Tiger Woods fær stórt hlutverk í viðræðunum við Sádana Óskar Ófeigur Jónsson skrifar 2. ágúst 2023 10:00 Tiger Woods hefur verið að glíma við meiðsli undanfarin ár en fær nú tækifæri til að hafa mikil áhrif á framtíðarskipulag golfsins. Getty/Andrew Redington Tiger Woods hefur verið kallaður inn í viðræður um framtíðarskipulag atvinnugolfsins en framundan eru mikilvægar samningaviðræður á milli risanna þriggja í golfheiminum eða bandarísku mótaraðarinnar, evrópsku mótaraðarinnar og LIV mótaraðarinnar frá Sádí Arabíu. Áður hafði verið tilkynnt um að PGA Tour, DP World Tour og LIV Golf væru búin að slíðra sverðin eftir áralangar deilur og væru nú á leiðinni í samstarf. Tiger Woods fær hlutverk í þessum viðræðum en kylfingarnir sjálfir vildu að hann kæmi inn í nefndina sem kemur að því að ákveða um framtíð golfsins. Breaking News: The PGA Tour will add Tiger Woods to its board after a player rebellion over the tour s deal with Saudi Arabia s wealth fund. Players will now outnumber independent directors, giving them the final say in the tour s plan. https://t.co/epaWmB1O5b— The New York Times (@nytimes) August 1, 2023 „Það er heiður fyrir mig að fá að koma fram fyrir hönd annarra kylfinga á bandarísku mótarröðinni,“ sagði Tiger Woods í yfirlýsingu. „Þetta er mikilvægur tímapunktur fyrir mótaröðina og kylfingarnir munu gera sitt besta til að tryggja það að allar breytingar á fyrirkomulaginu munu taka inn hagsmuni allra á mótaröðinni og þar á meðal áhugafólks, styrktaraðila og kylfinga,“ segir enn fremur í yfirlýsingunni. Tiger fékk því sæti í stefnumálastjórn bandarísku mótarraðarinnar, PGA TOUR policy board. Hún var áður skipuð tíu mönnum þar af fimm kylfingum. 41 kylfingur sendi sameiginlegt bréf þar sem þeir kröfðust að kylfingar fengju meira vægi og kemur innkoma Tigers þeim því í meirihluta. Rory McIlroy situr með Tiger í þessari nefnd. Þessi nýja stjórn mun eiga lokaatkvæði þegar kemur að öllum breytingartillögum í nýju samkomulagi. Ekkert verður samþykkt án þess að hún gefi grænt ljós. #BREAKING: Tiger Woods has joined the PGA TOUR policy board as a player director. I am honored to represent the players of the PGA TOUR. This is a critical point for the TOUR, and the players will do their best to make certain that any changes that are made in TOUR operations pic.twitter.com/apXFd17GNN— NUCLR GOLF (@NUCLRGOLF) August 1, 2023 Golf Mest lesið Ræddu brotthvarf Davíðs: „Þetta er eins og köld vatnsgusa“ Íslenski boltinn „Eina leiðin að segja já og amen við dómaranefndina“ Körfubolti Jón Þór ráðinn í björgunaraðgerðir hjá Vestra Íslenski boltinn Fengu nóg af skeytingarleysi og mismunun Íslenski boltinn Slæm byrjun Chelsea skilaði Bayern sigri Fótbolti Amorim að verða uppiskroppa með afsakanir Enski boltinn Sjáðu boltahnupl Valdimars sem nánast tryggði Víkingum titilinn Íslenski boltinn Opinberað að Beard tók eigið líf Enski boltinn Davíð Smári hættur fyrir vestan Íslenski boltinn Meiddist hroðalega en fór hlæjandi af velli Sport Fleiri fréttir „Ertu að horfa Donald Trump?“ Bjór kastað í konu McIlroy: „Þurfti að þola ótrúlegt magn af svívirðingum“ Evrópa marði Ryder-bikarinn á dramatískan hátt Bandaríkin í brekku en reyna að klóra í bakkann Grínisti hættir og biðst afsökunar á að hafa byrjað níðsöngva í garð Rory Fyrirliði Bandaríkjanna ver gjammandi stuðningsmennina Evrópa með afgerandi forystu fyrir lokadaginn Sagði áhorfanda að naglhalda kjafti Bandaríkin með bakið upp við vegg Fyrirliði Evrópu greinir frá því hvað Trump sagði við hann Trump missir ekki trúna: „Við munum klára þetta“ Bara einn spáði Bandaríkjunum sigri og annar vissi ekkert um Ryder-bikarinn „Keppni sem allir golfáhugamenn elska“ Svona hefst Ryder-bikarinn: „Viljum ná öflugri byrjun“ Þora ekki að horfa á strákinn vegna fúkyrðaflaums Fyrirliði Evrópu baunar á Bandaríkin: „Drifnir áfram af einhverju sem peningar geta ekki keypt“ Stjörnustjarfur þegar hann sá Zola á Ryder bikarnum Varar við áhorfendum á Ryder Cup: „Hey Rahmbo, hvar er Ozempicið?“ Bandarísku kylfingarnir gefa Ryder-launin eftir gagnrýni Gunnlaugur Árni næstefstur og verður á Golf Channel í kvöld Rosalegt prump samherja setti Hatton út af laginu Ragnhildur endaði önnur eftir bráðabana Vaknaði útataður í eigin ælu eftir að hafa komist í Ryder-lið Evrópu Andrea tók sjötta sætið Stórsér á stjörnunni eftir leikfang dótturinnar Eina breytingin á Ryderliðinu var að skipta um tvíbura Stórkostleg spilamennska hjá Haraldi í Svíþjóð Stjörnurnar samglöddust Fleetwood sem vann loks í 164. tilraun Arnar og Bjarki unnu golfmót Fluga hjálpaði kúlunni ofan í holuna Sjá meira
Áður hafði verið tilkynnt um að PGA Tour, DP World Tour og LIV Golf væru búin að slíðra sverðin eftir áralangar deilur og væru nú á leiðinni í samstarf. Tiger Woods fær hlutverk í þessum viðræðum en kylfingarnir sjálfir vildu að hann kæmi inn í nefndina sem kemur að því að ákveða um framtíð golfsins. Breaking News: The PGA Tour will add Tiger Woods to its board after a player rebellion over the tour s deal with Saudi Arabia s wealth fund. Players will now outnumber independent directors, giving them the final say in the tour s plan. https://t.co/epaWmB1O5b— The New York Times (@nytimes) August 1, 2023 „Það er heiður fyrir mig að fá að koma fram fyrir hönd annarra kylfinga á bandarísku mótarröðinni,“ sagði Tiger Woods í yfirlýsingu. „Þetta er mikilvægur tímapunktur fyrir mótaröðina og kylfingarnir munu gera sitt besta til að tryggja það að allar breytingar á fyrirkomulaginu munu taka inn hagsmuni allra á mótaröðinni og þar á meðal áhugafólks, styrktaraðila og kylfinga,“ segir enn fremur í yfirlýsingunni. Tiger fékk því sæti í stefnumálastjórn bandarísku mótarraðarinnar, PGA TOUR policy board. Hún var áður skipuð tíu mönnum þar af fimm kylfingum. 41 kylfingur sendi sameiginlegt bréf þar sem þeir kröfðust að kylfingar fengju meira vægi og kemur innkoma Tigers þeim því í meirihluta. Rory McIlroy situr með Tiger í þessari nefnd. Þessi nýja stjórn mun eiga lokaatkvæði þegar kemur að öllum breytingartillögum í nýju samkomulagi. Ekkert verður samþykkt án þess að hún gefi grænt ljós. #BREAKING: Tiger Woods has joined the PGA TOUR policy board as a player director. I am honored to represent the players of the PGA TOUR. This is a critical point for the TOUR, and the players will do their best to make certain that any changes that are made in TOUR operations pic.twitter.com/apXFd17GNN— NUCLR GOLF (@NUCLRGOLF) August 1, 2023
Golf Mest lesið Ræddu brotthvarf Davíðs: „Þetta er eins og köld vatnsgusa“ Íslenski boltinn „Eina leiðin að segja já og amen við dómaranefndina“ Körfubolti Jón Þór ráðinn í björgunaraðgerðir hjá Vestra Íslenski boltinn Fengu nóg af skeytingarleysi og mismunun Íslenski boltinn Slæm byrjun Chelsea skilaði Bayern sigri Fótbolti Amorim að verða uppiskroppa með afsakanir Enski boltinn Sjáðu boltahnupl Valdimars sem nánast tryggði Víkingum titilinn Íslenski boltinn Opinberað að Beard tók eigið líf Enski boltinn Davíð Smári hættur fyrir vestan Íslenski boltinn Meiddist hroðalega en fór hlæjandi af velli Sport Fleiri fréttir „Ertu að horfa Donald Trump?“ Bjór kastað í konu McIlroy: „Þurfti að þola ótrúlegt magn af svívirðingum“ Evrópa marði Ryder-bikarinn á dramatískan hátt Bandaríkin í brekku en reyna að klóra í bakkann Grínisti hættir og biðst afsökunar á að hafa byrjað níðsöngva í garð Rory Fyrirliði Bandaríkjanna ver gjammandi stuðningsmennina Evrópa með afgerandi forystu fyrir lokadaginn Sagði áhorfanda að naglhalda kjafti Bandaríkin með bakið upp við vegg Fyrirliði Evrópu greinir frá því hvað Trump sagði við hann Trump missir ekki trúna: „Við munum klára þetta“ Bara einn spáði Bandaríkjunum sigri og annar vissi ekkert um Ryder-bikarinn „Keppni sem allir golfáhugamenn elska“ Svona hefst Ryder-bikarinn: „Viljum ná öflugri byrjun“ Þora ekki að horfa á strákinn vegna fúkyrðaflaums Fyrirliði Evrópu baunar á Bandaríkin: „Drifnir áfram af einhverju sem peningar geta ekki keypt“ Stjörnustjarfur þegar hann sá Zola á Ryder bikarnum Varar við áhorfendum á Ryder Cup: „Hey Rahmbo, hvar er Ozempicið?“ Bandarísku kylfingarnir gefa Ryder-launin eftir gagnrýni Gunnlaugur Árni næstefstur og verður á Golf Channel í kvöld Rosalegt prump samherja setti Hatton út af laginu Ragnhildur endaði önnur eftir bráðabana Vaknaði útataður í eigin ælu eftir að hafa komist í Ryder-lið Evrópu Andrea tók sjötta sætið Stórsér á stjörnunni eftir leikfang dótturinnar Eina breytingin á Ryderliðinu var að skipta um tvíbura Stórkostleg spilamennska hjá Haraldi í Svíþjóð Stjörnurnar samglöddust Fleetwood sem vann loks í 164. tilraun Arnar og Bjarki unnu golfmót Fluga hjálpaði kúlunni ofan í holuna Sjá meira