„Þróttur er greinilega orðið mitt „mojo“ núna“ Ágúst Orri Arnarson skrifar 10. ágúst 2023 20:41 Guðný Geirsdóttir átti stórleik í kvöld. Vísir/Hulda Margrét Guðný Geirsdóttur, markvörður ÍBV, átti sannkallaðan stórleik í 1-1 jafntefli gegn Þrótti fyrr í kvöld. „Ég er bara nokkuð ánægð með mitt í dag, auðvitað á ég þetta ekkert ein. Það er verið að hjálpa mér að loka markinu en jú flottur leikur af minni hálfu í dag“ sagði Guðný strax að leik loknum. Fyrri leikur þessara liða úti í Vestmannaeyjum lauk með 3-0 sigri ÍBV, Guðný segir sig hafa spilað betri leik þar en í dag. Henni líður greinilega vel gegn Þrótti. „Ég var einmitt að segja við Nik [þjálfara Þróttar], ég held að fyrri leikurinn gegn Þrótti hafi verið betri, ég átti fleiri vörslur þar. En það voru meira svona „reaction“ vörslur, þetta þurfti meiri stökkkraft og svona. En Þróttur er greinilega orðið mitt „mojo“ núna.“ Eyjakonur byrjuðu leikinn vel og komust snemma yfir, fljótlega tók Þróttur völdin og herjaði að marki ÍBV nær allan fyrri hálfleikinn. Guðný varði margoft, kom út að grípa fyrirgjafir og stappaði stálinu í liðsfélaga sína þegar jöfnunarmark Þróttar kom svo í upphafi seinni hálfleiks. „Við komumst yfir, komum inn af krafti, dettum svo aðeins niður og gefum þeim eiginlega þetta mark. En ákváðum að halda áfram, hvert stig skiptir máli í þessari baráttu sem við erum komnir í núna og mér fannst við hörkuduglegar í dag.“ ÍBV situr í 8. sæti deildarinnar, jöfn á stigum við Keflavík í 9. sætinu. Þessi tvö lið mætast svo næsta þriðjudag. „Það er mjög mikilvægur leikur ef við ætlum að ná að rífa okkur aðeins frá þessu. En það er bara næsta æfing, næsti leikur og við reynum að byggja ofan á frammistöðunni hérna í dag“ sagði Guðný að lokum. ÍBV Besta deild kvenna Tengdar fréttir Umfjöllun: Þróttur - ÍBV 1-1 | Eyjakonur héldu Þrótti í skefjum Þróttur Reykjavík tók á móti ÍBV í Bestu deild kvenna. Leiknum lauk með 1-1 jafntefli, Þróttarinn Sóley María setti boltann í eigið net á 2. mínútu leiksins en liðsfélagi hennar Katla María jafnaði svo metin á 47. mínútu. 10. ágúst 2023 20:48 Mest lesið Landsliðsmaður handtekinn í London Enski boltinn Langhlauparar í meiri hættu að fá krabbamein Sport Sér bara eina leið fyrir Salah: „Komi og biðjist innilega afsökunar“ Enski boltinn Íslenskir Púlarar í sárum: „Takk fyrir allt Mósi minn“ Enski boltinn Allt í steik hjá Real og tveir sáu rautt Fótbolti „Ég elska þig Ísland, takk fyrir allt!“ Íslenski boltinn Þriggja ára strákur setti heimsmet í skák Sport Höjlund afgreiddi Juve og kom Napoli á toppinn Fótbolti Uppgjörið: Stjarnan - Grindavík 118-67 | Toppliðið tekið til slátrunar Körfubolti Brasilíumenn byrja vel undir stjórn Menezes - myndband Fótbolti Fleiri fréttir Landsliðsmaður handtekinn í London „Ég elska þig Ísland, takk fyrir allt!“ Allt í steik hjá Real og tveir sáu rautt Höjlund afgreiddi Juve og kom Napoli á toppinn Sér bara eina leið fyrir Salah: „Komi og biðjist innilega afsökunar“ Kristall skoraði í sögulegum sigri á FCK Guéhi hetjan og Palace upp í fjórða sæti Glódís og Bayern að stinga af eftir stórsigur Benítez enn með Sverri á bekknum og það borgaði sig ekki Tómas á toppnum eftir sigur á skoska risanum Hópslagsmál á vellinum: „Áður en ég vissi af flugu hnefar út um allt“ Hálfíslenskt mark í sigri Fiorentina Hömrunum heitt í hamsi eftir dramatík Owen um Salah: „Skil hvernig þér líður“ Karólína lagði upp en Hlín meiddist Íslenskir Púlarar í sárum: „Takk fyrir allt Mósi minn“ Kominn með nóg og vill fara frá United Fyrrum eigandi Liverpool látinn „Ég sem faðir er ekkert eðlilega stoltur af honum“ Skýtur á Salah: „Lætur þetta allt snúast um sig“ Útilokar ekki að koma heim Sjáðu mörkin: Guimaraes beint úr horni, dramatík hjá Liverpool og öll hin Messi og Miami MLS-meistarar Sprengja frá Salah: Gerður að blóraböggli og brostið samband við Slot „Erfitt þegar þú færð á þig mörk án þess að fá á þig færi“ Hádramatík í sex marka leik Hildur á skotskónum í Barcelona Aftur aflýst hjá Andra vegna bleytu Everton í fimmta sæti og langþráður sigur Spurs Varnarmenn City í stuði og aðeins tvö stig í Arsenal Sjá meira
„Ég er bara nokkuð ánægð með mitt í dag, auðvitað á ég þetta ekkert ein. Það er verið að hjálpa mér að loka markinu en jú flottur leikur af minni hálfu í dag“ sagði Guðný strax að leik loknum. Fyrri leikur þessara liða úti í Vestmannaeyjum lauk með 3-0 sigri ÍBV, Guðný segir sig hafa spilað betri leik þar en í dag. Henni líður greinilega vel gegn Þrótti. „Ég var einmitt að segja við Nik [þjálfara Þróttar], ég held að fyrri leikurinn gegn Þrótti hafi verið betri, ég átti fleiri vörslur þar. En það voru meira svona „reaction“ vörslur, þetta þurfti meiri stökkkraft og svona. En Þróttur er greinilega orðið mitt „mojo“ núna.“ Eyjakonur byrjuðu leikinn vel og komust snemma yfir, fljótlega tók Þróttur völdin og herjaði að marki ÍBV nær allan fyrri hálfleikinn. Guðný varði margoft, kom út að grípa fyrirgjafir og stappaði stálinu í liðsfélaga sína þegar jöfnunarmark Þróttar kom svo í upphafi seinni hálfleiks. „Við komumst yfir, komum inn af krafti, dettum svo aðeins niður og gefum þeim eiginlega þetta mark. En ákváðum að halda áfram, hvert stig skiptir máli í þessari baráttu sem við erum komnir í núna og mér fannst við hörkuduglegar í dag.“ ÍBV situr í 8. sæti deildarinnar, jöfn á stigum við Keflavík í 9. sætinu. Þessi tvö lið mætast svo næsta þriðjudag. „Það er mjög mikilvægur leikur ef við ætlum að ná að rífa okkur aðeins frá þessu. En það er bara næsta æfing, næsti leikur og við reynum að byggja ofan á frammistöðunni hérna í dag“ sagði Guðný að lokum.
ÍBV Besta deild kvenna Tengdar fréttir Umfjöllun: Þróttur - ÍBV 1-1 | Eyjakonur héldu Þrótti í skefjum Þróttur Reykjavík tók á móti ÍBV í Bestu deild kvenna. Leiknum lauk með 1-1 jafntefli, Þróttarinn Sóley María setti boltann í eigið net á 2. mínútu leiksins en liðsfélagi hennar Katla María jafnaði svo metin á 47. mínútu. 10. ágúst 2023 20:48 Mest lesið Landsliðsmaður handtekinn í London Enski boltinn Langhlauparar í meiri hættu að fá krabbamein Sport Sér bara eina leið fyrir Salah: „Komi og biðjist innilega afsökunar“ Enski boltinn Íslenskir Púlarar í sárum: „Takk fyrir allt Mósi minn“ Enski boltinn Allt í steik hjá Real og tveir sáu rautt Fótbolti „Ég elska þig Ísland, takk fyrir allt!“ Íslenski boltinn Þriggja ára strákur setti heimsmet í skák Sport Höjlund afgreiddi Juve og kom Napoli á toppinn Fótbolti Uppgjörið: Stjarnan - Grindavík 118-67 | Toppliðið tekið til slátrunar Körfubolti Brasilíumenn byrja vel undir stjórn Menezes - myndband Fótbolti Fleiri fréttir Landsliðsmaður handtekinn í London „Ég elska þig Ísland, takk fyrir allt!“ Allt í steik hjá Real og tveir sáu rautt Höjlund afgreiddi Juve og kom Napoli á toppinn Sér bara eina leið fyrir Salah: „Komi og biðjist innilega afsökunar“ Kristall skoraði í sögulegum sigri á FCK Guéhi hetjan og Palace upp í fjórða sæti Glódís og Bayern að stinga af eftir stórsigur Benítez enn með Sverri á bekknum og það borgaði sig ekki Tómas á toppnum eftir sigur á skoska risanum Hópslagsmál á vellinum: „Áður en ég vissi af flugu hnefar út um allt“ Hálfíslenskt mark í sigri Fiorentina Hömrunum heitt í hamsi eftir dramatík Owen um Salah: „Skil hvernig þér líður“ Karólína lagði upp en Hlín meiddist Íslenskir Púlarar í sárum: „Takk fyrir allt Mósi minn“ Kominn með nóg og vill fara frá United Fyrrum eigandi Liverpool látinn „Ég sem faðir er ekkert eðlilega stoltur af honum“ Skýtur á Salah: „Lætur þetta allt snúast um sig“ Útilokar ekki að koma heim Sjáðu mörkin: Guimaraes beint úr horni, dramatík hjá Liverpool og öll hin Messi og Miami MLS-meistarar Sprengja frá Salah: Gerður að blóraböggli og brostið samband við Slot „Erfitt þegar þú færð á þig mörk án þess að fá á þig færi“ Hádramatík í sex marka leik Hildur á skotskónum í Barcelona Aftur aflýst hjá Andra vegna bleytu Everton í fimmta sæti og langþráður sigur Spurs Varnarmenn City í stuði og aðeins tvö stig í Arsenal Sjá meira
Umfjöllun: Þróttur - ÍBV 1-1 | Eyjakonur héldu Þrótti í skefjum Þróttur Reykjavík tók á móti ÍBV í Bestu deild kvenna. Leiknum lauk með 1-1 jafntefli, Þróttarinn Sóley María setti boltann í eigið net á 2. mínútu leiksins en liðsfélagi hennar Katla María jafnaði svo metin á 47. mínútu. 10. ágúst 2023 20:48