Ráku þjálfarann eftir tapið á Laugardalsvelli og leikmenn töluðu ekki við fjölmiðla Runólfur Trausti Þórhallsson skrifar 12. september 2023 10:30 Edin Džeko er skærasta stjarna Bosníu og Hersegóvínu. Vísir/Hulda Margrét Bosnía og Hersegóvína tók tapið á Laugardalsvelli í gær, mánudag, mjög nærri sér. Þjálfara liðsins var látinn taka poka sinn eftir aðeins 30 daga í starfi og þá ræddi enginn leikmaður liðsins við fjölmiðla á leið sinni út af Laugardalsvelli. Ísland lagði Bosníu og Hersegóvínu með einu marki gegn engu í leik liðanna í undankeppni EM 2024 á mánudagskvöld. Þó vonir Íslands um að komast upp úr riðlinum þá áttu gestirnir enn von, sú von varð að engu með tapi á Laugardalsvelli. Strax eftir leik bárust þau tíðindi að Meho Kodro, þjálfari liðsins á Laugardalsvelli, hefði verið rekinn. Eru þetta önnur þjálfaraskipti knattspyrnusambandsins á stuttum tíma en Faruk Hadžibegić var við stjórnvölin þegar Bosnía og Hersegóvína vann öruggan 3-0 sigur á Íslandi í upphafi undankeppninnar. Vico Zeljković, forseti knattspyrnusambands landsins, var ekki lengi að tjá sig eftir leik og sagði að það yrði eitthvað að breytast. Í stað þess að horfa í eigin barm virðist hann hafa ákveðið að skipta um þjálfara enn á ný. Hvort leikmenn Bosníu og Hersegóvínu voru að mótmæla brottrekstrinum eða höfðu einfaldlega ekki áhuga á að ræða við fjölmiðla eftir leik er óvitað en ljóst er að þeir strunsuðu framhjá þeim blaðamönnum sem vildu ræða við þá. The arrogance of the stars (players) refusing to appear in front of the cameras showed what they think about the Bosnian public and how much they care about the opinions of people who invest their own money to come and support them. In doing so, they displayed immense pic.twitter.com/EkVu2Z4sR9— BiHFootball (@BiHFootball) September 11, 2023 Að loknum sex leikjum er Bosnía með sex stig líkt og Ísland. Þjóðirnar eru í 4. og 5. sæti J-riðils. Fótbolti EM 2024 í Þýskalandi Mest lesið Eygló verður síðasti Evrópumeistarinn í sögunni Sport Gummi Ben fór hamförum yfir endurkomu United Fótbolti Fjögurra ára strákur gerði allt brjálað í höllinni Sport Hefði fengið 20 ára bann fyrir samskonar mál og Sinner Sport Max svaraði Marko fullum hálsi Formúla 1 „Maður er náttúrlega bara í pínu sjokki“ Sport „Hér er allt mögulegt“ Fótbolti Van Dijk fær 68 milljónir á viku Enski boltinn Heilinn fer að „borða“ sjálfan sig í maraþonhlaupi Sport Leikhús draumanna stóð undir nafni í ótrúlegustu endurkomu síðari ára Fótbolti Fleiri fréttir Ítalíudvölin tók á andlegu hliðina: „Vil finna gleðina aftur“ Gummi Ben fór hamförum yfir endurkomu United „Hér er allt mögulegt“ Van Dijk fær 68 milljónir á viku Uppgjörið: ÍBV - Víkingur 3-0 | Eyjamenn flugu áfram Leikhús draumanna stóð undir nafni í ótrúlegustu endurkomu síðari ára Solanke skaut Tottenham í undanúrslit Chelsea í undanúrslit þrátt fyrir tap Hálf úrvalsdeildin á eftir Delap Mosfellingar fundu markaskóna og Fylkismenn orðnir níu fyrir hálfleik Albert og félagar í undanúrslit Slæmur skellur á móti nágrönnunum Van de Ven: Tottenham vill vinna Evrópudeildina fyrir Postecoglou Sönderjyske vann Íslendingaslaginn Neymar fór grátandi af velli Sky Sports: Ancelotti hættir með Real Madrid eftir bikarúrslitaleikinn Tevez vill að Ronaldo og Messi spili saman í kveðjuleiknum hans Fimmtán ára og skoraði í fyrsta byrjunarliðsleiknum í efstu deild Óvenjuleg taktík Real Madrid á móti Arsenal fær falleinkunn frá Ferdinand Van Dijk skrifaði undir nýjan samning við Liverpool Segir að öllum hafi verið sama um kvennaliðið í KR Sjáðu Arsenal slá út Real Madrid, vítið sem dæmt og vítið sem var dæmt af Veltu fyrir sér hvort það hafi verið rétt að taka Rashford af velli Uppbótartíminn: „Draumar eru til þess að stefna hátt“ Aubameyang syrgir fallinn félaga „Þetta var skrýtinn leikur“ „Höfum afsannað allar spár sem hafa komið og ætlum að halda því áfram“ Newcastle upp í þriðja sætið „Hugur minn er bara hjá henni“ Leik lokið: Valur - FH 0-0 | Markalaust í leik sem litaðist af ljótum meiðslum Sjá meira
Ísland lagði Bosníu og Hersegóvínu með einu marki gegn engu í leik liðanna í undankeppni EM 2024 á mánudagskvöld. Þó vonir Íslands um að komast upp úr riðlinum þá áttu gestirnir enn von, sú von varð að engu með tapi á Laugardalsvelli. Strax eftir leik bárust þau tíðindi að Meho Kodro, þjálfari liðsins á Laugardalsvelli, hefði verið rekinn. Eru þetta önnur þjálfaraskipti knattspyrnusambandsins á stuttum tíma en Faruk Hadžibegić var við stjórnvölin þegar Bosnía og Hersegóvína vann öruggan 3-0 sigur á Íslandi í upphafi undankeppninnar. Vico Zeljković, forseti knattspyrnusambands landsins, var ekki lengi að tjá sig eftir leik og sagði að það yrði eitthvað að breytast. Í stað þess að horfa í eigin barm virðist hann hafa ákveðið að skipta um þjálfara enn á ný. Hvort leikmenn Bosníu og Hersegóvínu voru að mótmæla brottrekstrinum eða höfðu einfaldlega ekki áhuga á að ræða við fjölmiðla eftir leik er óvitað en ljóst er að þeir strunsuðu framhjá þeim blaðamönnum sem vildu ræða við þá. The arrogance of the stars (players) refusing to appear in front of the cameras showed what they think about the Bosnian public and how much they care about the opinions of people who invest their own money to come and support them. In doing so, they displayed immense pic.twitter.com/EkVu2Z4sR9— BiHFootball (@BiHFootball) September 11, 2023 Að loknum sex leikjum er Bosnía með sex stig líkt og Ísland. Þjóðirnar eru í 4. og 5. sæti J-riðils.
Fótbolti EM 2024 í Þýskalandi Mest lesið Eygló verður síðasti Evrópumeistarinn í sögunni Sport Gummi Ben fór hamförum yfir endurkomu United Fótbolti Fjögurra ára strákur gerði allt brjálað í höllinni Sport Hefði fengið 20 ára bann fyrir samskonar mál og Sinner Sport Max svaraði Marko fullum hálsi Formúla 1 „Maður er náttúrlega bara í pínu sjokki“ Sport „Hér er allt mögulegt“ Fótbolti Van Dijk fær 68 milljónir á viku Enski boltinn Heilinn fer að „borða“ sjálfan sig í maraþonhlaupi Sport Leikhús draumanna stóð undir nafni í ótrúlegustu endurkomu síðari ára Fótbolti Fleiri fréttir Ítalíudvölin tók á andlegu hliðina: „Vil finna gleðina aftur“ Gummi Ben fór hamförum yfir endurkomu United „Hér er allt mögulegt“ Van Dijk fær 68 milljónir á viku Uppgjörið: ÍBV - Víkingur 3-0 | Eyjamenn flugu áfram Leikhús draumanna stóð undir nafni í ótrúlegustu endurkomu síðari ára Solanke skaut Tottenham í undanúrslit Chelsea í undanúrslit þrátt fyrir tap Hálf úrvalsdeildin á eftir Delap Mosfellingar fundu markaskóna og Fylkismenn orðnir níu fyrir hálfleik Albert og félagar í undanúrslit Slæmur skellur á móti nágrönnunum Van de Ven: Tottenham vill vinna Evrópudeildina fyrir Postecoglou Sönderjyske vann Íslendingaslaginn Neymar fór grátandi af velli Sky Sports: Ancelotti hættir með Real Madrid eftir bikarúrslitaleikinn Tevez vill að Ronaldo og Messi spili saman í kveðjuleiknum hans Fimmtán ára og skoraði í fyrsta byrjunarliðsleiknum í efstu deild Óvenjuleg taktík Real Madrid á móti Arsenal fær falleinkunn frá Ferdinand Van Dijk skrifaði undir nýjan samning við Liverpool Segir að öllum hafi verið sama um kvennaliðið í KR Sjáðu Arsenal slá út Real Madrid, vítið sem dæmt og vítið sem var dæmt af Veltu fyrir sér hvort það hafi verið rétt að taka Rashford af velli Uppbótartíminn: „Draumar eru til þess að stefna hátt“ Aubameyang syrgir fallinn félaga „Þetta var skrýtinn leikur“ „Höfum afsannað allar spár sem hafa komið og ætlum að halda því áfram“ Newcastle upp í þriðja sætið „Hugur minn er bara hjá henni“ Leik lokið: Valur - FH 0-0 | Markalaust í leik sem litaðist af ljótum meiðslum Sjá meira