Bandarísk kona ætlar að keppa við karlana á PGA mótaröðinni Óskar Ófeigur Jónsson skrifar 6. október 2023 11:30 Lexi Thompson þáði boð um að taka þátt í karlamóti og verður sjöunda konan í sögunni sem reynir slíkt. AP/Bernat Armangue Bandaríski kylfingurinn Lexi Thompson verður sjöunda konan sem spilar á PGA mótaröðinni í golfi en hún mun keppa á móti í Las Vegas í næstu viku. Thompson spilar vanalega á LPGA mótaröðinni sem er stærsta mótaröð kvenna. Hún hefur unnið ellefu mót á henni. Lexi Thompson is set to make history next week pic.twitter.com/SkWXAy7rh3— espnW (@espnW) October 4, 2023 Lexi verður fyrsta konan síðan árið 2018 sem fær að taka þátt í móti þar sem bestu karlkylfingarnir eru að spila. „Það er auðvitað mjög flott tækifæri fyrir mig að fá að spila við karlana. Það er eitt og sér gott en að fá líka tækifæri til að senda ungum stúlkum og ungum drengjum skilaboð um að enginn draumur er of fjarlægur. Ef þú trúir virkilega á eitthvað þá getur þú gert allt sem þig dreymir um,“ sagði Lexi Thompson. Babe Zaharias varð fyrsta konan til að spila á PGA mótaröðinni en það var árið 1935. Síðan þá hafa þær Shirley Spork, Annika Sörenstam, Suzy Whaley, Michelle Wie West og Brittany Lincicome bæst í hópinn. Lexi Thompson er 28 ára gömul. Hún hefur unnið eitt risamót á ferlinum en verið í öðru sæti á tveimur til viðbótar. Á nýjasta heimslistanum þá er hún í 25. sæti en hún endaði síðasta ár í sjötta sæti. Mótið í Las Vegas hefst á fimmtudaginn í næstu viku. Lexi Thompson makes history at the Shriners Children's Open this October by accepting a sponsor's invite. She joins just seven women who've competed on the PGA TOUR. An inspiration to all, Lexi reminds us to chase our dreams, no matter the challenge. https://t.co/Pe9zH9ARGj pic.twitter.com/nFVUbZSjNe— Stuart McKinnon (@StuartMcKinnon6) October 5, 2023 Golf Mest lesið Tiger hringdi í Trump til að segja honum frá sambandinu Golf Arne Slot: Við vorum ekki heppnir, reglan er svona Enski boltinn Ellefu Íslendingar hluti af hinu eftirsótta eina prósenti í CrossFit heiminum Sport Stuðningsmenn Chelsea og Man. City þurfa að afhenda lögreglu vegabréf sín Enski boltinn Mourinho reif í nefið á stjóra mótherjanna eftir leik Fótbolti Söfnuðu milljörðum og eiga nú meirihluta í leikvangi félagsins Fótbolti Fjórir vinsælustu leikmennirnir eru konur Körfubolti Kári Jóns meiddist illa á hné í kvöld Körfubolti Dagskráin: Stúkan hitar upp fyrir sumarið og úrslitakeppnin í Bónus karla Sport Einn besti dómari landsins fær ekki leik Körfubolti Fleiri fréttir Tiger hringdi í Trump til að segja honum frá sambandinu McIlroy meiddur í aðdraganda Masters McIlroy annar til að þéna hundrað milljónir á PGA-mótaröðinni Gunnlaugur Árni í hóp fjörutíu bestu í heimi Tiger og Trump staðfesta sambandið Gunnlaugur Árni fagnaði og fer í hóp fimmtíu bestu McIlroy vann einvígið en Spaun fór í vatnið Players endar í einvígi: „Halda allir að hann vinni“ Spaun með naumt forskot á Players en McIlroy á enn möguleika Justin Thomas jafnaði vallarmetið á öðrum degi Players Gjammandi áhorfandinn biður McIlroy afsökunar McIlroy tók síma af gjammandi áhorfanda Tiger Woods sleit hásin Tiger syrgir móður sína og sleppir Players Enn að jafna sig á fráfalli móður sinnar og óviss hvort hann keppir á Players Ryder Cup snýr aftur á Stöð 2 Sport Var í mótorhjólagengi, sat inni en er nú kominn á Opna breska Sjá meira
Thompson spilar vanalega á LPGA mótaröðinni sem er stærsta mótaröð kvenna. Hún hefur unnið ellefu mót á henni. Lexi Thompson is set to make history next week pic.twitter.com/SkWXAy7rh3— espnW (@espnW) October 4, 2023 Lexi verður fyrsta konan síðan árið 2018 sem fær að taka þátt í móti þar sem bestu karlkylfingarnir eru að spila. „Það er auðvitað mjög flott tækifæri fyrir mig að fá að spila við karlana. Það er eitt og sér gott en að fá líka tækifæri til að senda ungum stúlkum og ungum drengjum skilaboð um að enginn draumur er of fjarlægur. Ef þú trúir virkilega á eitthvað þá getur þú gert allt sem þig dreymir um,“ sagði Lexi Thompson. Babe Zaharias varð fyrsta konan til að spila á PGA mótaröðinni en það var árið 1935. Síðan þá hafa þær Shirley Spork, Annika Sörenstam, Suzy Whaley, Michelle Wie West og Brittany Lincicome bæst í hópinn. Lexi Thompson er 28 ára gömul. Hún hefur unnið eitt risamót á ferlinum en verið í öðru sæti á tveimur til viðbótar. Á nýjasta heimslistanum þá er hún í 25. sæti en hún endaði síðasta ár í sjötta sæti. Mótið í Las Vegas hefst á fimmtudaginn í næstu viku. Lexi Thompson makes history at the Shriners Children's Open this October by accepting a sponsor's invite. She joins just seven women who've competed on the PGA TOUR. An inspiration to all, Lexi reminds us to chase our dreams, no matter the challenge. https://t.co/Pe9zH9ARGj pic.twitter.com/nFVUbZSjNe— Stuart McKinnon (@StuartMcKinnon6) October 5, 2023
Golf Mest lesið Tiger hringdi í Trump til að segja honum frá sambandinu Golf Arne Slot: Við vorum ekki heppnir, reglan er svona Enski boltinn Ellefu Íslendingar hluti af hinu eftirsótta eina prósenti í CrossFit heiminum Sport Stuðningsmenn Chelsea og Man. City þurfa að afhenda lögreglu vegabréf sín Enski boltinn Mourinho reif í nefið á stjóra mótherjanna eftir leik Fótbolti Söfnuðu milljörðum og eiga nú meirihluta í leikvangi félagsins Fótbolti Fjórir vinsælustu leikmennirnir eru konur Körfubolti Kári Jóns meiddist illa á hné í kvöld Körfubolti Dagskráin: Stúkan hitar upp fyrir sumarið og úrslitakeppnin í Bónus karla Sport Einn besti dómari landsins fær ekki leik Körfubolti Fleiri fréttir Tiger hringdi í Trump til að segja honum frá sambandinu McIlroy meiddur í aðdraganda Masters McIlroy annar til að þéna hundrað milljónir á PGA-mótaröðinni Gunnlaugur Árni í hóp fjörutíu bestu í heimi Tiger og Trump staðfesta sambandið Gunnlaugur Árni fagnaði og fer í hóp fimmtíu bestu McIlroy vann einvígið en Spaun fór í vatnið Players endar í einvígi: „Halda allir að hann vinni“ Spaun með naumt forskot á Players en McIlroy á enn möguleika Justin Thomas jafnaði vallarmetið á öðrum degi Players Gjammandi áhorfandinn biður McIlroy afsökunar McIlroy tók síma af gjammandi áhorfanda Tiger Woods sleit hásin Tiger syrgir móður sína og sleppir Players Enn að jafna sig á fráfalli móður sinnar og óviss hvort hann keppir á Players Ryder Cup snýr aftur á Stöð 2 Sport Var í mótorhjólagengi, sat inni en er nú kominn á Opna breska Sjá meira