Dulúð umlykur dauða fjórtán ára rapparans Ólafur Björn Sverrisson skrifar 10. ágúst 2023 18:55 Lil Tay varð heimsfræg árið 2018 á nokkrum vikum, þá aðeins níu ára gömul. Síðan þá hefur lítið sem ekkert heyrst frá henni. skjáskot/instagram Meintur dauði fjórtán ára rapparans Lil Tay og bróður hennar virðist hafa verið uppspuni hakkara. Instagramfærslu, þar sem greint var frá andláti hennar og bróður hennar, hefur nú verið eytt. Slúðurmiðillinn TMZ kveðst jafnframt hafa fengið skriflega tilkynningu frá fjölskyldu Lil Tay, þar sem andlátssögum er vísað á bug. Segir þar að þau systkinin séu „örugg og á lífi“. Í gær var greint frá dauða þeirra systkina á Instagram síðu Lil Tay en fyrir það hafði orðrómur verið á kreiki um dauða hennar. Lil Tay varð vinsæll rappari á samfélagsmiðlum árið 2018, þá aðeins níu ára gömul. Síðan þá hefur umfjöllun um misneytingu og einkennilegt samband við fjölskyldu hennar einkennt tónlistarferilinn, líkt og kom fram í fyrri frétt um málið: Málið er allt hið undarlegasta, enda virðist það hafa tekið Lil Tay rúman sólarhring að koma því til skila að hún væri á lífi. Það hefur í raun ekki enn fengist endanlega staðfest, enda aðeins tilkynning sem TMZ kveðst hafa undir höndum, sem liggur þeirri fullyrðingu til grundvallar. Dánartilkynningin á Instagram vakti strax grunsemdir um að eitthvað væri ekki með felldu. Þar virtist ónefndur fjölskyldumeðlimur greina frá andlátinu sem biður aðdáendur Lil Tay um frið fyrir hönd fjölskyldunnar til að syrgja þau systkinin. Í frétt Insider neitaði faðir þeirra, Christopher Hope, að tjá sig um andlátið eða staðfesta það. Það sama á við um umboðsmann Lil Tay, Harry Tsang. Hvorugur vildi svara því hvort hún væri á lífi. Nú hefur Instagram færslunni verið eytt og Lil Tay þakkar Meta, rekstraraðila Instagram, fyrir að hafa veitt henni aðgang sinn að nýju, að því er fram kemur í frétt TMZ. Hollywood Bandaríkin Mest lesið Hrafnhildur hafnaði í öðru sæti í Miss Earth Lífið Þrjár íslenskar kvikmyndir hlutu verðlaun í Þýskalandi Lífið Brynjar Morthens leikur Bubba Morthens Bíó og sjónvarp Lifa hægara lífi í New York en á Íslandi Lífið Krakkatía vikunnar: Handbolti, eldgos og Alþingi Lífið Bein útsending: Vikulöng þrekraun Einars Lífið Nammimaðurinn er allur Lífið Niðurgangurinn á Þingvöllum þaggaður niður Lífið Rómantík í loftinu hjá Sveindísi Jane Lífið Fagnar átta árum án hugbreytandi efna Lífið Fleiri fréttir Hrafnhildur hafnaði í öðru sæti í Miss Earth Þrjár íslenskar kvikmyndir hlutu verðlaun í Þýskalandi Krakkatía vikunnar: Handbolti, eldgos og Alþingi Glæsileg folaldasýning í Skálakoti undir Eyjafjöllum Bein útsending: Vikulöng þrekraun Einars Nammimaðurinn er allur Lifa hægara lífi í New York en á Íslandi Málningartrönur á miðri götu Berlínar breyttu gangi sögunnar Fréttatía vikunnar: Bubbi, Airwaves og kosningar Beyonce, Charli xcx og Kendrick Lamar sópa að sér tilnefningum „Sigmundur Davíð gerði ekki shit þegar hann var forsætisráðherra“ Rómantík í loftinu hjá Sveindísi Jane Fagnar átta árum án hugbreytandi efna Hlustar á Taylor Swift og elskar The Kardashians Skotheldar hugmyndir fyrir feðradaginn Niðurgangurinn á Þingvöllum þaggaður niður Tæki Brynjar Níels með í bústaðinn „Hann kemur inn með algerlega einstakt sánd“ Stóð með sjálfri sér og ekki talað við pabba sinn síðan 2015 Heiðdís Rós fagnaði sigrinum með sjálfum Trump Gunnhildur og Erin eignuðust dreng Seljaskóli og Ölduselsskóli áfram í úrslit í Skrekk „Dagurinn var algjörlega fullkominn“ Þrjár menntastofnanir og þrír kennarar handhafar Íslensku menntaverðlaunanna Heitt, sveitt og óhugnanlegt á klúbbnum Aron selur húsið ári eftir kaupin Með 120 þúsund króna Dior der í golfi Gulrótasalat sem rífur í bragðlaukana Setning Steinda gerði keppendur brjálaða Myndaveisla: Víkingskonur kunna að halda gott partí Sjá meira
Slúðurmiðillinn TMZ kveðst jafnframt hafa fengið skriflega tilkynningu frá fjölskyldu Lil Tay, þar sem andlátssögum er vísað á bug. Segir þar að þau systkinin séu „örugg og á lífi“. Í gær var greint frá dauða þeirra systkina á Instagram síðu Lil Tay en fyrir það hafði orðrómur verið á kreiki um dauða hennar. Lil Tay varð vinsæll rappari á samfélagsmiðlum árið 2018, þá aðeins níu ára gömul. Síðan þá hefur umfjöllun um misneytingu og einkennilegt samband við fjölskyldu hennar einkennt tónlistarferilinn, líkt og kom fram í fyrri frétt um málið: Málið er allt hið undarlegasta, enda virðist það hafa tekið Lil Tay rúman sólarhring að koma því til skila að hún væri á lífi. Það hefur í raun ekki enn fengist endanlega staðfest, enda aðeins tilkynning sem TMZ kveðst hafa undir höndum, sem liggur þeirri fullyrðingu til grundvallar. Dánartilkynningin á Instagram vakti strax grunsemdir um að eitthvað væri ekki með felldu. Þar virtist ónefndur fjölskyldumeðlimur greina frá andlátinu sem biður aðdáendur Lil Tay um frið fyrir hönd fjölskyldunnar til að syrgja þau systkinin. Í frétt Insider neitaði faðir þeirra, Christopher Hope, að tjá sig um andlátið eða staðfesta það. Það sama á við um umboðsmann Lil Tay, Harry Tsang. Hvorugur vildi svara því hvort hún væri á lífi. Nú hefur Instagram færslunni verið eytt og Lil Tay þakkar Meta, rekstraraðila Instagram, fyrir að hafa veitt henni aðgang sinn að nýju, að því er fram kemur í frétt TMZ.
Hollywood Bandaríkin Mest lesið Hrafnhildur hafnaði í öðru sæti í Miss Earth Lífið Þrjár íslenskar kvikmyndir hlutu verðlaun í Þýskalandi Lífið Brynjar Morthens leikur Bubba Morthens Bíó og sjónvarp Lifa hægara lífi í New York en á Íslandi Lífið Krakkatía vikunnar: Handbolti, eldgos og Alþingi Lífið Bein útsending: Vikulöng þrekraun Einars Lífið Nammimaðurinn er allur Lífið Niðurgangurinn á Þingvöllum þaggaður niður Lífið Rómantík í loftinu hjá Sveindísi Jane Lífið Fagnar átta árum án hugbreytandi efna Lífið Fleiri fréttir Hrafnhildur hafnaði í öðru sæti í Miss Earth Þrjár íslenskar kvikmyndir hlutu verðlaun í Þýskalandi Krakkatía vikunnar: Handbolti, eldgos og Alþingi Glæsileg folaldasýning í Skálakoti undir Eyjafjöllum Bein útsending: Vikulöng þrekraun Einars Nammimaðurinn er allur Lifa hægara lífi í New York en á Íslandi Málningartrönur á miðri götu Berlínar breyttu gangi sögunnar Fréttatía vikunnar: Bubbi, Airwaves og kosningar Beyonce, Charli xcx og Kendrick Lamar sópa að sér tilnefningum „Sigmundur Davíð gerði ekki shit þegar hann var forsætisráðherra“ Rómantík í loftinu hjá Sveindísi Jane Fagnar átta árum án hugbreytandi efna Hlustar á Taylor Swift og elskar The Kardashians Skotheldar hugmyndir fyrir feðradaginn Niðurgangurinn á Þingvöllum þaggaður niður Tæki Brynjar Níels með í bústaðinn „Hann kemur inn með algerlega einstakt sánd“ Stóð með sjálfri sér og ekki talað við pabba sinn síðan 2015 Heiðdís Rós fagnaði sigrinum með sjálfum Trump Gunnhildur og Erin eignuðust dreng Seljaskóli og Ölduselsskóli áfram í úrslit í Skrekk „Dagurinn var algjörlega fullkominn“ Þrjár menntastofnanir og þrír kennarar handhafar Íslensku menntaverðlaunanna Heitt, sveitt og óhugnanlegt á klúbbnum Aron selur húsið ári eftir kaupin Með 120 þúsund króna Dior der í golfi Gulrótasalat sem rífur í bragðlaukana Setning Steinda gerði keppendur brjálaða Myndaveisla: Víkingskonur kunna að halda gott partí Sjá meira