Meistararnir étnir af Ljónunum á heimavelli Henry Birgir Gunnarsson skrifar 8. september 2023 09:35 Aidan Hutchinson, hinn frábæri varnarmaður Lions, fagnar eftir leik. vísir/getty Detroit Lions hefur verið aðhlátursefni NFL-stuðningsmanna svo áratugum skiptir. Það hlær enginn eftir fyrsta leik deildarinnar í nótt. Þá sótti Lions sjálfa meistarana í Kansas City Chiefs heim. Ljónin mættu með klærnar úti og sönnuðu að þau eru orðin að alvöru liði. Mjög svo óvæntur útisigur, 20-21. Football is awesome 💙 #DETvsKC@aidanhutch97 | @Lions pic.twitter.com/YqGdQwgmVm— NFL (@NFL) September 8, 2023 Lions-liðið sýndi á síðari hluta síðasta tímabils að það er orðið ansi gott. Liðið styrkti sig enn frekar fyrir tímabilið og ætlar sér augljóslega stóra hluti í ár. Það verður að taka liðið alvarlega. Lions spilaði vel en Kansas fékk svo sannarlega tækifæri til þess að klára leikinn og það nokkrum sinnum. Chiefs var án síns besta grípara, Travis Kelce, og félagar hans náðu ekki að fylla skarðið. Patrick Mahomes, leikstjórnandi Chiefs, leitaði mikið til Kadarius Toney en sá átti hörmulegan dag. DAVID MONTGOMERY PUTS THE LIONS IN THE LEAD📺: #Kickoff2023 on NBC📱: Stream on #NFLPlus https://t.co/EBLJ3Rwf5g pic.twitter.com/I2skW3lwyQ— NFL (@NFL) September 8, 2023 Hann missti boltann þrisvar sinnum í leiknum og þar af einu sinni í hendurnar á leikmanni Lions sem síðan skoraði. Alls misstu útherjar Chiefs boltann fjórum sinnum og þeir gripu aðeins tvær af tólf sendingum Mahomes í síðari hálfleik. Right place, right time @BrianBB_1📺: #Kickoff2023 on NBC📱: Stream on #NFLPlus https://t.co/EBLJ3Rwf5g pic.twitter.com/sKFiV2epWA— NFL (@NFL) September 8, 2023 Frábær byrjun fyrir Lions en það þarf samt enginn að hafa miklar áhyggjur af Höfðingjunum. Þeir munu vakna til lífsins. NFL Mest lesið Heimir staðfastur þrátt fyrir kjaftshögg Szoboszlai Fótbolti Vekur athygli fyrir opinskáa umræðu um veikindi sín Körfubolti Coote viðurkennir að hafa framleitt barnaníðsefni Enski boltinn Gagnrýnir Heimi og segir hann ekki þekkja leikmenn Fótbolti Nefndin svaf á verðinum og Ívar Logi slapp eftir „hræðilegt“ brot Handbolti Lukaku segist hafa verið fjárkúgaður af fólki sem vildi ekki skila líki föður hans Fótbolti Trump hótar að taka HM-leiki af Boston Fótbolti Snýr aftur eftir 30 mánaða bann Enski boltinn Móðgaði Everton sem svaraði fyrir sig á samfélagsmiðlum Enski boltinn Fertugur Ronaldo sló met og hjálpaði Heimi Fótbolti Fleiri fréttir Segir að Wembanyama sé enn hærri en talið er Nefndin svaf á verðinum og Ívar Logi slapp eftir „hræðilegt“ brot Snýr aftur eftir 30 mánaða bann Eins í íþróttum og jarðgöngum Móðgaði Everton sem svaraði fyrir sig á samfélagsmiðlum Gagnrýnir Heimi og segir hann ekki þekkja leikmenn Tuchel hafði gaman að skotum enskra stuðningsmanna Lukaku segist hafa verið fjárkúgaður af fólki sem vildi ekki skila líki föður hans Trump hótar að taka HM-leiki af Boston Vekur athygli fyrir opinskáa umræðu um veikindi sín Coote viðurkennir að hafa framleitt barnaníðsefni Heimir staðfastur þrátt fyrir kjaftshögg Szoboszlai Dagskráin í dag: Málin brotin til mergjar í Körfuboltakvöldi Hæstánægð þrátt fyrir krefjandi áskoranir utan vallar Uppgjörið: Fram - Porto 26-38 | Vel studdur Þorsteinn fer glaður til Portúgals „Allt þetta fólk sem kemur að þessu á þvílíkan heiður skilinn“ Aðeins tuttugu sæti enn laus á HM „Við ætlum auðvitað að vinna þetta allt“ Spenna í Hveragerði og Ármann stríddi Keflavík Fullkomin byrjun Stólanna í Evrópu Uppgjörið:Haukar - Grindavík 68-85 | Grindavík skellti meisturunum og eru áfram ósigraðar Fertugur Ronaldo sló met og hjálpaði Heimi Heimir fagnaði sigri og HM enn möguleiki England inn á HM án þess að fá á sig mark Donni öflugur í sigri á Spáni Annar sigur KR kom í Garðabæ Góður tími fyrir nýjar raddir og íhugaði að hætta sjálfur Íslendingar í Evrópudeild: Óðinn raðaði inn mörkum í Sviss Potter annt um Svíþjóð og vill taka við landsliðinu Héldu hreinu í öllum tíu leikjunum í undankeppninni Sjá meira
Þá sótti Lions sjálfa meistarana í Kansas City Chiefs heim. Ljónin mættu með klærnar úti og sönnuðu að þau eru orðin að alvöru liði. Mjög svo óvæntur útisigur, 20-21. Football is awesome 💙 #DETvsKC@aidanhutch97 | @Lions pic.twitter.com/YqGdQwgmVm— NFL (@NFL) September 8, 2023 Lions-liðið sýndi á síðari hluta síðasta tímabils að það er orðið ansi gott. Liðið styrkti sig enn frekar fyrir tímabilið og ætlar sér augljóslega stóra hluti í ár. Það verður að taka liðið alvarlega. Lions spilaði vel en Kansas fékk svo sannarlega tækifæri til þess að klára leikinn og það nokkrum sinnum. Chiefs var án síns besta grípara, Travis Kelce, og félagar hans náðu ekki að fylla skarðið. Patrick Mahomes, leikstjórnandi Chiefs, leitaði mikið til Kadarius Toney en sá átti hörmulegan dag. DAVID MONTGOMERY PUTS THE LIONS IN THE LEAD📺: #Kickoff2023 on NBC📱: Stream on #NFLPlus https://t.co/EBLJ3Rwf5g pic.twitter.com/I2skW3lwyQ— NFL (@NFL) September 8, 2023 Hann missti boltann þrisvar sinnum í leiknum og þar af einu sinni í hendurnar á leikmanni Lions sem síðan skoraði. Alls misstu útherjar Chiefs boltann fjórum sinnum og þeir gripu aðeins tvær af tólf sendingum Mahomes í síðari hálfleik. Right place, right time @BrianBB_1📺: #Kickoff2023 on NBC📱: Stream on #NFLPlus https://t.co/EBLJ3Rwf5g pic.twitter.com/sKFiV2epWA— NFL (@NFL) September 8, 2023 Frábær byrjun fyrir Lions en það þarf samt enginn að hafa miklar áhyggjur af Höfðingjunum. Þeir munu vakna til lífsins.
NFL Mest lesið Heimir staðfastur þrátt fyrir kjaftshögg Szoboszlai Fótbolti Vekur athygli fyrir opinskáa umræðu um veikindi sín Körfubolti Coote viðurkennir að hafa framleitt barnaníðsefni Enski boltinn Gagnrýnir Heimi og segir hann ekki þekkja leikmenn Fótbolti Nefndin svaf á verðinum og Ívar Logi slapp eftir „hræðilegt“ brot Handbolti Lukaku segist hafa verið fjárkúgaður af fólki sem vildi ekki skila líki föður hans Fótbolti Trump hótar að taka HM-leiki af Boston Fótbolti Snýr aftur eftir 30 mánaða bann Enski boltinn Móðgaði Everton sem svaraði fyrir sig á samfélagsmiðlum Enski boltinn Fertugur Ronaldo sló met og hjálpaði Heimi Fótbolti Fleiri fréttir Segir að Wembanyama sé enn hærri en talið er Nefndin svaf á verðinum og Ívar Logi slapp eftir „hræðilegt“ brot Snýr aftur eftir 30 mánaða bann Eins í íþróttum og jarðgöngum Móðgaði Everton sem svaraði fyrir sig á samfélagsmiðlum Gagnrýnir Heimi og segir hann ekki þekkja leikmenn Tuchel hafði gaman að skotum enskra stuðningsmanna Lukaku segist hafa verið fjárkúgaður af fólki sem vildi ekki skila líki föður hans Trump hótar að taka HM-leiki af Boston Vekur athygli fyrir opinskáa umræðu um veikindi sín Coote viðurkennir að hafa framleitt barnaníðsefni Heimir staðfastur þrátt fyrir kjaftshögg Szoboszlai Dagskráin í dag: Málin brotin til mergjar í Körfuboltakvöldi Hæstánægð þrátt fyrir krefjandi áskoranir utan vallar Uppgjörið: Fram - Porto 26-38 | Vel studdur Þorsteinn fer glaður til Portúgals „Allt þetta fólk sem kemur að þessu á þvílíkan heiður skilinn“ Aðeins tuttugu sæti enn laus á HM „Við ætlum auðvitað að vinna þetta allt“ Spenna í Hveragerði og Ármann stríddi Keflavík Fullkomin byrjun Stólanna í Evrópu Uppgjörið:Haukar - Grindavík 68-85 | Grindavík skellti meisturunum og eru áfram ósigraðar Fertugur Ronaldo sló met og hjálpaði Heimi Heimir fagnaði sigri og HM enn möguleiki England inn á HM án þess að fá á sig mark Donni öflugur í sigri á Spáni Annar sigur KR kom í Garðabæ Góður tími fyrir nýjar raddir og íhugaði að hætta sjálfur Íslendingar í Evrópudeild: Óðinn raðaði inn mörkum í Sviss Potter annt um Svíþjóð og vill taka við landsliðinu Héldu hreinu í öllum tíu leikjunum í undankeppninni Sjá meira