Fyrstu þreföldu þrennurnar í ensku úrvalsdeildinni í 28 ár Siggeir Ævarsson skrifar 3. september 2023 23:30 Erling Haaland er sennilega skilvirkasti markaskorari heims um þessar mundir Vísir/Getty Þeir Erling Haaland, Son Heung-min og Evan Ferguson skrifuðu nöfn sín í sögubækurnar í gær þegar þeir skoruðu þrennu hver. Var þetta í fyrsta sinn síðan 1995 að þrír mismunandi leikmenn skora þrennu í ensku úrvalsdeildinni sama daginn. Þremenningarnir sem gerðu þetta fyrst, þann 25. september 1995, voru þeir Alan Shearer, Robbie Fowler og Tony Yeboah. Shearer átti eftir að skora nokkur mörk enn þetta tímabilið en hann endaði markahæstur í deildinni með 31 mark og Robbie Fowler kom næstur með 28. Yeboah var ekki jafn iðinn við kolann og hinir tveir og lét tólf mörk duga í 22 leikjum. Shearer átti lengi vel markametið í deildinni, sem hann deildi með Andy Cole, en þeir náðu báðir að skora 34 mörk á tímabili. Cole tímabilið 93-94 og Shearer 94-95. Því verður þó að halda til haga að þessi tímabil voru 22 lið í deildinni. Shearer lék alla 42 leiki Newcastle þegar hann skoraði sín 34 mörk og Cole lék 40 leiki. Metið féll loks í fyrra þegar Haaland skoraði 36 mörk í 35 leikjum fyrir Manchester City. Hann er nú kominn með sex mörk í fjórum leikjum. Af þeim þremenningum sem skoruðu í gær er Even Ferguson langyngstur, fæddur í október 2004 og gæti því vel bætt við fleiri þrennum. Miðað við aldur og fyrri störf verður þó að teljast líklegt að Haaland muni toppa listann yfir flestar þrennur í deildinni fljótlega. Hann er þegar kominn með fimm slíkar en Sergio Aguero er efstur á listanum með tólf og Shearer næstur með ellefu og þá Fowler með níu. Fyrsti leikmaðurinn til að skora þrennu í ensku úrvalsdeildinni var Eric Cantona í leik Leeds og Tottenham þann 25. ágúst 1992. Fótbolti Enski boltinn Mest lesið Uppgjörið: Breiðablik - ÍBV 1-1 | Eyjamenn náðu ekki upp í efri hlutann Íslenski boltinn Uppgjörið: ÍA - Afturelding 3-1 | Sigurganga Skagamanna heldur áfram Íslenski boltinn Sló heimsmetið í fjórtánda sinn Sport Carragher sagði „heiladauðan“ Hannibal hafa kostað Burnley stig Enski boltinn City rak barþjón sem mætti í United-treyju í vinnuna Enski boltinn Beit andstæðing á HM Sport „Ef félagið vill breyta um leikstíl verður það að breyta um mann“ Enski boltinn „United er að keppa við hina Ferrari-bílana en með Skoda-vél“ Enski boltinn Keane tók Shaw á teppið: „Gafst upp og alltaf meiddur“ Enski boltinn Leik hætt eftir að leikmaður hné niður Fótbolti Fleiri fréttir Bellingham batnaði hraðar en búist var við „Sérfræðingarnir sem hafa spáð okkur tólfta sætinu“ Varamaður Mikaels skoraði jöfnunarmarkið Sparkað í klof liðsfélaga Kolbeins en sigurinn sóttur Uppgjörið: ÍA - Afturelding 3-1 | Sigurganga Skagamanna heldur áfram Meiðslahrjáði miðvörðurinn lætur gott heita Uppgjörið: Breiðablik - ÍBV 1-1 | Eyjamenn náðu ekki upp í efri hlutann Verður væntanlega ráðinn 89 dögum eftir að hann var rekinn City rak barþjón sem mætti í United-treyju í vinnuna „United er að keppa við hina Ferrari-bílana en með Skoda-vél“ Sigur færir Eyjamönnum sæti í efri hlutanum Leik hætt eftir að leikmaður hné niður „Ef félagið vill breyta um leikstíl verður það að breyta um mann“ Sjáðu mörkin úr mettapi KR Carragher sagði „heiladauðan“ Hannibal hafa kostað Burnley stig Keane tók Shaw á teppið: „Gafst upp og alltaf meiddur“ „Arteta hefur aldrei verið með jafn góðan hóp og núna“ Sjáðu City salta United og ískaldan Salah á vítapunktinum Skoraði hundraðasta markið eftir 637 daga fjarveru Uppgjör: Valur - Stjarnan 1-2 | Stjarnan mætt af fullum þunga í titilbaráttuna Glódís langbest Íslendinga í nýja leiknum „Hrikalega sáttur með þetta“ „Ég verð að horfa í spegilinn eftir svona frammistöðu“ Börsungar fóru illa með Valencia Hildur lagði upp í Madrídarslagnum „Búnir að æfa það að setja Sigurjón upp í senterinn“ Daníel Tristan skoraði tvö og benti á Guðjohnsen-nafnið Uppgjörið: KA - Vestri 4-1 | Frábær sigur dugði ekki til Uppgjörið: Valur - Tindastóll 6-2 | Fanndís fór hamförum Uppgjör: FHL - Breiðablik 1-5 | Breiðablik náði 11 stiga forystu á toppnum og felldi FHL um leið Sjá meira
Þremenningarnir sem gerðu þetta fyrst, þann 25. september 1995, voru þeir Alan Shearer, Robbie Fowler og Tony Yeboah. Shearer átti eftir að skora nokkur mörk enn þetta tímabilið en hann endaði markahæstur í deildinni með 31 mark og Robbie Fowler kom næstur með 28. Yeboah var ekki jafn iðinn við kolann og hinir tveir og lét tólf mörk duga í 22 leikjum. Shearer átti lengi vel markametið í deildinni, sem hann deildi með Andy Cole, en þeir náðu báðir að skora 34 mörk á tímabili. Cole tímabilið 93-94 og Shearer 94-95. Því verður þó að halda til haga að þessi tímabil voru 22 lið í deildinni. Shearer lék alla 42 leiki Newcastle þegar hann skoraði sín 34 mörk og Cole lék 40 leiki. Metið féll loks í fyrra þegar Haaland skoraði 36 mörk í 35 leikjum fyrir Manchester City. Hann er nú kominn með sex mörk í fjórum leikjum. Af þeim þremenningum sem skoruðu í gær er Even Ferguson langyngstur, fæddur í október 2004 og gæti því vel bætt við fleiri þrennum. Miðað við aldur og fyrri störf verður þó að teljast líklegt að Haaland muni toppa listann yfir flestar þrennur í deildinni fljótlega. Hann er þegar kominn með fimm slíkar en Sergio Aguero er efstur á listanum með tólf og Shearer næstur með ellefu og þá Fowler með níu. Fyrsti leikmaðurinn til að skora þrennu í ensku úrvalsdeildinni var Eric Cantona í leik Leeds og Tottenham þann 25. ágúst 1992.
Fótbolti Enski boltinn Mest lesið Uppgjörið: Breiðablik - ÍBV 1-1 | Eyjamenn náðu ekki upp í efri hlutann Íslenski boltinn Uppgjörið: ÍA - Afturelding 3-1 | Sigurganga Skagamanna heldur áfram Íslenski boltinn Sló heimsmetið í fjórtánda sinn Sport Carragher sagði „heiladauðan“ Hannibal hafa kostað Burnley stig Enski boltinn City rak barþjón sem mætti í United-treyju í vinnuna Enski boltinn Beit andstæðing á HM Sport „Ef félagið vill breyta um leikstíl verður það að breyta um mann“ Enski boltinn „United er að keppa við hina Ferrari-bílana en með Skoda-vél“ Enski boltinn Keane tók Shaw á teppið: „Gafst upp og alltaf meiddur“ Enski boltinn Leik hætt eftir að leikmaður hné niður Fótbolti Fleiri fréttir Bellingham batnaði hraðar en búist var við „Sérfræðingarnir sem hafa spáð okkur tólfta sætinu“ Varamaður Mikaels skoraði jöfnunarmarkið Sparkað í klof liðsfélaga Kolbeins en sigurinn sóttur Uppgjörið: ÍA - Afturelding 3-1 | Sigurganga Skagamanna heldur áfram Meiðslahrjáði miðvörðurinn lætur gott heita Uppgjörið: Breiðablik - ÍBV 1-1 | Eyjamenn náðu ekki upp í efri hlutann Verður væntanlega ráðinn 89 dögum eftir að hann var rekinn City rak barþjón sem mætti í United-treyju í vinnuna „United er að keppa við hina Ferrari-bílana en með Skoda-vél“ Sigur færir Eyjamönnum sæti í efri hlutanum Leik hætt eftir að leikmaður hné niður „Ef félagið vill breyta um leikstíl verður það að breyta um mann“ Sjáðu mörkin úr mettapi KR Carragher sagði „heiladauðan“ Hannibal hafa kostað Burnley stig Keane tók Shaw á teppið: „Gafst upp og alltaf meiddur“ „Arteta hefur aldrei verið með jafn góðan hóp og núna“ Sjáðu City salta United og ískaldan Salah á vítapunktinum Skoraði hundraðasta markið eftir 637 daga fjarveru Uppgjör: Valur - Stjarnan 1-2 | Stjarnan mætt af fullum þunga í titilbaráttuna Glódís langbest Íslendinga í nýja leiknum „Hrikalega sáttur með þetta“ „Ég verð að horfa í spegilinn eftir svona frammistöðu“ Börsungar fóru illa með Valencia Hildur lagði upp í Madrídarslagnum „Búnir að æfa það að setja Sigurjón upp í senterinn“ Daníel Tristan skoraði tvö og benti á Guðjohnsen-nafnið Uppgjörið: KA - Vestri 4-1 | Frábær sigur dugði ekki til Uppgjörið: Valur - Tindastóll 6-2 | Fanndís fór hamförum Uppgjör: FHL - Breiðablik 1-5 | Breiðablik náði 11 stiga forystu á toppnum og felldi FHL um leið Sjá meira