Rekinn fyrir að slá leikmann í fýlu Óskar Ófeigur Jónsson skrifar 31. júlí 2023 11:00 Pedro fékk ekki að spila með Flamengo liðinu í leiknum og var ekki sáttur. Hann átti þó ekki von á hnefahöggi frá styrktarþjálfara liðsins. Getty/Franklin Jacome Aðstoðarþjálfari Flamengo hefur þurft að taka pokann sinn eftir afar óheppilegt atvik í búningsklefanum eftir sigurleik hjá brasilíska félaginu. Pablo Fernández var aðstoðarþjálfari Jorge Sampaoli hjá Flamengo en varð uppvís að óviðeigandi framkomu eftir leikinn. Hann sló þá einn leikmann liðsins. Informações do colunista Mauro Cezar:A diretoria do Flamengo vai fazer uma reunião neste domingo (30) com o técnico Jorge Sampaoli para anunciar a demissão de Pablo Fernández, preparador físico da equipe que agrediu o atacante Pedro. pic.twitter.com/ivwVIzRhNs— UOL Esporte (@UOLEsporte) July 30, 2023 Flamengo vann þarna 2-1 sigur á Atletico Mineiro og það mætti halda að allir væru sáttir inn í klefa. Svo var þó ekki. Framherjinn Pedro missti sæti sitt i byrjunarliðinu og fékk ekki að spila. Hann sat í fýlu í klefanum og Pablo Fernández gekk að honum og sló hann í andlitið. Fernández var sérstaklega ósáttur með að Pedro hafi neitað að fara að hita upp í leiknum. Samkvæmt upplýsingum lögreglu þá var Fernández búinn að slá hann þrisvar sinnum áður en hann hreinlega gaf honum á hann. Ráðamenn hjá Flamengo töldu það eina í stöðunni vera að reka Pablo Fernández fyrir að slá eigin leikmann. Leikmaðurinn sjálfur ætlar einnig að kæra Fernández fyrir líkamsárás. Jorge Sampaoli mun vera áfram þjálfari liðsins. Pedro var í brasilíska landsliðshópnum á HM í Katar og er ein stærsta stjarna Flamengo liðsins. According to the incident report, Pablo Fernández questioned Pedro in the locker room for not going to warm up, slapped the player three times in the face, who removed the coach's hand. Pablo then punched Pedro and had to be restrained by the players. pic.twitter.com/d7QzTqpSiU— Neymoleque | Fan (@Neymoleque) July 30, 2023 Brasilía Mest lesið Töpuðu 15-0 í síðasta leik og mættu ekki til leiks í gær Íslenski boltinn Fernandes ósáttur: „Dómarinn baðst ekki afsökunar“ Enski boltinn Fjármagnar tennisferilinn á OnlyFans Sport Botna lítið í Amorim: „Hann er ein taugahrúga“ Enski boltinn Sjáðu Grealish fara á kostum og öll mörkin í gær Enski boltinn Tilfinningaþrungin stund þegar Magnús Máni kom í mark Sport Fer í aðgerð á föstudag og frá í sex til átta mánuði Íslenski boltinn Rooney feginn að Dowman tók ekki vítið Enski boltinn „Það urðu smá árekstrar en heilt yfir var þetta ótrúlega vel skipulagt“ Sport Isak utan vallar en þó í forgrunni Enski boltinn Fleiri fréttir Fer í aðgerð á föstudag og frá í sex til átta mánuði Isak utan vallar en þó í forgrunni Saka frá í mánuð og missir af Liverpool Botna lítið í Amorim: „Hann er ein taugahrúga“ Rooney feginn að Dowman tók ekki vítið Töpuðu 15-0 í síðasta leik og mættu ekki til leiks í gær Fernandes ósáttur: „Dómarinn baðst ekki afsökunar“ Sjáðu Grealish fara á kostum og öll mörkin í gær Fáni stuðningsmanna Palace til rannsóknar Mbappé afgreiddi Real Oviedo Albert lagði upp mark Fiorentina Uppgjörið: FH - ÍBV 1-1 | Alvöru dramatík í uppbótartíma Sjáðu mark Júlíusar í Svíþjóð Uppgjörið: KA - Fram 2-0 | Sanngjarn sigur heimamanna Daníel skoraði gegn Víkingsbönum Sætur sigur í fyrsta leik Ísaks í efstu deild Þýskalands Allt jafnt í Fulham og bæði lið bíða enn eftir fyrsta sigri María gaf tóninn í sigri eftir átta töp í röð Fullkomin byrjun Everton á nýja heimilinu Áfram í marki Man. Utd eftir mistökin Sjálfsmark skráð á Elías sem fagnaði sigri Kristján tekinn við liði í Portúgal Eins og kleina þegar hún upplifði martröð spyrilsins Onana með í dag en Man. Utd að landa markverði Sjáðu Brynjólf skora gegn meisturum PSV Kom inn á fyrir Dag, skoraði og kýldi mótherja Sjáðu markaveislu Arsenal og fullkomna byrjun Tottenham Guðlaugur Victor til Danmerkur á ný Yfirgaf æfingaferð Marseille í áfalli Keflvíkingar létu mörkunum rigna gegn Völsungi Sjá meira
Pablo Fernández var aðstoðarþjálfari Jorge Sampaoli hjá Flamengo en varð uppvís að óviðeigandi framkomu eftir leikinn. Hann sló þá einn leikmann liðsins. Informações do colunista Mauro Cezar:A diretoria do Flamengo vai fazer uma reunião neste domingo (30) com o técnico Jorge Sampaoli para anunciar a demissão de Pablo Fernández, preparador físico da equipe que agrediu o atacante Pedro. pic.twitter.com/ivwVIzRhNs— UOL Esporte (@UOLEsporte) July 30, 2023 Flamengo vann þarna 2-1 sigur á Atletico Mineiro og það mætti halda að allir væru sáttir inn í klefa. Svo var þó ekki. Framherjinn Pedro missti sæti sitt i byrjunarliðinu og fékk ekki að spila. Hann sat í fýlu í klefanum og Pablo Fernández gekk að honum og sló hann í andlitið. Fernández var sérstaklega ósáttur með að Pedro hafi neitað að fara að hita upp í leiknum. Samkvæmt upplýsingum lögreglu þá var Fernández búinn að slá hann þrisvar sinnum áður en hann hreinlega gaf honum á hann. Ráðamenn hjá Flamengo töldu það eina í stöðunni vera að reka Pablo Fernández fyrir að slá eigin leikmann. Leikmaðurinn sjálfur ætlar einnig að kæra Fernández fyrir líkamsárás. Jorge Sampaoli mun vera áfram þjálfari liðsins. Pedro var í brasilíska landsliðshópnum á HM í Katar og er ein stærsta stjarna Flamengo liðsins. According to the incident report, Pablo Fernández questioned Pedro in the locker room for not going to warm up, slapped the player three times in the face, who removed the coach's hand. Pablo then punched Pedro and had to be restrained by the players. pic.twitter.com/d7QzTqpSiU— Neymoleque | Fan (@Neymoleque) July 30, 2023
Brasilía Mest lesið Töpuðu 15-0 í síðasta leik og mættu ekki til leiks í gær Íslenski boltinn Fernandes ósáttur: „Dómarinn baðst ekki afsökunar“ Enski boltinn Fjármagnar tennisferilinn á OnlyFans Sport Botna lítið í Amorim: „Hann er ein taugahrúga“ Enski boltinn Sjáðu Grealish fara á kostum og öll mörkin í gær Enski boltinn Tilfinningaþrungin stund þegar Magnús Máni kom í mark Sport Fer í aðgerð á föstudag og frá í sex til átta mánuði Íslenski boltinn Rooney feginn að Dowman tók ekki vítið Enski boltinn „Það urðu smá árekstrar en heilt yfir var þetta ótrúlega vel skipulagt“ Sport Isak utan vallar en þó í forgrunni Enski boltinn Fleiri fréttir Fer í aðgerð á föstudag og frá í sex til átta mánuði Isak utan vallar en þó í forgrunni Saka frá í mánuð og missir af Liverpool Botna lítið í Amorim: „Hann er ein taugahrúga“ Rooney feginn að Dowman tók ekki vítið Töpuðu 15-0 í síðasta leik og mættu ekki til leiks í gær Fernandes ósáttur: „Dómarinn baðst ekki afsökunar“ Sjáðu Grealish fara á kostum og öll mörkin í gær Fáni stuðningsmanna Palace til rannsóknar Mbappé afgreiddi Real Oviedo Albert lagði upp mark Fiorentina Uppgjörið: FH - ÍBV 1-1 | Alvöru dramatík í uppbótartíma Sjáðu mark Júlíusar í Svíþjóð Uppgjörið: KA - Fram 2-0 | Sanngjarn sigur heimamanna Daníel skoraði gegn Víkingsbönum Sætur sigur í fyrsta leik Ísaks í efstu deild Þýskalands Allt jafnt í Fulham og bæði lið bíða enn eftir fyrsta sigri María gaf tóninn í sigri eftir átta töp í röð Fullkomin byrjun Everton á nýja heimilinu Áfram í marki Man. Utd eftir mistökin Sjálfsmark skráð á Elías sem fagnaði sigri Kristján tekinn við liði í Portúgal Eins og kleina þegar hún upplifði martröð spyrilsins Onana með í dag en Man. Utd að landa markverði Sjáðu Brynjólf skora gegn meisturum PSV Kom inn á fyrir Dag, skoraði og kýldi mótherja Sjáðu markaveislu Arsenal og fullkomna byrjun Tottenham Guðlaugur Victor til Danmerkur á ný Yfirgaf æfingaferð Marseille í áfalli Keflvíkingar létu mörkunum rigna gegn Völsungi Sjá meira