Ítalíumeistarar Napólí hafa augastað á Alberti Guðmundssyni Siggeir Ævarsson skrifar 27. ágúst 2023 14:30 Albert er eftirsóttur af toppliðum Ítalíu Vísir/Getty Ítalíumeistarar Napólí eru sagðir hafa augastað á Alberti Guðmundssyni sem leikur með nýliðum Genoa í Seríu-A en honum sé ætlað að leysa hinn mexíkóska Hirving Lozano af hólmi. Ekkert er þó frágengið í þessu máli. PSV hafa lagt fram tilboð í Lozano sem leikið hefur með Napólí síðan 2019, og kom þá einmitt frá PSV og varð dýrasti leikmaður í sögu Napólí og verðmætasti leikmaður sem PSV hafði selt. Nú vill hollenska liðið fá hann til baka og virðist verðmiðinn hafa lækkað töluvert. Ef af sölunni verður þarf Napólí að fylla skarðið sem Lozano skilur eftir sig og fullyrðir ítalski íþróttablaðamaðurinn Gianluca Di Marzio að Albert Guðmundsson sé þar efstur á óskalistanum. #Calciomercato | Il @sscnapoli potrebbe fare un tentativo per #Gudmundsson in caso di cessione di #Lozano https://t.co/6unSNBT2Yy— Gianluca Di Marzio (@DiMarzio) August 27, 2023 Albert var á dögunum kærður fyrir kynferðisbrot og hefur verið settur í frí frá landsliðsverkefnum á meðan á rannsókn málsins stendur. Genoa hefur aftur á móti sagst styðja við bakið á leikmanninum og reiknað er með að hann verði í byrjunarliðinu í kvöld þegar liðið heimsækir Lazio. Albert gaf út stutta yfirlýsingu þar sem hann sagðist saklaus af öllum ásökunum um kynferðisbrot og að hann myndi ekki tjá sig frekar á meðan málið er til rannsóknar. Fótbolti Ítalski boltinn Tengdar fréttir Albert Guðmundsson kærður fyrir kynferðisbrot Albert Guðmundsson, leikmaður Genoa á Ítalíu og íslenska karlalandsliðsins í knattspyrnu, hefur verið kærður fyrir kynferðisbrot. Knattspyrnusambandi Íslands barst staðfesting á kærunni í morgun. Hann fær ekki að koma fram fyrir hönd Íslands á meðan málið er rannsakað. 23. ágúst 2023 15:26 Albert segist saklaus af ásökunum um kynferðisbrot Knattspyrnumaðurinn Albert Guðmundsson hefur hafnað ásökunum um kynferðisbrot. Hann hefur verið kærður og fær ekki að koma fram fyrir Íslands hönd á meðan. 24. ágúst 2023 09:21 Mest lesið Í beinni: Ísland - Sviss | Barist um að forðast hættulegt fall Fótbolti Varð pabbi sjö mánuðum eftir að hann lést Sport Landsliðskonum borist skilaboð og sagðar styðja Ísrael Handbolti Glórulaus tækling Gylfa Þórs Íslenski boltinn „Við völdum okkur ekki andstæðinga“ Handbolti Gæti HSÍ orðið gjaldþrota: „Okkar að sjá til þess að svo verði ekki“ Handbolti Stúkan segir ekki rautt og framkvæmdastjórinn æfur: „Má leggja hana niður“ Íslenski boltinn Sjáðu markið umdeilda í Garðabæ: „Ekki var hann hræddur við Örvar?“ Íslenski boltinn „Vælum og öskrum þó við meiðum okkur ekki neitt“ Íslenski boltinn Borgaði ósáttum aðdáanda eftir rothögg Stefáns Inga Fótbolti Fleiri fréttir Í beinni: Arsenal - Real Madrid | Risaleikur í London Í beinni: Bayern - Inter | Tekst Ítölunum að stöðva Kane? Aron Elís með slitið krossband Í beinni: Ísland - Sviss | Barist um að forðast hættulegt fall Ein breyting á byrjunarliðinu Aron í tveggja leikja bann Stúkan segir ekki rautt og framkvæmdastjórinn æfur: „Má leggja hana niður“ Stórir draumar í Laugardalnum: „Allir vilja að Þróttur fari sem hæst“ Sjáðu hitt rauða spjaldið sem Gylfi hefur fengið á ferlinum „Vælum og öskrum þó við meiðum okkur ekki neitt“ Settu met sem enginn vill eiga Borgaði ósáttum aðdáanda eftir rothögg Stefáns Inga Of ungur til að auglýsa veðmál Hittu misáhugasama Íslendinga: „Ég á selló, ég fylgist ekki með fótbolta“ Sjáðu markið umdeilda í Garðabæ: „Ekki var hann hræddur við Örvar?“ „Er allavega engin þreyta í mér“ „Get ekki setið við hliðina á þér lengur“ „Bæði svekktur en líka stoltur“ „Maður þarf að skora til að vinna leiki“ „Verðum bara að vona það besta en undirbúa okkur fyrir það versta“ „Ég tek þetta bara á mig“ Uppgjörið: Stjarnan - FH 2-1 | Stjarnan slapp með sigur úr grannaslagnum Newcastle heldur áfram að klífa töfluna Glórulaus tækling Gylfa Þórs Nálægt því að vera skúrkurinn en stóð uppi sem hetjan Uppgjörið: Víkingur - ÍBV 2-0 | Gylfi Þór sá rautt í sannfærandi sigri Sóknarlína Chelsea veldur áhyggjum Van Dijk tjáir sig um samningaviðræðurnar „Margir með margar afsakanir af hverju þeir mæta ekki á völlinn“ LUÍH: Var gerð að fyrirliða Þróttar átján ára Sjá meira
PSV hafa lagt fram tilboð í Lozano sem leikið hefur með Napólí síðan 2019, og kom þá einmitt frá PSV og varð dýrasti leikmaður í sögu Napólí og verðmætasti leikmaður sem PSV hafði selt. Nú vill hollenska liðið fá hann til baka og virðist verðmiðinn hafa lækkað töluvert. Ef af sölunni verður þarf Napólí að fylla skarðið sem Lozano skilur eftir sig og fullyrðir ítalski íþróttablaðamaðurinn Gianluca Di Marzio að Albert Guðmundsson sé þar efstur á óskalistanum. #Calciomercato | Il @sscnapoli potrebbe fare un tentativo per #Gudmundsson in caso di cessione di #Lozano https://t.co/6unSNBT2Yy— Gianluca Di Marzio (@DiMarzio) August 27, 2023 Albert var á dögunum kærður fyrir kynferðisbrot og hefur verið settur í frí frá landsliðsverkefnum á meðan á rannsókn málsins stendur. Genoa hefur aftur á móti sagst styðja við bakið á leikmanninum og reiknað er með að hann verði í byrjunarliðinu í kvöld þegar liðið heimsækir Lazio. Albert gaf út stutta yfirlýsingu þar sem hann sagðist saklaus af öllum ásökunum um kynferðisbrot og að hann myndi ekki tjá sig frekar á meðan málið er til rannsóknar.
Fótbolti Ítalski boltinn Tengdar fréttir Albert Guðmundsson kærður fyrir kynferðisbrot Albert Guðmundsson, leikmaður Genoa á Ítalíu og íslenska karlalandsliðsins í knattspyrnu, hefur verið kærður fyrir kynferðisbrot. Knattspyrnusambandi Íslands barst staðfesting á kærunni í morgun. Hann fær ekki að koma fram fyrir hönd Íslands á meðan málið er rannsakað. 23. ágúst 2023 15:26 Albert segist saklaus af ásökunum um kynferðisbrot Knattspyrnumaðurinn Albert Guðmundsson hefur hafnað ásökunum um kynferðisbrot. Hann hefur verið kærður og fær ekki að koma fram fyrir Íslands hönd á meðan. 24. ágúst 2023 09:21 Mest lesið Í beinni: Ísland - Sviss | Barist um að forðast hættulegt fall Fótbolti Varð pabbi sjö mánuðum eftir að hann lést Sport Landsliðskonum borist skilaboð og sagðar styðja Ísrael Handbolti Glórulaus tækling Gylfa Þórs Íslenski boltinn „Við völdum okkur ekki andstæðinga“ Handbolti Gæti HSÍ orðið gjaldþrota: „Okkar að sjá til þess að svo verði ekki“ Handbolti Stúkan segir ekki rautt og framkvæmdastjórinn æfur: „Má leggja hana niður“ Íslenski boltinn Sjáðu markið umdeilda í Garðabæ: „Ekki var hann hræddur við Örvar?“ Íslenski boltinn „Vælum og öskrum þó við meiðum okkur ekki neitt“ Íslenski boltinn Borgaði ósáttum aðdáanda eftir rothögg Stefáns Inga Fótbolti Fleiri fréttir Í beinni: Arsenal - Real Madrid | Risaleikur í London Í beinni: Bayern - Inter | Tekst Ítölunum að stöðva Kane? Aron Elís með slitið krossband Í beinni: Ísland - Sviss | Barist um að forðast hættulegt fall Ein breyting á byrjunarliðinu Aron í tveggja leikja bann Stúkan segir ekki rautt og framkvæmdastjórinn æfur: „Má leggja hana niður“ Stórir draumar í Laugardalnum: „Allir vilja að Þróttur fari sem hæst“ Sjáðu hitt rauða spjaldið sem Gylfi hefur fengið á ferlinum „Vælum og öskrum þó við meiðum okkur ekki neitt“ Settu met sem enginn vill eiga Borgaði ósáttum aðdáanda eftir rothögg Stefáns Inga Of ungur til að auglýsa veðmál Hittu misáhugasama Íslendinga: „Ég á selló, ég fylgist ekki með fótbolta“ Sjáðu markið umdeilda í Garðabæ: „Ekki var hann hræddur við Örvar?“ „Er allavega engin þreyta í mér“ „Get ekki setið við hliðina á þér lengur“ „Bæði svekktur en líka stoltur“ „Maður þarf að skora til að vinna leiki“ „Verðum bara að vona það besta en undirbúa okkur fyrir það versta“ „Ég tek þetta bara á mig“ Uppgjörið: Stjarnan - FH 2-1 | Stjarnan slapp með sigur úr grannaslagnum Newcastle heldur áfram að klífa töfluna Glórulaus tækling Gylfa Þórs Nálægt því að vera skúrkurinn en stóð uppi sem hetjan Uppgjörið: Víkingur - ÍBV 2-0 | Gylfi Þór sá rautt í sannfærandi sigri Sóknarlína Chelsea veldur áhyggjum Van Dijk tjáir sig um samningaviðræðurnar „Margir með margar afsakanir af hverju þeir mæta ekki á völlinn“ LUÍH: Var gerð að fyrirliða Þróttar átján ára Sjá meira
Albert Guðmundsson kærður fyrir kynferðisbrot Albert Guðmundsson, leikmaður Genoa á Ítalíu og íslenska karlalandsliðsins í knattspyrnu, hefur verið kærður fyrir kynferðisbrot. Knattspyrnusambandi Íslands barst staðfesting á kærunni í morgun. Hann fær ekki að koma fram fyrir hönd Íslands á meðan málið er rannsakað. 23. ágúst 2023 15:26
Albert segist saklaus af ásökunum um kynferðisbrot Knattspyrnumaðurinn Albert Guðmundsson hefur hafnað ásökunum um kynferðisbrot. Hann hefur verið kærður og fær ekki að koma fram fyrir Íslands hönd á meðan. 24. ágúst 2023 09:21