Dæmdu ekki víti á Onana í gær og eru farnir í kælingu Hjörtur Leó Guðjónsson skrifar 15. ágúst 2023 12:00 Simon Hooper mun ekki dæma í ensku úrvalsdeildinni næstu helgi. Robbie Jay Barratt - AMA/Getty Images Dómarinn Simon Hooper og VAR-dómararnir Michael Salisbury og Richard West munu ekki dæma í næstu umferð ensku úrvalsdeildarinnar í knattspyrnu sem fram fer næstu helgi. Hooper dæmdi viðureign Manchester United og Wolves sem fram fór í gær og Salisbury og West stjórnuði VAR-herberginu. Leiknum lauk með 1-0 sigri United, en Úlfarnir hefðu að öllum líkindum átt að fá vítaspyrnu í uppbótartíma þegar úthlaup markvarðarins André Onana endaði með því að hann skall á Sasa Kalajdzic sem féll til jarðar. Hins vegar var ekkert dæmt og Hooper var ekki sendur sjálfur í skjáinn góða til að skoða atvikið. Jon Moss, yfirmaður hjá samtökum atvinnudómara á Englandi, PGMOL, hefur þó beðið Gary O'Neil, þjálfara Wolves, afsökunar og segir að ákvörðunin hafi verið röng. Réttast hefði verið að dæma vítaspyrnu. Enska úrvalsdeildin hefur nú birt lista yfir dómara á leikjum deildarinnar næstu helgi og þar má sjá að nöfn þremenninganna er hvergi að finna. Í umfjöllun BBC um málið kemur þó fram að Hooper, Salisbury og West hafi einfaldlega ekki verið valdir í verkefni næstu helgar frekar en að þeim hafi ekki verið hent út í kuldann. Þó er ákvörðunin um að velja þá ekki á leik í umferðinni tekin í kjölfar mistakanna og er hún afleiðing af þeim í samræmi við kröfur Howards Webb, yfirmanns PGMOL, um aukna ábyrgð á mistökum. Enski boltinn Mest lesið Uppgjörið: Breiðablik - ÍBV 1-1 | Eyjamenn náðu ekki upp í efri hlutann Íslenski boltinn Uppgjörið: ÍA - Afturelding 3-1 | Sigurganga Skagamanna heldur áfram Íslenski boltinn Sló heimsmetið í fjórtánda sinn Sport Carragher sagði „heiladauðan“ Hannibal hafa kostað Burnley stig Enski boltinn City rak barþjón sem mætti í United-treyju í vinnuna Enski boltinn Beit andstæðing á HM Sport „Ef félagið vill breyta um leikstíl verður það að breyta um mann“ Enski boltinn „United er að keppa við hina Ferrari-bílana en með Skoda-vél“ Enski boltinn Keane tók Shaw á teppið: „Gafst upp og alltaf meiddur“ Enski boltinn Leik hætt eftir að leikmaður hné niður Fótbolti Fleiri fréttir Bellingham batnaði hraðar en búist var við „Sérfræðingarnir sem hafa spáð okkur tólfta sætinu“ Varamaður Mikaels skoraði jöfnunarmarkið Sparkað í klof liðsfélaga Kolbeins en sigurinn sóttur Uppgjörið: ÍA - Afturelding 3-1 | Sigurganga Skagamanna heldur áfram Meiðslahrjáði miðvörðurinn lætur gott heita Uppgjörið: Breiðablik - ÍBV 1-1 | Eyjamenn náðu ekki upp í efri hlutann Verður væntanlega ráðinn 89 dögum eftir að hann var rekinn City rak barþjón sem mætti í United-treyju í vinnuna „United er að keppa við hina Ferrari-bílana en með Skoda-vél“ Sigur færir Eyjamönnum sæti í efri hlutanum Leik hætt eftir að leikmaður hné niður „Ef félagið vill breyta um leikstíl verður það að breyta um mann“ Sjáðu mörkin úr mettapi KR Carragher sagði „heiladauðan“ Hannibal hafa kostað Burnley stig Keane tók Shaw á teppið: „Gafst upp og alltaf meiddur“ „Arteta hefur aldrei verið með jafn góðan hóp og núna“ Sjáðu City salta United og ískaldan Salah á vítapunktinum Skoraði hundraðasta markið eftir 637 daga fjarveru Uppgjör: Valur - Stjarnan 1-2 | Stjarnan mætt af fullum þunga í titilbaráttuna Glódís langbest Íslendinga í nýja leiknum „Hrikalega sáttur með þetta“ „Ég verð að horfa í spegilinn eftir svona frammistöðu“ Börsungar fóru illa með Valencia Hildur lagði upp í Madrídarslagnum „Búnir að æfa það að setja Sigurjón upp í senterinn“ Daníel Tristan skoraði tvö og benti á Guðjohnsen-nafnið Uppgjörið: KA - Vestri 4-1 | Frábær sigur dugði ekki til Uppgjörið: Valur - Tindastóll 6-2 | Fanndís fór hamförum Uppgjör: FHL - Breiðablik 1-5 | Breiðablik náði 11 stiga forystu á toppnum og felldi FHL um leið Sjá meira
Hooper dæmdi viðureign Manchester United og Wolves sem fram fór í gær og Salisbury og West stjórnuði VAR-herberginu. Leiknum lauk með 1-0 sigri United, en Úlfarnir hefðu að öllum líkindum átt að fá vítaspyrnu í uppbótartíma þegar úthlaup markvarðarins André Onana endaði með því að hann skall á Sasa Kalajdzic sem féll til jarðar. Hins vegar var ekkert dæmt og Hooper var ekki sendur sjálfur í skjáinn góða til að skoða atvikið. Jon Moss, yfirmaður hjá samtökum atvinnudómara á Englandi, PGMOL, hefur þó beðið Gary O'Neil, þjálfara Wolves, afsökunar og segir að ákvörðunin hafi verið röng. Réttast hefði verið að dæma vítaspyrnu. Enska úrvalsdeildin hefur nú birt lista yfir dómara á leikjum deildarinnar næstu helgi og þar má sjá að nöfn þremenninganna er hvergi að finna. Í umfjöllun BBC um málið kemur þó fram að Hooper, Salisbury og West hafi einfaldlega ekki verið valdir í verkefni næstu helgar frekar en að þeim hafi ekki verið hent út í kuldann. Þó er ákvörðunin um að velja þá ekki á leik í umferðinni tekin í kjölfar mistakanna og er hún afleiðing af þeim í samræmi við kröfur Howards Webb, yfirmanns PGMOL, um aukna ábyrgð á mistökum.
Enski boltinn Mest lesið Uppgjörið: Breiðablik - ÍBV 1-1 | Eyjamenn náðu ekki upp í efri hlutann Íslenski boltinn Uppgjörið: ÍA - Afturelding 3-1 | Sigurganga Skagamanna heldur áfram Íslenski boltinn Sló heimsmetið í fjórtánda sinn Sport Carragher sagði „heiladauðan“ Hannibal hafa kostað Burnley stig Enski boltinn City rak barþjón sem mætti í United-treyju í vinnuna Enski boltinn Beit andstæðing á HM Sport „Ef félagið vill breyta um leikstíl verður það að breyta um mann“ Enski boltinn „United er að keppa við hina Ferrari-bílana en með Skoda-vél“ Enski boltinn Keane tók Shaw á teppið: „Gafst upp og alltaf meiddur“ Enski boltinn Leik hætt eftir að leikmaður hné niður Fótbolti Fleiri fréttir Bellingham batnaði hraðar en búist var við „Sérfræðingarnir sem hafa spáð okkur tólfta sætinu“ Varamaður Mikaels skoraði jöfnunarmarkið Sparkað í klof liðsfélaga Kolbeins en sigurinn sóttur Uppgjörið: ÍA - Afturelding 3-1 | Sigurganga Skagamanna heldur áfram Meiðslahrjáði miðvörðurinn lætur gott heita Uppgjörið: Breiðablik - ÍBV 1-1 | Eyjamenn náðu ekki upp í efri hlutann Verður væntanlega ráðinn 89 dögum eftir að hann var rekinn City rak barþjón sem mætti í United-treyju í vinnuna „United er að keppa við hina Ferrari-bílana en með Skoda-vél“ Sigur færir Eyjamönnum sæti í efri hlutanum Leik hætt eftir að leikmaður hné niður „Ef félagið vill breyta um leikstíl verður það að breyta um mann“ Sjáðu mörkin úr mettapi KR Carragher sagði „heiladauðan“ Hannibal hafa kostað Burnley stig Keane tók Shaw á teppið: „Gafst upp og alltaf meiddur“ „Arteta hefur aldrei verið með jafn góðan hóp og núna“ Sjáðu City salta United og ískaldan Salah á vítapunktinum Skoraði hundraðasta markið eftir 637 daga fjarveru Uppgjör: Valur - Stjarnan 1-2 | Stjarnan mætt af fullum þunga í titilbaráttuna Glódís langbest Íslendinga í nýja leiknum „Hrikalega sáttur með þetta“ „Ég verð að horfa í spegilinn eftir svona frammistöðu“ Börsungar fóru illa með Valencia Hildur lagði upp í Madrídarslagnum „Búnir að æfa það að setja Sigurjón upp í senterinn“ Daníel Tristan skoraði tvö og benti á Guðjohnsen-nafnið Uppgjörið: KA - Vestri 4-1 | Frábær sigur dugði ekki til Uppgjörið: Valur - Tindastóll 6-2 | Fanndís fór hamförum Uppgjör: FHL - Breiðablik 1-5 | Breiðablik náði 11 stiga forystu á toppnum og felldi FHL um leið Sjá meira