Þungar áhyggjur af útboði bæjarins á starfsemi Salarins Ólafur Björn Sverrisson skrifar 30. september 2023 08:38 Salurinn og Gerðarsafn eru í hópi fimm menningarstofnana Kópavogsbæjar. Vísir/Vilhelm Stjórn Klassís, fagfélags klassískra söngvara á Íslandi, lýsir þungum áhyggjum yfir áformum bæjarstjórnar Kópavogsbæjar um að bjóða út starfsemi Salarins í Kópavogi. Greint var frá því í apríl á þessu ári að meðal skipulagsbreytinga hjá Kópavogsbæ væru breytingar á starfsemi menningarhúsa bæjarins, þar á meðal Salnum, tónleikasal bæjarins á Borgarholti, sem tekinn var í notkun árið 1999. Í ályktun stjórnar Klassís segir að með útboði telji félagið að hlutur klassískrar tónlistar á fjölum Salarins skerðist verulega eða hverfi með öllu, og bitni því á starfsmöguleikum félagsmanna Klassís. „Salurinn í Kópavogi var fyrsti tónleikasalur landsins sem var sérhannaður með kammertónlist í huga og hefur verið heimili fyrir frábærar tónleikaraðir klassískrar tónlistar á borð við Tíbrá og Syngjandi í Salnum,“ segir í ályktuninni. Kópavogsbær taki með þessu „stórt skref afturábak í uppbyggingu menningar og lista í bænum.“ „Við skorum á bæjarstjórn Kópavogsbæjar að endurskoða þessi áform sín og sýna í verki að Kópavogsbær sé enn sá menningarbær sem hann áður var.“ Kópavogur Menning Mest lesið Spennan magnast fyrir fundi sem óvænt á að fresta Innlent Tíu ára drengur lést eftir bílslys á Ítalíu Erlent Lygileg atburðarás í Landsbankanum Innlent Leit við Meradali í snælduvitlausu veðri Innlent Hætta leitinni í Meradölum Innlent Innan marka að kalla fjárfesta „nútíma þrælahaldara“ Innlent Verið að athuga frekari þvingunaraðgerðir Innlent Sjálfstæðismönnum brugðið yfir mögulegri frestun landsfundar Innlent Lögregla hafi hálfpartinn „hrökklast frá“ Innlent Kyrrðarstund í Árbæjarkirkju vegna drengsins sem lést á Ítalíu Innlent Fleiri fréttir Jólagjafirnar í ár hittu beint í mark Framkvæmdastjóri Hagkaups furðar sig á heimsókn lögreglu Kyrrðarstund í Árbæjarkirkju vegna drengsins sem lést á Ítalíu Verið að athuga frekari þvingunaraðgerðir Sjálfstæðismönnum brugðið yfir mögulegri frestun landsfundar Lygileg atburðarás í Landsbankanum Rann á snjóruðningstæki og bíllinn óökuhæfur Öryggisógn í Eystrasaltinu og óskiljanlegur „gjörningur“ lögreglu Tveir bílar rákust saman á brúnni við Fossála Veit vel að önnur kjör en laun þurfi að ræða Hætta leitinni í Meradölum Innan marka að kalla fjárfesta „nútíma þrælahaldara“ Súðavíkurhlíð opin á ný Leit við Meradali í snælduvitlausu veðri Búið að opna Holtavörðuheiði á ný Þungar vikur framundan Skilaréttur neytenda ríkari ef varan er keypt á netinu Lögregla hafi hálfpartinn „hrökklast frá“ Hæstiréttur fer beint í búvörulagamálið Spennan magnast fyrir fundi sem óvænt á að fresta Grímuskylda og ósáttir vínsalar Holtavörðuheiði enn lokuð Reyndu að ræna hraðbanka Komu hesti til bjargar úr gjótu Icelandair skoðar næstu skref í þróun flugflotans Áfram töluverð snjóflóðahætta á Vestfjörðum Áfengissala á helgidögum þjóðkirkjunnar stöðvuð af lögreglu Snjóflóðahætta á Vestfjörðum og frumsýning Yermu Holtavörðuheiðinni lokað aftur í kvöld Sex voru fluttir með þyrlunni Sjá meira
Greint var frá því í apríl á þessu ári að meðal skipulagsbreytinga hjá Kópavogsbæ væru breytingar á starfsemi menningarhúsa bæjarins, þar á meðal Salnum, tónleikasal bæjarins á Borgarholti, sem tekinn var í notkun árið 1999. Í ályktun stjórnar Klassís segir að með útboði telji félagið að hlutur klassískrar tónlistar á fjölum Salarins skerðist verulega eða hverfi með öllu, og bitni því á starfsmöguleikum félagsmanna Klassís. „Salurinn í Kópavogi var fyrsti tónleikasalur landsins sem var sérhannaður með kammertónlist í huga og hefur verið heimili fyrir frábærar tónleikaraðir klassískrar tónlistar á borð við Tíbrá og Syngjandi í Salnum,“ segir í ályktuninni. Kópavogsbær taki með þessu „stórt skref afturábak í uppbyggingu menningar og lista í bænum.“ „Við skorum á bæjarstjórn Kópavogsbæjar að endurskoða þessi áform sín og sýna í verki að Kópavogsbær sé enn sá menningarbær sem hann áður var.“
Kópavogur Menning Mest lesið Spennan magnast fyrir fundi sem óvænt á að fresta Innlent Tíu ára drengur lést eftir bílslys á Ítalíu Erlent Lygileg atburðarás í Landsbankanum Innlent Leit við Meradali í snælduvitlausu veðri Innlent Hætta leitinni í Meradölum Innlent Innan marka að kalla fjárfesta „nútíma þrælahaldara“ Innlent Verið að athuga frekari þvingunaraðgerðir Innlent Sjálfstæðismönnum brugðið yfir mögulegri frestun landsfundar Innlent Lögregla hafi hálfpartinn „hrökklast frá“ Innlent Kyrrðarstund í Árbæjarkirkju vegna drengsins sem lést á Ítalíu Innlent Fleiri fréttir Jólagjafirnar í ár hittu beint í mark Framkvæmdastjóri Hagkaups furðar sig á heimsókn lögreglu Kyrrðarstund í Árbæjarkirkju vegna drengsins sem lést á Ítalíu Verið að athuga frekari þvingunaraðgerðir Sjálfstæðismönnum brugðið yfir mögulegri frestun landsfundar Lygileg atburðarás í Landsbankanum Rann á snjóruðningstæki og bíllinn óökuhæfur Öryggisógn í Eystrasaltinu og óskiljanlegur „gjörningur“ lögreglu Tveir bílar rákust saman á brúnni við Fossála Veit vel að önnur kjör en laun þurfi að ræða Hætta leitinni í Meradölum Innan marka að kalla fjárfesta „nútíma þrælahaldara“ Súðavíkurhlíð opin á ný Leit við Meradali í snælduvitlausu veðri Búið að opna Holtavörðuheiði á ný Þungar vikur framundan Skilaréttur neytenda ríkari ef varan er keypt á netinu Lögregla hafi hálfpartinn „hrökklast frá“ Hæstiréttur fer beint í búvörulagamálið Spennan magnast fyrir fundi sem óvænt á að fresta Grímuskylda og ósáttir vínsalar Holtavörðuheiði enn lokuð Reyndu að ræna hraðbanka Komu hesti til bjargar úr gjótu Icelandair skoðar næstu skref í þróun flugflotans Áfram töluverð snjóflóðahætta á Vestfjörðum Áfengissala á helgidögum þjóðkirkjunnar stöðvuð af lögreglu Snjóflóðahætta á Vestfjörðum og frumsýning Yermu Holtavörðuheiðinni lokað aftur í kvöld Sex voru fluttir með þyrlunni Sjá meira