Fimmtán ár í dag síðan Ísland skrifaði söguna á ÓL í Peking Óskar Ófeigur Jónsson skrifar 24. ágúst 2023 15:16 Ólafur Stefánsson og Guðmundur Guðmundsson með silfurverðlaunin. Vísir/Vilhelm Í dag, 24. ágúst, eru liðin fimmtán ár síðan að íslenska handboltalandsliðið vann til silfurverðlauna á ÓLympíuleikunum í Peking í Kína. Ísland varð um leið fámennasta þjóðin til að vinna til Ólympíuverðlauna í liðsíþrótt. Ísland tapaði úrslitaleiknum 23-28 á móti Frakklandi. Ísland komst í úrslitaleikinn með því að vinna 36-30 sigur á Spáni í undanúrslitunum en áður hafði liðið slegið Pólverja út í átta liða úrslitunum. <a href="https://www.youtube.com/watch?v=SU3rov2ilrI">watch on YouTube</a> Í riðlakeppninni endaði Ísland í þriðja sæti í sínum riðli á eftir Suður-Kóreu og Danmörku. Íslensku strákarnir unnu Þjóðverja og Rússa í riðlinum en gerðu jafntefli við Dani og Egypta. Eina tapið kom á móti Suður-Kóreu. Snorri Steinn Guðjónsson varð næstmarkahæsti leikmaður mótsins með 48 mörk og Guðjón Valur Sigurðsson sá þriðji markahæsti með 43 mörk. Þeir voru báðir valdir í lið mótsins ásamt Ólafi Stefánssyni. Íslenska landsliðið á verðlaunapallinum.Vísir/AFP Ólympíumeistarar Frakka átti einnig þrjá leikmenn í úrvalsliðinu en markvörðinn Thierry Omeyer, vinstri skyttuna Daniel Narcisse og línumanninn Bertrand Gille. Sjöundi maður liðsins var spænski hægri hornamaðurinn Albert Rocas. Guðmundur Guðmundsson þjálfaði íslenska liðið og aðrir leikmenn voru þeir Björgvin Páll Gústavsson, Logi Geirsson, Bjarni Fritzson, Sigfús Sigurðsson, Ásgeir Örn Hallgrímsson, Arnór Atlason, Guðjón Valur Sigurðsson, Snorri Guðjónsson, Ólafur Stefánsson, Sturla Ásgeirsson, Alexander Petersson, Hreiðar Guðmundsson, Sverre Andreas Jakobsson, Róbert Gunnarsson og Ingimundur Ingimundarson. Landslið karla í handbolta Mest lesið Kári og Logi vilja henda Ými út úr landsliðinu Handbolti Síðasta verkefni reyndist dýrt fyrir Sigvalda Handbolti Snorri kynnti EM-strákana okkar Handbolti Åge Hareide látinn Fótbolti Teitur fer á EM sem hornamaður í stað Sigvalda Handbolti „Eitt ótrúlegasta augnablik sem þú sérð í hvaða íþrótt sem er“ Sport Lést á leiðinni heim úr fótboltaleik Enski boltinn Strasbourg - Breiðablik | Tekst Blikum að tryggja sig áfram? Fótbolti Fótboltamaður skotinn til bana Fótbolti Hleyptu Þorsteini ekki heim og vilja ekki að hann fari á EM Handbolti Fleiri fréttir KA/Þór - Valur 23-30 | Ótrúlegur viðsnúningur gestanna Ómar óstöðvandi og Magdeburg í undanúrslit Ómar Ingi fær meiri ábyrgð og tekur við kyndlinum af Aroni Ekkert stríð við Porto og einstakur Þorsteinn nítjándi maður Síðasta verkefni reyndist dýrt fyrir Sigvalda Teitur fer á EM sem hornamaður í stað Sigvalda Snorri kynnti EM-strákana okkar Hleyptu Þorsteini ekki heim og vilja ekki að hann fari á EM Kári og Logi vilja henda Ými út úr landsliðinu Sagður utan hóps fyrir Bjarka og Orra Geggjaðar Eyjakonur á toppinn Þorsteinn Leó að ná sér „langt á undan áætlun“ Birtu tölvupóst þar sem efast er um heilsu forseta IHF Valdi ekki eigin leikmann í landsliðið Halda Orra og Sporting engin bönd Viktor Gísli stóð vaktina er fullkomið gengi Börsunga hélt áfram Snorri kynnir EM-fara í vikunni Mega handvelja lið utan Evrópu inn í Meistaradeildina EM ekki í hættu Á hækjum á milli leikja og þoldi sífellt verri sársauka Uppgjörið: Haukar - Fram 25-27 | Meistararnir unnu toppliðið í naglbít „Fannst við bara lélegir í kvöld“ Botnliðið hrellti Aftureldingu og KA lék sér að eldinum Flott endurkoma FH og Valur vann í 83 marka leik Elliði framlengir dvölina í Gummersbach Þórir í skýjunum: „Sit með lítið tár í augnkróknum“ Tíu mörk frá Hauki ekki nóg Reistad valin best og Katrine Lunde besti markvörðurinn Ómar Ingi fiskaði vítið sem gaf sigurmarkið í Íslendingaslag Katrine Lunde fékk draumaendinn sinn og þær norsku urðu heimsmeistarar Sjá meira
Ísland varð um leið fámennasta þjóðin til að vinna til Ólympíuverðlauna í liðsíþrótt. Ísland tapaði úrslitaleiknum 23-28 á móti Frakklandi. Ísland komst í úrslitaleikinn með því að vinna 36-30 sigur á Spáni í undanúrslitunum en áður hafði liðið slegið Pólverja út í átta liða úrslitunum. <a href="https://www.youtube.com/watch?v=SU3rov2ilrI">watch on YouTube</a> Í riðlakeppninni endaði Ísland í þriðja sæti í sínum riðli á eftir Suður-Kóreu og Danmörku. Íslensku strákarnir unnu Þjóðverja og Rússa í riðlinum en gerðu jafntefli við Dani og Egypta. Eina tapið kom á móti Suður-Kóreu. Snorri Steinn Guðjónsson varð næstmarkahæsti leikmaður mótsins með 48 mörk og Guðjón Valur Sigurðsson sá þriðji markahæsti með 43 mörk. Þeir voru báðir valdir í lið mótsins ásamt Ólafi Stefánssyni. Íslenska landsliðið á verðlaunapallinum.Vísir/AFP Ólympíumeistarar Frakka átti einnig þrjá leikmenn í úrvalsliðinu en markvörðinn Thierry Omeyer, vinstri skyttuna Daniel Narcisse og línumanninn Bertrand Gille. Sjöundi maður liðsins var spænski hægri hornamaðurinn Albert Rocas. Guðmundur Guðmundsson þjálfaði íslenska liðið og aðrir leikmenn voru þeir Björgvin Páll Gústavsson, Logi Geirsson, Bjarni Fritzson, Sigfús Sigurðsson, Ásgeir Örn Hallgrímsson, Arnór Atlason, Guðjón Valur Sigurðsson, Snorri Guðjónsson, Ólafur Stefánsson, Sturla Ásgeirsson, Alexander Petersson, Hreiðar Guðmundsson, Sverre Andreas Jakobsson, Róbert Gunnarsson og Ingimundur Ingimundarson.
Landslið karla í handbolta Mest lesið Kári og Logi vilja henda Ými út úr landsliðinu Handbolti Síðasta verkefni reyndist dýrt fyrir Sigvalda Handbolti Snorri kynnti EM-strákana okkar Handbolti Åge Hareide látinn Fótbolti Teitur fer á EM sem hornamaður í stað Sigvalda Handbolti „Eitt ótrúlegasta augnablik sem þú sérð í hvaða íþrótt sem er“ Sport Lést á leiðinni heim úr fótboltaleik Enski boltinn Strasbourg - Breiðablik | Tekst Blikum að tryggja sig áfram? Fótbolti Fótboltamaður skotinn til bana Fótbolti Hleyptu Þorsteini ekki heim og vilja ekki að hann fari á EM Handbolti Fleiri fréttir KA/Þór - Valur 23-30 | Ótrúlegur viðsnúningur gestanna Ómar óstöðvandi og Magdeburg í undanúrslit Ómar Ingi fær meiri ábyrgð og tekur við kyndlinum af Aroni Ekkert stríð við Porto og einstakur Þorsteinn nítjándi maður Síðasta verkefni reyndist dýrt fyrir Sigvalda Teitur fer á EM sem hornamaður í stað Sigvalda Snorri kynnti EM-strákana okkar Hleyptu Þorsteini ekki heim og vilja ekki að hann fari á EM Kári og Logi vilja henda Ými út úr landsliðinu Sagður utan hóps fyrir Bjarka og Orra Geggjaðar Eyjakonur á toppinn Þorsteinn Leó að ná sér „langt á undan áætlun“ Birtu tölvupóst þar sem efast er um heilsu forseta IHF Valdi ekki eigin leikmann í landsliðið Halda Orra og Sporting engin bönd Viktor Gísli stóð vaktina er fullkomið gengi Börsunga hélt áfram Snorri kynnir EM-fara í vikunni Mega handvelja lið utan Evrópu inn í Meistaradeildina EM ekki í hættu Á hækjum á milli leikja og þoldi sífellt verri sársauka Uppgjörið: Haukar - Fram 25-27 | Meistararnir unnu toppliðið í naglbít „Fannst við bara lélegir í kvöld“ Botnliðið hrellti Aftureldingu og KA lék sér að eldinum Flott endurkoma FH og Valur vann í 83 marka leik Elliði framlengir dvölina í Gummersbach Þórir í skýjunum: „Sit með lítið tár í augnkróknum“ Tíu mörk frá Hauki ekki nóg Reistad valin best og Katrine Lunde besti markvörðurinn Ómar Ingi fiskaði vítið sem gaf sigurmarkið í Íslendingaslag Katrine Lunde fékk draumaendinn sinn og þær norsku urðu heimsmeistarar Sjá meira