Hamingjan ræðst ekki af peningum Berghildur Erla Bernharðsdóttir skrifar 22. september 2023 20:01 Dóra Guðrún Guðmundsdóttir, sálfræðingur og sviðsstjóri Lýðheilsusviðs hjá Embætti landlæknis. Aldrei hafa færri verið hamingjusamir hér á landi og og andlegri heilsu þjóðarinnar hrakar stöðugt. Þá er ungt fólk kvíðnara og meira einmana en áður. Sviðsstjóri hjá Landlæknisembættinu segir samfélagið hafa einblínt um of á hagvöxt og tekjur, í stað velsældar og félagslegra tengsla. Þrátt fyrir að Ísland hafi um árabil verið talið meðal ríkustu landa í heimi og hagvöxtur hér hafi verið hvað mestur í Evrópuríki hefur hamingja þjóðarinnar ekki aukist. Þvert á móti síðustu mánuði hefur hver könnunin á fætur annarri komið fram sem sýnir að peningar kaupa ekki hamingju. Andlegri heilsu hrakar Þannig sýna nýjar tölur Landlæknis að aldrei hafa færri sagst vera mjög hamingjusamir og nú eða ríflega helmingur. Það eru ekki ýkja mörg ár síðan þetta hlutfall var 85 prósent. Almennt hefur andlegri heilsu hrakað en innan við sjö af hverjum tíu telja andlega heilsu sína góða sem er talsverð lækkun frá fyrri árum. Minni hamingja dýrkeypt Kannanir sýna líka að unga fólkið er í lakari stöðu en það eldra. Í nýlegri æskulýðsrannsókn kom til dæmis fram að um og yfir helmingur tíundu bekkinga fann fyrir depurð og kvíða daglega eða oftar en einu sinni í viku. Þetta getur svo verið dýrt en samkvæmt alþjóðlegum stöðlum kostar hvert stig sem fer niður í hamingju þjóðar um tvær milljónir á hvern einstakling. Dóra Guðrún Guðmundsdóttir sálfræðingur og sviðsstjóri lýðheilsu hjá Landlæknisembættinu telur að stjórnvöld hafi einblínt um of á hagvöxt. „Hvert er lokamarkmið okkar, eigum við bara að stefna að endalausum hagvexti eða viljum við velsæld í samfélaginu? spyr Dóra. „Það sem skiptir mestu máli varðandi hamingjuna og stjórnvöld ættu að vera dæmd út frá er hversu vel fólki líður í samfélaginu sem það býr í og hversu hamingjusamt það er,“ segir Dóra. Dóra telur að það þurfi að gjörbreyta áherslum í þjóðfélaginu. „Ef þú hefur skapað þér þær aðstæður að þú hafir í þig og þú nærð að borga reikninga þá bæta viðbótartekjur ekki mikið við hamingju. Það sem skiptir hins vegar mestu máli þegar kemur að aukinni hamingju eru öflug og góð félagsleg tengsl,“ segir Dóra. Heilsa Alþingi Ríkisstjórn Katrínar Jakobsdóttur Tengdar fréttir „Hamingjan er hugarástand sem er jafngilt hvort sem það eru skin eða skúrir“ „Lagið fjallar um hvernig það er í okkar höndum að hafa gaman af hlutum, sama þó að eitthvað leiðinlegt komi upp á,“ segir hljómsveitin Celebs, sem var að senda frá sér lagið Bongó, blús & næs. Lagið var kynnt inn í fasta liðnum Íslenskt og áhugavert á Íslenska listanum á FM957 í dag. 10. júní 2023 17:01 Mest lesið „Það er bara ömurlegt að fá þessi tíðindi núna“ Innlent Ofurhugi lést eftir brotlendingu í svifvængjaflugi Erlent Séríslenskt gervi-Oxy í mikilli dreifingu Innlent Skipulögð skref í átt að aðild án umboðs þjóðarinnar Innlent Önnur sprunga opnast Innlent Donald Trump greindur með langvinna bláæðabólgu Erlent Boða tvíhliða varnarsamning við Evrópusambandið Innlent Atvinnurekendur í Grindavík argir: „Míga inn um bréfalúguna, dingla og spyrja hversu langt þú dreifst“ Innlent Mótmælendur lokuðu veginum að Bláa lóninu Innlent Grindavík opin fyrir almenning á nýjan leik Innlent Fleiri fréttir „Það er bara ömurlegt að fá þessi tíðindi núna“ Skipulögð skref í átt að aðild án umboðs þjóðarinnar Séríslenskt gervi-Oxy í mikilli dreifingu Grindavík opin fyrir almenning á nýjan leik Ferðamenn streyma í Hrísey alla daga vikunnar Tilkynnt um þjófnað í fjórum verslunum Boða tvíhliða varnarsamning við Evrópusambandið Mótmæli, sviknir strandveiðimenn og hættulegar falsaðar töflur Von der Leyen segir aðildarumsókn Íslands enn gilda Þriggja bíla árekstur á Hringbraut Strandveiðum er lokið í sumar Í beinni: Blaðamannafundur Kristrúnar og von der Leyen Atvinnurekendur í Grindavík argir: „Míga inn um bréfalúguna, dingla og spyrja hversu langt þú dreifst“ Gosið lifir enn og mengun norður í landi Flugvél snúið við vegna eldgossins: Var í fjörutíu klukkustundir á leið til Íslands Grindvíkingar setja þrýsting á lögreglustjóra Háskólinn fær 200 milljónir vegna vatnslekans Telur stuðning við ESB-viðræður til staðar Telur enga leið til þess að lengja strandveiðitímabilið Flutti tæp þrjú kíló af kókaíni til landsins og fær tvö ár Ætlar ekki að þegja til að láta fordómafullu fólki líða betur Strandveiðar færast frá Viðreisn til Flokks fólksins Myndir: Flugu til Þórsmerkur og Grindavíkur Mótmælendur lokuðu veginum að Bláa lóninu „Annars lítur þetta ekki mjög vel út fyrir þær“ „Sýnið nú kjark og dug og gerið þetta almennilega“ Grunur um að maður hafi kveikt í húsi í Reykjanesbæ Staðan á gosinu og óánægja með lokanir í Grindavík Segir ferðaþjónustunni mismunað og efnir til mótmæla Félag eldri borgara vildi bygginguna nær lóðarmörkunum Sjá meira
Þrátt fyrir að Ísland hafi um árabil verið talið meðal ríkustu landa í heimi og hagvöxtur hér hafi verið hvað mestur í Evrópuríki hefur hamingja þjóðarinnar ekki aukist. Þvert á móti síðustu mánuði hefur hver könnunin á fætur annarri komið fram sem sýnir að peningar kaupa ekki hamingju. Andlegri heilsu hrakar Þannig sýna nýjar tölur Landlæknis að aldrei hafa færri sagst vera mjög hamingjusamir og nú eða ríflega helmingur. Það eru ekki ýkja mörg ár síðan þetta hlutfall var 85 prósent. Almennt hefur andlegri heilsu hrakað en innan við sjö af hverjum tíu telja andlega heilsu sína góða sem er talsverð lækkun frá fyrri árum. Minni hamingja dýrkeypt Kannanir sýna líka að unga fólkið er í lakari stöðu en það eldra. Í nýlegri æskulýðsrannsókn kom til dæmis fram að um og yfir helmingur tíundu bekkinga fann fyrir depurð og kvíða daglega eða oftar en einu sinni í viku. Þetta getur svo verið dýrt en samkvæmt alþjóðlegum stöðlum kostar hvert stig sem fer niður í hamingju þjóðar um tvær milljónir á hvern einstakling. Dóra Guðrún Guðmundsdóttir sálfræðingur og sviðsstjóri lýðheilsu hjá Landlæknisembættinu telur að stjórnvöld hafi einblínt um of á hagvöxt. „Hvert er lokamarkmið okkar, eigum við bara að stefna að endalausum hagvexti eða viljum við velsæld í samfélaginu? spyr Dóra. „Það sem skiptir mestu máli varðandi hamingjuna og stjórnvöld ættu að vera dæmd út frá er hversu vel fólki líður í samfélaginu sem það býr í og hversu hamingjusamt það er,“ segir Dóra. Dóra telur að það þurfi að gjörbreyta áherslum í þjóðfélaginu. „Ef þú hefur skapað þér þær aðstæður að þú hafir í þig og þú nærð að borga reikninga þá bæta viðbótartekjur ekki mikið við hamingju. Það sem skiptir hins vegar mestu máli þegar kemur að aukinni hamingju eru öflug og góð félagsleg tengsl,“ segir Dóra.
Heilsa Alþingi Ríkisstjórn Katrínar Jakobsdóttur Tengdar fréttir „Hamingjan er hugarástand sem er jafngilt hvort sem það eru skin eða skúrir“ „Lagið fjallar um hvernig það er í okkar höndum að hafa gaman af hlutum, sama þó að eitthvað leiðinlegt komi upp á,“ segir hljómsveitin Celebs, sem var að senda frá sér lagið Bongó, blús & næs. Lagið var kynnt inn í fasta liðnum Íslenskt og áhugavert á Íslenska listanum á FM957 í dag. 10. júní 2023 17:01 Mest lesið „Það er bara ömurlegt að fá þessi tíðindi núna“ Innlent Ofurhugi lést eftir brotlendingu í svifvængjaflugi Erlent Séríslenskt gervi-Oxy í mikilli dreifingu Innlent Skipulögð skref í átt að aðild án umboðs þjóðarinnar Innlent Önnur sprunga opnast Innlent Donald Trump greindur með langvinna bláæðabólgu Erlent Boða tvíhliða varnarsamning við Evrópusambandið Innlent Atvinnurekendur í Grindavík argir: „Míga inn um bréfalúguna, dingla og spyrja hversu langt þú dreifst“ Innlent Mótmælendur lokuðu veginum að Bláa lóninu Innlent Grindavík opin fyrir almenning á nýjan leik Innlent Fleiri fréttir „Það er bara ömurlegt að fá þessi tíðindi núna“ Skipulögð skref í átt að aðild án umboðs þjóðarinnar Séríslenskt gervi-Oxy í mikilli dreifingu Grindavík opin fyrir almenning á nýjan leik Ferðamenn streyma í Hrísey alla daga vikunnar Tilkynnt um þjófnað í fjórum verslunum Boða tvíhliða varnarsamning við Evrópusambandið Mótmæli, sviknir strandveiðimenn og hættulegar falsaðar töflur Von der Leyen segir aðildarumsókn Íslands enn gilda Þriggja bíla árekstur á Hringbraut Strandveiðum er lokið í sumar Í beinni: Blaðamannafundur Kristrúnar og von der Leyen Atvinnurekendur í Grindavík argir: „Míga inn um bréfalúguna, dingla og spyrja hversu langt þú dreifst“ Gosið lifir enn og mengun norður í landi Flugvél snúið við vegna eldgossins: Var í fjörutíu klukkustundir á leið til Íslands Grindvíkingar setja þrýsting á lögreglustjóra Háskólinn fær 200 milljónir vegna vatnslekans Telur stuðning við ESB-viðræður til staðar Telur enga leið til þess að lengja strandveiðitímabilið Flutti tæp þrjú kíló af kókaíni til landsins og fær tvö ár Ætlar ekki að þegja til að láta fordómafullu fólki líða betur Strandveiðar færast frá Viðreisn til Flokks fólksins Myndir: Flugu til Þórsmerkur og Grindavíkur Mótmælendur lokuðu veginum að Bláa lóninu „Annars lítur þetta ekki mjög vel út fyrir þær“ „Sýnið nú kjark og dug og gerið þetta almennilega“ Grunur um að maður hafi kveikt í húsi í Reykjanesbæ Staðan á gosinu og óánægja með lokanir í Grindavík Segir ferðaþjónustunni mismunað og efnir til mótmæla Félag eldri borgara vildi bygginguna nær lóðarmörkunum Sjá meira
„Hamingjan er hugarástand sem er jafngilt hvort sem það eru skin eða skúrir“ „Lagið fjallar um hvernig það er í okkar höndum að hafa gaman af hlutum, sama þó að eitthvað leiðinlegt komi upp á,“ segir hljómsveitin Celebs, sem var að senda frá sér lagið Bongó, blús & næs. Lagið var kynnt inn í fasta liðnum Íslenskt og áhugavert á Íslenska listanum á FM957 í dag. 10. júní 2023 17:01
Atvinnurekendur í Grindavík argir: „Míga inn um bréfalúguna, dingla og spyrja hversu langt þú dreifst“ Innlent
Atvinnurekendur í Grindavík argir: „Míga inn um bréfalúguna, dingla og spyrja hversu langt þú dreifst“
Atvinnurekendur í Grindavík argir: „Míga inn um bréfalúguna, dingla og spyrja hversu langt þú dreifst“ Innlent