Hvaða leikmenn gæti Sádi-Arabía reynt að lokka til sín fyrir gluggalok? Runólfur Trausti Þórhallsson skrifar 5. september 2023 21:30 Þessir þrír gætu endað í Sádi-Arabíu að mati ESPN. EPA PHOTO Félagaskiptaglugginn í Sádi-Arabíu lokar á fimmtudag. Knattspyrnufélög þar í landi geta því enn sótt leikmenn þó glugginn í stærstu deildum Evrópu sé nú lokaður. Að því tilefni tók ESPN saman nokkur af helstu nöfnunum sem eru orðuð við Sádi-Arabíu um þessar mundir og velti fyrir sér hvort eitthvað af þeim nöfnum gætu fært sig um set áður en glugginn þar í landi lokar. Mohamed Salah, 31 árs framherji Egyptinn hefur verið orðaður við Sádi-Arabíu undanfarna daga en Liverpool neitar að selja þó svo að tilboðið hljóði upp á gull og græna skóga. Þá myndi Salah fá einkar vel borgað í Sádi-Arabíu. David De Gea, 32 ára markvörður Samningur De Gea við Manchester United rann út í sumar og hann er enn samningslaus. Er enn á góðum aldri fyrir markvörð og þrátt fyrir að hafa verið óstöðugur á síðustu leiktíð ætti hann að vera töluvert betri en meðalmarkvörðurinn í Sádi-Arabíu. ESPN segir hann passa fullkomlega í lið eins og Al Nassr eða Al Ittihad. Roberto Pereyra, 32 ára miðjumaður Fjölhæfur miðjumaður sem virðist sama hvar hann spilar. Hefur á undanfarinn áratug spilað fyrir Juventus, Watford og Udinese. Ólst upp hjá River Plate í Argentínu og nú er kominn tími til að færa sig út fyrir Evrópu. Hugo Lloris, 36 ára gamall markvörður Hugo Lloris gæti farið til Sádi-Arabíu að mati ESPN.Getty Images/Aurelien Meunier Samningsbundinn Tottenham Hotspur til sumarsins 2024 en ljóst er að tími hans hjá félaginu er liðinn. Var orðaður við lið á borð við Marseille, Nice og Lazio í sumar en nú er það einfaldlega Sádi-Arabía eða einfaldlega varaliðið hjá Tottenham. Donny van de Beek, 26 ára gamall miðjumaður Hollendingurinn var ekki hluti af Meistaradeildarhóp Man United og er að öllum líkindum á leið frá félaginu. Hefur verið óheppinn með meiðsli og þó svo að Man Utd sé þunnskipað á miðsvæðinu virðist Erik ten Hag ekki treysta Donny til að spila þar. Paul Poga, 30 ára gamall miðjumaður Paul Pogba hefur verið meiddur nærri allan tímann síðan hann sneri aftur til Juventus.Jonathan Moscrop/Getty Images Endurkoma Pogba til Juventus hefur verið hrein og bein hörmung. Er enn á ný að glíma við meiðsli og alls óvíst hversu mikið hann mun spila á næstunni. Juventus er eflaust til í að losna við hann af launaskrá og í Sádi-Arabíu gæti hann jafnvel hækkað í launum. Önnur nöfn á listanum eru João Palhinha, Marco Veratti, Eden Hazard, Jesse Lingard og Malang Sarr. Þá er Demarai Gray, leikmaður Everton, við það að ganga í raðir Al Ettifaq. Gray var ekki á listanum hjá ESPN en það virðist næsta öruggt að leikmaðurinn gangi til liðs við Steven Gerrard og lærisveina hans. Understand Demarai Gray deal with Al Ettifaq is now advancing to final stages! #AlEttifaqAll done on the player side and getting closer also between clubs with Everton.Gray, expected to sign four year deal as new Al Ettifaq player. He already gave green light last week. pic.twitter.com/p4EhGTDXHT— Fabrizio Romano (@FabrizioRomano) September 5, 2023 Fótbolti Sádiarabíski boltinn Mest lesið Í beinni: Tindastóll - Stjarnan | Hvað gera Stólarnir eftir rassskellinn? Körfubolti Þeir bestu (40.-31. sæti): Gullfundur í Góða hirðinum, galdurinn í Garðabænum og költhetjan Íslenski boltinn Varð að þegja yfir samningnum við Barcelona í margar vikur Handbolti „Einhvers staðar er skemmt epli ef niðurstaða þingsins var svona afdráttarlaus“ Körfubolti Birtir gamla mynd af sér í Barcelona-treyju: „Stór draumur að rætast“ Handbolti Félagið neitar að borga svo Amorim opnar veskið Enski boltinn Sonur Ronaldo spilaði fyrsta landsleikinn fyrir Portúgal Fótbolti Awoniyi sofandi á gjörgæslu og gengst undir aðra aðgerð í dag Enski boltinn Dæmdur fyrir að keyra yfir eiginkonu sína eftir rifrildi um eldhúsinnréttingu Sport Sunderland sló áhorfendamet á leiðinni í úrslitaleikinn Enski boltinn Fleiri fréttir Afturelding lagði ÍA á Akranesi og ÍBV hefndi gegn KR Hjörtur skoraði þegar Volos tryggði sætið Hákon Arnar kveður kollega sinn í framlíninu sem getur valið úr tilboðum Sampdoria fallið í C-deildina í fyrsta sinn Þeir bestu (40.-31. sæti): Gullfundur í Góða hirðinum, galdurinn í Garðabænum og költhetjan Sunderland sló áhorfendamet á leiðinni í úrslitaleikinn Awoniyi sofandi á gjörgæslu og gengst undir aðra aðgerð í dag Sonur Ronaldo spilaði fyrsta landsleikinn fyrir Portúgal Félagið neitar að borga svo Amorim opnar veskið Kvennalið Everton mun spila á Goodison sem verður ekki rifinn Stendur ekki steinn yfir steini hjá Orra-lausu Sociedad Þór komið áfram eftir öruggan sigur á Suðurlandi Man City sagt hafa lagt fram „mega“ tilboð í Wirtz Einn besti leikmaður KR frá næsta mánuðinn hið minnsta Víðir og Reynir ekki í eina sæng Logi á leið í burtu en ekki til Freys Markverði Víðis boðið til Real Madrid „Agndofa við að sjá þetta allt“ Sonur Ancelottis orðaður við Rangers Þeir bestu (50.-41. sæti): Skagamiðverðir, markahrókar úr Eyjum og Laugardalnum og öldungurinn aftast Uppbótartíminn: „Ég hef miklar áhyggjur af þeim“ Dæmir úrslitaleik Evrópudeildar þrátt fyrir umdeilda fortíð Amorim gefur í skyn að hann fari frá Man Utd breytist kúltúrinn ekki Alonso tekur við Real fyrir HM félagsliða Þróttur skoraði sex og flaug áfram Valur marði Fram í framlengingu Íslendingaliðið sló óvænt stórlið Bodø/Glimt úr bikarnum Tindastóll, FH og HK áfram í bikarnum Leiður að heyra púað á vin sinn: „Getur ekki sagt fólki hvernig því á að líða“ Mikael Egill spilaði allan leikinn þegar Venezia komst upp úr fallsæti Hafa notað sama byrjunarliðið í öllum leikjunum Sjá meira
Að því tilefni tók ESPN saman nokkur af helstu nöfnunum sem eru orðuð við Sádi-Arabíu um þessar mundir og velti fyrir sér hvort eitthvað af þeim nöfnum gætu fært sig um set áður en glugginn þar í landi lokar. Mohamed Salah, 31 árs framherji Egyptinn hefur verið orðaður við Sádi-Arabíu undanfarna daga en Liverpool neitar að selja þó svo að tilboðið hljóði upp á gull og græna skóga. Þá myndi Salah fá einkar vel borgað í Sádi-Arabíu. David De Gea, 32 ára markvörður Samningur De Gea við Manchester United rann út í sumar og hann er enn samningslaus. Er enn á góðum aldri fyrir markvörð og þrátt fyrir að hafa verið óstöðugur á síðustu leiktíð ætti hann að vera töluvert betri en meðalmarkvörðurinn í Sádi-Arabíu. ESPN segir hann passa fullkomlega í lið eins og Al Nassr eða Al Ittihad. Roberto Pereyra, 32 ára miðjumaður Fjölhæfur miðjumaður sem virðist sama hvar hann spilar. Hefur á undanfarinn áratug spilað fyrir Juventus, Watford og Udinese. Ólst upp hjá River Plate í Argentínu og nú er kominn tími til að færa sig út fyrir Evrópu. Hugo Lloris, 36 ára gamall markvörður Hugo Lloris gæti farið til Sádi-Arabíu að mati ESPN.Getty Images/Aurelien Meunier Samningsbundinn Tottenham Hotspur til sumarsins 2024 en ljóst er að tími hans hjá félaginu er liðinn. Var orðaður við lið á borð við Marseille, Nice og Lazio í sumar en nú er það einfaldlega Sádi-Arabía eða einfaldlega varaliðið hjá Tottenham. Donny van de Beek, 26 ára gamall miðjumaður Hollendingurinn var ekki hluti af Meistaradeildarhóp Man United og er að öllum líkindum á leið frá félaginu. Hefur verið óheppinn með meiðsli og þó svo að Man Utd sé þunnskipað á miðsvæðinu virðist Erik ten Hag ekki treysta Donny til að spila þar. Paul Poga, 30 ára gamall miðjumaður Paul Pogba hefur verið meiddur nærri allan tímann síðan hann sneri aftur til Juventus.Jonathan Moscrop/Getty Images Endurkoma Pogba til Juventus hefur verið hrein og bein hörmung. Er enn á ný að glíma við meiðsli og alls óvíst hversu mikið hann mun spila á næstunni. Juventus er eflaust til í að losna við hann af launaskrá og í Sádi-Arabíu gæti hann jafnvel hækkað í launum. Önnur nöfn á listanum eru João Palhinha, Marco Veratti, Eden Hazard, Jesse Lingard og Malang Sarr. Þá er Demarai Gray, leikmaður Everton, við það að ganga í raðir Al Ettifaq. Gray var ekki á listanum hjá ESPN en það virðist næsta öruggt að leikmaðurinn gangi til liðs við Steven Gerrard og lærisveina hans. Understand Demarai Gray deal with Al Ettifaq is now advancing to final stages! #AlEttifaqAll done on the player side and getting closer also between clubs with Everton.Gray, expected to sign four year deal as new Al Ettifaq player. He already gave green light last week. pic.twitter.com/p4EhGTDXHT— Fabrizio Romano (@FabrizioRomano) September 5, 2023
Fótbolti Sádiarabíski boltinn Mest lesið Í beinni: Tindastóll - Stjarnan | Hvað gera Stólarnir eftir rassskellinn? Körfubolti Þeir bestu (40.-31. sæti): Gullfundur í Góða hirðinum, galdurinn í Garðabænum og költhetjan Íslenski boltinn Varð að þegja yfir samningnum við Barcelona í margar vikur Handbolti „Einhvers staðar er skemmt epli ef niðurstaða þingsins var svona afdráttarlaus“ Körfubolti Birtir gamla mynd af sér í Barcelona-treyju: „Stór draumur að rætast“ Handbolti Félagið neitar að borga svo Amorim opnar veskið Enski boltinn Sonur Ronaldo spilaði fyrsta landsleikinn fyrir Portúgal Fótbolti Awoniyi sofandi á gjörgæslu og gengst undir aðra aðgerð í dag Enski boltinn Dæmdur fyrir að keyra yfir eiginkonu sína eftir rifrildi um eldhúsinnréttingu Sport Sunderland sló áhorfendamet á leiðinni í úrslitaleikinn Enski boltinn Fleiri fréttir Afturelding lagði ÍA á Akranesi og ÍBV hefndi gegn KR Hjörtur skoraði þegar Volos tryggði sætið Hákon Arnar kveður kollega sinn í framlíninu sem getur valið úr tilboðum Sampdoria fallið í C-deildina í fyrsta sinn Þeir bestu (40.-31. sæti): Gullfundur í Góða hirðinum, galdurinn í Garðabænum og költhetjan Sunderland sló áhorfendamet á leiðinni í úrslitaleikinn Awoniyi sofandi á gjörgæslu og gengst undir aðra aðgerð í dag Sonur Ronaldo spilaði fyrsta landsleikinn fyrir Portúgal Félagið neitar að borga svo Amorim opnar veskið Kvennalið Everton mun spila á Goodison sem verður ekki rifinn Stendur ekki steinn yfir steini hjá Orra-lausu Sociedad Þór komið áfram eftir öruggan sigur á Suðurlandi Man City sagt hafa lagt fram „mega“ tilboð í Wirtz Einn besti leikmaður KR frá næsta mánuðinn hið minnsta Víðir og Reynir ekki í eina sæng Logi á leið í burtu en ekki til Freys Markverði Víðis boðið til Real Madrid „Agndofa við að sjá þetta allt“ Sonur Ancelottis orðaður við Rangers Þeir bestu (50.-41. sæti): Skagamiðverðir, markahrókar úr Eyjum og Laugardalnum og öldungurinn aftast Uppbótartíminn: „Ég hef miklar áhyggjur af þeim“ Dæmir úrslitaleik Evrópudeildar þrátt fyrir umdeilda fortíð Amorim gefur í skyn að hann fari frá Man Utd breytist kúltúrinn ekki Alonso tekur við Real fyrir HM félagsliða Þróttur skoraði sex og flaug áfram Valur marði Fram í framlengingu Íslendingaliðið sló óvænt stórlið Bodø/Glimt úr bikarnum Tindastóll, FH og HK áfram í bikarnum Leiður að heyra púað á vin sinn: „Getur ekki sagt fólki hvernig því á að líða“ Mikael Egill spilaði allan leikinn þegar Venezia komst upp úr fallsæti Hafa notað sama byrjunarliðið í öllum leikjunum Sjá meira
Þeir bestu (40.-31. sæti): Gullfundur í Góða hirðinum, galdurinn í Garðabænum og költhetjan Íslenski boltinn
Þeir bestu (50.-41. sæti): Skagamiðverðir, markahrókar úr Eyjum og Laugardalnum og öldungurinn aftast
Þeir bestu (40.-31. sæti): Gullfundur í Góða hirðinum, galdurinn í Garðabænum og költhetjan Íslenski boltinn