Jurgen Klopp hló þegar hann var spurður hvort Mbappé væri mögulega á leið til Liverpool á láni Siggeir Ævarsson skrifar 1. ágúst 2023 22:00 FC Liverpool - Training & Press Conference SINSHEIM, GERMANY - AUGUST 14: Head coach Jürgen Klopp of Liverpool speaks during a press conference prior the UEFA Champions League 2017/2018 Play-off-Runde round, 1st leg match between TSG 1899 Hoffenheim and FC Liverpool at Wirsol Rhein-Neckar-Arena on August 14, 2017 in Sinsheim, Germany. (Photo by TF-Images/TF-Images via Getty Images) Jurgen Klopp, stjóri Liverpool, skellti upp úr á blaðamannafundi í dag þegar hann var spurður út í hvort Kylian Mbappé væri á leið til félagsins á láni frá PSG. „Ég hlæ bara að þessu“ - sagði Klopp á blaðamannafundi fyrir síðasta æfingaleik Liverpool í ferð liðsins um Asíu. „Hann er frábær leikmaður en fjárhagslega hentar þetta okkur alls ekki. Ég vil svo sem ekki skemma þessar sögusagnir á þessum tímapunkti, en ég veit ekki betur en það sé ekkert til í þessu. Kannski er einhver hjá klúbbnum að undirbúa eitthvað til að koma mér á óvart. Það hefur ekki gerst þessi átta ár sem ég hef verið hér og væri þá í fyrsta skipti!“ Liverpool vinnur nú hörðum höndum að því að landa Romeo Lavia frá Southampton en þær samningaviðræður ganga hægt þar sem Southampton hvika ekki frá 50 milljón punda verðmiðanum sem þeir hafa skellt á Lavia. Liðið hefur þegar tryggt sér tvo miðjumenn, þá Dominik Szoboszlai og Alexis Mac Allister en einnig misst frá sér þá Fabinho og Jordan Henderson og eru því enn í virkri leit að frekari styrkingu. Enski boltinn Fótbolti Tengdar fréttir Mbappé orðaður við Liverpool Slúðurdálkar enskra fjölmiðsla slá því upp að forráðamennn Liverpool hafi rætt við kollega sína frá franska félaginu Paris Saint-Germain um að fá Kylian Mbappé til liðs við sig á lánssamningi. 30. júlí 2023 10:10 Southampton grjótharðir á að Romeo Lavia sé 50 milljón punda virði | Höfnuðu tilboði Liverpool Hinn 19 ára Romeo Lavia, leikmaður Southampton, hefur vakið athygli margra stórliða undanfarið en hann hefur verið orðaður við m.a. Liverpool, Chelsea og Arsenal. Lavia er sagður hafa mestan áhuga á að ganga til liðs við Liverpool en Southampton verður ekki haggað með kaupverðið. 25. júlí 2023 19:30 Mest lesið Átján ára skíðakona lést á æfingu Sport Sjáðu vélina sem „saumar saman“ Laugardalsvöllinn Íslenski boltinn Sara ætlar að komast á heimsleikana í gegnum Afríku Sport Læknir Maradona í réttarsalnum: Hann var mjög erfiður sjúklingur Fótbolti Frederik Schram aftur til Vals: „Enginn svekktari en Ömmi sjálfur“ Íslenski boltinn „Hér verður enginn í hættu, það er loforð“ Íslenski boltinn Aldrei selst fleiri miðar á heimaleik hjá Álftanesi Körfubolti Magnús býður sig fram til forseta ÍSÍ Sport Hópur Snorra fyrir síðustu leikina: Reynir að verða einn af strákunum okkar Handbolti Ósáttur Ólafur á förum Íslenski boltinn Fleiri fréttir Þýskt Íslendingalið gjaldþrota Cecilía örugg um silfrið eftir sigur í borgarslagnum Ancelotti skammaði Endrick fyrir trúðslæti inn á vellinum Læknir Maradona í réttarsalnum: Hann var mjög erfiður sjúklingur Fótboltafélagið inn á borð hjá dýraeftilitinu og matvælastofnun Frederik Schram aftur til Vals: „Enginn svekktari en Ömmi sjálfur“ Sjáðu vélina sem „saumar saman“ Laugardalsvöllinn Rikki G mjög forvitinn um dularfullu dolluna hjá Mosfellingum „Hér verður enginn í hættu, það er loforð“ Mörkin úr Bestu deildinni: Vítið sem felldi Víkinga og markaveisla Eyjamanna Frestað vegna andláts sjúkraþjálfarans Kidd kominn í eigendahóp Everton „Beindu þeim inn á miðju og átu þær þar“ „Menn voru að spila af gleði og þá gerast góðir hlutir“ Ósáttur Ólafur á förum Kostulegt viðtal bræðranna eftir sigurinn Uppgjörið: Afturelding - Víkingur 1-0 | Fyrsti sigur Mosfellinga kominn í hús Hlynur Freyr tryggði Brommapojkarna stig Kolbeinn vildi rautt á Arnór Ingva í dramatískum sigri Stuðningsmenn Vestra úti í horni vegna kröfu um aðskilnað Uppgjörið: ÍBV - Fram 3-1 | Verðskuldaður sigur Eyjamanna Pjakkarnir erlendis þegar KR mætir Blikum „Skil bara ekki að KSÍ leyfi þetta“ Sjáðu hetjumark Höskuldar, kvartettinn í Kaplakrika og öll hin frá því í gær Hættir eftir langan tíma og Orri fær nýjan þjálfara Leicester kveður „geitina“ sem félagið sótti í utandeildina Snýr aftur eftir lungnabólguna Liverpool getur tryggt sér titilinn á sunnudaginn Fór út í dulargervi eftir að Barton byrjaði að bauna á hana Andri Rafn fimmti í þrjú hundruð leikja klúbbinn Sjá meira
„Ég hlæ bara að þessu“ - sagði Klopp á blaðamannafundi fyrir síðasta æfingaleik Liverpool í ferð liðsins um Asíu. „Hann er frábær leikmaður en fjárhagslega hentar þetta okkur alls ekki. Ég vil svo sem ekki skemma þessar sögusagnir á þessum tímapunkti, en ég veit ekki betur en það sé ekkert til í þessu. Kannski er einhver hjá klúbbnum að undirbúa eitthvað til að koma mér á óvart. Það hefur ekki gerst þessi átta ár sem ég hef verið hér og væri þá í fyrsta skipti!“ Liverpool vinnur nú hörðum höndum að því að landa Romeo Lavia frá Southampton en þær samningaviðræður ganga hægt þar sem Southampton hvika ekki frá 50 milljón punda verðmiðanum sem þeir hafa skellt á Lavia. Liðið hefur þegar tryggt sér tvo miðjumenn, þá Dominik Szoboszlai og Alexis Mac Allister en einnig misst frá sér þá Fabinho og Jordan Henderson og eru því enn í virkri leit að frekari styrkingu.
Enski boltinn Fótbolti Tengdar fréttir Mbappé orðaður við Liverpool Slúðurdálkar enskra fjölmiðsla slá því upp að forráðamennn Liverpool hafi rætt við kollega sína frá franska félaginu Paris Saint-Germain um að fá Kylian Mbappé til liðs við sig á lánssamningi. 30. júlí 2023 10:10 Southampton grjótharðir á að Romeo Lavia sé 50 milljón punda virði | Höfnuðu tilboði Liverpool Hinn 19 ára Romeo Lavia, leikmaður Southampton, hefur vakið athygli margra stórliða undanfarið en hann hefur verið orðaður við m.a. Liverpool, Chelsea og Arsenal. Lavia er sagður hafa mestan áhuga á að ganga til liðs við Liverpool en Southampton verður ekki haggað með kaupverðið. 25. júlí 2023 19:30 Mest lesið Átján ára skíðakona lést á æfingu Sport Sjáðu vélina sem „saumar saman“ Laugardalsvöllinn Íslenski boltinn Sara ætlar að komast á heimsleikana í gegnum Afríku Sport Læknir Maradona í réttarsalnum: Hann var mjög erfiður sjúklingur Fótbolti Frederik Schram aftur til Vals: „Enginn svekktari en Ömmi sjálfur“ Íslenski boltinn „Hér verður enginn í hættu, það er loforð“ Íslenski boltinn Aldrei selst fleiri miðar á heimaleik hjá Álftanesi Körfubolti Magnús býður sig fram til forseta ÍSÍ Sport Hópur Snorra fyrir síðustu leikina: Reynir að verða einn af strákunum okkar Handbolti Ósáttur Ólafur á förum Íslenski boltinn Fleiri fréttir Þýskt Íslendingalið gjaldþrota Cecilía örugg um silfrið eftir sigur í borgarslagnum Ancelotti skammaði Endrick fyrir trúðslæti inn á vellinum Læknir Maradona í réttarsalnum: Hann var mjög erfiður sjúklingur Fótboltafélagið inn á borð hjá dýraeftilitinu og matvælastofnun Frederik Schram aftur til Vals: „Enginn svekktari en Ömmi sjálfur“ Sjáðu vélina sem „saumar saman“ Laugardalsvöllinn Rikki G mjög forvitinn um dularfullu dolluna hjá Mosfellingum „Hér verður enginn í hættu, það er loforð“ Mörkin úr Bestu deildinni: Vítið sem felldi Víkinga og markaveisla Eyjamanna Frestað vegna andláts sjúkraþjálfarans Kidd kominn í eigendahóp Everton „Beindu þeim inn á miðju og átu þær þar“ „Menn voru að spila af gleði og þá gerast góðir hlutir“ Ósáttur Ólafur á förum Kostulegt viðtal bræðranna eftir sigurinn Uppgjörið: Afturelding - Víkingur 1-0 | Fyrsti sigur Mosfellinga kominn í hús Hlynur Freyr tryggði Brommapojkarna stig Kolbeinn vildi rautt á Arnór Ingva í dramatískum sigri Stuðningsmenn Vestra úti í horni vegna kröfu um aðskilnað Uppgjörið: ÍBV - Fram 3-1 | Verðskuldaður sigur Eyjamanna Pjakkarnir erlendis þegar KR mætir Blikum „Skil bara ekki að KSÍ leyfi þetta“ Sjáðu hetjumark Höskuldar, kvartettinn í Kaplakrika og öll hin frá því í gær Hættir eftir langan tíma og Orri fær nýjan þjálfara Leicester kveður „geitina“ sem félagið sótti í utandeildina Snýr aftur eftir lungnabólguna Liverpool getur tryggt sér titilinn á sunnudaginn Fór út í dulargervi eftir að Barton byrjaði að bauna á hana Andri Rafn fimmti í þrjú hundruð leikja klúbbinn Sjá meira
Mbappé orðaður við Liverpool Slúðurdálkar enskra fjölmiðsla slá því upp að forráðamennn Liverpool hafi rætt við kollega sína frá franska félaginu Paris Saint-Germain um að fá Kylian Mbappé til liðs við sig á lánssamningi. 30. júlí 2023 10:10
Southampton grjótharðir á að Romeo Lavia sé 50 milljón punda virði | Höfnuðu tilboði Liverpool Hinn 19 ára Romeo Lavia, leikmaður Southampton, hefur vakið athygli margra stórliða undanfarið en hann hefur verið orðaður við m.a. Liverpool, Chelsea og Arsenal. Lavia er sagður hafa mestan áhuga á að ganga til liðs við Liverpool en Southampton verður ekki haggað með kaupverðið. 25. júlí 2023 19:30