Matvælaframleiðsla eigi undir högg að sækja á Íslandi Helena Rós Sturludóttir skrifar 15. september 2023 12:04 Ísak er kúabóndi á Ósabakka í Skeiða- og Gnúpverjahrepp. Íslensk matvælaframleiðsla á undir högg að sækja að sögn ungs kúabónda. Síðustu ár hafi stjórnvöld markvisst grafið undan framleiðslunni. Klukkan eitt hefst málþing í Norræna húsinu á vegum Slow food og Fundar fólksins um framtíð matvælaframleiðslu á Íslandi. Ísak Jökulsson, ungur kúabóndi á Ósabakka í Skeiða og Gnúpverjahrepp, er fulltrúi ungra bænda á málþinginu en hann segir stöðuna erfiða. „Matvælaframleiðsla, myndi ég segja, á undir mikið högg að sækja hér á Íslandi. Í rauninni sama hvað það heitir,“ segir Ísak. Markvisst verið að grafa undan greininni Að sögn Ísaks hefur matvælakerfið gleymst. „Það virðist vera að síðustu áratugi hafi verið markvisst grafið undan íslenskri matvælaframleiðslu. Allavega á minni skala, kannski framleiðslan sem slík hún kannski annar innlendri eftirspurn að einhverju leyti eins og með mjólk,“ segir Ísak en bætir við að hleypt hafi verið fyrir innflutning á kjöti á sama tíma og verið var að reyna styrkja við nautakjötsframleiðslu með innflutning á erfðaefni. „Þetta var gert á sama tíma án þess að gefa greininni tækifæri á að fóta sig með þessari nýju innspýtingu á erfðaefni. Það var einhvern veginn bara grafið undan henni strax,“ segir hann jafnframt. Matvælaframleiðslan sé viðkvæm atvinnugrein og nýliðun nánast engin. Ísak segir fjármagnskostnað allt of háan auk þess sé fasteignamat bújarða einnig of háar. Enginn áhugi hjá stjórnvöldum „Það virðist bara vera áhugaleysi hjá stjórnvöldum gagnvart matvælaframleiðslu yfir höfuð. Í Skandinavíu, skilst mér á fólki þar og ungmennum þar, það virðist ekki skipta máli hvaða flokk þau tala um það er áhugi um innlenda matvælaframleiðslu,“ segir Ísak og bætir við að það sé eldmóður um að þessu sé sinnt og fólk geti lifað af þessu. „En hér virðist ekki vera neinn áhugi. Til dæmis Bændasamtökin voru á hringferð núna um landið eins og þau gera á hverju ári og funduðu hér um allar trissur. Á öllum þessum fundum mættu tveir stjórnmálamenn. Þetta er náttúrulega bara fáránlegt,“ segir Ísak. Matvælaframleiðsla Landbúnaður Ríkisstjórn Katrínar Jakobsdóttur Skeiða- og Gnúpverjahreppur Tengdar fréttir Bæta þurfi upprunamerkingu á matvöru Forsætisráðherra segir ekki boðlegt að upprunamerkingar á matvörum eins og kjöti séu ekki réttar í íslenskum verslunum. Hún segir að það þurfi samstillt átak til að taka á málinu. 26. apríl 2023 21:03 Matvælaframleiðsla í Fjarðabyggð Í Fjarðabyggð er fjölbreytt atvinnulíf og stóran hluta þess mynda mjög öflug matvælafyrirtæki. Matvælaframleiðsla í Fjarðabyggð er af ýmsum toga þó óneitanlega sé sjávarútvegurinn stærstur. 22. apríl 2022 17:00 Fæðuöryggi er þjóðaröryggismál Ólafur Stephensen, framkvæmdastjóri Félags atvinnurekanda, hefur farið mikinn í umræðunni um fæðuöryggi. Þar hefur hann talað niður ógnina sem steðjar að fæðuöryggi þjóðarinnar og leggur til aðgerðir sem grafa undan fæðuörygginu og eru þess eðlis að þær draga úr innlendri matvælaframleiðslu. 30. mars 2022 10:30 Mest lesið Hafþór keppir í Rússlandi: „Auðvitað veldur þessi ákvörðun ákveðnum vonbrigðum“ Innlent Engar reglur á Íslandi um hve mörg börn sæðisgjafar megi eignast Innlent Morðhótunum í garð kvenna fari fjölgandi Innlent Rafmennt í samstarf og kaupir eignir þrotabúsins Innlent Tveir létust í skotárás á háskóla í Flórída Erlent Einhleypir karlmenn standa verst Innlent Hafa áhyggjur af því að sýn Veitna á Heiðmörk sé of þröng Innlent Fjórir létust þegar kláfferja hrapaði á Ítalíu Erlent Kartöflugeymsla orðin að menningarhúsi Selfyssinga Innlent Háværar framkvæmdir stöðvaðar Innlent Fleiri fréttir Engar reglur á Íslandi um hve mörg börn sæðisgjafar megi eignast Morðhótunum í garð kvenna fari fjölgandi Rafmennt í samstarf og kaupir eignir þrotabúsins Kartöflugeymsla orðin að menningarhúsi Selfyssinga Hafa áhyggjur af því að sýn Veitna á Heiðmörk sé of þröng Skortur á reglum um sæðisgjafir og menningarmiðstöð í kartöflugeymslu Háværar framkvæmdir stöðvaðar Hafþór keppir í Rússlandi: „Auðvitað veldur þessi ákvörðun ákveðnum vonbrigðum“ Rannsaka ólöglegt fiskeldi Áformin dragi verulega úr möguleikum til útivistar Geti haft í för með sér „ónæði, mengun og álag á fráveitu“ Ofbeldi í nánum samböndum og mótmæli á Tenerife Einhleypir karlmenn standa verst Misskilnings gætt um breytingar á lögum um innritun í framhaldsskóla Andstaða forstjóra Flugleiða við Cargolux réð því að hluturinn fór Bað lögreglu um að bjarga kettinum úr klóm nágrannans Vantar sjálfboðaliða til að laga 500 hjól handa efnaminni fjölskyldum „Umhverfi sem gerir eðlilegt og lögmætt flug að forréttindum stóru rekstraraðilanna“ Nafn mannsins sem lést í Garðabæ Af Alþingi til Fjallabyggðar „Vísbendingar um að fjárhagur sé að vænkast hjá borginni“ „Þeir voru fullir af hatri á meðan þeir lömdu mig“ Engin mygla í 200 húsum byggingameistara á Selfossi „Með allra besta móti miðað við árstíma“ Jónas Ingimundarson er látinn Búið að loka hringveginum vegna ófærðar Sex hópnauðganir til rannsóknar og lengri opnunartími sundlauga Von á fallegum, litríkum og kvikum norðurljósum í kvöld Sex hópnauðganir á borð lögreglu á árinu Steindór Andersen er látinn Sjá meira
Klukkan eitt hefst málþing í Norræna húsinu á vegum Slow food og Fundar fólksins um framtíð matvælaframleiðslu á Íslandi. Ísak Jökulsson, ungur kúabóndi á Ósabakka í Skeiða og Gnúpverjahrepp, er fulltrúi ungra bænda á málþinginu en hann segir stöðuna erfiða. „Matvælaframleiðsla, myndi ég segja, á undir mikið högg að sækja hér á Íslandi. Í rauninni sama hvað það heitir,“ segir Ísak. Markvisst verið að grafa undan greininni Að sögn Ísaks hefur matvælakerfið gleymst. „Það virðist vera að síðustu áratugi hafi verið markvisst grafið undan íslenskri matvælaframleiðslu. Allavega á minni skala, kannski framleiðslan sem slík hún kannski annar innlendri eftirspurn að einhverju leyti eins og með mjólk,“ segir Ísak en bætir við að hleypt hafi verið fyrir innflutning á kjöti á sama tíma og verið var að reyna styrkja við nautakjötsframleiðslu með innflutning á erfðaefni. „Þetta var gert á sama tíma án þess að gefa greininni tækifæri á að fóta sig með þessari nýju innspýtingu á erfðaefni. Það var einhvern veginn bara grafið undan henni strax,“ segir hann jafnframt. Matvælaframleiðslan sé viðkvæm atvinnugrein og nýliðun nánast engin. Ísak segir fjármagnskostnað allt of háan auk þess sé fasteignamat bújarða einnig of háar. Enginn áhugi hjá stjórnvöldum „Það virðist bara vera áhugaleysi hjá stjórnvöldum gagnvart matvælaframleiðslu yfir höfuð. Í Skandinavíu, skilst mér á fólki þar og ungmennum þar, það virðist ekki skipta máli hvaða flokk þau tala um það er áhugi um innlenda matvælaframleiðslu,“ segir Ísak og bætir við að það sé eldmóður um að þessu sé sinnt og fólk geti lifað af þessu. „En hér virðist ekki vera neinn áhugi. Til dæmis Bændasamtökin voru á hringferð núna um landið eins og þau gera á hverju ári og funduðu hér um allar trissur. Á öllum þessum fundum mættu tveir stjórnmálamenn. Þetta er náttúrulega bara fáránlegt,“ segir Ísak.
Matvælaframleiðsla Landbúnaður Ríkisstjórn Katrínar Jakobsdóttur Skeiða- og Gnúpverjahreppur Tengdar fréttir Bæta þurfi upprunamerkingu á matvöru Forsætisráðherra segir ekki boðlegt að upprunamerkingar á matvörum eins og kjöti séu ekki réttar í íslenskum verslunum. Hún segir að það þurfi samstillt átak til að taka á málinu. 26. apríl 2023 21:03 Matvælaframleiðsla í Fjarðabyggð Í Fjarðabyggð er fjölbreytt atvinnulíf og stóran hluta þess mynda mjög öflug matvælafyrirtæki. Matvælaframleiðsla í Fjarðabyggð er af ýmsum toga þó óneitanlega sé sjávarútvegurinn stærstur. 22. apríl 2022 17:00 Fæðuöryggi er þjóðaröryggismál Ólafur Stephensen, framkvæmdastjóri Félags atvinnurekanda, hefur farið mikinn í umræðunni um fæðuöryggi. Þar hefur hann talað niður ógnina sem steðjar að fæðuöryggi þjóðarinnar og leggur til aðgerðir sem grafa undan fæðuörygginu og eru þess eðlis að þær draga úr innlendri matvælaframleiðslu. 30. mars 2022 10:30 Mest lesið Hafþór keppir í Rússlandi: „Auðvitað veldur þessi ákvörðun ákveðnum vonbrigðum“ Innlent Engar reglur á Íslandi um hve mörg börn sæðisgjafar megi eignast Innlent Morðhótunum í garð kvenna fari fjölgandi Innlent Rafmennt í samstarf og kaupir eignir þrotabúsins Innlent Tveir létust í skotárás á háskóla í Flórída Erlent Einhleypir karlmenn standa verst Innlent Hafa áhyggjur af því að sýn Veitna á Heiðmörk sé of þröng Innlent Fjórir létust þegar kláfferja hrapaði á Ítalíu Erlent Kartöflugeymsla orðin að menningarhúsi Selfyssinga Innlent Háværar framkvæmdir stöðvaðar Innlent Fleiri fréttir Engar reglur á Íslandi um hve mörg börn sæðisgjafar megi eignast Morðhótunum í garð kvenna fari fjölgandi Rafmennt í samstarf og kaupir eignir þrotabúsins Kartöflugeymsla orðin að menningarhúsi Selfyssinga Hafa áhyggjur af því að sýn Veitna á Heiðmörk sé of þröng Skortur á reglum um sæðisgjafir og menningarmiðstöð í kartöflugeymslu Háværar framkvæmdir stöðvaðar Hafþór keppir í Rússlandi: „Auðvitað veldur þessi ákvörðun ákveðnum vonbrigðum“ Rannsaka ólöglegt fiskeldi Áformin dragi verulega úr möguleikum til útivistar Geti haft í för með sér „ónæði, mengun og álag á fráveitu“ Ofbeldi í nánum samböndum og mótmæli á Tenerife Einhleypir karlmenn standa verst Misskilnings gætt um breytingar á lögum um innritun í framhaldsskóla Andstaða forstjóra Flugleiða við Cargolux réð því að hluturinn fór Bað lögreglu um að bjarga kettinum úr klóm nágrannans Vantar sjálfboðaliða til að laga 500 hjól handa efnaminni fjölskyldum „Umhverfi sem gerir eðlilegt og lögmætt flug að forréttindum stóru rekstraraðilanna“ Nafn mannsins sem lést í Garðabæ Af Alþingi til Fjallabyggðar „Vísbendingar um að fjárhagur sé að vænkast hjá borginni“ „Þeir voru fullir af hatri á meðan þeir lömdu mig“ Engin mygla í 200 húsum byggingameistara á Selfossi „Með allra besta móti miðað við árstíma“ Jónas Ingimundarson er látinn Búið að loka hringveginum vegna ófærðar Sex hópnauðganir til rannsóknar og lengri opnunartími sundlauga Von á fallegum, litríkum og kvikum norðurljósum í kvöld Sex hópnauðganir á borð lögreglu á árinu Steindór Andersen er látinn Sjá meira
Bæta þurfi upprunamerkingu á matvöru Forsætisráðherra segir ekki boðlegt að upprunamerkingar á matvörum eins og kjöti séu ekki réttar í íslenskum verslunum. Hún segir að það þurfi samstillt átak til að taka á málinu. 26. apríl 2023 21:03
Matvælaframleiðsla í Fjarðabyggð Í Fjarðabyggð er fjölbreytt atvinnulíf og stóran hluta þess mynda mjög öflug matvælafyrirtæki. Matvælaframleiðsla í Fjarðabyggð er af ýmsum toga þó óneitanlega sé sjávarútvegurinn stærstur. 22. apríl 2022 17:00
Fæðuöryggi er þjóðaröryggismál Ólafur Stephensen, framkvæmdastjóri Félags atvinnurekanda, hefur farið mikinn í umræðunni um fæðuöryggi. Þar hefur hann talað niður ógnina sem steðjar að fæðuöryggi þjóðarinnar og leggur til aðgerðir sem grafa undan fæðuörygginu og eru þess eðlis að þær draga úr innlendri matvælaframleiðslu. 30. mars 2022 10:30