„Þarna var náttúrulega farið langt, langt, langt yfir strikið“ Smári Jökull Jónsson skrifar 23. ágúst 2023 23:30 Magnús Már Jónsson er dómarastjóri KSÍ. Vísir/Einar Dómarastjóri KSÍ fordæmir fúkyrðaflaum sem aðstoðardómari á leik í Bestu deild kvenna þurfti að þola á dögunum. Hann kallar eftir stuðningi félaganna hérlendis til að sporna gegn slíkri hegðun. ÍBV var sektað um 100 þúsund krónur vegna málsins en leikurinn fór fram í lok júlí þar sem Valur vann 7-1 sigur í Vestmannaeyjum. Ákveðinn hópur kallaði þá að aðstoðardómara leiksins að hann væri hálfviti, hann væri aumingi, hann væri íþróttinni til skammar, að hann ætti að hengja sig og skjóta sig. Magnús Már Jónsson, dómarastjóri KSÍ, harmar hegðun þeirra sem áttu í hlut. Magnús segir þó að slík atvik séu blessunarlega fá sé litið á stóra samhengið. „Þarna var náttúrulega farið langt, langt, langt yfir strikið. Sem betur fer þessi hegðun ekki algeng, sem betur fer. Við skulum gera okkur grein fyrir því að á Íslandi þurfum við að manna 26 þúsund dómarastörf. Flestir leikir ganga vel og það er bara ekkert talað um þá. Það er mest talað um leikina sem fara úr böndunum.“ Magnús segir að um 600 dómarar starfi við knattspyrnuleiki hér á landi. „Við værum ekki með svona marga dómara sem ílengjast svona lengi í þessu ef ástandið væri svona. Þetta er sem betur fer undantekning.“ Fyrir skömmu var farið í átak á vegum KSÍ varðandi hvernig er komið fram við dómara. Magnús segir að í því ljósi sé leiðinlegt að þetta hafi komið upp. Alla frétt Vals Páls Eiríkssonar úr Sportpakka kvöldsins má sjá hér fyrir neðan. Íslenski boltinn KSÍ Besta deild kvenna ÍBV Mest lesið Úkraína - Ísland 2-0 | Krömdu aftur hjörtu Íslendinga Fótbolti Heimir með Íra í HM-umspil eftir ótrúlega dramatík Fótbolti Heimir fékk tilboð: „Pabbi vill ekki vera þar sem stuðningsmenn vilja hann ekki“ Fótbolti Hvernig umspil færi Ísland í? Fótbolti Leikmenn dýrki Heimi sem ætti að fá nýjan samning Fótbolti Lárus gafst upp og hætti að horfa: „Þeir hentu þeim leik“ Fótbolti Þungavigtin: Jói Kalli á Tene níu dögum fyrir bikarúrslitaleik Fótbolti Kristófer Acox sendir knattspyrnudeild Vals pillu Fótbolti Jói Kalli hættur fjölskyldunnar vegna og Fannar tekur við Fótbolti „Það verða breytingar“ Fótbolti Fleiri fréttir Heimir hylltur og beðinn afsökunar á Twitter „Hefði alltaf valið Gylfa Sig í þetta verkefni“ Kristófer Acox sendir knattspyrnudeild Vals pillu Fullkomin undankeppni hjá Noregi Reynslumiklar Valskonur kveðja „Vilt einhvern veginn ekki gera neitt“ Guðlaugur Victor: Æðri máttarvöld sem segja að við séum ekki tilbúnir „Úkraína er ekki betra fótboltalið en við í dag“ Lárus gafst upp og hætti að horfa: „Þeir hentu þeim leik“ Arnar: Ég laug aðeins að strákunum í sumar Óvænt lið Íslands: Hörður, Brynjólfur og Jón Dagur inn Fanneyju skipt út til heiðurs, Elísa lagði upp og Rosengård reddaði sér Hafrún Rakel hetja Bröndby Samningi Caulkers við Stjörnuna rift Erfið byrjun hjá Cecilíu og Karólínu Leiðin á HM: Arnar fer ekki að ljúga núna Heimir með Íra í HM-umspil eftir ótrúlega dramatík Haaland þakklátur mömmu sinni Úkraína - Ísland 2-0 | Krömdu aftur hjörtu Íslendinga Malinovskyi vonar að Albert eigi ekki sinn besta dag 200 gegn 18 þúsund „Það verða breytingar“ Heimir fékk tilboð: „Pabbi vill ekki vera þar sem stuðningsmenn vilja hann ekki“ „Að fara frá heimahögunum og í borg óttans“ Rebrov: Karakterinn lykilatriði Dagskráin í dag: Úrslitastund í Varsjá Arsenal að missa menn í meiðsli Vigdís Lilja á skotskónum Hákon: Þú vilt spila þessa leiki Spánn og Austurríki við það að komast á HM ´26 Sjá meira
ÍBV var sektað um 100 þúsund krónur vegna málsins en leikurinn fór fram í lok júlí þar sem Valur vann 7-1 sigur í Vestmannaeyjum. Ákveðinn hópur kallaði þá að aðstoðardómara leiksins að hann væri hálfviti, hann væri aumingi, hann væri íþróttinni til skammar, að hann ætti að hengja sig og skjóta sig. Magnús Már Jónsson, dómarastjóri KSÍ, harmar hegðun þeirra sem áttu í hlut. Magnús segir þó að slík atvik séu blessunarlega fá sé litið á stóra samhengið. „Þarna var náttúrulega farið langt, langt, langt yfir strikið. Sem betur fer þessi hegðun ekki algeng, sem betur fer. Við skulum gera okkur grein fyrir því að á Íslandi þurfum við að manna 26 þúsund dómarastörf. Flestir leikir ganga vel og það er bara ekkert talað um þá. Það er mest talað um leikina sem fara úr böndunum.“ Magnús segir að um 600 dómarar starfi við knattspyrnuleiki hér á landi. „Við værum ekki með svona marga dómara sem ílengjast svona lengi í þessu ef ástandið væri svona. Þetta er sem betur fer undantekning.“ Fyrir skömmu var farið í átak á vegum KSÍ varðandi hvernig er komið fram við dómara. Magnús segir að í því ljósi sé leiðinlegt að þetta hafi komið upp. Alla frétt Vals Páls Eiríkssonar úr Sportpakka kvöldsins má sjá hér fyrir neðan.
Íslenski boltinn KSÍ Besta deild kvenna ÍBV Mest lesið Úkraína - Ísland 2-0 | Krömdu aftur hjörtu Íslendinga Fótbolti Heimir með Íra í HM-umspil eftir ótrúlega dramatík Fótbolti Heimir fékk tilboð: „Pabbi vill ekki vera þar sem stuðningsmenn vilja hann ekki“ Fótbolti Hvernig umspil færi Ísland í? Fótbolti Leikmenn dýrki Heimi sem ætti að fá nýjan samning Fótbolti Lárus gafst upp og hætti að horfa: „Þeir hentu þeim leik“ Fótbolti Þungavigtin: Jói Kalli á Tene níu dögum fyrir bikarúrslitaleik Fótbolti Kristófer Acox sendir knattspyrnudeild Vals pillu Fótbolti Jói Kalli hættur fjölskyldunnar vegna og Fannar tekur við Fótbolti „Það verða breytingar“ Fótbolti Fleiri fréttir Heimir hylltur og beðinn afsökunar á Twitter „Hefði alltaf valið Gylfa Sig í þetta verkefni“ Kristófer Acox sendir knattspyrnudeild Vals pillu Fullkomin undankeppni hjá Noregi Reynslumiklar Valskonur kveðja „Vilt einhvern veginn ekki gera neitt“ Guðlaugur Victor: Æðri máttarvöld sem segja að við séum ekki tilbúnir „Úkraína er ekki betra fótboltalið en við í dag“ Lárus gafst upp og hætti að horfa: „Þeir hentu þeim leik“ Arnar: Ég laug aðeins að strákunum í sumar Óvænt lið Íslands: Hörður, Brynjólfur og Jón Dagur inn Fanneyju skipt út til heiðurs, Elísa lagði upp og Rosengård reddaði sér Hafrún Rakel hetja Bröndby Samningi Caulkers við Stjörnuna rift Erfið byrjun hjá Cecilíu og Karólínu Leiðin á HM: Arnar fer ekki að ljúga núna Heimir með Íra í HM-umspil eftir ótrúlega dramatík Haaland þakklátur mömmu sinni Úkraína - Ísland 2-0 | Krömdu aftur hjörtu Íslendinga Malinovskyi vonar að Albert eigi ekki sinn besta dag 200 gegn 18 þúsund „Það verða breytingar“ Heimir fékk tilboð: „Pabbi vill ekki vera þar sem stuðningsmenn vilja hann ekki“ „Að fara frá heimahögunum og í borg óttans“ Rebrov: Karakterinn lykilatriði Dagskráin í dag: Úrslitastund í Varsjá Arsenal að missa menn í meiðsli Vigdís Lilja á skotskónum Hákon: Þú vilt spila þessa leiki Spánn og Austurríki við það að komast á HM ´26 Sjá meira