Risa bjórhátíð í Hveragerði um helgina Magnús Hlynur Hreiðarsson skrifar 7. október 2023 13:30 Elvar Þrastarson bruggmeistari hjá Ölverk í Hveragerði, sem er með risa bjórhátíð um helgina ásamt sínu fólki á veitingastaðnum. Magnús Hlynur Hreiðarsson Þrjátíu og tvö brugghús af öllu landinu taka þátt í Bjórhátíð Ölverks í Hveragerði um helgina, sem fer fram í gömlu heitu ylræktargróðurhúsi í bæjarfélaginu. Brugghús hafa sprottið upp eins og gorkúlur um allt land á síðustu ár og virðist ekkert lát vera á fjölgun þeirra. Eigendur og starfsmenn brugghúsanna, ásamt fjölda gesta eyði helginni saman í Hveragerði á bjórhátíð Ölverks Pizzu og brugghús. Elvar Þrastarson er bruggmeistari og eigandi Ölverks, ásamt Laufeyju Sif Lárusdóttur. „Þetta er risa hátíð fer stækkandi. Fyrri partinn er alltaf bjór í boði, alveg upp í 300 mann, sem koma hvorn daginn og svo seinni partinn breytum við þessu í skemmtistað og erum með tónlistarmenn og DJ fram á nótt,“ segir Elvar. Og það er mikil bruggstemming og bjórstemming í þjóðfélaginu eða hvað? „Já, ég held að fólk sé bara tilbúið að prófa eitthvað nýtt þótt það sé ekki mikið magn í einu þá fer það og kaupir sína vananlegu kippu og tvo þrjá af einhverju nýju og spennandi með þér einhverju íslensku.“ Ölverk er vinsæll veitingastaður í Hveragerði, sem Elvar og Laufey Sif eiga.Magnús Hlynur Hreiðarsson Elvar segist alltaf vera að brugga nýja bjóra og prófa sig áfram með hvað virkar og hvað ekki. „Við erum alltaf allavega með átta mismunandi bjóra á krana í hvert skipti og svo náttúrulega er það besta við Ísland í dag að þú getur komið beint til okkar og keypt bjór í dós og labbað með hann út úr brugghúsinu. Já, það er alveg nýtt? „Já, tók gildi í sumar, þá breyttist þetta, þannig að það er komið fullt af flottum bjórbúðum allt í kringum Ísland út af því að þetta eru 30 og eitthvað lítil brugghús, sem mega selja þér áfengi beint út úr húsi, sem er skemmtileg viðbót viðbót,“ segir Elvar. Hveragerði Veitingastaðir Mest lesið „Ég veit ekkert hvað er í gangi“ Innlent Ákærður með hraði fyrir að nauðga dreng í Hafnarfirði Innlent Miklar tafir á Hellisheiði vegna slyss Innlent Klappar fyrir ferðalöngunum í óveðrinu Innlent Hjón skotin af alríkisútsendurum í Portland Erlent Tóku fimmta olíuskipið: Svona virkar „skuggaflotinn“ Erlent Jón Rúnar stefnir Hafnarfjarðarbæ Innlent „Ég er sátt“ Innlent Breytt hlutverk hjá Flokki fólksins: „Það eru tímamót hjá ríkisstjórninni okkar“ Innlent Gæsluvarðhaldskröfu yfir grunuðum barnaníðingi hafnað Innlent Fleiri fréttir „Erum að sjá allt niður í níu og ellefu ára stúlkur“ Gæsluvarðhaldskröfu yfir grunuðum barnaníðingi hafnað Ráðast í úttekt á hljóðdempun á höfuðborgarsvæðinu Frír leikskóli í sex klukkutíma á dag í Hveragerði Ákærður með hraði fyrir að nauðga dreng í Hafnarfirði Miklar tafir á Hellisheiði vegna slyss Tíðindi af kynferðisbrotamáli í Hafnarfirði „Ég veit ekkert hvað er í gangi“ Jón Rúnar stefnir Hafnarfjarðarbæ Framsókn velur á lista í febrúar og Einar enn óskoraður oddviti Hvatt til að hvíla einkabílinn vegna mengunar Enn eitt burðardýrið á leið í steininn Klappar fyrir ferðalöngunum í óveðrinu Skortur á húsnæði fyrsta verkefnið Átta mánuðir fyrir ofbeldi gegn eigin föður: „Ég stúta honum. Ég stúta þér sko“ „Ég er sátt“ Uppstökkun hjá Flokki fólksins og ferðalangar í vanda Samningur í höfn á síðustu stundu Rúmur fjórðungur lést vegna blóðrásarsjúkdóma Ekki hægt að byggja hagvöxt áfram á fólksfjölgun „Hér er amma komin upp á dekk og ég ætla að leggja mig alla fram“ Breytt hlutverk hjá Flokki fólksins: „Það eru tímamót hjá ríkisstjórninni okkar“ Sósalistaflokkurinn ekki með í Vori til vinstri Hringvegurinn opinn á ný Inga ræðir ráðherrakapalinn í beinni klukkan átta Þrír með réttarstöðu sakbornings vegna hópsýkingarinnar á Mánagarði Brösug og stutt ráðherratíð Guðmundar Inga Atvinnulífið misnoti heilbrigðiskerfið Tvö hundruð manns bjargað af þjóðvegi 1 Leita að manneskju við Sjáland Sjá meira
Brugghús hafa sprottið upp eins og gorkúlur um allt land á síðustu ár og virðist ekkert lát vera á fjölgun þeirra. Eigendur og starfsmenn brugghúsanna, ásamt fjölda gesta eyði helginni saman í Hveragerði á bjórhátíð Ölverks Pizzu og brugghús. Elvar Þrastarson er bruggmeistari og eigandi Ölverks, ásamt Laufeyju Sif Lárusdóttur. „Þetta er risa hátíð fer stækkandi. Fyrri partinn er alltaf bjór í boði, alveg upp í 300 mann, sem koma hvorn daginn og svo seinni partinn breytum við þessu í skemmtistað og erum með tónlistarmenn og DJ fram á nótt,“ segir Elvar. Og það er mikil bruggstemming og bjórstemming í þjóðfélaginu eða hvað? „Já, ég held að fólk sé bara tilbúið að prófa eitthvað nýtt þótt það sé ekki mikið magn í einu þá fer það og kaupir sína vananlegu kippu og tvo þrjá af einhverju nýju og spennandi með þér einhverju íslensku.“ Ölverk er vinsæll veitingastaður í Hveragerði, sem Elvar og Laufey Sif eiga.Magnús Hlynur Hreiðarsson Elvar segist alltaf vera að brugga nýja bjóra og prófa sig áfram með hvað virkar og hvað ekki. „Við erum alltaf allavega með átta mismunandi bjóra á krana í hvert skipti og svo náttúrulega er það besta við Ísland í dag að þú getur komið beint til okkar og keypt bjór í dós og labbað með hann út úr brugghúsinu. Já, það er alveg nýtt? „Já, tók gildi í sumar, þá breyttist þetta, þannig að það er komið fullt af flottum bjórbúðum allt í kringum Ísland út af því að þetta eru 30 og eitthvað lítil brugghús, sem mega selja þér áfengi beint út úr húsi, sem er skemmtileg viðbót viðbót,“ segir Elvar.
Hveragerði Veitingastaðir Mest lesið „Ég veit ekkert hvað er í gangi“ Innlent Ákærður með hraði fyrir að nauðga dreng í Hafnarfirði Innlent Miklar tafir á Hellisheiði vegna slyss Innlent Klappar fyrir ferðalöngunum í óveðrinu Innlent Hjón skotin af alríkisútsendurum í Portland Erlent Tóku fimmta olíuskipið: Svona virkar „skuggaflotinn“ Erlent Jón Rúnar stefnir Hafnarfjarðarbæ Innlent „Ég er sátt“ Innlent Breytt hlutverk hjá Flokki fólksins: „Það eru tímamót hjá ríkisstjórninni okkar“ Innlent Gæsluvarðhaldskröfu yfir grunuðum barnaníðingi hafnað Innlent Fleiri fréttir „Erum að sjá allt niður í níu og ellefu ára stúlkur“ Gæsluvarðhaldskröfu yfir grunuðum barnaníðingi hafnað Ráðast í úttekt á hljóðdempun á höfuðborgarsvæðinu Frír leikskóli í sex klukkutíma á dag í Hveragerði Ákærður með hraði fyrir að nauðga dreng í Hafnarfirði Miklar tafir á Hellisheiði vegna slyss Tíðindi af kynferðisbrotamáli í Hafnarfirði „Ég veit ekkert hvað er í gangi“ Jón Rúnar stefnir Hafnarfjarðarbæ Framsókn velur á lista í febrúar og Einar enn óskoraður oddviti Hvatt til að hvíla einkabílinn vegna mengunar Enn eitt burðardýrið á leið í steininn Klappar fyrir ferðalöngunum í óveðrinu Skortur á húsnæði fyrsta verkefnið Átta mánuðir fyrir ofbeldi gegn eigin föður: „Ég stúta honum. Ég stúta þér sko“ „Ég er sátt“ Uppstökkun hjá Flokki fólksins og ferðalangar í vanda Samningur í höfn á síðustu stundu Rúmur fjórðungur lést vegna blóðrásarsjúkdóma Ekki hægt að byggja hagvöxt áfram á fólksfjölgun „Hér er amma komin upp á dekk og ég ætla að leggja mig alla fram“ Breytt hlutverk hjá Flokki fólksins: „Það eru tímamót hjá ríkisstjórninni okkar“ Sósalistaflokkurinn ekki með í Vori til vinstri Hringvegurinn opinn á ný Inga ræðir ráðherrakapalinn í beinni klukkan átta Þrír með réttarstöðu sakbornings vegna hópsýkingarinnar á Mánagarði Brösug og stutt ráðherratíð Guðmundar Inga Atvinnulífið misnoti heilbrigðiskerfið Tvö hundruð manns bjargað af þjóðvegi 1 Leita að manneskju við Sjáland Sjá meira