Þyrlan sótti slasaða vélsleðamenn við Langjökul Kjartan Kjartansson skrifar 11. ágúst 2023 14:45 TF-Gná gerð tilbúin til flugtaks í dag. Hún verður staðsett á Akureyri um helgina. Landhelgisgæslan Tvær bandarískar konur sem slösuðust í alvarlegu vélsleðaslysi við Langjökul í dag voru fluttar með þyrlu Landhelgisgæslunnar til Reykjavíkur. Fjöldi björgunarsveitarfólks af öllu Suðurlandi vestan Þjórsár var kallað út vegna slyssins en dregið var úr viðbúnaði vegna þess hversu hratt þyrlan komst á staðinn. Slysið átti sér stað við Skálpanes rétt við Langjökul. Útkall vegna slyssins barst um klukkan eitt samkvæmt upplýsingum Landsbjargar. Óskað var eftir aðstoð þyrlu Landhelgisgæslunnar en svo vel vildi til að hún var á æfingaflugi nærri Langjökli þegar kallið barst. Ásgeir Erlendsson, upplýsingafulltrúi Landhelgisgæslunnar, segir að slysið sé talið alvarlegt. Hann hafði ekki frekari upplýsingar um meiðsl kvennanna aðrar en að önnur þeirra væri slasaðri en hin. Konurnar hafi verið komnir undir læknishendur á Landspítalanum í Fossvogi innan við klukkustund eftir að útkallið barst. Þyrlan lenti þar klukkan rúmlega tvö í dag. Dregið var úr umfangi útkalls björgunarsveita eftir að ljóst varð að þyrlan næði að bregðast snöggt við. Einhver mannskapur þeirra var enn að aðstoða lögreglumenn að komast á staðinn til rannsóknar nú á þriðja tímanum, að sögn Jóns Þórs Víglundssonar, upplýsingafulltrúa Landsbjargar. Önnur þyrla Landhelgisgæslunnar sinnti einnig útkalli vegna bráðra veikinda í Hornvík á Vestfjöðum fyrr í dag. Þyrlusveitin annast útköll um helgina bæði frá Akureyri og Reykjavík. Lögreglan á Norðurlandi óskaði eftir viðveru hennar þar því gert er ráð fyrir fjölmenni í landshlutanum, meðal annars vegna bæjarhátíðarinnar Fiskidagsins mikla á Dalvík. Þannig styttist viðbragðstími þyrlusveitanna. Í tilkynningu frá Gæslunni segir að þyrlurnar hafi verið gerðar út frá Akureyri og Vestmannaeyjum um verslunarmannahelgina og það hafi gefist vel. Björgunarsveitir Landhelgisgæslan Mest lesið Kosningavaktin: Íslendingar ganga að kjörborðinu Innlent Alræmdi túristahópurinn tók líka yfir pítsustað Innlent Elduðu úti, óðu yfir vaktstjórann og fylltu matsalinn Innlent Dæmdur fyrir sérstaklega hættulega líkamsárás Innlent Vildi drepa soninn svo hann kæmist til himna Innlent Þurftu að búa í næstu götu við morðingja bróður síns Innlent Tálbeitan var með einkabílstjóra og gisti á Edition Innlent Gefa út gula viðvörun fyrir allt landið vegna norðan áhlaups Veður Sagði að Þórdís myndi undirrita vegna tengsla Bjarna við Hval Innlent Fangi lést á Litla-Hrauni Innlent Fleiri fréttir „Þetta mál hélt fyrir mér vöku í tvo mánuði“ Fólk dvelji ekki í herbergjum með glugga í átt að Eyrarfjalli Lentu í dularfullum símatruflunum í Bratislava fyrir fimm árum Fangi lést á Litla-Hrauni Forsætisráðherra segir málið hugarburð, Píratar vilja rannsókn „Hefði verið ágætt að fresta þessu veðri fram yfir áramót“ „Þetta er auðvitað grafalvarlegt mál“ Fjöldahjálparstöðvar opnaðar vegna skriðuhættu Súðavíkurhlíð líka lokað og fjöldahjálparstöðvar reyndust óþarfar Jón muni ekki koma nálægt meðferð „hvalamálsins“ Stór aurskriða féll við Eyrarhlíð Þurftu að búa í næstu götu við morðingja bróður síns Vísbendingar um að andleg heilsa barna á Íslandi hafi batnað Móðirin ætlar að áfrýja „Sænska ástandið“ orðið að norrænu Segist ekki skulda dómsmálaráðherra skýringar Viðhorf til kvenna í leiðtogastörfum versnar Bein útsending: Kosningafundur Sambands íslenskra sveitarfélaga Kynna niðurstöður Íslensku æskulýðsrannsóknarinnar Tvö vilja í Endurupptökudóm Kvarta til umboðsmanns Alþingis vegna blóðmerahalds Dæmdur fyrir sérstaklega hættulega líkamsárás Ferðaðist frá Flateyri til Ísafjarðar til að fylla á vatnsflöskur Skriðuföll á Vestfjörðum og lokað fyrir vatnið á Flateyri Neysluvatnið í Bolungarvík drullugt og í ólagi Vildi drepa soninn svo hann kæmist til himna Loka fyrir vatnið á Flateyri eftir skriðu Opna sundlaugina í Grindavík á ný Þeim fækkar sem lesa og skrifa skilaboð við akstur Varað við vatnavöxtum og skriðuföllum: Vegir lokuðust á Vestfjörðum Sjá meira
Slysið átti sér stað við Skálpanes rétt við Langjökul. Útkall vegna slyssins barst um klukkan eitt samkvæmt upplýsingum Landsbjargar. Óskað var eftir aðstoð þyrlu Landhelgisgæslunnar en svo vel vildi til að hún var á æfingaflugi nærri Langjökli þegar kallið barst. Ásgeir Erlendsson, upplýsingafulltrúi Landhelgisgæslunnar, segir að slysið sé talið alvarlegt. Hann hafði ekki frekari upplýsingar um meiðsl kvennanna aðrar en að önnur þeirra væri slasaðri en hin. Konurnar hafi verið komnir undir læknishendur á Landspítalanum í Fossvogi innan við klukkustund eftir að útkallið barst. Þyrlan lenti þar klukkan rúmlega tvö í dag. Dregið var úr umfangi útkalls björgunarsveita eftir að ljóst varð að þyrlan næði að bregðast snöggt við. Einhver mannskapur þeirra var enn að aðstoða lögreglumenn að komast á staðinn til rannsóknar nú á þriðja tímanum, að sögn Jóns Þórs Víglundssonar, upplýsingafulltrúa Landsbjargar. Önnur þyrla Landhelgisgæslunnar sinnti einnig útkalli vegna bráðra veikinda í Hornvík á Vestfjöðum fyrr í dag. Þyrlusveitin annast útköll um helgina bæði frá Akureyri og Reykjavík. Lögreglan á Norðurlandi óskaði eftir viðveru hennar þar því gert er ráð fyrir fjölmenni í landshlutanum, meðal annars vegna bæjarhátíðarinnar Fiskidagsins mikla á Dalvík. Þannig styttist viðbragðstími þyrlusveitanna. Í tilkynningu frá Gæslunni segir að þyrlurnar hafi verið gerðar út frá Akureyri og Vestmannaeyjum um verslunarmannahelgina og það hafi gefist vel.
Björgunarsveitir Landhelgisgæslan Mest lesið Kosningavaktin: Íslendingar ganga að kjörborðinu Innlent Alræmdi túristahópurinn tók líka yfir pítsustað Innlent Elduðu úti, óðu yfir vaktstjórann og fylltu matsalinn Innlent Dæmdur fyrir sérstaklega hættulega líkamsárás Innlent Vildi drepa soninn svo hann kæmist til himna Innlent Þurftu að búa í næstu götu við morðingja bróður síns Innlent Tálbeitan var með einkabílstjóra og gisti á Edition Innlent Gefa út gula viðvörun fyrir allt landið vegna norðan áhlaups Veður Sagði að Þórdís myndi undirrita vegna tengsla Bjarna við Hval Innlent Fangi lést á Litla-Hrauni Innlent Fleiri fréttir „Þetta mál hélt fyrir mér vöku í tvo mánuði“ Fólk dvelji ekki í herbergjum með glugga í átt að Eyrarfjalli Lentu í dularfullum símatruflunum í Bratislava fyrir fimm árum Fangi lést á Litla-Hrauni Forsætisráðherra segir málið hugarburð, Píratar vilja rannsókn „Hefði verið ágætt að fresta þessu veðri fram yfir áramót“ „Þetta er auðvitað grafalvarlegt mál“ Fjöldahjálparstöðvar opnaðar vegna skriðuhættu Súðavíkurhlíð líka lokað og fjöldahjálparstöðvar reyndust óþarfar Jón muni ekki koma nálægt meðferð „hvalamálsins“ Stór aurskriða féll við Eyrarhlíð Þurftu að búa í næstu götu við morðingja bróður síns Vísbendingar um að andleg heilsa barna á Íslandi hafi batnað Móðirin ætlar að áfrýja „Sænska ástandið“ orðið að norrænu Segist ekki skulda dómsmálaráðherra skýringar Viðhorf til kvenna í leiðtogastörfum versnar Bein útsending: Kosningafundur Sambands íslenskra sveitarfélaga Kynna niðurstöður Íslensku æskulýðsrannsóknarinnar Tvö vilja í Endurupptökudóm Kvarta til umboðsmanns Alþingis vegna blóðmerahalds Dæmdur fyrir sérstaklega hættulega líkamsárás Ferðaðist frá Flateyri til Ísafjarðar til að fylla á vatnsflöskur Skriðuföll á Vestfjörðum og lokað fyrir vatnið á Flateyri Neysluvatnið í Bolungarvík drullugt og í ólagi Vildi drepa soninn svo hann kæmist til himna Loka fyrir vatnið á Flateyri eftir skriðu Opna sundlaugina í Grindavík á ný Þeim fækkar sem lesa og skrifa skilaboð við akstur Varað við vatnavöxtum og skriðuföllum: Vegir lokuðust á Vestfjörðum Sjá meira