Sandra aftur inn í landsliðið en ekki pláss fyrir þá markahæstu Ingvi Þór Sæmundsson skrifar 7. september 2023 13:12 Sandra Sigurðardóttir lék síðast með landsliðinu á Pinatar mótinu í febrúar vísir/vilhelm Sandra Sigurðardóttir snýr aftur í íslenska fótboltalandsliðið fyrir leikina gegn Wales og Þýskalandi í Þjóðadeildinni. Sandra lagði skóna á hilluna í vor. Þeir stoppuðu stutt við þar og hún tilkynnti að hún væri byrjuð aftur í fótbolta í síðasta mánuði. Hún er nú komin aftur í landsliðið ásamt öðrum markverði Vals, hinni átján ára Fanneyju Ingu Birkisdóttur. Telma Ívarsdóttir (Breiðabliki) er þriðji markvörðurinn en Cecilía Rán Rúnarsdóttir er meidd og verður frá keppni næstu mánuðina. Auk Fanneyjar er Stjörnukonan Sædís Rún Heiðarsdóttir nýliði í íslenska hópnum. Athygli vekur að Bryndís Arna Níelsdóttir, langmarkahæsti leikmaður Bestu deildarinnar, er ekki í hópnum. Ísland mætir Wales á Laugardalsvelli 22. september og Þýskalandi í Bochum fjórum dögum seinna. Íslenski hópurinn Markverðir: Sandra Sigurðardóttir - Valur - 49 leikir Telma Ívarsdóttir - Breiðablik - 4 leikir Fanney Inga Birkisdóttir - Valur Aðrir leikmenn: Guðný Árnadóttir - AC Milan - 20 leikir Ingibjörg Sigurðardóttir - Valerenga - 53 leikir Glódís Perla Viggósdóttir - Bayern Munich - 114 leikir, 9 mörk Arna Eiríksdóttir - FH - 2 leikir Guðrún Arnardóttir - FC Rosengard - 27 leikir, 1 mark Arna Sif Ásgrímsdóttir - Valur - 16 leikir, 1 mark Sædís Rún Heiðarsdóttir - Stjarnan Hafrún Rakel Halldórsdóttir - Breiðablik - 6 leikir, 1 mark Berglind Rós Ágústsdóttir - Valur - 6 leikir, 1 mark Sandra María Jessen - Þór/KA - 33 leikir, 6 mörk Hildur Antonsdóttir - Fortuna Sittard - 5 leikir Alexandra Jóhannsdóttir - ACF Fiorentina - 35 leikir, 4 mörk Karólína Lea Vilhjálmsdóttir - Bayer Leverkusen - 29 leikir, 8 mörk Selma Sól Magnúsdóttir - Rosenborg - 28 leikir, 4 mörk Amanda Jacobsen Andradóttir - Valur - 15 leikir, 2 mörk Agla María Albertsdóttir - Breiðablik - 55 leikir, 4 mörk Sveindís Jane Jónsdóttir - VfL Wolfsburg - 32 leikir, 8 mörk Svava Rós Guðmundsdóttir - NJ/NY Gotham FC - 45 leikir, 2 mörk Hlín Eiríksdóttir - Kristianstads DFF - 26 leikir, 4 mörk Diljá Ýr Zomers - OH Leuven - 6 leikir Landslið kvenna í fótbolta Þjóðadeild kvenna í fótbolta Mest lesið Dagur sló í gegn á sviðinu: „Gefið honum ríkisborgararétt“ Handbolti Pavel rýfur þögnina: „Þetta kemur Keflavík ekkert við“ Körfubolti Ekki komið að kveðjustund hjá Gunnari Nelson Sport Þunnskipuð og ísköld framlína ekki endilega stærsta vandamál Amorim Enski boltinn Ný tækifæri fyrir syni Péturs: „Auðvitað saknar maður þess að vera með þeim“ Körfubolti Dagskráin í dag: Skytturnar hans Arteta Sport Aron Sig nýr fyrirliði KR Íslenski boltinn Warriors íhuga að sækja Durant á nýjan leik Körfubolti Trylltust þegar Dagur ávarpaði fjöldann: „Þið eruð klikkað fólk“ Handbolti Markahrókur City varð fyrir kvenhatri og rasisma Enski boltinn Fleiri fréttir Markahrókur City varð fyrir kvenhatri og rasisma Þunnskipuð og ísköld framlína ekki endilega stærsta vandamál Amorim Aron Sig nýr fyrirliði KR Fram lagði Íslandsmeistara Breiðabliks Félix tókst að færa sig frá Lundúnum til Mílanó Heiðdís aftur í Kópavoginn Krísuástand hjá Real fyrir stórleikina Þjálfarar Vals komu ekki af fjöllum varðandi Katie Miðar á heimaleik Íslands á þrjátíu evrur Katie Cousins í Þrótt eftir að Valur taldi hana of dýra FIFA setti íslensk félög í bann án þess að láta vita „Þetta er orðið mun verra og það kemur á óvart“ „Það fór eitthvað leikrit í gang“ Man. City eyddi jafnmiklu og hin nítján samanlagt Ísfold Marý til liðs við Víking Reykjavíkurmeistarar KR byrja Lengjubikarinn á sigri Markmannskapall FCK: Rúnar Alex þriðji markmaður? Neituðu tilboði Burton í Arnór Ingva Chelsea kom til baka í síðari hálfleik Sveindís Jane heldur í við toppliðin Martínez með slitið krossband Rashford: „Vil bara spila fótbolta“ Kossinn „skemmdi einn besta dag lífs míns“ Björn sagður rekinn vegna utanfarar í stórafmæli mömmu Stálust til að vera tólf á vellinum: „Algjört hneyksli“ Glugginn lokaður: Aston Villa og Man City sigruðu gluggann Ósáttur Haaland eldri skýtur á Arsenal Hæddist að Haaland og nú vita allir hver hann er Skagamenn kaupa Hauk frá Lille Rashford genginn í raðir Villa Sjá meira
Sandra lagði skóna á hilluna í vor. Þeir stoppuðu stutt við þar og hún tilkynnti að hún væri byrjuð aftur í fótbolta í síðasta mánuði. Hún er nú komin aftur í landsliðið ásamt öðrum markverði Vals, hinni átján ára Fanneyju Ingu Birkisdóttur. Telma Ívarsdóttir (Breiðabliki) er þriðji markvörðurinn en Cecilía Rán Rúnarsdóttir er meidd og verður frá keppni næstu mánuðina. Auk Fanneyjar er Stjörnukonan Sædís Rún Heiðarsdóttir nýliði í íslenska hópnum. Athygli vekur að Bryndís Arna Níelsdóttir, langmarkahæsti leikmaður Bestu deildarinnar, er ekki í hópnum. Ísland mætir Wales á Laugardalsvelli 22. september og Þýskalandi í Bochum fjórum dögum seinna. Íslenski hópurinn Markverðir: Sandra Sigurðardóttir - Valur - 49 leikir Telma Ívarsdóttir - Breiðablik - 4 leikir Fanney Inga Birkisdóttir - Valur Aðrir leikmenn: Guðný Árnadóttir - AC Milan - 20 leikir Ingibjörg Sigurðardóttir - Valerenga - 53 leikir Glódís Perla Viggósdóttir - Bayern Munich - 114 leikir, 9 mörk Arna Eiríksdóttir - FH - 2 leikir Guðrún Arnardóttir - FC Rosengard - 27 leikir, 1 mark Arna Sif Ásgrímsdóttir - Valur - 16 leikir, 1 mark Sædís Rún Heiðarsdóttir - Stjarnan Hafrún Rakel Halldórsdóttir - Breiðablik - 6 leikir, 1 mark Berglind Rós Ágústsdóttir - Valur - 6 leikir, 1 mark Sandra María Jessen - Þór/KA - 33 leikir, 6 mörk Hildur Antonsdóttir - Fortuna Sittard - 5 leikir Alexandra Jóhannsdóttir - ACF Fiorentina - 35 leikir, 4 mörk Karólína Lea Vilhjálmsdóttir - Bayer Leverkusen - 29 leikir, 8 mörk Selma Sól Magnúsdóttir - Rosenborg - 28 leikir, 4 mörk Amanda Jacobsen Andradóttir - Valur - 15 leikir, 2 mörk Agla María Albertsdóttir - Breiðablik - 55 leikir, 4 mörk Sveindís Jane Jónsdóttir - VfL Wolfsburg - 32 leikir, 8 mörk Svava Rós Guðmundsdóttir - NJ/NY Gotham FC - 45 leikir, 2 mörk Hlín Eiríksdóttir - Kristianstads DFF - 26 leikir, 4 mörk Diljá Ýr Zomers - OH Leuven - 6 leikir
Markverðir: Sandra Sigurðardóttir - Valur - 49 leikir Telma Ívarsdóttir - Breiðablik - 4 leikir Fanney Inga Birkisdóttir - Valur Aðrir leikmenn: Guðný Árnadóttir - AC Milan - 20 leikir Ingibjörg Sigurðardóttir - Valerenga - 53 leikir Glódís Perla Viggósdóttir - Bayern Munich - 114 leikir, 9 mörk Arna Eiríksdóttir - FH - 2 leikir Guðrún Arnardóttir - FC Rosengard - 27 leikir, 1 mark Arna Sif Ásgrímsdóttir - Valur - 16 leikir, 1 mark Sædís Rún Heiðarsdóttir - Stjarnan Hafrún Rakel Halldórsdóttir - Breiðablik - 6 leikir, 1 mark Berglind Rós Ágústsdóttir - Valur - 6 leikir, 1 mark Sandra María Jessen - Þór/KA - 33 leikir, 6 mörk Hildur Antonsdóttir - Fortuna Sittard - 5 leikir Alexandra Jóhannsdóttir - ACF Fiorentina - 35 leikir, 4 mörk Karólína Lea Vilhjálmsdóttir - Bayer Leverkusen - 29 leikir, 8 mörk Selma Sól Magnúsdóttir - Rosenborg - 28 leikir, 4 mörk Amanda Jacobsen Andradóttir - Valur - 15 leikir, 2 mörk Agla María Albertsdóttir - Breiðablik - 55 leikir, 4 mörk Sveindís Jane Jónsdóttir - VfL Wolfsburg - 32 leikir, 8 mörk Svava Rós Guðmundsdóttir - NJ/NY Gotham FC - 45 leikir, 2 mörk Hlín Eiríksdóttir - Kristianstads DFF - 26 leikir, 4 mörk Diljá Ýr Zomers - OH Leuven - 6 leikir
Landslið kvenna í fótbolta Þjóðadeild kvenna í fótbolta Mest lesið Dagur sló í gegn á sviðinu: „Gefið honum ríkisborgararétt“ Handbolti Pavel rýfur þögnina: „Þetta kemur Keflavík ekkert við“ Körfubolti Ekki komið að kveðjustund hjá Gunnari Nelson Sport Þunnskipuð og ísköld framlína ekki endilega stærsta vandamál Amorim Enski boltinn Ný tækifæri fyrir syni Péturs: „Auðvitað saknar maður þess að vera með þeim“ Körfubolti Dagskráin í dag: Skytturnar hans Arteta Sport Aron Sig nýr fyrirliði KR Íslenski boltinn Warriors íhuga að sækja Durant á nýjan leik Körfubolti Trylltust þegar Dagur ávarpaði fjöldann: „Þið eruð klikkað fólk“ Handbolti Markahrókur City varð fyrir kvenhatri og rasisma Enski boltinn Fleiri fréttir Markahrókur City varð fyrir kvenhatri og rasisma Þunnskipuð og ísköld framlína ekki endilega stærsta vandamál Amorim Aron Sig nýr fyrirliði KR Fram lagði Íslandsmeistara Breiðabliks Félix tókst að færa sig frá Lundúnum til Mílanó Heiðdís aftur í Kópavoginn Krísuástand hjá Real fyrir stórleikina Þjálfarar Vals komu ekki af fjöllum varðandi Katie Miðar á heimaleik Íslands á þrjátíu evrur Katie Cousins í Þrótt eftir að Valur taldi hana of dýra FIFA setti íslensk félög í bann án þess að láta vita „Þetta er orðið mun verra og það kemur á óvart“ „Það fór eitthvað leikrit í gang“ Man. City eyddi jafnmiklu og hin nítján samanlagt Ísfold Marý til liðs við Víking Reykjavíkurmeistarar KR byrja Lengjubikarinn á sigri Markmannskapall FCK: Rúnar Alex þriðji markmaður? Neituðu tilboði Burton í Arnór Ingva Chelsea kom til baka í síðari hálfleik Sveindís Jane heldur í við toppliðin Martínez með slitið krossband Rashford: „Vil bara spila fótbolta“ Kossinn „skemmdi einn besta dag lífs míns“ Björn sagður rekinn vegna utanfarar í stórafmæli mömmu Stálust til að vera tólf á vellinum: „Algjört hneyksli“ Glugginn lokaður: Aston Villa og Man City sigruðu gluggann Ósáttur Haaland eldri skýtur á Arsenal Hæddist að Haaland og nú vita allir hver hann er Skagamenn kaupa Hauk frá Lille Rashford genginn í raðir Villa Sjá meira