Beyoncé óski ekki eftir nýjum klósettsetum Máni Snær Þorláksson skrifar 15. ágúst 2023 10:15 Móðir Beyoncé segir að dóttir sín óski ekki eftir nýjum klósettsetum á tónleikaferðalagi sínu. Getty/Kevin Mazur Móðir Beyoncé segir að ekkert sé til í orðrómi um að dóttir sín vilji fá sínar eigin klósettsetur þegar hún er á tónleikaferðalagi. Hugmyndin um að óska eftir sérstökum klósettsetum er að hennar sögn „of mikið.“ Slúðurmiðlar erlendis fjölluðu um það á dögunum að tónlistarstjarnan Beyoncé óski eftir því að fá nýjar klósettsetur á tónleikum sínum. Þannig komist hún hjá því að nota klósettsetur sem eitthvað annað fólk hefur notað áður. Orðrómurinn spratt upp í kjölfar mynda sem teknar voru baksviðs á tónleikum Beyoncé. Á myndunum mátti sjá kassa með miða sem gaf til kynna að klósettsetur væru í kassanum. Heimildarmaður The Sun sagði að sökum hæfileika sinna gæti Beyoncé óskað eftir hverju sem er. Fólkið sem vinnur við tónleikana hafi séð allt og kippi sér því ekki upp við óvenjulegar fyrirspurnir. Kassinn innihaldi ekki klósettsetur Það virðist þó vera sem það sé ekki fótur fyrir því að Beyoncé noti nýja klósettsetu á hverjum tónleikum. Tina Knowles, móðir hennar, ræddi við bandaríska slúðurmiðilinn TMZ í gær og fullyrti að svo væri ekki. „Það er svo fáranlegt,“ sagði Tina og hló þegar hún var spurð út í orðróminn um klósettseturnar. Það væri „of mikið“ að óska eftir því. Tina útskýrði að um misskilning væri að ræða. Kassinn innihéldi palla fyrir aðdáendur til að standa á, þeir væru kallaðir „toilet seats“ eða klósettsetur. Hollywood Bandaríkin Mest lesið Hljóp annað maraþon á tánum og minntist Bríetar Irmu Lífið Helgi í Góu minnist Pattýjar og ljóstrar upp um fjölskylduleyndarmál Lífið Hárprúður Eiður heillar Lífið Sagði nei takk við Durex en já við Netflix Lífið Stjörnulífið: „Hógværasti maður á jörðinni“ Lífið Lára og lyfjaprinsinn gáfu dótturinni nafn Lífið Júlíana Sara tekur við af Ásu Ninnu í Bakaríinu Lífið Afmælisdagurinn bara „venjulegur dagur“ og á ekki von á gjöfum Lífið „Tárast yfirleitt einu sinni á dag“ Lífið Fékk líflátshótanir í kjölfar ummæla um óbólusetta Lífið Fleiri fréttir „Guð og karlmenn elska mig“ Júlíana Sara tekur við af Ásu Ninnu í Bakaríinu Hárprúður Eiður heillar Dúndurgóður hverdsdagsréttur Kóngurinn með kveðju til Íslendinga Lára og lyfjaprinsinn gáfu dótturinni nafn Afmælisdagurinn bara „venjulegur dagur“ og á ekki von á gjöfum Áralangt stofufangelsi, umdeild ákæra og játning í skiptum fyrir frelsi Frosti og Helga Gabríela flytja innan hverfis Helgi í Góu minnist Pattýjar og ljóstrar upp um fjölskylduleyndarmál Hugrún kveður Reykjavík síðdegis Sagði nei takk við Durex en já við Netflix Hljóp annað maraþon á tánum og minntist Bríetar Irmu Stjörnulífið: „Hógværasti maður á jörðinni“ Fékk líflátshótanir í kjölfar ummæla um óbólusetta „Tárast yfirleitt einu sinni á dag“ BMX brós strákarnir hafa skemmt á flestum bæjarhátíðum sumarsins Unnur Birna og Daði eru nýtt par Sjö ára þrautaganga endaði með kraftaverki Krakkatía vikunnar: Kistuhylur, Kpop og Lína langsokkur Kjötsúpu í boði á Hvolsvelli fyrir alla sem vilja Hvar er Donald Trump? Hátíðin áminning um að veganismi sé lífsstíll en ekki megrunarkúr Fréttatía vikunnar: Fellibylur, körfubolti og Laufey Flottar flíkur og fylgihlutir fyrir haustið Indversk pizza að hætti Rakelar Maríu Trúlofuð en ekki búin að flytja inn saman „Einhvern tímann verðurðu að leyfa barninu þínu að flytja að heiman“ Bananakaka með silkimjúku súkkulaðikremi Svona heppnaðist hárígræðslan hjá Baldri og Einari Sjá meira
Slúðurmiðlar erlendis fjölluðu um það á dögunum að tónlistarstjarnan Beyoncé óski eftir því að fá nýjar klósettsetur á tónleikum sínum. Þannig komist hún hjá því að nota klósettsetur sem eitthvað annað fólk hefur notað áður. Orðrómurinn spratt upp í kjölfar mynda sem teknar voru baksviðs á tónleikum Beyoncé. Á myndunum mátti sjá kassa með miða sem gaf til kynna að klósettsetur væru í kassanum. Heimildarmaður The Sun sagði að sökum hæfileika sinna gæti Beyoncé óskað eftir hverju sem er. Fólkið sem vinnur við tónleikana hafi séð allt og kippi sér því ekki upp við óvenjulegar fyrirspurnir. Kassinn innihaldi ekki klósettsetur Það virðist þó vera sem það sé ekki fótur fyrir því að Beyoncé noti nýja klósettsetu á hverjum tónleikum. Tina Knowles, móðir hennar, ræddi við bandaríska slúðurmiðilinn TMZ í gær og fullyrti að svo væri ekki. „Það er svo fáranlegt,“ sagði Tina og hló þegar hún var spurð út í orðróminn um klósettseturnar. Það væri „of mikið“ að óska eftir því. Tina útskýrði að um misskilning væri að ræða. Kassinn innihéldi palla fyrir aðdáendur til að standa á, þeir væru kallaðir „toilet seats“ eða klósettsetur.
Hollywood Bandaríkin Mest lesið Hljóp annað maraþon á tánum og minntist Bríetar Irmu Lífið Helgi í Góu minnist Pattýjar og ljóstrar upp um fjölskylduleyndarmál Lífið Hárprúður Eiður heillar Lífið Sagði nei takk við Durex en já við Netflix Lífið Stjörnulífið: „Hógværasti maður á jörðinni“ Lífið Lára og lyfjaprinsinn gáfu dótturinni nafn Lífið Júlíana Sara tekur við af Ásu Ninnu í Bakaríinu Lífið Afmælisdagurinn bara „venjulegur dagur“ og á ekki von á gjöfum Lífið „Tárast yfirleitt einu sinni á dag“ Lífið Fékk líflátshótanir í kjölfar ummæla um óbólusetta Lífið Fleiri fréttir „Guð og karlmenn elska mig“ Júlíana Sara tekur við af Ásu Ninnu í Bakaríinu Hárprúður Eiður heillar Dúndurgóður hverdsdagsréttur Kóngurinn með kveðju til Íslendinga Lára og lyfjaprinsinn gáfu dótturinni nafn Afmælisdagurinn bara „venjulegur dagur“ og á ekki von á gjöfum Áralangt stofufangelsi, umdeild ákæra og játning í skiptum fyrir frelsi Frosti og Helga Gabríela flytja innan hverfis Helgi í Góu minnist Pattýjar og ljóstrar upp um fjölskylduleyndarmál Hugrún kveður Reykjavík síðdegis Sagði nei takk við Durex en já við Netflix Hljóp annað maraþon á tánum og minntist Bríetar Irmu Stjörnulífið: „Hógværasti maður á jörðinni“ Fékk líflátshótanir í kjölfar ummæla um óbólusetta „Tárast yfirleitt einu sinni á dag“ BMX brós strákarnir hafa skemmt á flestum bæjarhátíðum sumarsins Unnur Birna og Daði eru nýtt par Sjö ára þrautaganga endaði með kraftaverki Krakkatía vikunnar: Kistuhylur, Kpop og Lína langsokkur Kjötsúpu í boði á Hvolsvelli fyrir alla sem vilja Hvar er Donald Trump? Hátíðin áminning um að veganismi sé lífsstíll en ekki megrunarkúr Fréttatía vikunnar: Fellibylur, körfubolti og Laufey Flottar flíkur og fylgihlutir fyrir haustið Indversk pizza að hætti Rakelar Maríu Trúlofuð en ekki búin að flytja inn saman „Einhvern tímann verðurðu að leyfa barninu þínu að flytja að heiman“ Bananakaka með silkimjúku súkkulaðikremi Svona heppnaðist hárígræðslan hjá Baldri og Einari Sjá meira