Leita allra leiða til að halda dagskrá í óveðri Ólafur Björn Sverrisson skrifar 30. ágúst 2023 12:45 Guðlaug María menningarfulltrúi ræddi Ljósanótt og veðurhorfur. vísir Forsvarsmenn bæjarhátíðarinnar Ljósanætur í Reykjanesbæ leita nú allra leiða til að halda hátíðina samkvæmt dagskrá. Aftakaveðri er spáð næstu helgi þegar hátíðin fer fram. „Við erum að funda daglega í öryggisnefnd með öllum löggæsluaðilum, björgunarsveit og slökkviliði. Við metum stöðuna nánast frá klukkutíma til klukkutíma. Við munum gera allt sem við getum til að halda dagskrá en með þeim fyrirvara að öryggi verði tryggt,“ segir Guðlaug María Lewis, menningarfulltrúi og verkefnastjóri Ljósanætur. Útlit er fyrir að mikið óveður skelli á aðfararnótt laugardags. Staðan á laugardagsmorgun.veðurstofan „Við erum búin að gera ráðstafanir á föstudagskvöldið þegar útitónleikar áttu að vera með kjötsúpu. Við erum að vinna að því að færa þá tónleika inn í gamla slippinn við smábátahöfnina.“ Laugardagurinn er því enn á sömu dagskrá, þangað til annað kemur í ljós. „Þetta snýst um hvort við getum komið sviðinu upp fyrir veðri. En við höfum oft fengið svipaða spá fyrir utan þennan hvell.“ Ekki komi til greina að færa hátíðina um helgi, segir Guðlaug. „Þetta er pínu eins og jólin. Það eru allir að taka þátt, fyrirtæki, verslanir, veitingastaðir, alls kyns íbúaverkefni. Það yrði ógerningur að færa þetta. Þetta er orðin það stór hátíð að það er ekki að fara að gerast. Jólin koma þótt þú sért ekki búinn að skúra heima hjá þér,“ segir Guðlaug sem ítrekar að öll áhersla sé nú lögð á að tryggja öryggi gesta. Reykjanesbær Ljósanótt Veður Tengdar fréttir Gul viðvörun um helgina Veðurstofan hefur gefið út gula viðvörun vegna veðurs á stóru hluta landsins á föstudagskvöld og fram eftir degi á laugardaginn. Vissara er fyrir fólk að hugsa að trampólínum í görðum víða um land. 30. ágúst 2023 11:15 Mest lesið Appelsínugular viðvaranir taka gildi: Stormur og sums staðar ofsaveður Veður Hætta að taka við og dreifa smábögglum frá Kína Erlent „Svona endaði baráttan vegna skiltisins umtalaða“ Innlent Þetta er vitað um árásarmanninn í Örebro Erlent Trump segir Bandaríkjamenn munu taka yfir og „eignast“ Gasa Erlent Neita öll sök og einn segist ósakhæfur Innlent Vill endurskoða styrki til Morgunblaðsins eftir umfjöllun um Flokk fólksins Innlent „Þú ert í grunninn að mynda annað fólk og hvaða heimild hefur þú til þess?“ Innlent Guðrún boðar til fundar Innlent Skellur á með látum, versnar hratt og hviður jafnvel yfir 50 m/s Innlent Fleiri fréttir Lýsa yfir óvissustigi Almannavarna vegna óveðursins Fyrrverandi ráðherra Viðreisnar fordæmir orð Sigurjóns Skellur á með látum, versnar hratt og hviður jafnvel yfir 50 m/s Óvænt boðaður til fundar hjá sáttasemjara Þórdís Kolbrún gætir úkraínskra barna Guðrún boðar til fundar Þau tala í umræðum um stefnuræðu Kristrúnar Bein útsending: Áskoranir í náttúruvernd á Íslandi Óveðursskýin hrannast upp og vextir áfram á niðurleið Kjaradeila grunnskóla- og leikskólakennara í Pallborði Hafna beiðninni þar sem nafnið gæti orðið nafnbera til ama Neita öll sök og einn segist ósakhæfur Vill endurskoða styrki til Morgunblaðsins eftir umfjöllun um Flokk fólksins Ólíklegt að hægt verði að opna Holtavörðuheiði í dag „Svona endaði baráttan vegna skiltisins umtalaða“ Fjöldi vega á óvissustigi vegna veðurs Gagnrýnir deilur um þingflokksherbergi á meðan bráðamóttakan er yfirfull Umsóknum um vernd fækkaði úr 4.168 í 1.944 Fylgi flokks borgarstjórans dalar Harkaleg umræða fái kennara til að hugsa sína stöðu Á hreinu að ekki verður grafið undan Reykjavíkurflugvelli „Þú ert í grunninn að mynda annað fólk og hvaða heimild hefur þú til þess?“ Sjálfhreinsandi salerni slá í gegn á Suðurlandi Hellisheiðin lokuð „Mönnum verður hætta á að verða værukærir“ Flugvöllurinn fari ekki fet á næstu áratugum Harmleikur í Örebro og þingmenn búa sig undir átök Aðalsteinn aðstoðar Þorgerði Minnti þingmenn á að vinna saman fyrir þjóðina Bjarni og Þórður búnir að segja af sér Sjá meira
„Við erum að funda daglega í öryggisnefnd með öllum löggæsluaðilum, björgunarsveit og slökkviliði. Við metum stöðuna nánast frá klukkutíma til klukkutíma. Við munum gera allt sem við getum til að halda dagskrá en með þeim fyrirvara að öryggi verði tryggt,“ segir Guðlaug María Lewis, menningarfulltrúi og verkefnastjóri Ljósanætur. Útlit er fyrir að mikið óveður skelli á aðfararnótt laugardags. Staðan á laugardagsmorgun.veðurstofan „Við erum búin að gera ráðstafanir á föstudagskvöldið þegar útitónleikar áttu að vera með kjötsúpu. Við erum að vinna að því að færa þá tónleika inn í gamla slippinn við smábátahöfnina.“ Laugardagurinn er því enn á sömu dagskrá, þangað til annað kemur í ljós. „Þetta snýst um hvort við getum komið sviðinu upp fyrir veðri. En við höfum oft fengið svipaða spá fyrir utan þennan hvell.“ Ekki komi til greina að færa hátíðina um helgi, segir Guðlaug. „Þetta er pínu eins og jólin. Það eru allir að taka þátt, fyrirtæki, verslanir, veitingastaðir, alls kyns íbúaverkefni. Það yrði ógerningur að færa þetta. Þetta er orðin það stór hátíð að það er ekki að fara að gerast. Jólin koma þótt þú sért ekki búinn að skúra heima hjá þér,“ segir Guðlaug sem ítrekar að öll áhersla sé nú lögð á að tryggja öryggi gesta.
Reykjanesbær Ljósanótt Veður Tengdar fréttir Gul viðvörun um helgina Veðurstofan hefur gefið út gula viðvörun vegna veðurs á stóru hluta landsins á föstudagskvöld og fram eftir degi á laugardaginn. Vissara er fyrir fólk að hugsa að trampólínum í görðum víða um land. 30. ágúst 2023 11:15 Mest lesið Appelsínugular viðvaranir taka gildi: Stormur og sums staðar ofsaveður Veður Hætta að taka við og dreifa smábögglum frá Kína Erlent „Svona endaði baráttan vegna skiltisins umtalaða“ Innlent Þetta er vitað um árásarmanninn í Örebro Erlent Trump segir Bandaríkjamenn munu taka yfir og „eignast“ Gasa Erlent Neita öll sök og einn segist ósakhæfur Innlent Vill endurskoða styrki til Morgunblaðsins eftir umfjöllun um Flokk fólksins Innlent „Þú ert í grunninn að mynda annað fólk og hvaða heimild hefur þú til þess?“ Innlent Guðrún boðar til fundar Innlent Skellur á með látum, versnar hratt og hviður jafnvel yfir 50 m/s Innlent Fleiri fréttir Lýsa yfir óvissustigi Almannavarna vegna óveðursins Fyrrverandi ráðherra Viðreisnar fordæmir orð Sigurjóns Skellur á með látum, versnar hratt og hviður jafnvel yfir 50 m/s Óvænt boðaður til fundar hjá sáttasemjara Þórdís Kolbrún gætir úkraínskra barna Guðrún boðar til fundar Þau tala í umræðum um stefnuræðu Kristrúnar Bein útsending: Áskoranir í náttúruvernd á Íslandi Óveðursskýin hrannast upp og vextir áfram á niðurleið Kjaradeila grunnskóla- og leikskólakennara í Pallborði Hafna beiðninni þar sem nafnið gæti orðið nafnbera til ama Neita öll sök og einn segist ósakhæfur Vill endurskoða styrki til Morgunblaðsins eftir umfjöllun um Flokk fólksins Ólíklegt að hægt verði að opna Holtavörðuheiði í dag „Svona endaði baráttan vegna skiltisins umtalaða“ Fjöldi vega á óvissustigi vegna veðurs Gagnrýnir deilur um þingflokksherbergi á meðan bráðamóttakan er yfirfull Umsóknum um vernd fækkaði úr 4.168 í 1.944 Fylgi flokks borgarstjórans dalar Harkaleg umræða fái kennara til að hugsa sína stöðu Á hreinu að ekki verður grafið undan Reykjavíkurflugvelli „Þú ert í grunninn að mynda annað fólk og hvaða heimild hefur þú til þess?“ Sjálfhreinsandi salerni slá í gegn á Suðurlandi Hellisheiðin lokuð „Mönnum verður hætta á að verða værukærir“ Flugvöllurinn fari ekki fet á næstu áratugum Harmleikur í Örebro og þingmenn búa sig undir átök Aðalsteinn aðstoðar Þorgerði Minnti þingmenn á að vinna saman fyrir þjóðina Bjarni og Þórður búnir að segja af sér Sjá meira
Gul viðvörun um helgina Veðurstofan hefur gefið út gula viðvörun vegna veðurs á stóru hluta landsins á föstudagskvöld og fram eftir degi á laugardaginn. Vissara er fyrir fólk að hugsa að trampólínum í görðum víða um land. 30. ágúst 2023 11:15