því hafi ekki verið boðað til hans vegna afsagnar Bjarna Benediktssonar úr embætti fjármála- og efnahagsráðherra. Hún segir að stærstu mál landsins verði rædd á fundinum, þar á meðal efnahagsmálin. Þá á hún ekki endilega von á því að tilvonandi ráðherraskipti verði rædd. Guðlaugur Þór Þórðarson brosti til fréttamanna á leið sinni á ríkisstjórnarfund í morgun.Vísir/Berghildur Erla „Formennirnir hafa fengið fullt umboð frá þingflokkunum og hafa þetta á sinni könnu. Við treystum þeim til þess,“ segir Ingibjörg í samtali við fréttastofu. Fundurinn á Þingvöllum hefst að lokum ríkisstjórnarfundi sem hófst klukkan hálf níu í morgun. Samkvæmt heimildum fréttastofu er síðan ríkisráðsfundur, það er fundur ríkisstjórnarinnar með forseta Íslands, á morgun klukkan 14. Þar mun Bjarni biðjast lausnar úr embætti ráðherra og kemur í framhaldi af því í ljós hvort hann haldi áfram í ríkisstjórninni eða ekki. Willum Þór Þórsson, heilbrigðisráðherra, þegar hann gekk úr bifreið sinni inn á ríkisstjórnarfund í morgun. Vísir/Berghildur Erla
Ríkisstjórn Katrínar Jakobsdóttur Framsóknarflokkurinn Sjálfstæðisflokkurinn Vinstri græn Þingvellir Afsögn Bjarna sem fjármálaráðherra Mest lesið Bróðir Dags B „orðlaus“ yfir Kristrúnu Innlent Átti í útistöðum við Frú Ragnheiði Innlent Útkoman mikill skellur eftir að vonarneisti kviknaði Innlent Banaslys í Rangárþingi Innlent Inga vill skóla með aðgreiningu Innlent „Klikkuð“ norðurljós fyrir utan Selfoss Innlent Gular veðurviðvaranir framundan Veður Spítalar yfirfullir af látnum mótmælendum Erlent Bein útsending: Ráðherraskipti á ríkisráðsfundi Innlent Meirihluti hlynntur aðildarviðræðum: „Margt breyst á stuttum tíma“ Innlent Fleiri fréttir Segir ESB stærstu ógnina við viðskiptahagsmuni landsins Sviminn hvarf eftir aðgerðina og hækjan horfin Banaslys í Rangárþingi Útkoman mikill skellur eftir að vonarneisti kviknaði Bein útsending: Ráðherraskipti á ríkisráðsfundi Fyrsta ár Náttúruverndarstofnunar gekk glimrandi vel Inga vill skóla með aðgreiningu Átti í útistöðum við Frú Ragnheiði Meirihluti hlynntur aðildarviðræðum: „Margt breyst á stuttum tíma“ Meirihluti vill viðræður við ESB og mikið mannfall í Íran Grunaðir um íkveikju í eigin húsnæði Jóhanna Lilja, kartöflubóndi í Þykkvabæ, heiðruð Engin merki um gosóróa í skjálftahrinu á Reykjaneshrygg Inga um nýtt embætti og staða Íslands í alþjóðamálum Barn flutt á slysadeild með áverka eftir flugelda Þrír handteknir vegna gruns um íkveikju Bróðir Dags B „orðlaus“ yfir Kristrúnu „Klikkuð“ norðurljós fyrir utan Selfoss Stofna ný samtök gegn ESB aðild Miklar tafir vegna áreksturs í Vesturbæ Náið fylgst með stöðu mála í Venesúela hjá Útlendingastofnun Utanríkisráðherra Þýskalands fundar með Þorgerði Hryðjuverkamálið komið á dagskrá Hæstaréttar Seinka læknisskoðun fyrir endurnýjun ökuskírteina Íranir mótmæltu við stjórnarráðið Blendnar tilfinningar við upphaf niðurrifs í Grindavík Hefja átak í bólusetningu drengja gegn HPV veirunni Fimmtungur leikskólabarna borðar innan við tíu fæðutegundir Kom til átaka eftir þjófnað í verslun í annað sinn sama dag Vonast til stöðugleika eftir mikið umrótarár í ráðuneytinu Sjá meira