Atriðin sjaldan eða aldrei verið fleiri Elísabet Inga Sigurðardóttir skrifar 12. ágúst 2023 11:19 Svona var stemningin í Gleðigöngunni árið 2018. friðrik þór halldórsson Búast má við götulokunum í miðbæ Reykjavíkur í dag þegar Gleðiganga Hinsegin daga fer fram en gangan er hápunktur hátíðarinnar sem fram hefur farið alla vikuna. „Gleðigangan leggur af stað frá Hallgrímskirkju klukkan tvö og stormar þaðan áleiðis í Hljómskálagarðinn. Það er mjög mikill fjöldi atriða skráður til þátttöku og ef mér skjátlast ekki þá höfum við sjaldan eða aldrei séð fleiri atriði skráð. Þannig öll þau sem leggja leið sína í miðborgina mega eiga von á mikilli litadýrð, baráttugleði og samstöðu,“ sagði Gunnlaugur Bragi Björnsson, formaður Hinsegin daga. Yfirlit yfir götulokanir frá kl. 10-18 í dag.hinsegin dagar Veðrið er með besta móti í höfuðborginni, léttskýjað og logn. Að göngu lokinni verður boðið upp á útitónleika í Hljómaskálagarði. „Öll eru velkomin, þar munu stíga á svið fjölbreyttar hljómsveitir, til dæmis FLOTT og svo mun Una Torfa flytja Hinsegin daga lagið og fleira. Svo í kvöld er lokaballið okkar í Iðnó og svo eru fjölmörg önnur partí og böll í gangi, þannig það verður nóg um að vera fyrir þá sem vilja skemmta sér inn í kvöldið og nóttina.“ Sýnt verður frá Gleðigöngunni í Kvöldfréttum Stöðvar 2. Hinsegin Reykjavík Gleðigangan Tengdar fréttir Viðrar frábærlega til gleðigöngu Blíðskaparveður er og verður í höfuðborginni í dag og viðrar frábærlega til gleðigöngu sem fer af stað klukkan tvö frá Hallgrímskirkju. 12. ágúst 2023 09:41 Mest lesið Jóhanna ætlar ekki aftur fram Innlent Tortryggnir í garð tolla Trumps Erlent Tíu ung börn voru orðin verkjuð og hjólbeinótt vegna beinkramar Innlent Heiðra minningu Sigurðar Kristófers með Neyðarkallinum í ár Innlent Starfsmaður ríkissaksóknara sagður hafa játað refsiverð brot Innlent Fólk hafi varann á þegar PIN-númer eru slegin inn Innlent Játaði hópnauðgun og vildi komast í frí til heimalandsins Innlent Plata hermenn í hjónaband og hirða svo bæturnar Erlent Rósa Guðbjarts hætt í bæjarstjórn Innlent „Mér finnst þetta bara klaufaskapur“ Innlent Fleiri fréttir Leysa brátt frá skjóðunni um leiðtoga Miðflokksins í borginni og nafnaleikurinn hafinn Handteknir fyrir að hafa í hótunum við leigubílstjóra Starfsmaður ríkissaksóknara sagður hafa játað refsiverð brot Heiðra minningu Sigurðar Kristófers með Neyðarkallinum í ár Jóhanna ætlar ekki aftur fram Rósa Guðbjarts hætt í bæjarstjórn Fólk hafi varann á þegar PIN-númer eru slegin inn Tíu ung börn voru orðin verkjuð og hjólbeinótt vegna beinkramar „Mér finnst þetta bara klaufaskapur“ Vill að þingið skoði mál Ríkisendurskoðanda Fleiri grunaðir en þeir sem voru handteknir Víðfeðm rannsókn, vasaþjófar og börn með beinkröm Þrír vasaþjófar handteknir á Þingvöllum Játaði hópnauðgun og vildi komast í frí til heimalandsins Innsigluðu sex gististaði vegna skorts á leyfum Vasaþjófar höfðu fúlgur fjár af eldri mönnum og ferðamanni „Þau eru mjög æst í stærðfræði!“ „Þetta ástand hefur viðgengist í allt of langan tíma“ Fengu ekki að fylgjast með meintri vændisstarfsemi í leyni Léttir að vinnan í faraldrinum hafi verið lögmæt Níu af hverjum tíu foreldrum leikskólabarna í Reykjavík ánægðir en mælingin ekki samanburðarhæf Situr í súpunni eftir að hafa selt bankaþjófi jeppa Rætt við ráðherra sem svarar gagnrýni og ósáttan Litháa sem flæktist í bankaránið umfangsmikla Bein útsending: Hvernig skilar jarðhitafræðsla sér í sjálfbærri þróun í orkumálum í samstarfslöndum? Ferðin á Keflavíkurflugvöll það erfiðasta við utanlandsferðina Hæstiréttur ógildir skammir Persónuverndar í garð ÍE Óttast að stóru stofurnar gætu orðið einræðisherrar í eftirliti Reikna með tveggja daga aðalmeðferð í máli Alberts Stóladans þingmanna lækkar launatékka Karls Gauta en hækkar Bergþórs Ökutæki viðbragðsaðila verða áberandi vegna æfingar Sjá meira
„Gleðigangan leggur af stað frá Hallgrímskirkju klukkan tvö og stormar þaðan áleiðis í Hljómskálagarðinn. Það er mjög mikill fjöldi atriða skráður til þátttöku og ef mér skjátlast ekki þá höfum við sjaldan eða aldrei séð fleiri atriði skráð. Þannig öll þau sem leggja leið sína í miðborgina mega eiga von á mikilli litadýrð, baráttugleði og samstöðu,“ sagði Gunnlaugur Bragi Björnsson, formaður Hinsegin daga. Yfirlit yfir götulokanir frá kl. 10-18 í dag.hinsegin dagar Veðrið er með besta móti í höfuðborginni, léttskýjað og logn. Að göngu lokinni verður boðið upp á útitónleika í Hljómaskálagarði. „Öll eru velkomin, þar munu stíga á svið fjölbreyttar hljómsveitir, til dæmis FLOTT og svo mun Una Torfa flytja Hinsegin daga lagið og fleira. Svo í kvöld er lokaballið okkar í Iðnó og svo eru fjölmörg önnur partí og böll í gangi, þannig það verður nóg um að vera fyrir þá sem vilja skemmta sér inn í kvöldið og nóttina.“ Sýnt verður frá Gleðigöngunni í Kvöldfréttum Stöðvar 2.
Hinsegin Reykjavík Gleðigangan Tengdar fréttir Viðrar frábærlega til gleðigöngu Blíðskaparveður er og verður í höfuðborginni í dag og viðrar frábærlega til gleðigöngu sem fer af stað klukkan tvö frá Hallgrímskirkju. 12. ágúst 2023 09:41 Mest lesið Jóhanna ætlar ekki aftur fram Innlent Tortryggnir í garð tolla Trumps Erlent Tíu ung börn voru orðin verkjuð og hjólbeinótt vegna beinkramar Innlent Heiðra minningu Sigurðar Kristófers með Neyðarkallinum í ár Innlent Starfsmaður ríkissaksóknara sagður hafa játað refsiverð brot Innlent Fólk hafi varann á þegar PIN-númer eru slegin inn Innlent Játaði hópnauðgun og vildi komast í frí til heimalandsins Innlent Plata hermenn í hjónaband og hirða svo bæturnar Erlent Rósa Guðbjarts hætt í bæjarstjórn Innlent „Mér finnst þetta bara klaufaskapur“ Innlent Fleiri fréttir Leysa brátt frá skjóðunni um leiðtoga Miðflokksins í borginni og nafnaleikurinn hafinn Handteknir fyrir að hafa í hótunum við leigubílstjóra Starfsmaður ríkissaksóknara sagður hafa játað refsiverð brot Heiðra minningu Sigurðar Kristófers með Neyðarkallinum í ár Jóhanna ætlar ekki aftur fram Rósa Guðbjarts hætt í bæjarstjórn Fólk hafi varann á þegar PIN-númer eru slegin inn Tíu ung börn voru orðin verkjuð og hjólbeinótt vegna beinkramar „Mér finnst þetta bara klaufaskapur“ Vill að þingið skoði mál Ríkisendurskoðanda Fleiri grunaðir en þeir sem voru handteknir Víðfeðm rannsókn, vasaþjófar og börn með beinkröm Þrír vasaþjófar handteknir á Þingvöllum Játaði hópnauðgun og vildi komast í frí til heimalandsins Innsigluðu sex gististaði vegna skorts á leyfum Vasaþjófar höfðu fúlgur fjár af eldri mönnum og ferðamanni „Þau eru mjög æst í stærðfræði!“ „Þetta ástand hefur viðgengist í allt of langan tíma“ Fengu ekki að fylgjast með meintri vændisstarfsemi í leyni Léttir að vinnan í faraldrinum hafi verið lögmæt Níu af hverjum tíu foreldrum leikskólabarna í Reykjavík ánægðir en mælingin ekki samanburðarhæf Situr í súpunni eftir að hafa selt bankaþjófi jeppa Rætt við ráðherra sem svarar gagnrýni og ósáttan Litháa sem flæktist í bankaránið umfangsmikla Bein útsending: Hvernig skilar jarðhitafræðsla sér í sjálfbærri þróun í orkumálum í samstarfslöndum? Ferðin á Keflavíkurflugvöll það erfiðasta við utanlandsferðina Hæstiréttur ógildir skammir Persónuverndar í garð ÍE Óttast að stóru stofurnar gætu orðið einræðisherrar í eftirliti Reikna með tveggja daga aðalmeðferð í máli Alberts Stóladans þingmanna lækkar launatékka Karls Gauta en hækkar Bergþórs Ökutæki viðbragðsaðila verða áberandi vegna æfingar Sjá meira
Viðrar frábærlega til gleðigöngu Blíðskaparveður er og verður í höfuðborginni í dag og viðrar frábærlega til gleðigöngu sem fer af stað klukkan tvö frá Hallgrímskirkju. 12. ágúst 2023 09:41
Bein útsending: Hvernig skilar jarðhitafræðsla sér í sjálfbærri þróun í orkumálum í samstarfslöndum?