Ein grófasta tækling sem sést hefur Ingvi Þór Sæmundsson skrifar 18. september 2023 11:30 Andre Orellana, leikmaður CD Marathón, gat ekki hreyft við miklum mótmælum eftir að hann var rekinn af velli í leik gegn Olimpia í úrvalsdeildinni í Hondúras. Kevin Lopez skoraði sigurmark Olimpia á 84. mínútu. Það virtist fara eitthvað illa í Orellana sem fékk rautt spjald skömmu síðar. Ekki var annað hægt að segja en það hafi verið verðskuldað. Hann stökk nefnilega með báða fætur á undan sér og tók tvo leikmenn Marathón niður, þá Carlos Pineda og German Mejia. Tæklinguna svakalegu má sjá hér fyrir neðan. I'm not quite sure what to say about this red card in Honduras... Deportes TVCpic.twitter.com/JzvtIPssY1— Footy Accumulators (@FootyAccums) September 18, 2023 Orellana baðst afsökunar á tæklingunni eftir leik. „Sannleikurinn er að þetta var rangt og ég bið alla afsökunar. Þú ert mannlegur og gerir mistök,“ sagði leikmaðurinn. Tæklingin hefur vakið mikla athygli og myndband af henni farið eins og eldur um sinu um netheima. Orellana var spurður út í athyglina sem hann hefur fengið fyrir tæklinguna rosalegu. „Þetta er hluti af fótbolta. Eins og ég sagði veit ég að mér urðu á mistök og ég bið alla afsökunar. Við lærum af mistökum,“ sagði hinn 21 árs Orellana. Fótbolti Hondúras Mest lesið Töpuðu 15-0 í síðasta leik og mættu ekki til leiks í gær Íslenski boltinn Sextán ára strákur tryggði Liverpool öll stigin Enski boltinn Uppgjör: KR-Stjarnan 1-2 | Örvar kom Stjörnunni inn í titilbaráttuna Íslenski boltinn Fernandes ósáttur: „Dómarinn baðst ekki afsökunar“ Enski boltinn „Getur ekki látið 140 milljóna punda mann í varaliðið“ Enski boltinn Botna lítið í Amorim: „Hann er ein taugahrúga“ Enski boltinn Fer í aðgerð á föstudag og frá í sex til átta mánuði Íslenski boltinn Slot hefur enga samúð með Eddie Howe vegna Isaks Enski boltinn Foreldrum Bellinghams bannað að koma í klefann hjá Dortmund Fótbolti Fjármagnar tennisferilinn á OnlyFans Sport Fleiri fréttir Sjáðu gullstrákana í Vestra fagna: „Vorum bara miklu stærra lið“ Van Dijk um Rio: Draumabyrjun en hann verður að vera auðmjúkur Rio setti nýtt Liverpool met Óskar Hrafn: Stundum hata ég fótbolta Jökull: Förum ekki hærra með svona frammistöðu Inter byrjar tímabilið á stórsigri Örvar: Tökum þessa þrjá punkta og förum brosandi heim Sextán ára strákur tryggði Liverpool öll stigin Uppgjör: KR-Stjarnan 1-2 | Örvar kom Stjörnunni inn í titilbaráttuna Ísak Andri lagði upp mark í langþráðum sigri Selja „Isak er rotta“ treyjur fyrir utan völlinn og eldspýtur fylgja með Slot hefur enga samúð með Eddie Howe vegna Isaks Markvörður ÍBV kominn með fimm gul spjöld í sumar Heljarmennið sem fagnaði eins og Schwarzenegger Sjáðu dramatíkina í Krikanum og mörkin fyrir norðan „Við eigum bestu stuðningsmenn á landinu“ Foreldrum Bellinghams bannað að koma í klefann hjá Dortmund „Óskar seldi mér bara hugmyndina sína“ „Getur ekki látið 140 milljóna punda mann í varaliðið“ Fer í aðgerð á föstudag og frá í sex til átta mánuði Isak utan vallar en þó í forgrunni Saka frá í mánuð og missir af Liverpool Botna lítið í Amorim: „Hann er ein taugahrúga“ Rooney feginn að Dowman tók ekki vítið Töpuðu 15-0 í síðasta leik og mættu ekki til leiks í gær Fernandes ósáttur: „Dómarinn baðst ekki afsökunar“ Sjáðu Grealish fara á kostum og öll mörkin í gær Fáni stuðningsmanna Palace til rannsóknar Mbappé afgreiddi Real Oviedo Albert lagði upp mark Fiorentina Sjá meira
Kevin Lopez skoraði sigurmark Olimpia á 84. mínútu. Það virtist fara eitthvað illa í Orellana sem fékk rautt spjald skömmu síðar. Ekki var annað hægt að segja en það hafi verið verðskuldað. Hann stökk nefnilega með báða fætur á undan sér og tók tvo leikmenn Marathón niður, þá Carlos Pineda og German Mejia. Tæklinguna svakalegu má sjá hér fyrir neðan. I'm not quite sure what to say about this red card in Honduras... Deportes TVCpic.twitter.com/JzvtIPssY1— Footy Accumulators (@FootyAccums) September 18, 2023 Orellana baðst afsökunar á tæklingunni eftir leik. „Sannleikurinn er að þetta var rangt og ég bið alla afsökunar. Þú ert mannlegur og gerir mistök,“ sagði leikmaðurinn. Tæklingin hefur vakið mikla athygli og myndband af henni farið eins og eldur um sinu um netheima. Orellana var spurður út í athyglina sem hann hefur fengið fyrir tæklinguna rosalegu. „Þetta er hluti af fótbolta. Eins og ég sagði veit ég að mér urðu á mistök og ég bið alla afsökunar. Við lærum af mistökum,“ sagði hinn 21 árs Orellana.
Fótbolti Hondúras Mest lesið Töpuðu 15-0 í síðasta leik og mættu ekki til leiks í gær Íslenski boltinn Sextán ára strákur tryggði Liverpool öll stigin Enski boltinn Uppgjör: KR-Stjarnan 1-2 | Örvar kom Stjörnunni inn í titilbaráttuna Íslenski boltinn Fernandes ósáttur: „Dómarinn baðst ekki afsökunar“ Enski boltinn „Getur ekki látið 140 milljóna punda mann í varaliðið“ Enski boltinn Botna lítið í Amorim: „Hann er ein taugahrúga“ Enski boltinn Fer í aðgerð á föstudag og frá í sex til átta mánuði Íslenski boltinn Slot hefur enga samúð með Eddie Howe vegna Isaks Enski boltinn Foreldrum Bellinghams bannað að koma í klefann hjá Dortmund Fótbolti Fjármagnar tennisferilinn á OnlyFans Sport Fleiri fréttir Sjáðu gullstrákana í Vestra fagna: „Vorum bara miklu stærra lið“ Van Dijk um Rio: Draumabyrjun en hann verður að vera auðmjúkur Rio setti nýtt Liverpool met Óskar Hrafn: Stundum hata ég fótbolta Jökull: Förum ekki hærra með svona frammistöðu Inter byrjar tímabilið á stórsigri Örvar: Tökum þessa þrjá punkta og förum brosandi heim Sextán ára strákur tryggði Liverpool öll stigin Uppgjör: KR-Stjarnan 1-2 | Örvar kom Stjörnunni inn í titilbaráttuna Ísak Andri lagði upp mark í langþráðum sigri Selja „Isak er rotta“ treyjur fyrir utan völlinn og eldspýtur fylgja með Slot hefur enga samúð með Eddie Howe vegna Isaks Markvörður ÍBV kominn með fimm gul spjöld í sumar Heljarmennið sem fagnaði eins og Schwarzenegger Sjáðu dramatíkina í Krikanum og mörkin fyrir norðan „Við eigum bestu stuðningsmenn á landinu“ Foreldrum Bellinghams bannað að koma í klefann hjá Dortmund „Óskar seldi mér bara hugmyndina sína“ „Getur ekki látið 140 milljóna punda mann í varaliðið“ Fer í aðgerð á föstudag og frá í sex til átta mánuði Isak utan vallar en þó í forgrunni Saka frá í mánuð og missir af Liverpool Botna lítið í Amorim: „Hann er ein taugahrúga“ Rooney feginn að Dowman tók ekki vítið Töpuðu 15-0 í síðasta leik og mættu ekki til leiks í gær Fernandes ósáttur: „Dómarinn baðst ekki afsökunar“ Sjáðu Grealish fara á kostum og öll mörkin í gær Fáni stuðningsmanna Palace til rannsóknar Mbappé afgreiddi Real Oviedo Albert lagði upp mark Fiorentina Sjá meira