Rauðir hattar vekja athygli í Jólagarðinum í Eyjafirði Magnús Hlynur Hreiðarsson skrifar 29. júlí 2023 20:31 Tumi 8 ára og Kveldúlfur Snjóki 13 ára, sem eru alsælir með vinnuna sína í Jólagarðinum. Magnús Hlynur Hreiðarsson Þeir eru flottir strákarnir og stelpurnar, sem vinna við afgreiðslustörf í Jólagarðinum í Eyjafirði með sína rauðu hatta og svuntur og slá alltaf í gegn hjá gestum garðsins með brosi og góðri þjónustu í Epla kofanum. Það er alltaf jafn gaman að koma í Jólagarðinn en það er ekki bara jólaandinn, sem svífur þar yfir vötnum því þar eru flottir starfsmenn og þeir eru ekki allir mjög gamlir. „Við erum að selja vöfflur og epli, sem er mjög skemmtilegt því það er alltaf mikið að gera,” segir Tumi Tómasson, 8 ára afgreiðslustrákur í Jólagarðinum. „Vöfflurnar eru mjög vinsælar og svo eru eplin líka mjög vinsæl hjá krökkunum”, segir Kveldúlfur Snjóki Margrétarson Gunnarsson ,13 ára afgreiðslustrákur í Jólagarðinum. Strákarnir segjast vinna fjóra til fimm tíma á dag og það sé alltaf meira en nóg að gera og tíminn því fljótur að líða. En hvað fá þeir í kaup? „Ég fæ bara tvö þúsund kall á mánuði,” segir Tumi. „Ég man það ekki alveg, þetta er auðvitað fjölskyldurekið, þannig að við erum bara að vinna fyrir fjölskylduna eða þannig,” segir Kveldúlfur. Ungir sem aldnir hafa alltaf jafn gaman af því að koma í Jólagarðinn.Magnús Hlynur Hreiðarsson Rauðu hattarnir hjá afgreiðslufólkinu vekja alltaf athygli. „En maður verður mjög sveittur undir þeim” segir Tumi. Þeir sem eru í afgreiðslunni eru sammála um að það sé alltaf meira en nóg að gera í Jólagarðinum. „Það er alltaf brjálað að gera, allt árið um kring. Hér eru allir í jólaskapi enda fær maður ekki leið á jólunum, það er ekki hægt,” segir Bjarnhéðinn Hrafn Margrétarson Gunnarsson, 15 ára afgreiðslustrákur í Jólagarðinum. Jólagarðurinn er alltaf mjög vinsæll hjá ferðamönnum.Magnús Hlynur Hreiðarsson Eyjafjarðarsveit Jól Ferðamennska á Íslandi Mest lesið Bjargaði lífi systur sinnar ellefu ára gömul Lífið Níu ástæður fyrir því að stunda morgunkynlíf Lífið Fréttatía vikunnar: Svíþjóð, sektir og vextir Lífið Svona verður dagskráin á Menningarnótt Lífið Mamman grét, eiginmaðurinn fraus en Veru var létt Lífið HAF-hjónin breyta vídjóleigu í bakarí Lífið Fullkomið og fór langt fram úr væntingum Lífið Hörður Björgvin kom Móeiði á óvart Lífið Innlit í nýtt svefnhólfahótel við Hverfisgötu Lífið Kynferðisleg gremja, sænskur senuþjófur og náttúruklám Gagnrýni Fleiri fréttir Fréttatía vikunnar: Svíþjóð, sektir og vextir Bjargaði lífi systur sinnar ellefu ára gömul Níu ástæður fyrir því að stunda morgunkynlíf Bragðgóðar kalkúnabollur í kókos og límónusósu Hörður Björgvin kom Móeiði á óvart HAF-hjónin breyta vídjóleigu í bakarí Ari og Helga Lilja flytja á milli glæsihúsa í Garðabæ Mamman grét, eiginmaðurinn fraus en Veru var létt Innlit í nýtt svefnhólfahótel við Hverfisgötu Millie Bobby Brown og Bongiovi hafa ættleitt stúlku Fullkomið og fór langt fram úr væntingum Þungarokkstjarna lést í mótorhjólaslysi Lil Nas X handtekinn og vistaður á sjúkrahúsi Fjögurra daga Njáluhátíð sett á Hvolsvelli í kvöld Tvö maraþon eftir af sex: Úr þoku í sól, misörlátir ferðamenn og hálendið kvatt „Sjúllaður“ sítrónu og jarðaberja næturgrautur Draumadís Þórhildar og Hjalta komin í heiminn Svona verður dagskráin á Menningarnótt Breskur auðkýfingur brjálaður og norsku kafararnir of dýrir Nafn sonarins innblásið af Frakklandi Súrrealískt þegar Jay Leno vinkaði fjölskyldunni á Facetime Borgarstjóri fagnaði brúðkaupsafmæli með strætóferð og indverskum mat Svarar samskiptastjóra Trump sem kallaði hann lúser Þetta borðar Lína Birgitta alla morgna „Indælasti dómari í heimi“ er látinn Seiðandi víbrur sem virka í bólinu Þegar Jónas var jarðsettur hundrað árum eftir andlátið Ein frægasta bakrödd landsins gifti sig „Pylsa“ sækir í sig veðrið Ómótstæðileg ítölsk steikarloka úr smiðju Hildar Rutar Sjá meira
Það er alltaf jafn gaman að koma í Jólagarðinn en það er ekki bara jólaandinn, sem svífur þar yfir vötnum því þar eru flottir starfsmenn og þeir eru ekki allir mjög gamlir. „Við erum að selja vöfflur og epli, sem er mjög skemmtilegt því það er alltaf mikið að gera,” segir Tumi Tómasson, 8 ára afgreiðslustrákur í Jólagarðinum. „Vöfflurnar eru mjög vinsælar og svo eru eplin líka mjög vinsæl hjá krökkunum”, segir Kveldúlfur Snjóki Margrétarson Gunnarsson ,13 ára afgreiðslustrákur í Jólagarðinum. Strákarnir segjast vinna fjóra til fimm tíma á dag og það sé alltaf meira en nóg að gera og tíminn því fljótur að líða. En hvað fá þeir í kaup? „Ég fæ bara tvö þúsund kall á mánuði,” segir Tumi. „Ég man það ekki alveg, þetta er auðvitað fjölskyldurekið, þannig að við erum bara að vinna fyrir fjölskylduna eða þannig,” segir Kveldúlfur. Ungir sem aldnir hafa alltaf jafn gaman af því að koma í Jólagarðinn.Magnús Hlynur Hreiðarsson Rauðu hattarnir hjá afgreiðslufólkinu vekja alltaf athygli. „En maður verður mjög sveittur undir þeim” segir Tumi. Þeir sem eru í afgreiðslunni eru sammála um að það sé alltaf meira en nóg að gera í Jólagarðinum. „Það er alltaf brjálað að gera, allt árið um kring. Hér eru allir í jólaskapi enda fær maður ekki leið á jólunum, það er ekki hægt,” segir Bjarnhéðinn Hrafn Margrétarson Gunnarsson, 15 ára afgreiðslustrákur í Jólagarðinum. Jólagarðurinn er alltaf mjög vinsæll hjá ferðamönnum.Magnús Hlynur Hreiðarsson
Eyjafjarðarsveit Jól Ferðamennska á Íslandi Mest lesið Bjargaði lífi systur sinnar ellefu ára gömul Lífið Níu ástæður fyrir því að stunda morgunkynlíf Lífið Fréttatía vikunnar: Svíþjóð, sektir og vextir Lífið Svona verður dagskráin á Menningarnótt Lífið Mamman grét, eiginmaðurinn fraus en Veru var létt Lífið HAF-hjónin breyta vídjóleigu í bakarí Lífið Fullkomið og fór langt fram úr væntingum Lífið Hörður Björgvin kom Móeiði á óvart Lífið Innlit í nýtt svefnhólfahótel við Hverfisgötu Lífið Kynferðisleg gremja, sænskur senuþjófur og náttúruklám Gagnrýni Fleiri fréttir Fréttatía vikunnar: Svíþjóð, sektir og vextir Bjargaði lífi systur sinnar ellefu ára gömul Níu ástæður fyrir því að stunda morgunkynlíf Bragðgóðar kalkúnabollur í kókos og límónusósu Hörður Björgvin kom Móeiði á óvart HAF-hjónin breyta vídjóleigu í bakarí Ari og Helga Lilja flytja á milli glæsihúsa í Garðabæ Mamman grét, eiginmaðurinn fraus en Veru var létt Innlit í nýtt svefnhólfahótel við Hverfisgötu Millie Bobby Brown og Bongiovi hafa ættleitt stúlku Fullkomið og fór langt fram úr væntingum Þungarokkstjarna lést í mótorhjólaslysi Lil Nas X handtekinn og vistaður á sjúkrahúsi Fjögurra daga Njáluhátíð sett á Hvolsvelli í kvöld Tvö maraþon eftir af sex: Úr þoku í sól, misörlátir ferðamenn og hálendið kvatt „Sjúllaður“ sítrónu og jarðaberja næturgrautur Draumadís Þórhildar og Hjalta komin í heiminn Svona verður dagskráin á Menningarnótt Breskur auðkýfingur brjálaður og norsku kafararnir of dýrir Nafn sonarins innblásið af Frakklandi Súrrealískt þegar Jay Leno vinkaði fjölskyldunni á Facetime Borgarstjóri fagnaði brúðkaupsafmæli með strætóferð og indverskum mat Svarar samskiptastjóra Trump sem kallaði hann lúser Þetta borðar Lína Birgitta alla morgna „Indælasti dómari í heimi“ er látinn Seiðandi víbrur sem virka í bólinu Þegar Jónas var jarðsettur hundrað árum eftir andlátið Ein frægasta bakrödd landsins gifti sig „Pylsa“ sækir í sig veðrið Ómótstæðileg ítölsk steikarloka úr smiðju Hildar Rutar Sjá meira