Jay Z sagður íhuga alvarlega að gera tilboð í Tottenham Siggeir Ævarsson skrifar 31. júlí 2023 07:00 Hjónin Jay Z og Beyoncé hafa komið ár sinn vel fyrir borð síðustu ár og fjárfest víða Getty/Kevin Mazur Rapparinn Jay Z er sagður fylgjast vel með þróun mála hjá eigenda Tottenham, Joe Lewis, sem hefur verið ákærður fyrir innherjaviðskipti. Jay Z er yfirlýstur aðdáandi Arsenal en hefur hingað til ekki látið góð viðskiptatækifæri sér úr greipum renna. Ýmsir fjársterkir aðilar hafa reglulega gert sig líklega til að gera tilboð í Tottenham en Lewis hefur ekki verið til í að ræða nein tilboð, félagið sé einfaldlega ekki til sölu. Nú gæti þó komið annað hljóð í strokkinn og ekki af góðu en Lewis gæti neyðst til að selja félagið þar sem Lewis hefur verið kærður fyrir innherjaviðskipti í Bandaríkjunum. Lewis hefur þó lýst yfir sakleysi sínu, en hinn 86 ára fjárfestir gæti þó ákveðið að minnka álagið í lífi sínu og selja Tottenham í ljósi þessara málaferla sem nú standa yfir. Mikið vatn hefur runnið til sjávar síðan að Jay Z var minnihlutaeigandi Brooklyn Nets í NBA og hefur hann ávaxtað pund sitt vel síðustu ár. Ekkert er þó fast í hendi enn og virðist vera um töluverðar getgátur að ræða á þessu stigi málsins. En ef af kaupunum verður má reikna með að vandamálin hjá Jay Z verði ekki lengur 99 heldur 100. Fótbolti Enski boltinn Mest lesið Ricky Hatton látinn Sport Uppgjörið: KR - Víkingur 0-7 | KR-ingar niðurlægðir á heimavelli Íslenski boltinn Uppgjörið: ÍA - Afturelding 3-1 | Sigurganga Skagamanna heldur áfram Íslenski boltinn Uppgjörið: Breiðablik - ÍBV 1-1 | Eyjamenn náðu ekki upp í efri hlutann Íslenski boltinn Víti í blálokin dugði Liverpool Enski boltinn „Ég verð að horfa í spegilinn eftir svona frammistöðu“ Íslenski boltinn Daníel Tristan skoraði tvö og benti á Guðjohnsen-nafnið Fótbolti Uppgjör: Valur - Stjarnan 1-2 | Stjarnan mætt af fullum þunga í titilbaráttuna Íslenski boltinn Carragher sagði „heiladauðan“ Hannibal hafa kostað Burnley stig Enski boltinn Tvö frá Haaland og Manchester er blá Enski boltinn Fleiri fréttir Mikil ánægja með Mikael: „Hann hefur gjörbreytt liðinu“ Bellingham batnaði hraðar en búist var við „Sérfræðingarnir sem hafa spáð okkur tólfta sætinu“ Varamaður Mikaels skoraði jöfnunarmarkið Sparkað í klof liðsfélaga Kolbeins en sigurinn sóttur Uppgjörið: ÍA - Afturelding 3-1 | Sigurganga Skagamanna heldur áfram Meiðslahrjáði miðvörðurinn lætur gott heita Uppgjörið: Breiðablik - ÍBV 1-1 | Eyjamenn náðu ekki upp í efri hlutann Verður væntanlega ráðinn 89 dögum eftir að hann var rekinn City rak barþjón sem mætti í United-treyju í vinnuna „United er að keppa við hina Ferrari-bílana en með Skoda-vél“ Sigur færir Eyjamönnum sæti í efri hlutanum Leik hætt eftir að leikmaður hné niður „Ef félagið vill breyta um leikstíl verður það að breyta um mann“ Sjáðu mörkin úr mettapi KR Carragher sagði „heiladauðan“ Hannibal hafa kostað Burnley stig Keane tók Shaw á teppið: „Gafst upp og alltaf meiddur“ „Arteta hefur aldrei verið með jafn góðan hóp og núna“ Sjáðu City salta United og ískaldan Salah á vítapunktinum Skoraði hundraðasta markið eftir 637 daga fjarveru Uppgjör: Valur - Stjarnan 1-2 | Stjarnan mætt af fullum þunga í titilbaráttuna Glódís langbest Íslendinga í nýja leiknum „Hrikalega sáttur með þetta“ „Ég verð að horfa í spegilinn eftir svona frammistöðu“ Börsungar fóru illa með Valencia Hildur lagði upp í Madrídarslagnum „Búnir að æfa það að setja Sigurjón upp í senterinn“ Daníel Tristan skoraði tvö og benti á Guðjohnsen-nafnið Uppgjörið: KA - Vestri 4-1 | Frábær sigur dugði ekki til Uppgjörið: Valur - Tindastóll 6-2 | Fanndís fór hamförum Sjá meira
Ýmsir fjársterkir aðilar hafa reglulega gert sig líklega til að gera tilboð í Tottenham en Lewis hefur ekki verið til í að ræða nein tilboð, félagið sé einfaldlega ekki til sölu. Nú gæti þó komið annað hljóð í strokkinn og ekki af góðu en Lewis gæti neyðst til að selja félagið þar sem Lewis hefur verið kærður fyrir innherjaviðskipti í Bandaríkjunum. Lewis hefur þó lýst yfir sakleysi sínu, en hinn 86 ára fjárfestir gæti þó ákveðið að minnka álagið í lífi sínu og selja Tottenham í ljósi þessara málaferla sem nú standa yfir. Mikið vatn hefur runnið til sjávar síðan að Jay Z var minnihlutaeigandi Brooklyn Nets í NBA og hefur hann ávaxtað pund sitt vel síðustu ár. Ekkert er þó fast í hendi enn og virðist vera um töluverðar getgátur að ræða á þessu stigi málsins. En ef af kaupunum verður má reikna með að vandamálin hjá Jay Z verði ekki lengur 99 heldur 100.
Fótbolti Enski boltinn Mest lesið Ricky Hatton látinn Sport Uppgjörið: KR - Víkingur 0-7 | KR-ingar niðurlægðir á heimavelli Íslenski boltinn Uppgjörið: ÍA - Afturelding 3-1 | Sigurganga Skagamanna heldur áfram Íslenski boltinn Uppgjörið: Breiðablik - ÍBV 1-1 | Eyjamenn náðu ekki upp í efri hlutann Íslenski boltinn Víti í blálokin dugði Liverpool Enski boltinn „Ég verð að horfa í spegilinn eftir svona frammistöðu“ Íslenski boltinn Daníel Tristan skoraði tvö og benti á Guðjohnsen-nafnið Fótbolti Uppgjör: Valur - Stjarnan 1-2 | Stjarnan mætt af fullum þunga í titilbaráttuna Íslenski boltinn Carragher sagði „heiladauðan“ Hannibal hafa kostað Burnley stig Enski boltinn Tvö frá Haaland og Manchester er blá Enski boltinn Fleiri fréttir Mikil ánægja með Mikael: „Hann hefur gjörbreytt liðinu“ Bellingham batnaði hraðar en búist var við „Sérfræðingarnir sem hafa spáð okkur tólfta sætinu“ Varamaður Mikaels skoraði jöfnunarmarkið Sparkað í klof liðsfélaga Kolbeins en sigurinn sóttur Uppgjörið: ÍA - Afturelding 3-1 | Sigurganga Skagamanna heldur áfram Meiðslahrjáði miðvörðurinn lætur gott heita Uppgjörið: Breiðablik - ÍBV 1-1 | Eyjamenn náðu ekki upp í efri hlutann Verður væntanlega ráðinn 89 dögum eftir að hann var rekinn City rak barþjón sem mætti í United-treyju í vinnuna „United er að keppa við hina Ferrari-bílana en með Skoda-vél“ Sigur færir Eyjamönnum sæti í efri hlutanum Leik hætt eftir að leikmaður hné niður „Ef félagið vill breyta um leikstíl verður það að breyta um mann“ Sjáðu mörkin úr mettapi KR Carragher sagði „heiladauðan“ Hannibal hafa kostað Burnley stig Keane tók Shaw á teppið: „Gafst upp og alltaf meiddur“ „Arteta hefur aldrei verið með jafn góðan hóp og núna“ Sjáðu City salta United og ískaldan Salah á vítapunktinum Skoraði hundraðasta markið eftir 637 daga fjarveru Uppgjör: Valur - Stjarnan 1-2 | Stjarnan mætt af fullum þunga í titilbaráttuna Glódís langbest Íslendinga í nýja leiknum „Hrikalega sáttur með þetta“ „Ég verð að horfa í spegilinn eftir svona frammistöðu“ Börsungar fóru illa með Valencia Hildur lagði upp í Madrídarslagnum „Búnir að æfa það að setja Sigurjón upp í senterinn“ Daníel Tristan skoraði tvö og benti á Guðjohnsen-nafnið Uppgjörið: KA - Vestri 4-1 | Frábær sigur dugði ekki til Uppgjörið: Valur - Tindastóll 6-2 | Fanndís fór hamförum Sjá meira