Óskar Hrafn hættur störfum sem þjálfari Breiðabliks Ágúst Orri Arnarson skrifar 8. október 2023 16:33 Óskar Hrafn, fyrrum þjálfari Breiðabliks. Vísir/Hulda Margrét Óskar Hrafn Þorvaldsson hefur tilkynnt starfslok sín hjá Breiðablik. Hann óskaði þess sjálfur að klára riðlakeppni Sambandsdeildarinnar með félaginu en var tilkynnt á föstudag að svo yrði ekki og hann myndi láta af störfum eftir leik Breiðabliks gegn Stjörnunni. Hann hefur stýrt liðinu við góðan árangur frá því árið 2019 en tilkynnti ákvörðun sína í dag eftir 0-2 tap gegn Stjörnunni í síðasta leik Bestu deildarinnar. „Ákvörðun var tekin á föstudag, ég fór á fund og sagði þeim að ég hefði áhuga á að hætta eftir þetta tímabil þegar riðlakeppninni lyki. Við hittumst svo aftur og mér var tilkynnt að ekki yrði óskað eftir starfskröftum mínum eftir þennan leik“ sagði Óskar í viðtali eftir leik Breiðbliks og Stjörnunnar. Óskar mun fljúga til Noregs á morgun og ræða þar við aðila hjá félaginu Haugesund um að taka við starfi sem þjálfari liðsins. „Ég veit ekkert hvað mun gerast en ég flýg til Osló í fyrramálið og hitti Haugesund seinnipartinn, svo þurfum við bara að sjá hvað gerist“ sagði Óskar um framtíðaráform sín. Ekki liggur fyrir að þessu sinni hver tekur við hans starfi, aðstoðarþjálfarinn Halldór Árnason hefur ekki tilkynnt starfslok og mun því væntanlega stýra liðina allavega fyrst um sinn. Besta deild karla Breiðablik Tengdar fréttir Leik lokið: Breiðablik - Stjarnan 0-2 | Tvö mörk Eggerts tryggðu þriðja sætið Síðasti leikur Bestu deildar karla fór fram í Garðabænum þegar Stjarnan vann 2-0 sigur gegn Breiðablik. Eggert Aron var heiðraður fyrir leik með verðlaunum fyrir efnilegasta leikmann deildarinnar, hann sýndi svo snilli sína og skoraði bæði mörk heimamanna. 8. október 2023 16:00 Mest lesið Markvörður Real í fýlu og mætir ekki til Íslands Fótbolti Sammála Eiði pabba sínum um heimskupör Fótbolti Erika Nótt segir að nú sé tími til að hlusta á konurnar Sport Segir leikmenn í gullkynslóð Englands hafa verið „sjálfhverfir lúserar“ Enski boltinn Varar við því að Norðmönnum gæti verið dæmdur leikurinn tapaður Fótbolti McGregor í langt bann en gæti keppt í Hvíta húsinu Sport Aðdáendur pirraðir eftir „ákvörðun“ LeBron James Körfubolti Lugu til um afa og ömmur sjö landsliðsmanna Fótbolti Telja að leikmenn United styðji Ruben Amorim Enski boltinn Vilja vopnahlé út um allan heim yfir Ólympíuleikana Sport Fleiri fréttir Spilaði nærbuxnalaus og fékk UFC-spólur bak við borðið Króati tekur við kvennaliði Keflavíkur Gætu kvatt Bestu deildina án þjálfarans og lykilmanna Sölvi hæstánægður með Gylfa og vill sjá hann í landsliðinu Þorlákur verður áfram með Eyjamenn Hefur verið í liðinu eftir að ný leikstaða uppgötvaðist í Sambandsdeildinni Er eitthvað óeðlilegt að búið sé að gagnrýna þetta Valslið? „Skil ekki hvernig má kýla einhvern í andlitið?“ Hafa fengið áttatíu prósent stiga í boði með Gunnar í byrjunarliðinu Uppgjörið: Valur - Stjarnan 1-3 | Stjarnan lyftir sér upp í fjórða „Þetta er enginn flugeldasýningar Íslandsmeistaratitill“ Ekki gerst á Skaganum síðan Garðar átti markamánuð lífs síns Bjarni Guðjóns tók einn KR-ing sérstaklega fyrir Svona tryggðu Víkingar titilinn og öll hin mörkin úr Bestu í gær Gleðin í klefanum hjá nýju Íslandsmeisturunum „Þá fann ég á liðinu að það yrði ekki snúið við“ Sjáðu fögnuð Víkinga þegar Íslandsmeistaratitillinn var tryggður Gylfi Sigurðsson: Mikill léttir að tryggja fyrsta titilinn „Maður er orðinn Íslandsmeistari í sínu fyrsta giggi“ Uppgjörið: Breiðablik - Fram 3-1 | Evrópuvonir Blika lifa Uppgjörið: Víkingur - FH 2-0 | Víkingur er Íslandsmeistari Uppgjörið: KA - Vestri 1-1 | Sæst á jafnan hlut fyrir norðan „Ákveðin blæðing stoppuð í dag“ Lofar Heimi rauðvínsflösku úr efstu hillu „Hef ekki verið nægilega góður í sumar“ Sendir sófasérfræðingum tóninn: „Líklega eini þjálfarinn í heiminum“ Uppgjörið: Valur - Stjarnan 3-2 | Fundinn: Jónatan Ingi Uppgjörið: FHL - Þór/KA 2-3 | Hasar í lokin Markasúpa í Grafarholtinu „Sérstaklega sáttur eftir ranglætið sem við vorum beittir“ Sjá meira
Hann hefur stýrt liðinu við góðan árangur frá því árið 2019 en tilkynnti ákvörðun sína í dag eftir 0-2 tap gegn Stjörnunni í síðasta leik Bestu deildarinnar. „Ákvörðun var tekin á föstudag, ég fór á fund og sagði þeim að ég hefði áhuga á að hætta eftir þetta tímabil þegar riðlakeppninni lyki. Við hittumst svo aftur og mér var tilkynnt að ekki yrði óskað eftir starfskröftum mínum eftir þennan leik“ sagði Óskar í viðtali eftir leik Breiðbliks og Stjörnunnar. Óskar mun fljúga til Noregs á morgun og ræða þar við aðila hjá félaginu Haugesund um að taka við starfi sem þjálfari liðsins. „Ég veit ekkert hvað mun gerast en ég flýg til Osló í fyrramálið og hitti Haugesund seinnipartinn, svo þurfum við bara að sjá hvað gerist“ sagði Óskar um framtíðaráform sín. Ekki liggur fyrir að þessu sinni hver tekur við hans starfi, aðstoðarþjálfarinn Halldór Árnason hefur ekki tilkynnt starfslok og mun því væntanlega stýra liðina allavega fyrst um sinn.
Besta deild karla Breiðablik Tengdar fréttir Leik lokið: Breiðablik - Stjarnan 0-2 | Tvö mörk Eggerts tryggðu þriðja sætið Síðasti leikur Bestu deildar karla fór fram í Garðabænum þegar Stjarnan vann 2-0 sigur gegn Breiðablik. Eggert Aron var heiðraður fyrir leik með verðlaunum fyrir efnilegasta leikmann deildarinnar, hann sýndi svo snilli sína og skoraði bæði mörk heimamanna. 8. október 2023 16:00 Mest lesið Markvörður Real í fýlu og mætir ekki til Íslands Fótbolti Sammála Eiði pabba sínum um heimskupör Fótbolti Erika Nótt segir að nú sé tími til að hlusta á konurnar Sport Segir leikmenn í gullkynslóð Englands hafa verið „sjálfhverfir lúserar“ Enski boltinn Varar við því að Norðmönnum gæti verið dæmdur leikurinn tapaður Fótbolti McGregor í langt bann en gæti keppt í Hvíta húsinu Sport Aðdáendur pirraðir eftir „ákvörðun“ LeBron James Körfubolti Lugu til um afa og ömmur sjö landsliðsmanna Fótbolti Telja að leikmenn United styðji Ruben Amorim Enski boltinn Vilja vopnahlé út um allan heim yfir Ólympíuleikana Sport Fleiri fréttir Spilaði nærbuxnalaus og fékk UFC-spólur bak við borðið Króati tekur við kvennaliði Keflavíkur Gætu kvatt Bestu deildina án þjálfarans og lykilmanna Sölvi hæstánægður með Gylfa og vill sjá hann í landsliðinu Þorlákur verður áfram með Eyjamenn Hefur verið í liðinu eftir að ný leikstaða uppgötvaðist í Sambandsdeildinni Er eitthvað óeðlilegt að búið sé að gagnrýna þetta Valslið? „Skil ekki hvernig má kýla einhvern í andlitið?“ Hafa fengið áttatíu prósent stiga í boði með Gunnar í byrjunarliðinu Uppgjörið: Valur - Stjarnan 1-3 | Stjarnan lyftir sér upp í fjórða „Þetta er enginn flugeldasýningar Íslandsmeistaratitill“ Ekki gerst á Skaganum síðan Garðar átti markamánuð lífs síns Bjarni Guðjóns tók einn KR-ing sérstaklega fyrir Svona tryggðu Víkingar titilinn og öll hin mörkin úr Bestu í gær Gleðin í klefanum hjá nýju Íslandsmeisturunum „Þá fann ég á liðinu að það yrði ekki snúið við“ Sjáðu fögnuð Víkinga þegar Íslandsmeistaratitillinn var tryggður Gylfi Sigurðsson: Mikill léttir að tryggja fyrsta titilinn „Maður er orðinn Íslandsmeistari í sínu fyrsta giggi“ Uppgjörið: Breiðablik - Fram 3-1 | Evrópuvonir Blika lifa Uppgjörið: Víkingur - FH 2-0 | Víkingur er Íslandsmeistari Uppgjörið: KA - Vestri 1-1 | Sæst á jafnan hlut fyrir norðan „Ákveðin blæðing stoppuð í dag“ Lofar Heimi rauðvínsflösku úr efstu hillu „Hef ekki verið nægilega góður í sumar“ Sendir sófasérfræðingum tóninn: „Líklega eini þjálfarinn í heiminum“ Uppgjörið: Valur - Stjarnan 3-2 | Fundinn: Jónatan Ingi Uppgjörið: FHL - Þór/KA 2-3 | Hasar í lokin Markasúpa í Grafarholtinu „Sérstaklega sáttur eftir ranglætið sem við vorum beittir“ Sjá meira
Leik lokið: Breiðablik - Stjarnan 0-2 | Tvö mörk Eggerts tryggðu þriðja sætið Síðasti leikur Bestu deildar karla fór fram í Garðabænum þegar Stjarnan vann 2-0 sigur gegn Breiðablik. Eggert Aron var heiðraður fyrir leik með verðlaunum fyrir efnilegasta leikmann deildarinnar, hann sýndi svo snilli sína og skoraði bæði mörk heimamanna. 8. október 2023 16:00