Skuldir fljótar að safnast upp ef nokkrir mánuðir fara í ranga átt Bjarki Sigurðsson skrifar 19. ágúst 2023 11:58 Heimir Örn Árnason, oddviti Sjálfstæðisflokksins á Akureyri og formaður fræðslu- og lýðheilsuráðs Akureyrarbæjar. Aðsend Formaður fræðslu- og lýðheilsuráðs Akureyrarbæjar segir fimleikafélag bæjarins þurfa að sameinast öðru íþróttafélagi svo laga megi reksturinn. Bærinn mun sjá til þess að fimleikastarfið hefjist aftur í haust, sama hvað, en félagið skuldar um tuttugu milljónir. Í gær var greint frá því að FIMAK, fimleikafélag Akureyrar, glímir við fjárhagserfiðleika en útlit er fyrir að félagið muni skulda yfir tuttugu milljónir króna í lok sumars. Hefur bærinn þurft að hlaupa undir bagga hvað varðar launakostnað í sumar. Var það gert með því skilyrði að félagið færi í sameiningarviðræður með annað hvort Þór eða KA sem eru stærstu íþróttafélög bæjarins. Heimir Örn Árnason, formaður fræðslu- og lýðheilsuráðs Akureyrarbæjar, segir afarkostinn hafa verið settan svo hægt væri að hafa meira eftirlit með fjármálunum. „Þetta er allt gert í sjálfboðavinnu og í stóru félögunum eru stöðugildi í vinnu bara til að sjá um fjármálin. Það er svona aðalástæðan. Þannig það séu ekki einhverjir foreldrar að sjá um alla þessa veltu sem er hjá fimleikadeildinni,“ segir Heimir en veltan er um sjötíu milljónir á ári. Ekki farið rétt að í fjármálunum Síðustu sex ár hafi klúbburinn ekki verið með fjármálin alveg í lagi. „Æfingagjöldin voru ekki hækkuð nægilega mikið, ekki rukkað fyrir ferðakostnað. Þetta er rosalega fljótt að koma í svona stórum klúbbi ef nokkrir mánuðir fara í ranga átt, þá er þetta rosa fljótt að koma. Þetta verður bara allt í góðum blóma næstu árin, ekki spurning,“ segir Heimir. Um 450 iðkendur eru í fimleikafélaginu og segir Heimir að sama hvað muni þeir geta haldið áfram að æfa fimleika í haust. „Við búum bara til gott plan og bara verum bjartsýn um næstu ár fyrir hönd félagsins,“ segir Heimir að lokum. Akureyri Fimleikar Íþróttir barna Sveitarstjórnarmál Mest lesið Nafn mannsins sem lést í mótorhjólaslysinu Innlent Fimm handteknir eftir að skoti var hleypt af Innlent Þungt haldinn eftir árekstur á Hafnarfjarðarvegi Innlent „Kom hvergi nærri samræði hans við barnunga stúlkuna“ Innlent Alvarlega særður eftir hnífstunguárás Innlent Þinglokasamningur í höfn Innlent Minnisblað Flokks fólksins: „Við þurfum að fá svar við þessu“ Innlent Airbnb-íbúðir leigðar undir fölsku flaggi Innlent Maður leiddur út í járnum í lögregluaðgerð í Tryggvagötu Innlent Hríðskotabyssa í poka kom Íslendingi á lista CIA Innlent Fleiri fréttir Hnífstungumaður úrskurðaður í gæsluvarðhald Fjögur mál kláruð fyrir þingslit: „Skynsamleg lúkning sem forseti leggur til“ Þinglokasamningur í höfn Þingfundi slitið eftir ítrekaðar frestanir og snörp orðaskipti Eldfimt ástand á þingi, árásir á fangaverði og full ungmenni á víðavangi Segir enga sérstaka ástæðu fyrir áhuga á 71. greininni Minnisblað Flokks fólksins: „Við þurfum að fá svar við þessu“ Þingfundur hafinn eftir ítrekaðar frestanir Dettifoss nálgast endamarkið Þurfi að taka á þeim sem telji sig geta keypt líkama annarra Hríðskotabyssa í poka kom Íslendingi á lista CIA Nafn mannsins sem lést í mótorhjólaslysinu Vonar að minnihlutinn sýni ábyrgð svo ekki þurfi að beita ákvæðinu aftur Telja jákvæðu skrefin of fá Sjálfvirk bílaþvottastöð opnuð á Selfossi Alvarlega særður eftir hnífstunguárás Mennirnir enn í haldi lögreglu Staðan á Alþingi og refsilaus vændiskaup Leggja til að veiðigjaldið verði innleitt í skrefum Hvaðan kemur „kjarnorkuákvæðið“? Þungt haldinn eftir árekstur á Hafnarfjarðarvegi Einn handtekinn eftir stunguárás Fimm handteknir eftir að skoti var hleypt af „Kom hvergi nærri samræði hans við barnunga stúlkuna“ Maður leiddur út í járnum í lögregluaðgerð í Tryggvagötu Airbnb-íbúðir leigðar undir fölsku flaggi Opinberar gamalt ástarsamband við táningsstúlku „Liggur alveg ljóst fyrir að þetta frumvarp er drasl“ Forstöðumaður spilar og syngur fyrir gesti Sundlaugar Akureyrar Sögulegur dagur á Alþingi og vændi í Airbnb-íbúðum Sjá meira
Í gær var greint frá því að FIMAK, fimleikafélag Akureyrar, glímir við fjárhagserfiðleika en útlit er fyrir að félagið muni skulda yfir tuttugu milljónir króna í lok sumars. Hefur bærinn þurft að hlaupa undir bagga hvað varðar launakostnað í sumar. Var það gert með því skilyrði að félagið færi í sameiningarviðræður með annað hvort Þór eða KA sem eru stærstu íþróttafélög bæjarins. Heimir Örn Árnason, formaður fræðslu- og lýðheilsuráðs Akureyrarbæjar, segir afarkostinn hafa verið settan svo hægt væri að hafa meira eftirlit með fjármálunum. „Þetta er allt gert í sjálfboðavinnu og í stóru félögunum eru stöðugildi í vinnu bara til að sjá um fjármálin. Það er svona aðalástæðan. Þannig það séu ekki einhverjir foreldrar að sjá um alla þessa veltu sem er hjá fimleikadeildinni,“ segir Heimir en veltan er um sjötíu milljónir á ári. Ekki farið rétt að í fjármálunum Síðustu sex ár hafi klúbburinn ekki verið með fjármálin alveg í lagi. „Æfingagjöldin voru ekki hækkuð nægilega mikið, ekki rukkað fyrir ferðakostnað. Þetta er rosalega fljótt að koma í svona stórum klúbbi ef nokkrir mánuðir fara í ranga átt, þá er þetta rosa fljótt að koma. Þetta verður bara allt í góðum blóma næstu árin, ekki spurning,“ segir Heimir. Um 450 iðkendur eru í fimleikafélaginu og segir Heimir að sama hvað muni þeir geta haldið áfram að æfa fimleika í haust. „Við búum bara til gott plan og bara verum bjartsýn um næstu ár fyrir hönd félagsins,“ segir Heimir að lokum.
Akureyri Fimleikar Íþróttir barna Sveitarstjórnarmál Mest lesið Nafn mannsins sem lést í mótorhjólaslysinu Innlent Fimm handteknir eftir að skoti var hleypt af Innlent Þungt haldinn eftir árekstur á Hafnarfjarðarvegi Innlent „Kom hvergi nærri samræði hans við barnunga stúlkuna“ Innlent Alvarlega særður eftir hnífstunguárás Innlent Þinglokasamningur í höfn Innlent Minnisblað Flokks fólksins: „Við þurfum að fá svar við þessu“ Innlent Airbnb-íbúðir leigðar undir fölsku flaggi Innlent Maður leiddur út í járnum í lögregluaðgerð í Tryggvagötu Innlent Hríðskotabyssa í poka kom Íslendingi á lista CIA Innlent Fleiri fréttir Hnífstungumaður úrskurðaður í gæsluvarðhald Fjögur mál kláruð fyrir þingslit: „Skynsamleg lúkning sem forseti leggur til“ Þinglokasamningur í höfn Þingfundi slitið eftir ítrekaðar frestanir og snörp orðaskipti Eldfimt ástand á þingi, árásir á fangaverði og full ungmenni á víðavangi Segir enga sérstaka ástæðu fyrir áhuga á 71. greininni Minnisblað Flokks fólksins: „Við þurfum að fá svar við þessu“ Þingfundur hafinn eftir ítrekaðar frestanir Dettifoss nálgast endamarkið Þurfi að taka á þeim sem telji sig geta keypt líkama annarra Hríðskotabyssa í poka kom Íslendingi á lista CIA Nafn mannsins sem lést í mótorhjólaslysinu Vonar að minnihlutinn sýni ábyrgð svo ekki þurfi að beita ákvæðinu aftur Telja jákvæðu skrefin of fá Sjálfvirk bílaþvottastöð opnuð á Selfossi Alvarlega særður eftir hnífstunguárás Mennirnir enn í haldi lögreglu Staðan á Alþingi og refsilaus vændiskaup Leggja til að veiðigjaldið verði innleitt í skrefum Hvaðan kemur „kjarnorkuákvæðið“? Þungt haldinn eftir árekstur á Hafnarfjarðarvegi Einn handtekinn eftir stunguárás Fimm handteknir eftir að skoti var hleypt af „Kom hvergi nærri samræði hans við barnunga stúlkuna“ Maður leiddur út í járnum í lögregluaðgerð í Tryggvagötu Airbnb-íbúðir leigðar undir fölsku flaggi Opinberar gamalt ástarsamband við táningsstúlku „Liggur alveg ljóst fyrir að þetta frumvarp er drasl“ Forstöðumaður spilar og syngur fyrir gesti Sundlaugar Akureyrar Sögulegur dagur á Alþingi og vændi í Airbnb-íbúðum Sjá meira