Neymar sagður vera með freistandi tilboð frá Sádí Arabíu á borðinu Siggeir Ævarsson skrifar 13. ágúst 2023 10:05 Neymar mun væntanlega hlæja alla leið í bankann ef hann skrifar undir hjá Al Hilal Vísir/AP Al Hilal frá Sádí Arabíu hafa gert Neymar, leikmanni PSG, afar freistandi tilboð og er Neymar sagður íhuga það alvarlega að taka tilboðinu. Neymar, sem er 31 árs, er ósáttur í herbúðum PSG og hefur óskað eftir sölu þrátt fyrir að eiga þrjú ár eftir af feitum samningi sínum í París. Þau laun eru þó eflaust eingöngu klink í samanburði við það sem Sádarnir geta boðið. Neymar hefur sjálfur sagt að hann vilji snúa aftur til Barcelona en fjárhagsvandræði félagsins setja stórt strik í þann reikning. Sögusagnir hafa kvissast út um að Barcelona sé að vinna að því í samstarfi við félag í Sádí Arabíu að fá Neymar lánaðan eftir sölu frá PSG en ekkert hefur þó fengist staðfest um slíkar æfingar. Fabrizio Romano segir að samningaviðræður á milli Neymar og Al Hilal séu vel á veg komnar en aðrir miðlar á Twitter sem þykja ekki jafn traustir fullyrða að Neymar hafi samþykkt tilboð frá Barcelona þar sem launin eru aðeins brot af því sem Sádarnir bjóða. EXCLUSIVE: Al Hilal have presented an important proposal to Neymar Jr in the recent hours. Sources describe that as huge bid #AlHilalNegotiations are underway to reach full agreement Neymar, tempted by this possibility.Work in progress to part ways with PSG soon. pic.twitter.com/nPEbhiRX9n— Fabrizio Romano (@FabrizioRomano) August 12, 2023 Fótbolti Sádiarabíski boltinn Tengdar fréttir Neymar óskar eftir sölu og nýr sóknarmaður mættur til PSG Luis Enrique er að setja saman nýtt lið hjá franska stórveldinu PSG. 7. ágúst 2023 23:01 Mest lesið „Því miður gefur sigur á Man City aðeins þrjú stig“ Enski boltinn Fer til Eyja og fetar í fótspor föður síns Íslenski boltinn „Kemur alltaf að því að eitthvað gerist í fyrsta skipti á ævinni“ Enski boltinn Gestirnir réðu ekki við hraðann í strákunum hans Slot Enski boltinn Tvær breytingar á landsliðshópnum Fótbolti Juventus vann grannaslaginn Fótbolti Martin með tvöfalda tvennu í sigri á toppliðinu Körfubolti Uppgjörið: Grindavík - Þór Þ. 99-70 | Grindvíkingar svöruðu kallinu Körfubolti „Þegar svona gír er á okkur þá erum við fjandi góðir“ Körfubolti Leyniþjónustan með í för, bauluðu á fórnarlömb flóða á Spáni og fengu á baukinn Fótbolti Fleiri fréttir Fer til Eyja og fetar í fótspor föður síns „Því miður gefur sigur á Man City aðeins þrjú stig“ Juventus vann grannaslaginn „Kemur alltaf að því að eitthvað gerist í fyrsta skipti á ævinni“ Tvær breytingar á landsliðshópnum Gestirnir réðu ekki við hraðann í strákunum hans Slot Milan missteig eftir sigurinn frækna á Real Willum Þór lagði upp þegar Birmingham tapaði óvænt stigum Brighton sá til þess að Man City tapaði fjórða leiknum í röð Hermann Hreiðars tekur við HK Bayern jók forystuna á toppnum á meðan Dortmund og Leverkusen töpuðu stigum Liðsfélaginn náði þriggja marka forskoti á Emilíu Kiær Birkir Bjarna kom aftur inn á og skoraði Vinicius Junior með þrennu í stórsigri Real Madrid Sigdís Eva opnaði markareikninginn og Hlín skoraði tvö Varsjáin tók mark af Jóni Degi Sædís í stuði með meisturunum Sveindís Jane og félagar upp í toppsætið „Ég held að hann sé betri útgáfa af Haaland“ Guardiola skilur ekkert í valinu á Grealish Atkvæði Íslands var með efstu menn í réttri röð í Ballon d'Or kosningunni Ancelotti um vandræði Real Madrid: Ég er búinn að finna lausnina Þjálfari Íslendingaliðs réðst á eigin leikmann Leyniþjónustan með í för, bauluðu á fórnarlömb flóða á Spáni og fengu á baukinn Farinn til Tene og er ekkert að stressa sig Hafnaði uppeldisfélaginu og verður áfram í Mosfellsbæ Arsenal skoraði óvænt fimm gegn Maríu og félögum Glódís Perla lagði upp jöfnunarmarkið þegar Bayern tapaði stigum Sunderland meðal þeirra liða sem horfa til Benóný Breka Hareide fámall varðandi framtíð sína í starfi Sjá meira
Neymar, sem er 31 árs, er ósáttur í herbúðum PSG og hefur óskað eftir sölu þrátt fyrir að eiga þrjú ár eftir af feitum samningi sínum í París. Þau laun eru þó eflaust eingöngu klink í samanburði við það sem Sádarnir geta boðið. Neymar hefur sjálfur sagt að hann vilji snúa aftur til Barcelona en fjárhagsvandræði félagsins setja stórt strik í þann reikning. Sögusagnir hafa kvissast út um að Barcelona sé að vinna að því í samstarfi við félag í Sádí Arabíu að fá Neymar lánaðan eftir sölu frá PSG en ekkert hefur þó fengist staðfest um slíkar æfingar. Fabrizio Romano segir að samningaviðræður á milli Neymar og Al Hilal séu vel á veg komnar en aðrir miðlar á Twitter sem þykja ekki jafn traustir fullyrða að Neymar hafi samþykkt tilboð frá Barcelona þar sem launin eru aðeins brot af því sem Sádarnir bjóða. EXCLUSIVE: Al Hilal have presented an important proposal to Neymar Jr in the recent hours. Sources describe that as huge bid #AlHilalNegotiations are underway to reach full agreement Neymar, tempted by this possibility.Work in progress to part ways with PSG soon. pic.twitter.com/nPEbhiRX9n— Fabrizio Romano (@FabrizioRomano) August 12, 2023
Fótbolti Sádiarabíski boltinn Tengdar fréttir Neymar óskar eftir sölu og nýr sóknarmaður mættur til PSG Luis Enrique er að setja saman nýtt lið hjá franska stórveldinu PSG. 7. ágúst 2023 23:01 Mest lesið „Því miður gefur sigur á Man City aðeins þrjú stig“ Enski boltinn Fer til Eyja og fetar í fótspor föður síns Íslenski boltinn „Kemur alltaf að því að eitthvað gerist í fyrsta skipti á ævinni“ Enski boltinn Gestirnir réðu ekki við hraðann í strákunum hans Slot Enski boltinn Tvær breytingar á landsliðshópnum Fótbolti Juventus vann grannaslaginn Fótbolti Martin með tvöfalda tvennu í sigri á toppliðinu Körfubolti Uppgjörið: Grindavík - Þór Þ. 99-70 | Grindvíkingar svöruðu kallinu Körfubolti „Þegar svona gír er á okkur þá erum við fjandi góðir“ Körfubolti Leyniþjónustan með í för, bauluðu á fórnarlömb flóða á Spáni og fengu á baukinn Fótbolti Fleiri fréttir Fer til Eyja og fetar í fótspor föður síns „Því miður gefur sigur á Man City aðeins þrjú stig“ Juventus vann grannaslaginn „Kemur alltaf að því að eitthvað gerist í fyrsta skipti á ævinni“ Tvær breytingar á landsliðshópnum Gestirnir réðu ekki við hraðann í strákunum hans Slot Milan missteig eftir sigurinn frækna á Real Willum Þór lagði upp þegar Birmingham tapaði óvænt stigum Brighton sá til þess að Man City tapaði fjórða leiknum í röð Hermann Hreiðars tekur við HK Bayern jók forystuna á toppnum á meðan Dortmund og Leverkusen töpuðu stigum Liðsfélaginn náði þriggja marka forskoti á Emilíu Kiær Birkir Bjarna kom aftur inn á og skoraði Vinicius Junior með þrennu í stórsigri Real Madrid Sigdís Eva opnaði markareikninginn og Hlín skoraði tvö Varsjáin tók mark af Jóni Degi Sædís í stuði með meisturunum Sveindís Jane og félagar upp í toppsætið „Ég held að hann sé betri útgáfa af Haaland“ Guardiola skilur ekkert í valinu á Grealish Atkvæði Íslands var með efstu menn í réttri röð í Ballon d'Or kosningunni Ancelotti um vandræði Real Madrid: Ég er búinn að finna lausnina Þjálfari Íslendingaliðs réðst á eigin leikmann Leyniþjónustan með í för, bauluðu á fórnarlömb flóða á Spáni og fengu á baukinn Farinn til Tene og er ekkert að stressa sig Hafnaði uppeldisfélaginu og verður áfram í Mosfellsbæ Arsenal skoraði óvænt fimm gegn Maríu og félögum Glódís Perla lagði upp jöfnunarmarkið þegar Bayern tapaði stigum Sunderland meðal þeirra liða sem horfa til Benóný Breka Hareide fámall varðandi framtíð sína í starfi Sjá meira
Neymar óskar eftir sölu og nýr sóknarmaður mættur til PSG Luis Enrique er að setja saman nýtt lið hjá franska stórveldinu PSG. 7. ágúst 2023 23:01