Langelsti stjóri ensku úrvalsdeildarinnar fagnaði 76 ára afmæli sínu í gær Siggeir Ævarsson skrifar 10. ágúst 2023 07:00 Roy Hodgson fagnaði 76 ára afmæli sínu í gær. Vísir/Getty Roy Hodgson, stjóri Crystal Palace í ensku úrvalsdeildinni, hélt upp á 76. afmælisdaginn sinn í gær. Aðeins fimm stjórar hafa stýrt liði í efstu deild á Englandi á áttræðisaldri. Hodgson, sem hóf feril sinn sem knattspyrnustjóri árið 1976 með Halmstads í Svíþjóð, er 16 árum eldri en næstelsti stjóri deildarinnar, David Moyes. Hodgson gæti hæglega verið faðir allra annarra stjóra í deildinni og jafnvel afi sumra þeirra en hann er 39 árum eldri en sá yngsti, Vincent Kompany sem stýrir liði Burnley. Ef Hodgson heldur starfi sínu til vors verður hann tæplega sex árum eldri en næsti maður á lista yfir elstu stjóra í deildinni, Bobby Robson, en Robson var 71 árs og rúmlega það þegar hann stýrði Newcastle í síðasta skipti vorið 2004. Hinir stjórarnir þrír sem hafa stýrt liðum á áttræðisaldri í ensku úrvalsdeildinni eru þeir Alex Ferguson sem var 71 árs þegar hann stýrði Manchester United í síðasta sinn í 5-5 jafntefli gegn West Brom. Neil Warnock var einnig 71 árs þegar hann stýrði Huddersfield til sigurs gegn United vorið 2019 á Old Trafford í sínum síðasta leik og Claudio Ranieri var 70 ára þegar hann tók við Watford haustið 2021. Crystal Palace hefja leik þetta tímabilið á útivelli gegn Sheffield United á laugardaginn, en það verður 1.242. leikurinn á þjálfaraferli Hodgson. Fótbolti Enski boltinn Mest lesið Átján ára skíðakona lést á æfingu Sport Sjáðu vélina sem „saumar saman“ Laugardalsvöllinn Íslenski boltinn Sara ætlar að komast á heimsleikana í gegnum Afríku Sport Læknir Maradona í réttarsalnum: Hann var mjög erfiður sjúklingur Fótbolti Frederik Schram aftur til Vals: „Enginn svekktari en Ömmi sjálfur“ Íslenski boltinn „Hér verður enginn í hættu, það er loforð“ Íslenski boltinn Aldrei selst fleiri miðar á heimaleik hjá Álftanesi Körfubolti Magnús býður sig fram til forseta ÍSÍ Sport Hópur Snorra fyrir síðustu leikina: Reynir að verða einn af strákunum okkar Handbolti Ósáttur Ólafur á förum Íslenski boltinn Fleiri fréttir Gunnar Jarl reif flautuna af hillunni Þýskt Íslendingalið gjaldþrota Cecilía örugg um silfrið eftir sigur í borgarslagnum Ancelotti skammaði Endrick fyrir trúðslæti inn á vellinum Læknir Maradona í réttarsalnum: Hann var mjög erfiður sjúklingur Fótboltafélagið inn á borð hjá dýraeftilitinu og matvælastofnun Frederik Schram aftur til Vals: „Enginn svekktari en Ömmi sjálfur“ Sjáðu vélina sem „saumar saman“ Laugardalsvöllinn Rikki G mjög forvitinn um dularfullu dolluna hjá Mosfellingum „Hér verður enginn í hættu, það er loforð“ Mörkin úr Bestu deildinni: Vítið sem felldi Víkinga og markaveisla Eyjamanna Frestað vegna andláts sjúkraþjálfarans Kidd kominn í eigendahóp Everton „Beindu þeim inn á miðju og átu þær þar“ „Menn voru að spila af gleði og þá gerast góðir hlutir“ Ósáttur Ólafur á förum Kostulegt viðtal bræðranna eftir sigurinn Uppgjörið: Afturelding - Víkingur 1-0 | Fyrsti sigur Mosfellinga kominn í hús Hlynur Freyr tryggði Brommapojkarna stig Kolbeinn vildi rautt á Arnór Ingva í dramatískum sigri Stuðningsmenn Vestra úti í horni vegna kröfu um aðskilnað Uppgjörið: ÍBV - Fram 3-1 | Verðskuldaður sigur Eyjamanna Pjakkarnir erlendis þegar KR mætir Blikum „Skil bara ekki að KSÍ leyfi þetta“ Sjáðu hetjumark Höskuldar, kvartettinn í Kaplakrika og öll hin frá því í gær Hættir eftir langan tíma og Orri fær nýjan þjálfara Leicester kveður „geitina“ sem félagið sótti í utandeildina Snýr aftur eftir lungnabólguna Liverpool getur tryggt sér titilinn á sunnudaginn Fór út í dulargervi eftir að Barton byrjaði að bauna á hana Sjá meira
Hodgson, sem hóf feril sinn sem knattspyrnustjóri árið 1976 með Halmstads í Svíþjóð, er 16 árum eldri en næstelsti stjóri deildarinnar, David Moyes. Hodgson gæti hæglega verið faðir allra annarra stjóra í deildinni og jafnvel afi sumra þeirra en hann er 39 árum eldri en sá yngsti, Vincent Kompany sem stýrir liði Burnley. Ef Hodgson heldur starfi sínu til vors verður hann tæplega sex árum eldri en næsti maður á lista yfir elstu stjóra í deildinni, Bobby Robson, en Robson var 71 árs og rúmlega það þegar hann stýrði Newcastle í síðasta skipti vorið 2004. Hinir stjórarnir þrír sem hafa stýrt liðum á áttræðisaldri í ensku úrvalsdeildinni eru þeir Alex Ferguson sem var 71 árs þegar hann stýrði Manchester United í síðasta sinn í 5-5 jafntefli gegn West Brom. Neil Warnock var einnig 71 árs þegar hann stýrði Huddersfield til sigurs gegn United vorið 2019 á Old Trafford í sínum síðasta leik og Claudio Ranieri var 70 ára þegar hann tók við Watford haustið 2021. Crystal Palace hefja leik þetta tímabilið á útivelli gegn Sheffield United á laugardaginn, en það verður 1.242. leikurinn á þjálfaraferli Hodgson.
Fótbolti Enski boltinn Mest lesið Átján ára skíðakona lést á æfingu Sport Sjáðu vélina sem „saumar saman“ Laugardalsvöllinn Íslenski boltinn Sara ætlar að komast á heimsleikana í gegnum Afríku Sport Læknir Maradona í réttarsalnum: Hann var mjög erfiður sjúklingur Fótbolti Frederik Schram aftur til Vals: „Enginn svekktari en Ömmi sjálfur“ Íslenski boltinn „Hér verður enginn í hættu, það er loforð“ Íslenski boltinn Aldrei selst fleiri miðar á heimaleik hjá Álftanesi Körfubolti Magnús býður sig fram til forseta ÍSÍ Sport Hópur Snorra fyrir síðustu leikina: Reynir að verða einn af strákunum okkar Handbolti Ósáttur Ólafur á förum Íslenski boltinn Fleiri fréttir Gunnar Jarl reif flautuna af hillunni Þýskt Íslendingalið gjaldþrota Cecilía örugg um silfrið eftir sigur í borgarslagnum Ancelotti skammaði Endrick fyrir trúðslæti inn á vellinum Læknir Maradona í réttarsalnum: Hann var mjög erfiður sjúklingur Fótboltafélagið inn á borð hjá dýraeftilitinu og matvælastofnun Frederik Schram aftur til Vals: „Enginn svekktari en Ömmi sjálfur“ Sjáðu vélina sem „saumar saman“ Laugardalsvöllinn Rikki G mjög forvitinn um dularfullu dolluna hjá Mosfellingum „Hér verður enginn í hættu, það er loforð“ Mörkin úr Bestu deildinni: Vítið sem felldi Víkinga og markaveisla Eyjamanna Frestað vegna andláts sjúkraþjálfarans Kidd kominn í eigendahóp Everton „Beindu þeim inn á miðju og átu þær þar“ „Menn voru að spila af gleði og þá gerast góðir hlutir“ Ósáttur Ólafur á förum Kostulegt viðtal bræðranna eftir sigurinn Uppgjörið: Afturelding - Víkingur 1-0 | Fyrsti sigur Mosfellinga kominn í hús Hlynur Freyr tryggði Brommapojkarna stig Kolbeinn vildi rautt á Arnór Ingva í dramatískum sigri Stuðningsmenn Vestra úti í horni vegna kröfu um aðskilnað Uppgjörið: ÍBV - Fram 3-1 | Verðskuldaður sigur Eyjamanna Pjakkarnir erlendis þegar KR mætir Blikum „Skil bara ekki að KSÍ leyfi þetta“ Sjáðu hetjumark Höskuldar, kvartettinn í Kaplakrika og öll hin frá því í gær Hættir eftir langan tíma og Orri fær nýjan þjálfara Leicester kveður „geitina“ sem félagið sótti í utandeildina Snýr aftur eftir lungnabólguna Liverpool getur tryggt sér titilinn á sunnudaginn Fór út í dulargervi eftir að Barton byrjaði að bauna á hana Sjá meira