Allt jafnt fyrir lokadaginn á Solheim Cup Smári Jökull Jónsson skrifar 23. september 2023 22:30 Solheim Cup fer fram í Andalúsíu á Spáni. Vísir/Getty Það er æsispenna fyrir lokadaginn á Solheim Cup mótinu í golfi þar sem úrvalslið Evrópu og Bandaríkjanna í kvennaflokki mætast. Evrópa vann þrjá af fjórum síðustu leikjum laugardagsins. Solheim Cup er keppni þar sem úrvalsliðs Evrópu og Bandaríkjanna mætast í kvennaflokki en fyrirkomulagið er það sama og á Ryder Cup. Fyrstu tvo keppnisdagana leika tveir og tveir leikmenn saman, bæði í fjórleik þar sem leikmenn leika sínum bolta og betra skorið á hverri holu gildir. Hins vegar í fjórmenning þar sem leikmenn nota sama boltann og skiptast á að skjóta. Bandaríkin vann allar fjórar viðureignirnar í morgun og þurfti Evrópa því að koma til baka í fjórleiknum eftir hádegið. Það tókst þeim. Evrópu vann þrjá af fjórum leikjum og staðan fyrir lokadaginn því jöfn 8-8. Charley Hull og Leona Maguire unnu sigur á Nelly Korda og Ally Ewing 4&3, leiddu með fjórum stigum þegar aðeins þrjár holur voru eftir óleiknar. Þær Cheyanne Knight og Angel Yin unnu sigur á Anna Nordquist og Caroline Hedwall frá Svíþjóð, Madelene Sagström og Emily Pedersen höfðu betur gegn Rose Zhang og Andrea Lee og á unnu Carlota Ciganda og Linn Grant gegn Danielle Kang og Lilia Vu. Evrópa þarf sex sigra í tólf leikjum til að halda Solheim bikarnum hjá sér en Evrópa hefur haft betur í síðsutu tveimur keppnum. Mest lesið Solskjær ekki lengur líklegastur Enski boltinn Bruno Fernandes hakkaður í gærkvöldi Enski boltinn Alfreð fagnaði aftur gegn Degi fyrir EM Handbolti Magnaður McTominay til bjargar eftir að Conte brjálaðist Fótbolti Miðvarðaæði Liverpool Enski boltinn Bradley frá út tímabilið | Fer Liverpool á markaðinn? Enski boltinn Uppgjörið: Frakkland - Ísland 31-29 | Jákvæð teikn þrátt fyrir tap Handbolti Kemi tilþrifin: „Ég skoraði aðeins meira og er myndarlegri“ Körfubolti Sunnlendingar sóttu síðasta farseðilinn eftir mikla spennu Körfubolti Pavel hjálpar Grindvíkingum Körfubolti Fleiri fréttir Kylfingur tók áhættuna og upplifði versta golfdag lífsins McIlroy miður sín yfir ummælum áhorfenda um dóttur hans Efnilegur kylfingur meðal þeirra sem létust í brunanum í Sviss Vilja fá fimmtugan Tiger á gamlingjatúrinn Koepka fyrsta stjarnan sem riftir samningi við LIV Guðrún Brá og Gunnlaugur Árni slógu best í ár Hættur aðeins þrítugur Guðrún Brá tveimur höggum frá því að öðlast fullan keppnisrétt á LET Mótið hálfnað og Guðrún Brá enn í góðri stöðu Guðrún Brá efst eftir fyrsta hring í Marokkó Íslensku stelpurnar misstu einn keppnisdag vegna eldingarhættu Áminntir fyrir að drekka einn bjór: Sagðir drukknir og hafa tekið „Happy Gilmore-sveiflu“ Ástand í Noregi: Hátt upp í fimm þúsund kylfingar án klúbbs Bananahýði gerði Rory McIlroy erfitt fyrir Sjá meira
Solheim Cup er keppni þar sem úrvalsliðs Evrópu og Bandaríkjanna mætast í kvennaflokki en fyrirkomulagið er það sama og á Ryder Cup. Fyrstu tvo keppnisdagana leika tveir og tveir leikmenn saman, bæði í fjórleik þar sem leikmenn leika sínum bolta og betra skorið á hverri holu gildir. Hins vegar í fjórmenning þar sem leikmenn nota sama boltann og skiptast á að skjóta. Bandaríkin vann allar fjórar viðureignirnar í morgun og þurfti Evrópa því að koma til baka í fjórleiknum eftir hádegið. Það tókst þeim. Evrópu vann þrjá af fjórum leikjum og staðan fyrir lokadaginn því jöfn 8-8. Charley Hull og Leona Maguire unnu sigur á Nelly Korda og Ally Ewing 4&3, leiddu með fjórum stigum þegar aðeins þrjár holur voru eftir óleiknar. Þær Cheyanne Knight og Angel Yin unnu sigur á Anna Nordquist og Caroline Hedwall frá Svíþjóð, Madelene Sagström og Emily Pedersen höfðu betur gegn Rose Zhang og Andrea Lee og á unnu Carlota Ciganda og Linn Grant gegn Danielle Kang og Lilia Vu. Evrópa þarf sex sigra í tólf leikjum til að halda Solheim bikarnum hjá sér en Evrópa hefur haft betur í síðsutu tveimur keppnum.
Mest lesið Solskjær ekki lengur líklegastur Enski boltinn Bruno Fernandes hakkaður í gærkvöldi Enski boltinn Alfreð fagnaði aftur gegn Degi fyrir EM Handbolti Magnaður McTominay til bjargar eftir að Conte brjálaðist Fótbolti Miðvarðaæði Liverpool Enski boltinn Bradley frá út tímabilið | Fer Liverpool á markaðinn? Enski boltinn Uppgjörið: Frakkland - Ísland 31-29 | Jákvæð teikn þrátt fyrir tap Handbolti Kemi tilþrifin: „Ég skoraði aðeins meira og er myndarlegri“ Körfubolti Sunnlendingar sóttu síðasta farseðilinn eftir mikla spennu Körfubolti Pavel hjálpar Grindvíkingum Körfubolti Fleiri fréttir Kylfingur tók áhættuna og upplifði versta golfdag lífsins McIlroy miður sín yfir ummælum áhorfenda um dóttur hans Efnilegur kylfingur meðal þeirra sem létust í brunanum í Sviss Vilja fá fimmtugan Tiger á gamlingjatúrinn Koepka fyrsta stjarnan sem riftir samningi við LIV Guðrún Brá og Gunnlaugur Árni slógu best í ár Hættur aðeins þrítugur Guðrún Brá tveimur höggum frá því að öðlast fullan keppnisrétt á LET Mótið hálfnað og Guðrún Brá enn í góðri stöðu Guðrún Brá efst eftir fyrsta hring í Marokkó Íslensku stelpurnar misstu einn keppnisdag vegna eldingarhættu Áminntir fyrir að drekka einn bjór: Sagðir drukknir og hafa tekið „Happy Gilmore-sveiflu“ Ástand í Noregi: Hátt upp í fimm þúsund kylfingar án klúbbs Bananahýði gerði Rory McIlroy erfitt fyrir Sjá meira