Norskur fótboltamaður flýr Rússland og Rússarnir hóta málsókn Óskar Ófeigur Jónsson skrifar 10. ágúst 2023 09:30 Mathias Normann þegar hann lék með Norwich City í ensku úrvalsdeildinni tímabilið 2021-22. Getty/Robbie Jay Barratt Norski fótboltamaðurinn Mathias Normann fórnaði norska landsliðinu fyrir það að spila í rússneska boltanum en nú hefur hann yfirgefið Rússland af öryggisástæðum. Norman fór til Rússlands á síðasta ári. Hann var leikmaður rússneska félagsins Rostov en var lánaður til Dinamo Moskvu. Val Norman að spila áfram fyrir rússneskt félag á sama tíma og Rússar væru að ráðast inn í Úkraínu þýddi að hann var útilokaður frá norska landsliðinu. Rússneska blaðið Sport Express hefur nú eftir Pavel Pivoarov, knattspyrnustjóra Dinamo Moskvu, að Norman hafi yfirgefið Rússland en Verdens Gang fjallar um málið. Pivoraov segir að Norman hafi beðið um að rifta samningnum og ástæðan eru drónaárásirnar í Moskvu. „Hann vísaði í þessar drónaárásir og segist yfirgefa landið af öryggisástæðum,“ sagði Pavel Pivoaro og hótaði því jafnframt að félagið muni höfða mál gegn Norman vegna brots á samningi. Pivoaro segir að leikmaðurinn hafi valið það að búa í Moskvu þótt að félagið hafi boðið honum að búa annars staðar. Normann er 27 ára varnartengiliður sem spilaði með Norwich City í ensku úrvalsdeildinni tímabilið 2021-22. Russiske medier melder at Mathias Normann skal ha forlatt Russland. Dynamo-sjef Pavel Pivovarov truer med å opprette sak: "Normann sendte en forespørsel til Rostov om å si opp kontrakten som følge av droneangrep mot Moskva. Han forlot landet av sikkerhetsgrunner. Vi er ikke pic.twitter.com/HZ4Yq2jBCf— Fotball Norge (@FotballNO) August 9, 2023 Rússneski boltinn Innrás Rússa í Úkraínu Mest lesið Mögulegt áfall fyrir Slóvena í aðdraganda EM Körfubolti Hetjan Arnór stýrði fjöldasöng eftir leik Fótbolti Eze hafi nú þegar náð samkomulagi við Tottenham Fótbolti Kane og Diaz tryggðu Bayern Ofurbikarinn Fótbolti Brynjólfur tryggði dramatískan sigur Fótbolti Uppgjörið: FH - Breiðablik 2-3 | Blikar bikarmeistarar eftir framlengingu Íslenski boltinn „Þakklát fyrir að vera uppalin í þessum klúbbi“ Fótbolti Allt jafnt í fyrsta leik Orra og félaga Fótbolti „Hörku barátta tveggja góðra liða“ Fótbolti Jökull í Kaleo hitti stjörnur Rauðu djöflanna og spilaði á Old Trafford Enski boltinn Fleiri fréttir Eze hafi nú þegar náð samkomulagi við Tottenham Hetjan Arnór stýrði fjöldasöng eftir leik Brynjólfur tryggði dramatískan sigur Kane og Diaz tryggðu Bayern Ofurbikarinn „Hörku barátta tveggja góðra liða“ „Þakklát fyrir að vera uppalin í þessum klúbbi“ „Ætluðum ekki heim án sigurs“ „Loksins, tilfinningin er geggjuð“ Allt jafnt í fyrsta leik Orra og félaga Arnór og Ari skoruðu er Norrköping hafði betur í Íslendingaslag Öruggur sigur Börsunga gegn níu heimamönnum Úlfarnir steinlágu gegn City Draumabyrjun nýliðanna úr norðri | Muniz bjargaði Fulham Uppgjörið: FH - Breiðablik 2-3 | Blikar bikarmeistarar eftir framlengingu Daníel Tristan skoraði í stórsigri Ísak skoraði enn eitt markið fyrir Lyngby Richarlison sýndi nýliðunum enga miskun Markalaust á Villa Park Semenyo tjáir sig: „Fótboltinn sýndi sínar bestu hliðar þegar mest á reyndi“ Fáar spilað leik á þessum velli Jökull í Kaleo hitti stjörnur Rauðu djöflanna og spilaði á Old Trafford Amorim brattur: „Ég er bjartsýnni“ Liverpool vinni ekki deildina haldi liðið áfram á þessari braut Englarnir frá LA án sigurs í átta leikjum „Vona að við séum búnar að læra nægilega mikið og förum að vinna“ Öll helstu atvikin úr opnunarleiknum: Átti varnarmaður Bournemouth að vera rekinn af velli? „Eiginlega alveg viss“ um að Rashford megi spila á morgun „Ég hélt að við værum komin lengra“ „Betra er seint en aldrei“ Villareal vann í endurkomu Cazorla og frumraun Partey Sjá meira
Norman fór til Rússlands á síðasta ári. Hann var leikmaður rússneska félagsins Rostov en var lánaður til Dinamo Moskvu. Val Norman að spila áfram fyrir rússneskt félag á sama tíma og Rússar væru að ráðast inn í Úkraínu þýddi að hann var útilokaður frá norska landsliðinu. Rússneska blaðið Sport Express hefur nú eftir Pavel Pivoarov, knattspyrnustjóra Dinamo Moskvu, að Norman hafi yfirgefið Rússland en Verdens Gang fjallar um málið. Pivoraov segir að Norman hafi beðið um að rifta samningnum og ástæðan eru drónaárásirnar í Moskvu. „Hann vísaði í þessar drónaárásir og segist yfirgefa landið af öryggisástæðum,“ sagði Pavel Pivoaro og hótaði því jafnframt að félagið muni höfða mál gegn Norman vegna brots á samningi. Pivoaro segir að leikmaðurinn hafi valið það að búa í Moskvu þótt að félagið hafi boðið honum að búa annars staðar. Normann er 27 ára varnartengiliður sem spilaði með Norwich City í ensku úrvalsdeildinni tímabilið 2021-22. Russiske medier melder at Mathias Normann skal ha forlatt Russland. Dynamo-sjef Pavel Pivovarov truer med å opprette sak: "Normann sendte en forespørsel til Rostov om å si opp kontrakten som følge av droneangrep mot Moskva. Han forlot landet av sikkerhetsgrunner. Vi er ikke pic.twitter.com/HZ4Yq2jBCf— Fotball Norge (@FotballNO) August 9, 2023
Rússneski boltinn Innrás Rússa í Úkraínu Mest lesið Mögulegt áfall fyrir Slóvena í aðdraganda EM Körfubolti Hetjan Arnór stýrði fjöldasöng eftir leik Fótbolti Eze hafi nú þegar náð samkomulagi við Tottenham Fótbolti Kane og Diaz tryggðu Bayern Ofurbikarinn Fótbolti Brynjólfur tryggði dramatískan sigur Fótbolti Uppgjörið: FH - Breiðablik 2-3 | Blikar bikarmeistarar eftir framlengingu Íslenski boltinn „Þakklát fyrir að vera uppalin í þessum klúbbi“ Fótbolti Allt jafnt í fyrsta leik Orra og félaga Fótbolti „Hörku barátta tveggja góðra liða“ Fótbolti Jökull í Kaleo hitti stjörnur Rauðu djöflanna og spilaði á Old Trafford Enski boltinn Fleiri fréttir Eze hafi nú þegar náð samkomulagi við Tottenham Hetjan Arnór stýrði fjöldasöng eftir leik Brynjólfur tryggði dramatískan sigur Kane og Diaz tryggðu Bayern Ofurbikarinn „Hörku barátta tveggja góðra liða“ „Þakklát fyrir að vera uppalin í þessum klúbbi“ „Ætluðum ekki heim án sigurs“ „Loksins, tilfinningin er geggjuð“ Allt jafnt í fyrsta leik Orra og félaga Arnór og Ari skoruðu er Norrköping hafði betur í Íslendingaslag Öruggur sigur Börsunga gegn níu heimamönnum Úlfarnir steinlágu gegn City Draumabyrjun nýliðanna úr norðri | Muniz bjargaði Fulham Uppgjörið: FH - Breiðablik 2-3 | Blikar bikarmeistarar eftir framlengingu Daníel Tristan skoraði í stórsigri Ísak skoraði enn eitt markið fyrir Lyngby Richarlison sýndi nýliðunum enga miskun Markalaust á Villa Park Semenyo tjáir sig: „Fótboltinn sýndi sínar bestu hliðar þegar mest á reyndi“ Fáar spilað leik á þessum velli Jökull í Kaleo hitti stjörnur Rauðu djöflanna og spilaði á Old Trafford Amorim brattur: „Ég er bjartsýnni“ Liverpool vinni ekki deildina haldi liðið áfram á þessari braut Englarnir frá LA án sigurs í átta leikjum „Vona að við séum búnar að læra nægilega mikið og förum að vinna“ Öll helstu atvikin úr opnunarleiknum: Átti varnarmaður Bournemouth að vera rekinn af velli? „Eiginlega alveg viss“ um að Rashford megi spila á morgun „Ég hélt að við værum komin lengra“ „Betra er seint en aldrei“ Villareal vann í endurkomu Cazorla og frumraun Partey Sjá meira