Ronaldo fetar í fótspor Bonucci og ætlar í mál við Juventus Hjörtur Leó Guðjónsson skrifar 16. september 2023 10:31 Cristiano Ronaldo lék með Juventus frá 2018 til 2021. Hann ætlar nú í mál við félagið. Giuseppe Cottini/NurPhoto via Getty Images Portúgalski knattspyrnumaðurinn Cristiano Ronaldo ætlar að lögsækja ítalska stórveldið Juventus vegna vangoldinna launa. Það er ítalski miðillinn Gazette sem greinir frá málinu. Þar segir að Ronaldo hafi nú þegar rætt við saksóknaraembættið í Turin og að Ronaldo hafi tekið ákvörðunina um að leita réttar síns eftir það. Samkvæmt umfjöllun Gazette um málið á Ronaldo inni 19,9 milljónir evra í laun hjá ítalska stórveldinu, sem samsvarar tæpum þremur milljörðum íslenskra króna. Juventus greiddi ekki út umsamin laun í kórónuveirufaraldrinum til að reyna að bjarga fjárhagi félagsins. Cristiano Ronaldo has decided to take legal action against his former club Juventus, to recover his €19.9 million euros in salary during the covid period.[Gazetta] pic.twitter.com/aSCGvcNqir— Footy Accumulators (@FootyAccums) September 16, 2023 Ronaldo er ekki eini fyrrum leikmaður Juventus sem stendur í málaferlum við félagið þessa dagana. Leonardo Bonucci, sem á sínum tíma lék yfir 500 leiki fyrir félagið, ætlar einnig að leita réttar sína fyrir meðhöndlunina sem hann fékk frá Juventus í sumar. Bonucci var þát látinn æfa einn og fékk ekki aðgang að öllu starfsliði og æfingasvæði félagsins á meðan Juventus leitaði leiða til að koma honum frá félaginu. Bonucci gekk að lokum í raðir Union Berlin í Þýskalandi á lokadegi félagsskiptagluggans. Ítalski boltinn Mest lesið Uppgjörið: Frakkland - Ísland 31-29 | Jákvæð teikn þrátt fyrir tap Handbolti Miðvarðaæði Liverpool Enski boltinn Veik von Man. Utd um titil úr sögunni Enski boltinn Stjarnan - Grindavík | Hilmar Smári snýr aftur í átta liða úrslitum Körfubolti Pavel hjálpar Grindvíkingum Körfubolti Ljósmyndari pompaði á rassinn eftir öskur Kane Körfubolti Martinelli og hornspyrnur hetjurnar Enski boltinn Gekk í skrokk á liðsfélaga í miðjum leik Fótbolti „Elli“ gerði Alfreð og hans mönnum lífið leitt Handbolti Minntust nýlátins félaga og foreldrarnir mættu í klefann Enski boltinn Fleiri fréttir Bayern bauð upp á átta marka sýningu eftir jólafríið Veik von Man. Utd um titil úr sögunni Loksins unnu Hamrarnir eftir framlengdan leik Nkunku braut hjörtu Alberts og félaga Tómas áfram á toppnum Martinelli og hornspyrnur hetjurnar Bradley frá út tímabilið | Fer Liverpool á markaðinn? Viðsnúningur hjá Leeds sem fer áfram Miðvarðaæði Liverpool Gekk í skrokk á liðsfélaga í miðjum leik Minntust nýlátins félaga og foreldrarnir mættu í klefann Nýr stjóri Chelsea fékk óskabyrjun Salah sendi Egypta áfram í undanúrslit Hildur lenti í ótrúlegri hakkavél Draumur Villa lifir en eru dagar Franks taldir? Draumaprinsinn Benoný sendi aðdáendum kveðju Zidane gat ekki stöðvað för Nígeríu í undanúrslit Semenyo skoraði eitt af tíu og Hákon hélt hreinu Newcastle áfram eftir bráðabana og mikla dramatík Róbert með þrennu í sigri KR Varði öll þrjú vítin og Sunderland áfram Stoltur af litla bróður eftir sögulegt afrek Benoný tryggði sigurinn á ögurstundu Utandeildarlið henti meisturunum úr keppni Fram lagði Leiknismenn Glódís þarf að sjá á eftir vinkonu Dyche æfur eftir tapið Alfreð aðstoðaði Frey á Spáni Utan vallar: Dauði knattspyrnustjórans Solskjær hittir forráðamenn Man. Utd Sjá meira
Það er ítalski miðillinn Gazette sem greinir frá málinu. Þar segir að Ronaldo hafi nú þegar rætt við saksóknaraembættið í Turin og að Ronaldo hafi tekið ákvörðunina um að leita réttar síns eftir það. Samkvæmt umfjöllun Gazette um málið á Ronaldo inni 19,9 milljónir evra í laun hjá ítalska stórveldinu, sem samsvarar tæpum þremur milljörðum íslenskra króna. Juventus greiddi ekki út umsamin laun í kórónuveirufaraldrinum til að reyna að bjarga fjárhagi félagsins. Cristiano Ronaldo has decided to take legal action against his former club Juventus, to recover his €19.9 million euros in salary during the covid period.[Gazetta] pic.twitter.com/aSCGvcNqir— Footy Accumulators (@FootyAccums) September 16, 2023 Ronaldo er ekki eini fyrrum leikmaður Juventus sem stendur í málaferlum við félagið þessa dagana. Leonardo Bonucci, sem á sínum tíma lék yfir 500 leiki fyrir félagið, ætlar einnig að leita réttar sína fyrir meðhöndlunina sem hann fékk frá Juventus í sumar. Bonucci var þát látinn æfa einn og fékk ekki aðgang að öllu starfsliði og æfingasvæði félagsins á meðan Juventus leitaði leiða til að koma honum frá félaginu. Bonucci gekk að lokum í raðir Union Berlin í Þýskalandi á lokadegi félagsskiptagluggans.
Ítalski boltinn Mest lesið Uppgjörið: Frakkland - Ísland 31-29 | Jákvæð teikn þrátt fyrir tap Handbolti Miðvarðaæði Liverpool Enski boltinn Veik von Man. Utd um titil úr sögunni Enski boltinn Stjarnan - Grindavík | Hilmar Smári snýr aftur í átta liða úrslitum Körfubolti Pavel hjálpar Grindvíkingum Körfubolti Ljósmyndari pompaði á rassinn eftir öskur Kane Körfubolti Martinelli og hornspyrnur hetjurnar Enski boltinn Gekk í skrokk á liðsfélaga í miðjum leik Fótbolti „Elli“ gerði Alfreð og hans mönnum lífið leitt Handbolti Minntust nýlátins félaga og foreldrarnir mættu í klefann Enski boltinn Fleiri fréttir Bayern bauð upp á átta marka sýningu eftir jólafríið Veik von Man. Utd um titil úr sögunni Loksins unnu Hamrarnir eftir framlengdan leik Nkunku braut hjörtu Alberts og félaga Tómas áfram á toppnum Martinelli og hornspyrnur hetjurnar Bradley frá út tímabilið | Fer Liverpool á markaðinn? Viðsnúningur hjá Leeds sem fer áfram Miðvarðaæði Liverpool Gekk í skrokk á liðsfélaga í miðjum leik Minntust nýlátins félaga og foreldrarnir mættu í klefann Nýr stjóri Chelsea fékk óskabyrjun Salah sendi Egypta áfram í undanúrslit Hildur lenti í ótrúlegri hakkavél Draumur Villa lifir en eru dagar Franks taldir? Draumaprinsinn Benoný sendi aðdáendum kveðju Zidane gat ekki stöðvað för Nígeríu í undanúrslit Semenyo skoraði eitt af tíu og Hákon hélt hreinu Newcastle áfram eftir bráðabana og mikla dramatík Róbert með þrennu í sigri KR Varði öll þrjú vítin og Sunderland áfram Stoltur af litla bróður eftir sögulegt afrek Benoný tryggði sigurinn á ögurstundu Utandeildarlið henti meisturunum úr keppni Fram lagði Leiknismenn Glódís þarf að sjá á eftir vinkonu Dyche æfur eftir tapið Alfreð aðstoðaði Frey á Spáni Utan vallar: Dauði knattspyrnustjórans Solskjær hittir forráðamenn Man. Utd Sjá meira