Íslendingar frekar óánægðir með ákvörðun Svandísar Jón Þór Stefánsson skrifar 12. september 2023 09:51 Meirihluti þeirra sem myndu kjósa Vinstri græna voru óánægð með ákvörðunina, en Svandís Svavarsdóttir, matvælaráðherra, er þingmaður flokksins. Vísir/Arnar Íslendingar virðast almennt óánægðir með ákvörðun Svandísar Svavarsdóttur matvælaráðherra um að leyfa hvalveiðar með nýjum og hertum skilyrðum. Nær 43 prósent landsmanna eru óánægð með ákvörðunina en 35 prósent eru ánægð. Um 23 prósent eru hvorki ánægð né óánægð með ákvörðunina. Þetta kemur fram í niðurstöðum Þjóðarpúls Gallup. Þar kemur einnig fram að enn hærra hlutfall sé almennt á móti því að Íslendingar stundi hvalveiðar, eða 48 prósent en 32 prósent eru hlynnt. Í þjóðarpúlsinum kemur jafnframt fram að karlar séu ánægðari en konur með ákvörðun matvælaráðherra. 41 prósent karla eru ánægðir, en 28 prósent kvenna. Á móti kemur er helmingur kvenna ósátt með ákvörðunina, en 36 prósent karla. Fólk er líklegra til að vera ánægt með ákvörðunina eftir því eldra sem það er. Og þá eru íbúar landsbyggðarinnar ánægðari með hana heldur en íbúar höfuðborgarsvæðisins. Jafnframt kemur fram að fólk sem hefur lokið háskólaprófi sé óánægðara en eir sem hafa minni menntun. Þá er greint frá því að þeir sem myndu kjósa Miðflokkinn, yrði kosið til Alþingis í dag, væru ánægðust með ákvörðunina, en þeir sem myndu kjósa Pírata óánægðust. 57 prósent þeirra sem myndu kjósa Vinstri græna voru óánægð með ákvörðunina, en Svandís Svavarsdóttir er þingmaður flokksins. Á móti eru 32 prósent kjósenda flokksins ánægðir. Tengd skjöl Puls_0923_HvalveidarPDF925KBSækja skjal Hvalveiðar Sjávarútvegur Skoðanakannanir Mest lesið Hefnd Ingu kom í bakið á Einari Innlent Hinn grunaði hafi verið svakalega duglegur og greindur Innlent Grunaður morðingi staldraði stutt við í dómsal Innlent Sagðist á leið í Hallgrímskirkju fyrir guð eða djöfulinn Innlent Lögregla stöðvaði 195 í Ofurskálareftirliti Innlent Hótar 25 prósent tollum á allt stál og ál Erlent Aðkoman vægast sagt ekki fögur Innlent Kýldu dreng í Mjóddinni og reyndu að stela úlpu Innlent Nasistadýrkun og gyðingaandúð: Ye hættur á Twitter Erlent Selenskí segir nauðsynlegt að tryggja varanlegan frið Erlent Fleiri fréttir Sprungin dekk og ónýtar felgur Óvíst hversu langan tíma myndun meirihluta tekur Kennarar klæðast svörtu í dag Hinn grunaði hafi verið svakalega duglegur og greindur Kennarar íhuga næstu skref og óvissa um borgarstjórnarmeirihluta Hefnd Ingu kom í bakið á Einari Sagðist á leið í Hallgrímskirkju fyrir guð eða djöfulinn Aðkoman vægast sagt ekki fögur Svona verða umræður um stefnuræðu Kristrúnar í kvöld Grunaður morðingi staldraði stutt við í dómsal Lögregla stöðvaði 195 í Ofurskálareftirliti Margar slæmar holur á Hellisheiði Heggur ísskúlptúra í bílskúrnum Kýldu dreng í Mjóddinni og reyndu að stela úlpu Býður sig fram til formanns Siðmenntar Rækta 60 tonn af íslenskum jarðarberjum Útilokar ekki frekari aðgerðir Allir þurfi að vera í verkfalli á sama tíma Höfnuðu sjúkraflugi vegna trjánna Kennaraverkföllin dæmd ólögmæt Krefja borgina um tafarlaus viðbrögð Leynd yfir meirihlutaþreifingum í Reykjavík og upphitun fyrir ofurskálina Kannast ekki við að Samfylkingin hafi hótað slitum í umtöluðu fundarhléi Alþjóðasamfélagið þurfi að venjast nýrri taktík Trump Vara við hættu á skriðum og grjóthruni á Vestfjörðum Ekki boðlegt að tré storki örlögum fólks á landsbyggðinni Einar segir Samfylkinguna hafa hótað meirihlutaslitum þremur dögum fyrr Hamagangur á þinginu hindri aðkomu Flokks fólksins að viðræðum Borgarstjóri tjáir sig um ákvörðunina Segist mjög ánægður og ekki hafa misreiknað sig Sjá meira
Þar kemur einnig fram að enn hærra hlutfall sé almennt á móti því að Íslendingar stundi hvalveiðar, eða 48 prósent en 32 prósent eru hlynnt. Í þjóðarpúlsinum kemur jafnframt fram að karlar séu ánægðari en konur með ákvörðun matvælaráðherra. 41 prósent karla eru ánægðir, en 28 prósent kvenna. Á móti kemur er helmingur kvenna ósátt með ákvörðunina, en 36 prósent karla. Fólk er líklegra til að vera ánægt með ákvörðunina eftir því eldra sem það er. Og þá eru íbúar landsbyggðarinnar ánægðari með hana heldur en íbúar höfuðborgarsvæðisins. Jafnframt kemur fram að fólk sem hefur lokið háskólaprófi sé óánægðara en eir sem hafa minni menntun. Þá er greint frá því að þeir sem myndu kjósa Miðflokkinn, yrði kosið til Alþingis í dag, væru ánægðust með ákvörðunina, en þeir sem myndu kjósa Pírata óánægðust. 57 prósent þeirra sem myndu kjósa Vinstri græna voru óánægð með ákvörðunina, en Svandís Svavarsdóttir er þingmaður flokksins. Á móti eru 32 prósent kjósenda flokksins ánægðir. Tengd skjöl Puls_0923_HvalveidarPDF925KBSækja skjal
Hvalveiðar Sjávarútvegur Skoðanakannanir Mest lesið Hefnd Ingu kom í bakið á Einari Innlent Hinn grunaði hafi verið svakalega duglegur og greindur Innlent Grunaður morðingi staldraði stutt við í dómsal Innlent Sagðist á leið í Hallgrímskirkju fyrir guð eða djöfulinn Innlent Lögregla stöðvaði 195 í Ofurskálareftirliti Innlent Hótar 25 prósent tollum á allt stál og ál Erlent Aðkoman vægast sagt ekki fögur Innlent Kýldu dreng í Mjóddinni og reyndu að stela úlpu Innlent Nasistadýrkun og gyðingaandúð: Ye hættur á Twitter Erlent Selenskí segir nauðsynlegt að tryggja varanlegan frið Erlent Fleiri fréttir Sprungin dekk og ónýtar felgur Óvíst hversu langan tíma myndun meirihluta tekur Kennarar klæðast svörtu í dag Hinn grunaði hafi verið svakalega duglegur og greindur Kennarar íhuga næstu skref og óvissa um borgarstjórnarmeirihluta Hefnd Ingu kom í bakið á Einari Sagðist á leið í Hallgrímskirkju fyrir guð eða djöfulinn Aðkoman vægast sagt ekki fögur Svona verða umræður um stefnuræðu Kristrúnar í kvöld Grunaður morðingi staldraði stutt við í dómsal Lögregla stöðvaði 195 í Ofurskálareftirliti Margar slæmar holur á Hellisheiði Heggur ísskúlptúra í bílskúrnum Kýldu dreng í Mjóddinni og reyndu að stela úlpu Býður sig fram til formanns Siðmenntar Rækta 60 tonn af íslenskum jarðarberjum Útilokar ekki frekari aðgerðir Allir þurfi að vera í verkfalli á sama tíma Höfnuðu sjúkraflugi vegna trjánna Kennaraverkföllin dæmd ólögmæt Krefja borgina um tafarlaus viðbrögð Leynd yfir meirihlutaþreifingum í Reykjavík og upphitun fyrir ofurskálina Kannast ekki við að Samfylkingin hafi hótað slitum í umtöluðu fundarhléi Alþjóðasamfélagið þurfi að venjast nýrri taktík Trump Vara við hættu á skriðum og grjóthruni á Vestfjörðum Ekki boðlegt að tré storki örlögum fólks á landsbyggðinni Einar segir Samfylkinguna hafa hótað meirihlutaslitum þremur dögum fyrr Hamagangur á þinginu hindri aðkomu Flokks fólksins að viðræðum Borgarstjóri tjáir sig um ákvörðunina Segist mjög ánægður og ekki hafa misreiknað sig Sjá meira