Rapparinn 50 Cent styrkir lið fjórtán ára fótboltastelpna Óskar Ófeigur Jónsson skrifar 10. október 2023 13:30 Curtis „50 Cent“ Jackson III hjálpaði fjórtán ára fótboltastelpum frá Wales. Getty/Johnny Nunez Bandaríski rapparinn 50 Cent er eflaust ekki sá fyrsti sem þér dettur í hug þegar fjórtán ára fótboltastelpur í Wales þurfa á fjárhagsstuðningi að halda fyrir liðið sitt. 50 Cent er engu að síður styrktaraðili velska stúlknaliðsins AFC Rumney. Í liðinu eru stelpur fjórtán ára og yngri en félagið er frá Cardiff. Rapper 50 Cent sponsors Welsh under-14s girls football team in latest celebrity takeoverThe American artist is helping out AFC Rumney following Ryan Reynolds and Rob McElhenney's purchase of AFC Wrexham https://t.co/FT3aD4VGCg— The Telegraph (@Telegraph) October 10, 2023 Einn af pöbbum stelpnanna vann með rapparanum á síðasta tónleikaferðalagi hans og var hvattur til að spyrja 50 Cent um það hvort hann gæti styrkt liðið. 50 Cent var klár í það og hefur komið sér í fréttirnar fyrir það. „Ég bjóst við að fá nei en þegar hann sagði já þá kom það mikið á óvart og við vorum mjög þakklát,“ sagði þjálfarinn Richie Brown. 50 Cent reddaði útibúningum á allt liðið og seinna gerði hann betur og borgaði fyrir utanyfirgallana líka. 50 Cent heitir fullu nafni Curtis James Jackson III en hann er orðinn 48 ára gamall. Hann toppaði með lögunum „In da Club“ og „Candy Shop“ en hann hefur selt yfir þrjátíu milljónir platna á ferlinum. View this post on Instagram A post shared by Rising Ballers (@risingballers) Wales Fótbolti Mest lesið Túfa rekinn frá Val Íslenski boltinn Leyndarmáli ljóstrað upp þegar Heimir og Björn kvöddu Íslenski boltinn „Varnarleikurinn er bara stórslys“ Enski boltinn Hlupu inn á Formúlu 1-brautina: „Ég hefði getað drepið þá“ Formúla 1 Hljóp í tólf klukkutíma rifbeinsbrotinn Sport Setja fjórtán milljarða í kvennadeildina Fótbolti Öllu búin skildi snjóspáin raungerast Fótbolti Blaðamannafundur KSÍ: Þorsteinn og Glódís sátu fyrir svörum Fótbolti Hárið í hættu hjá United manninum Enski boltinn Stefán Kári og Bjarki Fannar tóku báðir Íslandsmet af Arnari Péturs Sport Fleiri fréttir Markaóður Stefán Ingi eftirsóttur Öllu búin skildi snjóspáin raungerast „Eitthvað sem við erum óvanar eftir Þjóðadeildina“ Heimir kynntur til leiks í Árbænum Danir heiðra Michael Laudrup De Bruyne verður lengi frá Túfa rekinn frá Val Fyrrum markmannsþjálfari Liverpool látinn Juventus rak þjálfarann eftir aðeins sjö mánuði „Mikilvægt fyrir hópinn að fá þessa sigurtilfinningu“ Besta liðið aðeins í sautjánda sæti í mörkum í opnum leik „Varnarleikurinn er bara stórslys“ Blaðamannafundur KSÍ: Þorsteinn og Glódís sátu fyrir svörum Guardiola: Of snemmt til að hafa áhyggjur af Arsenal Kennir Carvajal um lætin eftir El Clasico Setja fjórtán milljarða í kvennadeildina Hárið í hættu hjá United manninum Mark úr horni, klippa Eze og punghögg Haalands Aldrei meiri aldursmunur Leyndarmáli ljóstrað upp þegar Heimir og Björn kvöddu „Þolinmæðisverk á móti liði eins og Norður-Írlandi“ Leikmenn kusu Patrick og Guðmund Sjáðu bananabombu Antons Loga og önnur síðustu mörk tímabilsins Sverrir fyrirliði og maður leiksins í fyrsta leik Benítez Sjáðu ískaldan Kolbein skora dýrmætt mark Real vann í mögnuðum El Clásico Albert og Kean náðu að tryggja Fiorentina stig Hákon skoraði og lagði upp í stórsigri Uppgjörið: Stjarnan - Breiðablik 2-3 | Stjarnan í Evrópu þrátt fyrir tap Bournemouth upp í annað sæti og dramatík í Wolverhampton Sjá meira
50 Cent er engu að síður styrktaraðili velska stúlknaliðsins AFC Rumney. Í liðinu eru stelpur fjórtán ára og yngri en félagið er frá Cardiff. Rapper 50 Cent sponsors Welsh under-14s girls football team in latest celebrity takeoverThe American artist is helping out AFC Rumney following Ryan Reynolds and Rob McElhenney's purchase of AFC Wrexham https://t.co/FT3aD4VGCg— The Telegraph (@Telegraph) October 10, 2023 Einn af pöbbum stelpnanna vann með rapparanum á síðasta tónleikaferðalagi hans og var hvattur til að spyrja 50 Cent um það hvort hann gæti styrkt liðið. 50 Cent var klár í það og hefur komið sér í fréttirnar fyrir það. „Ég bjóst við að fá nei en þegar hann sagði já þá kom það mikið á óvart og við vorum mjög þakklát,“ sagði þjálfarinn Richie Brown. 50 Cent reddaði útibúningum á allt liðið og seinna gerði hann betur og borgaði fyrir utanyfirgallana líka. 50 Cent heitir fullu nafni Curtis James Jackson III en hann er orðinn 48 ára gamall. Hann toppaði með lögunum „In da Club“ og „Candy Shop“ en hann hefur selt yfir þrjátíu milljónir platna á ferlinum. View this post on Instagram A post shared by Rising Ballers (@risingballers)
Wales Fótbolti Mest lesið Túfa rekinn frá Val Íslenski boltinn Leyndarmáli ljóstrað upp þegar Heimir og Björn kvöddu Íslenski boltinn „Varnarleikurinn er bara stórslys“ Enski boltinn Hlupu inn á Formúlu 1-brautina: „Ég hefði getað drepið þá“ Formúla 1 Hljóp í tólf klukkutíma rifbeinsbrotinn Sport Setja fjórtán milljarða í kvennadeildina Fótbolti Öllu búin skildi snjóspáin raungerast Fótbolti Blaðamannafundur KSÍ: Þorsteinn og Glódís sátu fyrir svörum Fótbolti Hárið í hættu hjá United manninum Enski boltinn Stefán Kári og Bjarki Fannar tóku báðir Íslandsmet af Arnari Péturs Sport Fleiri fréttir Markaóður Stefán Ingi eftirsóttur Öllu búin skildi snjóspáin raungerast „Eitthvað sem við erum óvanar eftir Þjóðadeildina“ Heimir kynntur til leiks í Árbænum Danir heiðra Michael Laudrup De Bruyne verður lengi frá Túfa rekinn frá Val Fyrrum markmannsþjálfari Liverpool látinn Juventus rak þjálfarann eftir aðeins sjö mánuði „Mikilvægt fyrir hópinn að fá þessa sigurtilfinningu“ Besta liðið aðeins í sautjánda sæti í mörkum í opnum leik „Varnarleikurinn er bara stórslys“ Blaðamannafundur KSÍ: Þorsteinn og Glódís sátu fyrir svörum Guardiola: Of snemmt til að hafa áhyggjur af Arsenal Kennir Carvajal um lætin eftir El Clasico Setja fjórtán milljarða í kvennadeildina Hárið í hættu hjá United manninum Mark úr horni, klippa Eze og punghögg Haalands Aldrei meiri aldursmunur Leyndarmáli ljóstrað upp þegar Heimir og Björn kvöddu „Þolinmæðisverk á móti liði eins og Norður-Írlandi“ Leikmenn kusu Patrick og Guðmund Sjáðu bananabombu Antons Loga og önnur síðustu mörk tímabilsins Sverrir fyrirliði og maður leiksins í fyrsta leik Benítez Sjáðu ískaldan Kolbein skora dýrmætt mark Real vann í mögnuðum El Clásico Albert og Kean náðu að tryggja Fiorentina stig Hákon skoraði og lagði upp í stórsigri Uppgjörið: Stjarnan - Breiðablik 2-3 | Stjarnan í Evrópu þrátt fyrir tap Bournemouth upp í annað sæti og dramatík í Wolverhampton Sjá meira