Hamingjan ræðst ekki af peningum Berghildur Erla Bernharðsdóttir skrifar 22. september 2023 20:01 Dóra Guðrún Guðmundsdóttir, sálfræðingur og sviðsstjóri Lýðheilsusviðs hjá Embætti landlæknis. Aldrei hafa færri verið hamingjusamir hér á landi og og andlegri heilsu þjóðarinnar hrakar stöðugt. Þá er ungt fólk kvíðnara og meira einmana en áður. Sviðsstjóri hjá Landlæknisembættinu segir samfélagið hafa einblínt um of á hagvöxt og tekjur, í stað velsældar og félagslegra tengsla. Þrátt fyrir að Ísland hafi um árabil verið talið meðal ríkustu landa í heimi og hagvöxtur hér hafi verið hvað mestur í Evrópuríki hefur hamingja þjóðarinnar ekki aukist. Þvert á móti síðustu mánuði hefur hver könnunin á fætur annarri komið fram sem sýnir að peningar kaupa ekki hamingju. Andlegri heilsu hrakar Þannig sýna nýjar tölur Landlæknis að aldrei hafa færri sagst vera mjög hamingjusamir og nú eða ríflega helmingur. Það eru ekki ýkja mörg ár síðan þetta hlutfall var 85 prósent. Almennt hefur andlegri heilsu hrakað en innan við sjö af hverjum tíu telja andlega heilsu sína góða sem er talsverð lækkun frá fyrri árum. Minni hamingja dýrkeypt Kannanir sýna líka að unga fólkið er í lakari stöðu en það eldra. Í nýlegri æskulýðsrannsókn kom til dæmis fram að um og yfir helmingur tíundu bekkinga fann fyrir depurð og kvíða daglega eða oftar en einu sinni í viku. Þetta getur svo verið dýrt en samkvæmt alþjóðlegum stöðlum kostar hvert stig sem fer niður í hamingju þjóðar um tvær milljónir á hvern einstakling. Dóra Guðrún Guðmundsdóttir sálfræðingur og sviðsstjóri lýðheilsu hjá Landlæknisembættinu telur að stjórnvöld hafi einblínt um of á hagvöxt. „Hvert er lokamarkmið okkar, eigum við bara að stefna að endalausum hagvexti eða viljum við velsæld í samfélaginu? spyr Dóra. „Það sem skiptir mestu máli varðandi hamingjuna og stjórnvöld ættu að vera dæmd út frá er hversu vel fólki líður í samfélaginu sem það býr í og hversu hamingjusamt það er,“ segir Dóra. Dóra telur að það þurfi að gjörbreyta áherslum í þjóðfélaginu. „Ef þú hefur skapað þér þær aðstæður að þú hafir í þig og þú nærð að borga reikninga þá bæta viðbótartekjur ekki mikið við hamingju. Það sem skiptir hins vegar mestu máli þegar kemur að aukinni hamingju eru öflug og góð félagsleg tengsl,“ segir Dóra. Heilsa Alþingi Ríkisstjórn Katrínar Jakobsdóttur Tengdar fréttir „Hamingjan er hugarástand sem er jafngilt hvort sem það eru skin eða skúrir“ „Lagið fjallar um hvernig það er í okkar höndum að hafa gaman af hlutum, sama þó að eitthvað leiðinlegt komi upp á,“ segir hljómsveitin Celebs, sem var að senda frá sér lagið Bongó, blús & næs. Lagið var kynnt inn í fasta liðnum Íslenskt og áhugavert á Íslenska listanum á FM957 í dag. 10. júní 2023 17:01 Mest lesið Sæstrengur milli Eistlands og Finnlands rofinn Erlent Töldu að ævilöng vesælmennska biði „barnanna á mölinni“ Innlent Girnist Panama-skurðinn, Grænland og Kanada Erlent Erfiður tími þegar dóttirin kom út sem trans Innlent Þau kvöddu á árinu 2024 Erlent Dregur úr vindi en áfram vetrarveður Veður Jólakindin Djásn á Stokkseyri Innlent Standa vaktina á jóladag: „Þetta er bara eins og hina dagana“ Innlent Þak fauk nánast af hlöðu Innlent Um helmingur farþega komst lífs af Erlent Fleiri fréttir Töldu að ævilöng vesælmennska biði „barnanna á mölinni“ Jólakindin Djásn á Stokkseyri Standa vaktina á jóladag: „Þetta er bara eins og hina dagana“ Standa vaktina við lokunarpósta á jóladag Flugferðir hafnar að nýju í Keflavík Þak fauk nánast af hlöðu Fagna jólunum í Betlehem í skugga stríðs Hellisheiði og Þrengsli opna ekki fyrr en á morgun Aðeins ein flugvél lent í Keflavík í dag Útköll víða vegna óveðurs Erfiður tími þegar dóttirin kom út sem trans Gott að geta sagt „þú ert hjartanlega velkominn“ Appelsínugular viðvaranir og jólaboð hjá Hjálpræðishernum Á vaktinni við lokunarpósta alla jólanótt Tveir vörðu jólanótt í fangaklefa Gleðileg jól, kæru lesendur Vegir víða um land gætu lokast með litlum fyrirvara Varað við ferðalögum víða um land Margir á síðasta snúningi með jólapakkana Í sumum tilfellum eina hátíðlega stund dagsins Men Tolla komið í leitirnar: „Sannkölluð jólasaga“ Vonskuveður og þau sem eru á síðasta snúningi Fjúgandi hálka í kirkjugörðum Reykjavíkur Stolið hálsmen Tolla dúkkaði upp tuttugu árum síðar Nóg að gera hjá slökkviliðinu í nótt Mette óskaði Kristrúnu til hamingju Aðfangadagur: Hvar er opið og hve lengi? „Skiptir sannleikurinn engu máli?“ Fjölmenni gekk fyrir frið í miðborginni Rútur skildar eftir á Holtavörðuheiði og leiðinni lokað Sjá meira
Þrátt fyrir að Ísland hafi um árabil verið talið meðal ríkustu landa í heimi og hagvöxtur hér hafi verið hvað mestur í Evrópuríki hefur hamingja þjóðarinnar ekki aukist. Þvert á móti síðustu mánuði hefur hver könnunin á fætur annarri komið fram sem sýnir að peningar kaupa ekki hamingju. Andlegri heilsu hrakar Þannig sýna nýjar tölur Landlæknis að aldrei hafa færri sagst vera mjög hamingjusamir og nú eða ríflega helmingur. Það eru ekki ýkja mörg ár síðan þetta hlutfall var 85 prósent. Almennt hefur andlegri heilsu hrakað en innan við sjö af hverjum tíu telja andlega heilsu sína góða sem er talsverð lækkun frá fyrri árum. Minni hamingja dýrkeypt Kannanir sýna líka að unga fólkið er í lakari stöðu en það eldra. Í nýlegri æskulýðsrannsókn kom til dæmis fram að um og yfir helmingur tíundu bekkinga fann fyrir depurð og kvíða daglega eða oftar en einu sinni í viku. Þetta getur svo verið dýrt en samkvæmt alþjóðlegum stöðlum kostar hvert stig sem fer niður í hamingju þjóðar um tvær milljónir á hvern einstakling. Dóra Guðrún Guðmundsdóttir sálfræðingur og sviðsstjóri lýðheilsu hjá Landlæknisembættinu telur að stjórnvöld hafi einblínt um of á hagvöxt. „Hvert er lokamarkmið okkar, eigum við bara að stefna að endalausum hagvexti eða viljum við velsæld í samfélaginu? spyr Dóra. „Það sem skiptir mestu máli varðandi hamingjuna og stjórnvöld ættu að vera dæmd út frá er hversu vel fólki líður í samfélaginu sem það býr í og hversu hamingjusamt það er,“ segir Dóra. Dóra telur að það þurfi að gjörbreyta áherslum í þjóðfélaginu. „Ef þú hefur skapað þér þær aðstæður að þú hafir í þig og þú nærð að borga reikninga þá bæta viðbótartekjur ekki mikið við hamingju. Það sem skiptir hins vegar mestu máli þegar kemur að aukinni hamingju eru öflug og góð félagsleg tengsl,“ segir Dóra.
Heilsa Alþingi Ríkisstjórn Katrínar Jakobsdóttur Tengdar fréttir „Hamingjan er hugarástand sem er jafngilt hvort sem það eru skin eða skúrir“ „Lagið fjallar um hvernig það er í okkar höndum að hafa gaman af hlutum, sama þó að eitthvað leiðinlegt komi upp á,“ segir hljómsveitin Celebs, sem var að senda frá sér lagið Bongó, blús & næs. Lagið var kynnt inn í fasta liðnum Íslenskt og áhugavert á Íslenska listanum á FM957 í dag. 10. júní 2023 17:01 Mest lesið Sæstrengur milli Eistlands og Finnlands rofinn Erlent Töldu að ævilöng vesælmennska biði „barnanna á mölinni“ Innlent Girnist Panama-skurðinn, Grænland og Kanada Erlent Erfiður tími þegar dóttirin kom út sem trans Innlent Þau kvöddu á árinu 2024 Erlent Dregur úr vindi en áfram vetrarveður Veður Jólakindin Djásn á Stokkseyri Innlent Standa vaktina á jóladag: „Þetta er bara eins og hina dagana“ Innlent Þak fauk nánast af hlöðu Innlent Um helmingur farþega komst lífs af Erlent Fleiri fréttir Töldu að ævilöng vesælmennska biði „barnanna á mölinni“ Jólakindin Djásn á Stokkseyri Standa vaktina á jóladag: „Þetta er bara eins og hina dagana“ Standa vaktina við lokunarpósta á jóladag Flugferðir hafnar að nýju í Keflavík Þak fauk nánast af hlöðu Fagna jólunum í Betlehem í skugga stríðs Hellisheiði og Þrengsli opna ekki fyrr en á morgun Aðeins ein flugvél lent í Keflavík í dag Útköll víða vegna óveðurs Erfiður tími þegar dóttirin kom út sem trans Gott að geta sagt „þú ert hjartanlega velkominn“ Appelsínugular viðvaranir og jólaboð hjá Hjálpræðishernum Á vaktinni við lokunarpósta alla jólanótt Tveir vörðu jólanótt í fangaklefa Gleðileg jól, kæru lesendur Vegir víða um land gætu lokast með litlum fyrirvara Varað við ferðalögum víða um land Margir á síðasta snúningi með jólapakkana Í sumum tilfellum eina hátíðlega stund dagsins Men Tolla komið í leitirnar: „Sannkölluð jólasaga“ Vonskuveður og þau sem eru á síðasta snúningi Fjúgandi hálka í kirkjugörðum Reykjavíkur Stolið hálsmen Tolla dúkkaði upp tuttugu árum síðar Nóg að gera hjá slökkviliðinu í nótt Mette óskaði Kristrúnu til hamingju Aðfangadagur: Hvar er opið og hve lengi? „Skiptir sannleikurinn engu máli?“ Fjölmenni gekk fyrir frið í miðborginni Rútur skildar eftir á Holtavörðuheiði og leiðinni lokað Sjá meira
„Hamingjan er hugarástand sem er jafngilt hvort sem það eru skin eða skúrir“ „Lagið fjallar um hvernig það er í okkar höndum að hafa gaman af hlutum, sama þó að eitthvað leiðinlegt komi upp á,“ segir hljómsveitin Celebs, sem var að senda frá sér lagið Bongó, blús & næs. Lagið var kynnt inn í fasta liðnum Íslenskt og áhugavert á Íslenska listanum á FM957 í dag. 10. júní 2023 17:01