Höskuldur: Mikilvægur sigur fyrir Evrópubaráttuna Ágúst Orri Arnarson skrifar 25. september 2023 21:54 Höskuldur sést hér í baráttunni við Birni Snæ sem skoraði mark Víkings. Vísir / Hulda Margrét „Mikilvægur sigur fyrir Evrópubaráttuna okkar og bara flott frammistaða“ sagði Höskuldur Gunnlaugsson, fyrirliði Breiðabliks, eftir 3-1 sigur gegn Víkingi. Höskuldur skoraði annað mark leiksins og átti góðan leik á miðjunni hjá Blikum. Höskuldur segir orkustig leikmanna hafa verið hátt fyrir þessa viðureign, þeir hafi ekki ætlað sér að lúffa fyrir Íslandsmeisturunum og erkifjendum sínum í Víkingi. Hann kveðst ánægður með að liðið sýni loks sömu ákefð í deildinni og þeir hafa gert í Evrópuleikjum sínum. „Það er erfitt að meta það svona strax eftir en mér fannst við mæta með gott orkustig, sem hefur aðeins vantað hjá okkur undanfarið í deildinni. Skiljanlega kannski, það er miklu erfiðara en maður heldur að ætla alltaf að sýna topp frammistöðu. Það hefur farið þannig að meiri orka hefur farið í Evrópu en við vorum staðráðnir í því núna að ná sömu frammistöðu og sama karakter og við sýndum úti í Tel Aviv.“ Hann segir mikla orku á þessu tímabili hafa farið í baráttuna um að komast í riðlakeppni Sambandsdeildarinnar, liðið hafi sett sér það markmið og sé létt loks þegar það náðist. „Nú er enginn tími til að... þetta er bara veisla, pressan er að mestu leyti farin í Evrópu að því leyti að við gerðum miklar kröfur til okkar sjálfra að fara í riðlakeppni og það tók meira á andlega en maður hélt.“ Fyrirliðinn hélt áfram að minnast á verkefnið sem Blikar hófu síðastliðinn fimmtudag, riðlakeppni Sambandsdeildarinnar, hann segir þá meira en þátttakendur þar. „Við erum ekkert bara þarna til að hafa gaman, langt því frá, en maður hefur samt engu að tapa núna í þessum riðlakeppnisleikjum. Það losar aðeins um orkuna“ sagði Höskuldur að lokum. Besta deild karla Breiðablik Tengdar fréttir Hetjuleg barátta Blika í Tel Aviv Breiðablik tapaði sínum fyrsta leik í Sambandsdeildinni í kvöld en lokatölur voru 3-2. Klæmint Olsen skoraði bæði mörk Breiðabliks. 21. september 2023 21:00 Mest lesið Mikil ánægja með Mikael: „Hann hefur gjörbreytt liðinu“ Fótbolti Þjálfari Sverris rekinn eftir tvo leiki Sport Burrow leggst undir hnífinn og verður lengi frá Sport „Sérfræðingarnir sem hafa spáð okkur tólfta sætinu“ Íslenski boltinn Dagskráin í dag: Meistaradeildin hefst, Lokasóknin og VARsjáin Sport Fagnaði heimsmetinu í karíókí herbergi Sport Bellingham batnaði hraðar en búist var við Fótbolti Lárus Orri: Fórum í „Fuck you mode“ Íslenski boltinn City rak barþjón sem mætti í United-treyju í vinnuna Enski boltinn Uppgjörið: ÍA - Afturelding 3-1 | Sigurganga Skagamanna heldur áfram Íslenski boltinn Fleiri fréttir „Sérfræðingarnir sem hafa spáð okkur tólfta sætinu“ Lárus Orri: Fórum í „Fuck you mode“ Uppgjörið: ÍA - Afturelding 3-1 | Sigurganga Skagamanna heldur áfram Uppgjörið: Breiðablik - ÍBV 1-1 | Eyjamenn náðu ekki upp í efri hlutann Sigur færir Eyjamönnum sæti í efri hlutanum Sjáðu mörkin úr mettapi KR Uppgjör: Valur - Stjarnan 1-2 | Stjarnan mætt af fullum þunga í titilbaráttuna „Hrikalega sáttur með þetta“ „Ég verð að horfa í spegilinn eftir svona frammistöðu“ „Búnir að æfa það að setja Sigurjón upp í senterinn“ Uppgjörið: KA - Vestri 4-1 | Frábær sigur dugði ekki til Uppgjörið: Valur - Tindastóll 6-2 | Fanndís fór hamförum Uppgjör: FHL - Breiðablik 1-5 | Breiðablik náði 11 stiga forystu á toppnum og felldi FHL um leið Uppgjörið: FH - Fram 2-2 | Dramatík í Krikanum Uppgjörið: KR - Víkingur 0-7 | KR-ingar niðurlægðir á heimavelli Sturluð lokaumferð fyrir skiptingu: Hvaða lið enda fyrir ofan strik? Þórsarar upp í Bestu deildina en Selfoss féll „Síðasti hálfi mánuðurinn hefur verið hundleiðinlegur“ „Þeir sem standa sig betur hreppa hnossið“ Uppgjör: Stjarnan - Fram 3-1 | Stjörnukonur komust upp í fjórða sæti með sigri gegn Fram KR verður án tveggja sem fengu heilahristing á æfingu Uppgjörið: FH - Víkingur 1-2 | Víkingar á mikilli siglingu Uppgjörið: Þór/KA - Þróttur 0-1 | Keyra heim með sigur í farteskinu Aðeins þrjú lið fengið færri stig í seinni umferðinni en meistararnir Sjáðu mörkin: ÍA rúllaði yfir Íslandsmeistarana „Setti oft fótboltann fram yfir mína andlegu heilsu“ „Ljúft að klára leikinn svona“ „Þá gætum við lagst niður og gefist upp“ Uppgjörið: ÍA - Breiðablik 3-0 | Áfram með hreðjatak á Blikum „Menn þurfa að fara að átta sig á því“ Sjá meira
Höskuldur segir orkustig leikmanna hafa verið hátt fyrir þessa viðureign, þeir hafi ekki ætlað sér að lúffa fyrir Íslandsmeisturunum og erkifjendum sínum í Víkingi. Hann kveðst ánægður með að liðið sýni loks sömu ákefð í deildinni og þeir hafa gert í Evrópuleikjum sínum. „Það er erfitt að meta það svona strax eftir en mér fannst við mæta með gott orkustig, sem hefur aðeins vantað hjá okkur undanfarið í deildinni. Skiljanlega kannski, það er miklu erfiðara en maður heldur að ætla alltaf að sýna topp frammistöðu. Það hefur farið þannig að meiri orka hefur farið í Evrópu en við vorum staðráðnir í því núna að ná sömu frammistöðu og sama karakter og við sýndum úti í Tel Aviv.“ Hann segir mikla orku á þessu tímabili hafa farið í baráttuna um að komast í riðlakeppni Sambandsdeildarinnar, liðið hafi sett sér það markmið og sé létt loks þegar það náðist. „Nú er enginn tími til að... þetta er bara veisla, pressan er að mestu leyti farin í Evrópu að því leyti að við gerðum miklar kröfur til okkar sjálfra að fara í riðlakeppni og það tók meira á andlega en maður hélt.“ Fyrirliðinn hélt áfram að minnast á verkefnið sem Blikar hófu síðastliðinn fimmtudag, riðlakeppni Sambandsdeildarinnar, hann segir þá meira en þátttakendur þar. „Við erum ekkert bara þarna til að hafa gaman, langt því frá, en maður hefur samt engu að tapa núna í þessum riðlakeppnisleikjum. Það losar aðeins um orkuna“ sagði Höskuldur að lokum.
Besta deild karla Breiðablik Tengdar fréttir Hetjuleg barátta Blika í Tel Aviv Breiðablik tapaði sínum fyrsta leik í Sambandsdeildinni í kvöld en lokatölur voru 3-2. Klæmint Olsen skoraði bæði mörk Breiðabliks. 21. september 2023 21:00 Mest lesið Mikil ánægja með Mikael: „Hann hefur gjörbreytt liðinu“ Fótbolti Þjálfari Sverris rekinn eftir tvo leiki Sport Burrow leggst undir hnífinn og verður lengi frá Sport „Sérfræðingarnir sem hafa spáð okkur tólfta sætinu“ Íslenski boltinn Dagskráin í dag: Meistaradeildin hefst, Lokasóknin og VARsjáin Sport Fagnaði heimsmetinu í karíókí herbergi Sport Bellingham batnaði hraðar en búist var við Fótbolti Lárus Orri: Fórum í „Fuck you mode“ Íslenski boltinn City rak barþjón sem mætti í United-treyju í vinnuna Enski boltinn Uppgjörið: ÍA - Afturelding 3-1 | Sigurganga Skagamanna heldur áfram Íslenski boltinn Fleiri fréttir „Sérfræðingarnir sem hafa spáð okkur tólfta sætinu“ Lárus Orri: Fórum í „Fuck you mode“ Uppgjörið: ÍA - Afturelding 3-1 | Sigurganga Skagamanna heldur áfram Uppgjörið: Breiðablik - ÍBV 1-1 | Eyjamenn náðu ekki upp í efri hlutann Sigur færir Eyjamönnum sæti í efri hlutanum Sjáðu mörkin úr mettapi KR Uppgjör: Valur - Stjarnan 1-2 | Stjarnan mætt af fullum þunga í titilbaráttuna „Hrikalega sáttur með þetta“ „Ég verð að horfa í spegilinn eftir svona frammistöðu“ „Búnir að æfa það að setja Sigurjón upp í senterinn“ Uppgjörið: KA - Vestri 4-1 | Frábær sigur dugði ekki til Uppgjörið: Valur - Tindastóll 6-2 | Fanndís fór hamförum Uppgjör: FHL - Breiðablik 1-5 | Breiðablik náði 11 stiga forystu á toppnum og felldi FHL um leið Uppgjörið: FH - Fram 2-2 | Dramatík í Krikanum Uppgjörið: KR - Víkingur 0-7 | KR-ingar niðurlægðir á heimavelli Sturluð lokaumferð fyrir skiptingu: Hvaða lið enda fyrir ofan strik? Þórsarar upp í Bestu deildina en Selfoss féll „Síðasti hálfi mánuðurinn hefur verið hundleiðinlegur“ „Þeir sem standa sig betur hreppa hnossið“ Uppgjör: Stjarnan - Fram 3-1 | Stjörnukonur komust upp í fjórða sæti með sigri gegn Fram KR verður án tveggja sem fengu heilahristing á æfingu Uppgjörið: FH - Víkingur 1-2 | Víkingar á mikilli siglingu Uppgjörið: Þór/KA - Þróttur 0-1 | Keyra heim með sigur í farteskinu Aðeins þrjú lið fengið færri stig í seinni umferðinni en meistararnir Sjáðu mörkin: ÍA rúllaði yfir Íslandsmeistarana „Setti oft fótboltann fram yfir mína andlegu heilsu“ „Ljúft að klára leikinn svona“ „Þá gætum við lagst niður og gefist upp“ Uppgjörið: ÍA - Breiðablik 3-0 | Áfram með hreðjatak á Blikum „Menn þurfa að fara að átta sig á því“ Sjá meira
Hetjuleg barátta Blika í Tel Aviv Breiðablik tapaði sínum fyrsta leik í Sambandsdeildinni í kvöld en lokatölur voru 3-2. Klæmint Olsen skoraði bæði mörk Breiðabliks. 21. september 2023 21:00