Robbie Williams syngur um stjóra Spurs: „Ég elska stóra Ange í staðinn“ Ingvi Þór Sæmundsson skrifar 28. ágúst 2023 11:05 Tottenham hefur farið vel af stað undir stjórn Anges Postecoglou. vísir/getty Stuðningsmenn Tottenham eru hæstánægðir með nýja stjórann, Ange Postecoglou, meðal annars stórsöngvarinn Robbie Williams sem hefur breytt einu þekktasta lagi sínu til heiðurs Postecoglou. Ástralinn tók við Tottenham í sumar og hefur sett mark sitt á liðið. Spurs vann 0-2 útisigur á Bournemouth á laugardaginn og er ósigrað í ensku úrvalsdeildinni á tímabilinu. Stuðningsmenn Spurs hafa tekið upp á því að syngja lag Williams, „Angels“, með breyttum texta til heiðurs Postecoglou. Williams gerði gott betur og birti myndband á Instagram þar sem hann syngur „Angels“ með breytta textanum. Myndbandið má sjá hér fyrir neðan. View this post on Instagram A post shared by Robbie Williams (@robbiewilliams) Textinn hljómar meðal annars svona: And through it all, we're playing the way we want to. Big Ange Postecoglou, whether I'm right or wrong. You can keep your Pochettino, Conte and Mourinho, and even Christian Gross. Cause everywhere we go, I'm loving Big Ange instead. Áður en Postecoglou tók við Spurs stýrði hann Celtic. Hann gerði liðið tvisvar sinnum að skoskum meisturum. Næsti leikur Tottenham er gegn nýliðum Burnley á Turf Moor á laugardaginn. Enski boltinn Tónlist Mest lesið Fengu símtal frá brjáluðum Gumma Gumm um niðdimma nótt Handbolti Í bann fyrir „gróft brot“ á kynfærum tveggja mótherja Enski boltinn Hafþór hrósar læknum „Steraleikanna“ og segist treysta þeim alveg Sport Samningur í höfn hjá Carrick og Manchester United Enski boltinn Þrír af Strákunum okkar í upptalningu á þeim bestu fyrir EM Handbolti „Hlutir sem ég hefði ekki getað gert ef ég væri að spila“ Körfubolti Utan vallar: Betra er frensí en fálæti Handbolti Szoboszlai skoraði stórglæsilegt mark en var sakaður um vanvirðingu Enski boltinn Ömurleg endalok fyrir Aaron Rodgers Sport „Það sem hefur orðið okkur að falli á síðustu mótum“ Handbolti Fleiri fréttir Samningur í höfn hjá Carrick og Manchester United Szoboszlai skoraði stórglæsilegt mark en var sakaður um vanvirðingu Í bann fyrir „gróft brot“ á kynfærum tveggja mótherja Liverpool áfram í bikarnum og mætir Brighton í næstu umferð Velur Tottenham fram yfir Aston Villa Mætir spútnikliðinu: Íslendingar í pottinum er dregið var í enska bikarnum Myndi ekki neita ef Carrick byði honum í sitt teymi Búast við því að Carrick verði kynntur hjá United innan tíðar Mátti ekki koma inn á vegna þess að hún var með eyrnalokk Fæstir leikir hjá Man Utd síðan í fyrri heimsstyrjöld Mætir Liverpool en fær gæsahúð þegar hann heyrir „You'll Never Walk Alone“ Carrick nú talinn líklegastur til að taka við Man Utd „Myndum að sjálfsögðu taka honum opnum örmum“ Mikel Arteta hrósaði Arne Slot Bruno Fernandes hakkaður í gærkvöldi Dagskráin í dag: Liverpool í bikarnum og síðasta lausa sætið í NFL Solskjær ekki lengur líklegastur Fletcher segir leikmenn Man. Utd viðkvæma Veik von Man. Utd um titil úr sögunni Loksins unnu Hamrarnir eftir framlengdan leik Martinelli og hornspyrnur hetjurnar Bradley frá út tímabilið | Fer Liverpool á markaðinn? Viðsnúningur hjá Leeds sem fer áfram Miðvarðaæði Liverpool Minntust nýlátins félaga og foreldrarnir mættu í klefann Nýr stjóri Chelsea fékk óskabyrjun Draumur Villa lifir en eru dagar Franks taldir? Draumaprinsinn Benoný sendi aðdáendum kveðju Semenyo skoraði eitt af tíu og Hákon hélt hreinu Newcastle áfram eftir bráðabana og mikla dramatík Sjá meira
Ástralinn tók við Tottenham í sumar og hefur sett mark sitt á liðið. Spurs vann 0-2 útisigur á Bournemouth á laugardaginn og er ósigrað í ensku úrvalsdeildinni á tímabilinu. Stuðningsmenn Spurs hafa tekið upp á því að syngja lag Williams, „Angels“, með breyttum texta til heiðurs Postecoglou. Williams gerði gott betur og birti myndband á Instagram þar sem hann syngur „Angels“ með breytta textanum. Myndbandið má sjá hér fyrir neðan. View this post on Instagram A post shared by Robbie Williams (@robbiewilliams) Textinn hljómar meðal annars svona: And through it all, we're playing the way we want to. Big Ange Postecoglou, whether I'm right or wrong. You can keep your Pochettino, Conte and Mourinho, and even Christian Gross. Cause everywhere we go, I'm loving Big Ange instead. Áður en Postecoglou tók við Spurs stýrði hann Celtic. Hann gerði liðið tvisvar sinnum að skoskum meisturum. Næsti leikur Tottenham er gegn nýliðum Burnley á Turf Moor á laugardaginn.
And through it all, we're playing the way we want to. Big Ange Postecoglou, whether I'm right or wrong. You can keep your Pochettino, Conte and Mourinho, and even Christian Gross. Cause everywhere we go, I'm loving Big Ange instead.
Enski boltinn Tónlist Mest lesið Fengu símtal frá brjáluðum Gumma Gumm um niðdimma nótt Handbolti Í bann fyrir „gróft brot“ á kynfærum tveggja mótherja Enski boltinn Hafþór hrósar læknum „Steraleikanna“ og segist treysta þeim alveg Sport Samningur í höfn hjá Carrick og Manchester United Enski boltinn Þrír af Strákunum okkar í upptalningu á þeim bestu fyrir EM Handbolti „Hlutir sem ég hefði ekki getað gert ef ég væri að spila“ Körfubolti Utan vallar: Betra er frensí en fálæti Handbolti Szoboszlai skoraði stórglæsilegt mark en var sakaður um vanvirðingu Enski boltinn Ömurleg endalok fyrir Aaron Rodgers Sport „Það sem hefur orðið okkur að falli á síðustu mótum“ Handbolti Fleiri fréttir Samningur í höfn hjá Carrick og Manchester United Szoboszlai skoraði stórglæsilegt mark en var sakaður um vanvirðingu Í bann fyrir „gróft brot“ á kynfærum tveggja mótherja Liverpool áfram í bikarnum og mætir Brighton í næstu umferð Velur Tottenham fram yfir Aston Villa Mætir spútnikliðinu: Íslendingar í pottinum er dregið var í enska bikarnum Myndi ekki neita ef Carrick byði honum í sitt teymi Búast við því að Carrick verði kynntur hjá United innan tíðar Mátti ekki koma inn á vegna þess að hún var með eyrnalokk Fæstir leikir hjá Man Utd síðan í fyrri heimsstyrjöld Mætir Liverpool en fær gæsahúð þegar hann heyrir „You'll Never Walk Alone“ Carrick nú talinn líklegastur til að taka við Man Utd „Myndum að sjálfsögðu taka honum opnum örmum“ Mikel Arteta hrósaði Arne Slot Bruno Fernandes hakkaður í gærkvöldi Dagskráin í dag: Liverpool í bikarnum og síðasta lausa sætið í NFL Solskjær ekki lengur líklegastur Fletcher segir leikmenn Man. Utd viðkvæma Veik von Man. Utd um titil úr sögunni Loksins unnu Hamrarnir eftir framlengdan leik Martinelli og hornspyrnur hetjurnar Bradley frá út tímabilið | Fer Liverpool á markaðinn? Viðsnúningur hjá Leeds sem fer áfram Miðvarðaæði Liverpool Minntust nýlátins félaga og foreldrarnir mættu í klefann Nýr stjóri Chelsea fékk óskabyrjun Draumur Villa lifir en eru dagar Franks taldir? Draumaprinsinn Benoný sendi aðdáendum kveðju Semenyo skoraði eitt af tíu og Hákon hélt hreinu Newcastle áfram eftir bráðabana og mikla dramatík Sjá meira