83 ára með stórglæsilegan garð á Selfossi Magnús Hlynur Hreiðarsson skrifar 2. september 2023 20:06 Alpaþyrnir er uppáhalds planta Sigríðar í garðinum, enda einstaklega falleg planta. Magnús Hlynur Hreiðarsson Einn fallegasti garðurinn á Selfossi, sem er meira og minna með fjölærum plöntum fær mikla natni og umhirðu frá eiganda sínum en það er 83 ára gömul kona, sem eyðir meira og minna öllum sínum stundum í garðinum. Garðurinn við Sunnuveg 16 er í eigu hjónanna Guðmundar Halldórssonar og Sigríðar Tómasdóttur en hún á þó meira og minna allan heiðurinn af garðinum enda með einstaka græna fingur. Sigríður fær oft gesti í heimsókn til sín og nýtur þá þess að ganga um garðinn með fólki og sýna því plönturnar, segja frá þeim og svara allskonar spurningum. Hjónin hafa búið á Sunnuveginum nánast alla sína búskapartíð. „Það var byrjað á garðinum ekki alveg strax en nokkuð fljótt að setja niður nokkrar plöntur og svo bara jóx það alltaf meira og meira og í dag er það þetta en ég er hætt að stækka beðin, það er liðin tíð,” segir Sigríður. Sigríður fær mikið af gestum í heimsókn í garðinn og hefur alltaf jafn gaman að því að segja frá honum og plöntunum.Magnús Hlynur Hreiðarsson Og hvers konar plöntur eru þetta aðallega? „Allt fjölærar og úrvalsplöntur, það ræðir ekkert um annað. Og það er erfitt að fara í blómabúðirnar hjá þeim og kaupa sér eitthvað því það er ekki til það sem mig vantar. Ég ætlaði bara að kaupa mér þrjár núna í vor en þær voru ekki til, sama hvar ég leitaði. Ég hef ekki hugmynd um hvað ég er með margar tegundir, ég er steinhætt að reyna að telja,” segir Sigríður hlæjandi. Garðurinn er einstaklega fallegur.Magnús Hlynur Hreiðarsson En hvað er skemmtilegast við garðyrkjuna? „Það er útiveran og hreyfingin við þetta og að sjá það allt dafna og hvað þetta verður fallegt og flott, það er meiriháttar.” Sigríður umvafinn nokkrum kátum og hressum körlum á Selfoss, sem skoðuðu nýlega garðinn.Magnús Hlynur Hreiðarsson Árborg Garðyrkja Mest lesið „Hann fékk einfaldlega ekki þá hjálp sem hann þurfti á að halda“ Innlent Ekkja Kirk tjáir sig eftir morðið Erlent „Ég hélt að hann yrði forstjóri“ Erlent „Það virðist aldrei vera nein lausn í sjónmáli“ Innlent Sitjandi formaður dregur framboðið til baka á kjördag Innlent Öllum sem geri lítið úr morðinu „verði refsað“ Erlent Stebbi í Lúdó látinn Innlent Ósætti með nýtt grenndargámasvæði: „Þetta er bara mikið áhyggjuefni“ Innlent Ölvaðir einstaklingar víða til vandræða Innlent Í straffi fyrir skilaboð á vegg Kaffibarsins: „Þetta eru bara skemmdarverk“ Innlent Fleiri fréttir „Það er ekkert ósætti eða rifrildi“ Sýkt vatnsból á Stöðvarfirði eigi brátt að heyra sögunni til Íbúum Bláskógabyggðar fjölgar og fjölgar Fangelsismál í krísu og rannsókn á morðinu á Kirk „Það virðist aldrei vera nein lausn í sjónmáli“ Heimsótti heimaslóðirnar 52 árum eftir nauðlendinguna Sitjandi formaður dregur framboðið til baka á kjördag Stebbi í Lúdó látinn Ölvaðir einstaklingar víða til vandræða „Hann fékk einfaldlega ekki þá hjálp sem hann þurfti á að halda“ Ósætti með nýtt grenndargámasvæði: „Þetta er bara mikið áhyggjuefni“ Áköf úrkoma hætti á skriðuföll á Ströndum Stærsti skjálfti síðan í maí fannst í byggð Þurfi að jafna réttindi upp á við en ekki skerða hjá einum hóp Leggur fram öryggis- og varnarstefnu: „Ógnin er veruleg“ Óformlegar verkfallsaðgerðir hjá Play og tilfinningaþrungnir dagar Bregðast við árás á barnaníðing í Fellabæ Ákærður fyrir tilraun til manndráps í Úlfarsárdal Í straffi fyrir skilaboð á vegg Kaffibarsins: „Þetta eru bara skemmdarverk“ Ríkisstjórnin þverbrjóti leikreglur vinnumarkaðarins Starfsmenn þingflokks taka pokann sinn Vilja afnema áminningarskyldu sem undanfara uppsagnar opinberra starfsmanna Sá yngsti til að verða kjörinn goði hjá Ásatrúarfélaginu Forstöðumenn fangelsa lýsa kerfislægri krísu og segja ástandið óásættanlegt Búin að sjóða vatn í rúman mánuð og segir íbúa ekki treysta vatnsbólinu Þurfa 12-15 milljónir til að halda Ylju opinni um helgar Lýðræðislegri umræðu og samstöðu ógnað Ísland gæti þurft að kaupa losunarheimildir fyrir milljarða til að standa við skuldbindingar Starfsmannafundur hjá Play og enn leitað að morðingja Charlie Kirk Hæstiréttur tekur fyrir mál móður sem dæmd var í 18 ára fangelsi Sjá meira
Garðurinn við Sunnuveg 16 er í eigu hjónanna Guðmundar Halldórssonar og Sigríðar Tómasdóttur en hún á þó meira og minna allan heiðurinn af garðinum enda með einstaka græna fingur. Sigríður fær oft gesti í heimsókn til sín og nýtur þá þess að ganga um garðinn með fólki og sýna því plönturnar, segja frá þeim og svara allskonar spurningum. Hjónin hafa búið á Sunnuveginum nánast alla sína búskapartíð. „Það var byrjað á garðinum ekki alveg strax en nokkuð fljótt að setja niður nokkrar plöntur og svo bara jóx það alltaf meira og meira og í dag er það þetta en ég er hætt að stækka beðin, það er liðin tíð,” segir Sigríður. Sigríður fær mikið af gestum í heimsókn í garðinn og hefur alltaf jafn gaman að því að segja frá honum og plöntunum.Magnús Hlynur Hreiðarsson Og hvers konar plöntur eru þetta aðallega? „Allt fjölærar og úrvalsplöntur, það ræðir ekkert um annað. Og það er erfitt að fara í blómabúðirnar hjá þeim og kaupa sér eitthvað því það er ekki til það sem mig vantar. Ég ætlaði bara að kaupa mér þrjár núna í vor en þær voru ekki til, sama hvar ég leitaði. Ég hef ekki hugmynd um hvað ég er með margar tegundir, ég er steinhætt að reyna að telja,” segir Sigríður hlæjandi. Garðurinn er einstaklega fallegur.Magnús Hlynur Hreiðarsson En hvað er skemmtilegast við garðyrkjuna? „Það er útiveran og hreyfingin við þetta og að sjá það allt dafna og hvað þetta verður fallegt og flott, það er meiriháttar.” Sigríður umvafinn nokkrum kátum og hressum körlum á Selfoss, sem skoðuðu nýlega garðinn.Magnús Hlynur Hreiðarsson
Árborg Garðyrkja Mest lesið „Hann fékk einfaldlega ekki þá hjálp sem hann þurfti á að halda“ Innlent Ekkja Kirk tjáir sig eftir morðið Erlent „Ég hélt að hann yrði forstjóri“ Erlent „Það virðist aldrei vera nein lausn í sjónmáli“ Innlent Sitjandi formaður dregur framboðið til baka á kjördag Innlent Öllum sem geri lítið úr morðinu „verði refsað“ Erlent Stebbi í Lúdó látinn Innlent Ósætti með nýtt grenndargámasvæði: „Þetta er bara mikið áhyggjuefni“ Innlent Ölvaðir einstaklingar víða til vandræða Innlent Í straffi fyrir skilaboð á vegg Kaffibarsins: „Þetta eru bara skemmdarverk“ Innlent Fleiri fréttir „Það er ekkert ósætti eða rifrildi“ Sýkt vatnsból á Stöðvarfirði eigi brátt að heyra sögunni til Íbúum Bláskógabyggðar fjölgar og fjölgar Fangelsismál í krísu og rannsókn á morðinu á Kirk „Það virðist aldrei vera nein lausn í sjónmáli“ Heimsótti heimaslóðirnar 52 árum eftir nauðlendinguna Sitjandi formaður dregur framboðið til baka á kjördag Stebbi í Lúdó látinn Ölvaðir einstaklingar víða til vandræða „Hann fékk einfaldlega ekki þá hjálp sem hann þurfti á að halda“ Ósætti með nýtt grenndargámasvæði: „Þetta er bara mikið áhyggjuefni“ Áköf úrkoma hætti á skriðuföll á Ströndum Stærsti skjálfti síðan í maí fannst í byggð Þurfi að jafna réttindi upp á við en ekki skerða hjá einum hóp Leggur fram öryggis- og varnarstefnu: „Ógnin er veruleg“ Óformlegar verkfallsaðgerðir hjá Play og tilfinningaþrungnir dagar Bregðast við árás á barnaníðing í Fellabæ Ákærður fyrir tilraun til manndráps í Úlfarsárdal Í straffi fyrir skilaboð á vegg Kaffibarsins: „Þetta eru bara skemmdarverk“ Ríkisstjórnin þverbrjóti leikreglur vinnumarkaðarins Starfsmenn þingflokks taka pokann sinn Vilja afnema áminningarskyldu sem undanfara uppsagnar opinberra starfsmanna Sá yngsti til að verða kjörinn goði hjá Ásatrúarfélaginu Forstöðumenn fangelsa lýsa kerfislægri krísu og segja ástandið óásættanlegt Búin að sjóða vatn í rúman mánuð og segir íbúa ekki treysta vatnsbólinu Þurfa 12-15 milljónir til að halda Ylju opinni um helgar Lýðræðislegri umræðu og samstöðu ógnað Ísland gæti þurft að kaupa losunarheimildir fyrir milljarða til að standa við skuldbindingar Starfsmannafundur hjá Play og enn leitað að morðingja Charlie Kirk Hæstiréttur tekur fyrir mál móður sem dæmd var í 18 ára fangelsi Sjá meira