John Andrews: Þakklátur KSÍ fyrir leikjaálagið Siggeir Ævarsson skrifar 9. ágúst 2023 22:57 John Andrews þjálfari Víkings Vísir/Pawel Breiðablik og Víkingur mætast í sögulegum bikarúrslitaleik á föstudaginn en þetta verður í fyrsta sinn sem lið Víkings nær alla leið í úrslitaleikinn í bikarkeppni kvenna. Þetta verður þriðji leikur liðsins á tíu dögum og þjálfari liðsins, Írinn John Andrews, tekur leikjaálaginu fagnandi. „KSÍ gerði okkur stóran greiða og setti svo marga leiki á stuttan tíma. Ég er ekki að grínast, þetta er frábært. Við höfum ekki haft tíma til að hugsa um úrslitaleikinn. Ég hef reynt að vera rólegur síðustu vikur því við hefðum getað misst okkur aðeins eftir FH-leikinn. Það var í mínum verkahring að ná leikmönnum og starfsfólki niður og svo getum við byggt okkur aftur upp fyrir föstudaginn.“ Fyrirfram verður Breiðablik að teljast sigurstranglegra liðið í einvíginu en þær sitja í efsta sæti Bestu deildar kvenna. Lið Víkings trónir þó á toppi Lengjudeildarinnar og hefur aðeins tapað einum leik í sumar. Nadía Atladóttir, fyrirliði Víkings, segir að Víkingar séum engan veginn saddir þrátt fyrir gott gengi í sumar. „Alls alls ekki. Maður er aldrei saddur. Þetta er geggjað tækifæri og við ætlum að gera allt til að vinna þennan leik. Þær eru náttúrulega í fyrsta sæti í Bestu deildinni og þær eru góðar en ég myndi samt segja að við séum líka góðar þannig að þetta verður hörku viðureign.“ Viðtölin í heild við þau John og Nadíu má sjá í spilaranum hér að neðan. Fótbolti Íslenski boltinn Mjólkurbikar kvenna Mest lesið Opinberað að Beard tók eigið líf Enski boltinn Slæm byrjun Chelsea skilaði Bayern sigri Fótbolti „Verðum bara að halda áfram þangað til að þetta er búið“ Íslenski boltinn Sölvi Geir eftir dramatískan sigur í Garðabæ: „Það er alltaf trú“ Íslenski boltinn Uppgjörið: Stjarnan - Víkingur 2-3 | Valdimar Þór fór langleiðina með að tryggja titilinn Íslenski boltinn Davíð Smári hættur fyrir vestan Íslenski boltinn Enskir skoruðu mörkin í Bítlaborginni Enski boltinn Segir ákvörðunina þá erfiðustu sem hann hafi tekið Formúla 1 Dagskráin í dag: Meistaradeildin, Bónus deild kvenna og verður Breiðablik Íslandsmeistari? Sport Mikael Ellert og félagar í vondum málum Fótbolti Fleiri fréttir Slæm byrjun Chelsea skilaði Bayern sigri Opinberað að Beard tók eigið líf Uppgjörið: Stjarnan - Víkingur 2-3 | Valdimar Þór fór langleiðina með að tryggja titilinn „Verðum bara að halda áfram þangað til að þetta er búið“ Sölvi Geir eftir dramatískan sigur í Garðabæ: „Það er alltaf trú“ Enskir skoruðu mörkin í Bítlaborginni Mikael Ellert og félagar í vondum málum Mikael, Kolbeinn og Stefán Ingi á skotskónum Davíð Smári hættur fyrir vestan Þjálfari Fram: „Hvað er árið aftur?“ Stutt í landsleiki en meiðsli Ísaks ekki sögð alvarleg Chiesa ekki með Liverpool til Tyrklands Léku fjörutíu leiki saman á Englandi en slást um titilinn á Íslandi í kvöld Opnar sig um djammið: „Hjálpaði mér ekki“ Sjáðu alla dramatíkina í enska: Níu mörk skoruð í uppbótartíma Frá Fram á Hlíðarenda Áhugasamur verði Amorim rekinn Hefur enga trú lengur á Amorim Sjáðu Elmar skora beint úr horni, tvennu Freds og þrennu Hermanns Ekki búið að ræða við mögulega eftirmenn Amorim Sjáðu endurkomusigur Arsenal og fyrsta mark Watkins Allir leikmenn ÍR hættir á einu bretti „Til að vera með í einhverri baráttu þurfum við að sýna betri frammistöðu“ „Ef menn trúa því getum við farið ansi langt“ „Strákarnir voru alltaf að stríða mér af því ég var ekki búinn að skora“ „Strætó númer 15 stoppar beint fyrir utan KR-völlinn“ Uppgjörið: Fram - Valur 2-0 | Titildraumar Vals að verða að engu „Við þurfum að horfa inn á við“ María skorað þriðjung marka Linköping í deildinni Börsungar á toppinn Sjá meira
Þetta verður þriðji leikur liðsins á tíu dögum og þjálfari liðsins, Írinn John Andrews, tekur leikjaálaginu fagnandi. „KSÍ gerði okkur stóran greiða og setti svo marga leiki á stuttan tíma. Ég er ekki að grínast, þetta er frábært. Við höfum ekki haft tíma til að hugsa um úrslitaleikinn. Ég hef reynt að vera rólegur síðustu vikur því við hefðum getað misst okkur aðeins eftir FH-leikinn. Það var í mínum verkahring að ná leikmönnum og starfsfólki niður og svo getum við byggt okkur aftur upp fyrir föstudaginn.“ Fyrirfram verður Breiðablik að teljast sigurstranglegra liðið í einvíginu en þær sitja í efsta sæti Bestu deildar kvenna. Lið Víkings trónir þó á toppi Lengjudeildarinnar og hefur aðeins tapað einum leik í sumar. Nadía Atladóttir, fyrirliði Víkings, segir að Víkingar séum engan veginn saddir þrátt fyrir gott gengi í sumar. „Alls alls ekki. Maður er aldrei saddur. Þetta er geggjað tækifæri og við ætlum að gera allt til að vinna þennan leik. Þær eru náttúrulega í fyrsta sæti í Bestu deildinni og þær eru góðar en ég myndi samt segja að við séum líka góðar þannig að þetta verður hörku viðureign.“ Viðtölin í heild við þau John og Nadíu má sjá í spilaranum hér að neðan.
Fótbolti Íslenski boltinn Mjólkurbikar kvenna Mest lesið Opinberað að Beard tók eigið líf Enski boltinn Slæm byrjun Chelsea skilaði Bayern sigri Fótbolti „Verðum bara að halda áfram þangað til að þetta er búið“ Íslenski boltinn Sölvi Geir eftir dramatískan sigur í Garðabæ: „Það er alltaf trú“ Íslenski boltinn Uppgjörið: Stjarnan - Víkingur 2-3 | Valdimar Þór fór langleiðina með að tryggja titilinn Íslenski boltinn Davíð Smári hættur fyrir vestan Íslenski boltinn Enskir skoruðu mörkin í Bítlaborginni Enski boltinn Segir ákvörðunina þá erfiðustu sem hann hafi tekið Formúla 1 Dagskráin í dag: Meistaradeildin, Bónus deild kvenna og verður Breiðablik Íslandsmeistari? Sport Mikael Ellert og félagar í vondum málum Fótbolti Fleiri fréttir Slæm byrjun Chelsea skilaði Bayern sigri Opinberað að Beard tók eigið líf Uppgjörið: Stjarnan - Víkingur 2-3 | Valdimar Þór fór langleiðina með að tryggja titilinn „Verðum bara að halda áfram þangað til að þetta er búið“ Sölvi Geir eftir dramatískan sigur í Garðabæ: „Það er alltaf trú“ Enskir skoruðu mörkin í Bítlaborginni Mikael Ellert og félagar í vondum málum Mikael, Kolbeinn og Stefán Ingi á skotskónum Davíð Smári hættur fyrir vestan Þjálfari Fram: „Hvað er árið aftur?“ Stutt í landsleiki en meiðsli Ísaks ekki sögð alvarleg Chiesa ekki með Liverpool til Tyrklands Léku fjörutíu leiki saman á Englandi en slást um titilinn á Íslandi í kvöld Opnar sig um djammið: „Hjálpaði mér ekki“ Sjáðu alla dramatíkina í enska: Níu mörk skoruð í uppbótartíma Frá Fram á Hlíðarenda Áhugasamur verði Amorim rekinn Hefur enga trú lengur á Amorim Sjáðu Elmar skora beint úr horni, tvennu Freds og þrennu Hermanns Ekki búið að ræða við mögulega eftirmenn Amorim Sjáðu endurkomusigur Arsenal og fyrsta mark Watkins Allir leikmenn ÍR hættir á einu bretti „Til að vera með í einhverri baráttu þurfum við að sýna betri frammistöðu“ „Ef menn trúa því getum við farið ansi langt“ „Strákarnir voru alltaf að stríða mér af því ég var ekki búinn að skora“ „Strætó númer 15 stoppar beint fyrir utan KR-völlinn“ Uppgjörið: Fram - Valur 2-0 | Titildraumar Vals að verða að engu „Við þurfum að horfa inn á við“ María skorað þriðjung marka Linköping í deildinni Börsungar á toppinn Sjá meira
Uppgjörið: Stjarnan - Víkingur 2-3 | Valdimar Þór fór langleiðina með að tryggja titilinn Íslenski boltinn
Dagskráin í dag: Meistaradeildin, Bónus deild kvenna og verður Breiðablik Íslandsmeistari? Sport
Uppgjörið: Stjarnan - Víkingur 2-3 | Valdimar Þór fór langleiðina með að tryggja titilinn Íslenski boltinn
Dagskráin í dag: Meistaradeildin, Bónus deild kvenna og verður Breiðablik Íslandsmeistari? Sport