Loftslagsbreytingar og hafið, borgaraleg gildi og ferðamannastaðir í Sprengisandi Magnús Jochum Pálsson skrifar 30. júlí 2023 09:46 Sprengisandur hefst klukkan 10. Kristján Kristjánsson stýrir þættinum að venju. Þjóðmálaþátturinn Sprengisandur er á dagskrá Bylgjunnar frá klukkan tíu til klukkan tólf alla sunnudaga. Í þættinum fær Kristján Kristjánsson til sín góða gesti og fer yfir þau málefni sem efst eru á baugi í samfélaginu hverju sinni. Halldór Björnsson, einn helsti sérfræðingur okkar um hafið og samspil þess við loftslagsbreytingar mætir fyrstur og fjallar um spádóma er varða hafstrauma og kunna að breyta mjög veðurfari á Íslandi. Teitur Guðmundsson, læknir og forstjóri Heilsuverndar segir sínar farir ekki sléttar af samskiptum við ríkið þegar kemur að endurbótum á hjúkrunarheimilum sem félagið rekur á Akureyri. Húsnæðið er heilsuspillandi, lokað að hluta og ekkert bólar á framkvæmdum. Hallann af þessu bera eldri borgarar sem þarna eiga að dveljast. Þau Þorgerður Katrín Gunnarsdóttir og Sigmundur Davíð Gunnlaugsson ætla að rökræða borgaraleg gildi. Þau skortir í íslenska pólitík segir Sigmundur og boðar endurreisn þeirra í félagi við marga Sjálfstæðismenn. En hver eru þessi gildi og hverju breyta þau? Í lok þáttar ræði ég við Eggert Val Guðmundsson oddvita í Rangárþingi ytra. Sveitarfélagið ber ábyrgð á einni helstu perlu íslenskrar náttúru og einum helsta segli ferðaþjónustunnar, sjálfum Landmannalaugum. Þangað flykkjast tugþúsundir manna á hverju ári. Er nóg komið, hvernig á að þjóna öllu þessu fólki og hvers mikið má byggja upp áður en hálendið hættir að vera hálendi og verður bara ferðamannastaður eins og hver annar? Sprengisandur Hafið Rangárþing ytra Ferðamennska á Íslandi Mest lesið „Við hjá ZoloIceland leggjum áherslu á spilavíti“ Innlent Vill ekki að kjötkaupmaður tali fyrir hverfið allt Innlent Öllum í Brussel drullusama um hefndaraðgerðir Íslands Innlent Árekstur við Laugarbakka: „Glerhálka og svartaþoka“ Innlent Hefur látið sérsveitarmenn FBI vernda kærustu sína Erlent Þriggja fólksbíla árekstur nálægt Blönduósi Innlent Fá bandarísku sérgreinarnar ekki viðurkenndar Innlent „Manni líður bara eins og maður sé í James Bond mynd“ Innlent Andstaða eykst í Noregi gegn aðild Erlent Slökkvilið kallað út vegna elds í blokk á Völlunum Innlent Fleiri fréttir Þrír fluttir með þyrlu en enginn í lífshættu eftir tvo árekstra á Norðvesturlandi Drógu Hildi aftur í land Vill ekki að kjötkaupmaður tali fyrir hverfið allt Kveikt í Rice Krispies á Borg í Grímsnesi Enn ein úttektin sýnir alvarlega stöðu fatlaðra: „Sláandi" Slökkvilið kallað út vegna elds í blokk á Völlunum Sláandi sinnuleysi í málefnum fatlaðra og COP30 gert upp Þriggja fólksbíla árekstur nálægt Blönduósi Árekstur við Laugarbakka: „Glerhálka og svartaþoka“ Öllum í Brussel drullusama um hefndaraðgerðir Íslands „Við hjá ZoloIceland leggjum áherslu á spilavíti“ Óásættanlegt að ríflega helmingur sveitarfélaga falli í málefnum fatlaðra Heilbrigðisstofnun Suðurlands þarf nýja byggingu á Selfossi Fá bandarísku sérgreinarnar ekki viðurkenndar Stefnuleysi í málefnum fatlaðra og versnandi efnahagshorfur Bíll alelda við Setbergsskóla í nótt „Manni líður bara eins og maður sé í James Bond mynd“ Vextir, umhverfið og pólitíkin innan landssteina og utan Stakk af eftir harðan árekstur Læknar á sautján sólarhringa bakvakt „Elvis Presley“ skemmti á hjúkrunarheimili á Selfossi Þótti grunsamlegur og reyndist vera með mikið þýfi á sér Nokkur börn lögð inn vegna flensu og gervigreindarbylting fyrir blinda Skilji ekki þörfina á grenndarkynningu Læknar veigri sér við álaginu við að vinna úti á landi Nágranni brást hratt við og stöðvaði útbreiðslu eldsins Brutu dyrakarm til að bjarga heimilismanni Nýjungar og mörg tækifæri í ferðaþjónustu í Ölfusi „Helvítis kerling“ sé eitt en hótun um íkveikju annað Staðsetning flugeldanna endurskoðuð vegna drengsins Sjá meira
Halldór Björnsson, einn helsti sérfræðingur okkar um hafið og samspil þess við loftslagsbreytingar mætir fyrstur og fjallar um spádóma er varða hafstrauma og kunna að breyta mjög veðurfari á Íslandi. Teitur Guðmundsson, læknir og forstjóri Heilsuverndar segir sínar farir ekki sléttar af samskiptum við ríkið þegar kemur að endurbótum á hjúkrunarheimilum sem félagið rekur á Akureyri. Húsnæðið er heilsuspillandi, lokað að hluta og ekkert bólar á framkvæmdum. Hallann af þessu bera eldri borgarar sem þarna eiga að dveljast. Þau Þorgerður Katrín Gunnarsdóttir og Sigmundur Davíð Gunnlaugsson ætla að rökræða borgaraleg gildi. Þau skortir í íslenska pólitík segir Sigmundur og boðar endurreisn þeirra í félagi við marga Sjálfstæðismenn. En hver eru þessi gildi og hverju breyta þau? Í lok þáttar ræði ég við Eggert Val Guðmundsson oddvita í Rangárþingi ytra. Sveitarfélagið ber ábyrgð á einni helstu perlu íslenskrar náttúru og einum helsta segli ferðaþjónustunnar, sjálfum Landmannalaugum. Þangað flykkjast tugþúsundir manna á hverju ári. Er nóg komið, hvernig á að þjóna öllu þessu fólki og hvers mikið má byggja upp áður en hálendið hættir að vera hálendi og verður bara ferðamannastaður eins og hver annar?
Sprengisandur Hafið Rangárþing ytra Ferðamennska á Íslandi Mest lesið „Við hjá ZoloIceland leggjum áherslu á spilavíti“ Innlent Vill ekki að kjötkaupmaður tali fyrir hverfið allt Innlent Öllum í Brussel drullusama um hefndaraðgerðir Íslands Innlent Árekstur við Laugarbakka: „Glerhálka og svartaþoka“ Innlent Hefur látið sérsveitarmenn FBI vernda kærustu sína Erlent Þriggja fólksbíla árekstur nálægt Blönduósi Innlent Fá bandarísku sérgreinarnar ekki viðurkenndar Innlent „Manni líður bara eins og maður sé í James Bond mynd“ Innlent Andstaða eykst í Noregi gegn aðild Erlent Slökkvilið kallað út vegna elds í blokk á Völlunum Innlent Fleiri fréttir Þrír fluttir með þyrlu en enginn í lífshættu eftir tvo árekstra á Norðvesturlandi Drógu Hildi aftur í land Vill ekki að kjötkaupmaður tali fyrir hverfið allt Kveikt í Rice Krispies á Borg í Grímsnesi Enn ein úttektin sýnir alvarlega stöðu fatlaðra: „Sláandi" Slökkvilið kallað út vegna elds í blokk á Völlunum Sláandi sinnuleysi í málefnum fatlaðra og COP30 gert upp Þriggja fólksbíla árekstur nálægt Blönduósi Árekstur við Laugarbakka: „Glerhálka og svartaþoka“ Öllum í Brussel drullusama um hefndaraðgerðir Íslands „Við hjá ZoloIceland leggjum áherslu á spilavíti“ Óásættanlegt að ríflega helmingur sveitarfélaga falli í málefnum fatlaðra Heilbrigðisstofnun Suðurlands þarf nýja byggingu á Selfossi Fá bandarísku sérgreinarnar ekki viðurkenndar Stefnuleysi í málefnum fatlaðra og versnandi efnahagshorfur Bíll alelda við Setbergsskóla í nótt „Manni líður bara eins og maður sé í James Bond mynd“ Vextir, umhverfið og pólitíkin innan landssteina og utan Stakk af eftir harðan árekstur Læknar á sautján sólarhringa bakvakt „Elvis Presley“ skemmti á hjúkrunarheimili á Selfossi Þótti grunsamlegur og reyndist vera með mikið þýfi á sér Nokkur börn lögð inn vegna flensu og gervigreindarbylting fyrir blinda Skilji ekki þörfina á grenndarkynningu Læknar veigri sér við álaginu við að vinna úti á landi Nágranni brást hratt við og stöðvaði útbreiðslu eldsins Brutu dyrakarm til að bjarga heimilismanni Nýjungar og mörg tækifæri í ferðaþjónustu í Ölfusi „Helvítis kerling“ sé eitt en hótun um íkveikju annað Staðsetning flugeldanna endurskoðuð vegna drengsins Sjá meira