Ókeypis íbúðalóðir á Hvammstanga Magnús Hlynur Hreiðarsson skrifar 28. júlí 2023 20:05 Unnur Valborg Hilmarsdóttir, sveitarstjóri Húnaþings vestra, sem er að sjálfsögðu hæstánægð með íbúajölgunina á Hvammstanga. Magnús Hlynur Hreiðarsson Íbúum fjölgar og fjölgar á Hvammstanga enda tvö ný hverfi í byggingu. Ástæðan er meðal annars sú að lóðir á staðnum eru ókeypis, það er engin biðlisti í leikskólann og þá er næga atvinnu að hafa á Hvammstanga. Hvammstangi í Húnaþingi vestra er einn af þessum fallegum stöðum úti á landi, sem er alltaf gaman að heimsækja. Í dag eru íbúar þar en 600 og þeim fjölgar ört því það er verið að byggja upp tvö ný hverfi á staðnum. „Hér rjúka lóðirnar út og hafa gert undanfarin ár. Það er nýbúið að taka tvo grunna og búið að úthluta lóð fyrir raðhúsi, bara allt í gangi,” segir Unnur Valborg Hilmarsdóttir sveitarstjóri Húnaþings vestra. Neðar í bænum við sjávarsíðuna er annað hverfi í uppbyggingu og þar er búið að úthluta öllum lausum lóðum. Um 600 manns búa á Hvammstanga í dag. Allar íbúðalóðir eru ókeypis. Þar er líka næga atvinnu að hafa og engin biðlisti á leikskóla staðarins.Magnús Hlynur Hreiðarsson „Engu að síður þá vantar húsnæði og við þurfum að spýta í lófana þar og erum að vinna samkvæmt húsnæðisáætlun sveitarfélagsins í þá átt. Lóðirnar eru ekki seldar því þær eru í eigu sveitarfélagsins og greidd lóðarleiga , sem er mjög hófleg. Þannig að það hjálpar til við húsbyggingar að þú þarft ekki eyða milljónum og jafnvel stundum tugum milljóna í lóðir,” segir Unnur Valborg. En það er ekki nóg með að lóðirnar kosti ekkert á Hvammstanga því þar er heldur engin biðlisti með börn í leikskóla. „Hér er bara rosalega gott að búa og íbúakannanir hafa sýnt það að fólk á Hvammstanga er einna ánægðast með sveitarfélagið sitt á landinu öllu. Hér er öflugt menningarlíf, hér er hægt að fá atvinnu og bara gott fólk, sem býr hérna,” segir kampakátur sveitarstjóri Húnaþings vestra. Hvammstangi er vinsæll staður til að búa á.Magnús Hlynur Hreiðarsson Húnaþing vestra Mest lesið Systir og amma drengs í meðferð létust í Suður-Afríku Innlent Deildi nöfnum skjólstæðinga á Instagram Innlent „Þetta er alveg ásættanlegur samningur“ Innlent „Að öllu óbreyttu mun þjóðvegurinn fara í sundur“ Innlent „Við erum pottþétt að koma út í mínus, hversu miklum vitum við ekki“ Innlent Það helsta úr fyrsta skammti Epstein-skjalanna Erlent Pútín sagður hafa valið Witkoff Erlent Svona á að raða í uppþvottavélina Innlent Epstein-skjölin birt Erlent Bindur vonir við Vor til vinstri Innlent Fleiri fréttir Grunuð um að koma til landsins til að brjóta á öldruðum Leggja hald á skip á alþjóðahafsvæði undan ströndum Venesúela Bindur vonir við Vor til vinstri Systir og amma drengs í meðferð létust í Suður-Afríku „Við erum pottþétt að koma út í mínus, hversu miklum vitum við ekki“ „Þetta er alveg ásættanlegur samningur“ Deildi nöfnum skjólstæðinga á Instagram Íslendingar þægileg fórnarlömb fyrir vasaþjófa „Að öllu óbreyttu mun þjóðvegurinn fara í sundur“ Vonbrigði í Vík og rýnt í Epstein-skjölin Morgundagurinn sá stysti á árinu Langtímaleigan 23 þúsund krónum dýrari á ári Grenjandi rigning og hífandi rok á aðfangadag Reyndi að komast inn á lögreglustöð með fíkniefni Svona á að raða í uppþvottavélina „Verður vonandi til að styrkja íslensku einkareknu miðlana“ Talinn hafa komið til landsins til að stela Snorkstelpan snýr aftur eftir ágreining um höfundarrétt Framlög til einkarekinna fjölmiðla næstum tvöfaldast Meðferð við spilafíkn loks niðurgreidd af Sjúkratryggingum Kílómetragjaldið bitni helst á sparneytnum eldsneytisbílum Tvær íslenskar konur létust í umferðarslysinu í Suður-Afríku Íslendingar lentu í alvarlegu slysi í Suður-Afríku Stóraukið fjármagn til Frú Ragnheiðar Standi ekki til að leggja niður Rás 2 þrátt fyrir boðaða heimild Bæta hjóla- og göngustíga í Breiðholti, Grafarholti og í Elliðaárdal Birkir vill þriðja til fjórða sæti hjá Samfylkingu Lítið snjóflóð féll á snjótroðara í Hlíðarfjalli Tímamótasamningur Sjúkratrygginga og SÁÁ Hætta á snjóflóðum til fjalla í Eyjafirði Sjá meira
Hvammstangi í Húnaþingi vestra er einn af þessum fallegum stöðum úti á landi, sem er alltaf gaman að heimsækja. Í dag eru íbúar þar en 600 og þeim fjölgar ört því það er verið að byggja upp tvö ný hverfi á staðnum. „Hér rjúka lóðirnar út og hafa gert undanfarin ár. Það er nýbúið að taka tvo grunna og búið að úthluta lóð fyrir raðhúsi, bara allt í gangi,” segir Unnur Valborg Hilmarsdóttir sveitarstjóri Húnaþings vestra. Neðar í bænum við sjávarsíðuna er annað hverfi í uppbyggingu og þar er búið að úthluta öllum lausum lóðum. Um 600 manns búa á Hvammstanga í dag. Allar íbúðalóðir eru ókeypis. Þar er líka næga atvinnu að hafa og engin biðlisti á leikskóla staðarins.Magnús Hlynur Hreiðarsson „Engu að síður þá vantar húsnæði og við þurfum að spýta í lófana þar og erum að vinna samkvæmt húsnæðisáætlun sveitarfélagsins í þá átt. Lóðirnar eru ekki seldar því þær eru í eigu sveitarfélagsins og greidd lóðarleiga , sem er mjög hófleg. Þannig að það hjálpar til við húsbyggingar að þú þarft ekki eyða milljónum og jafnvel stundum tugum milljóna í lóðir,” segir Unnur Valborg. En það er ekki nóg með að lóðirnar kosti ekkert á Hvammstanga því þar er heldur engin biðlisti með börn í leikskóla. „Hér er bara rosalega gott að búa og íbúakannanir hafa sýnt það að fólk á Hvammstanga er einna ánægðast með sveitarfélagið sitt á landinu öllu. Hér er öflugt menningarlíf, hér er hægt að fá atvinnu og bara gott fólk, sem býr hérna,” segir kampakátur sveitarstjóri Húnaþings vestra. Hvammstangi er vinsæll staður til að búa á.Magnús Hlynur Hreiðarsson
Húnaþing vestra Mest lesið Systir og amma drengs í meðferð létust í Suður-Afríku Innlent Deildi nöfnum skjólstæðinga á Instagram Innlent „Þetta er alveg ásættanlegur samningur“ Innlent „Að öllu óbreyttu mun þjóðvegurinn fara í sundur“ Innlent „Við erum pottþétt að koma út í mínus, hversu miklum vitum við ekki“ Innlent Það helsta úr fyrsta skammti Epstein-skjalanna Erlent Pútín sagður hafa valið Witkoff Erlent Svona á að raða í uppþvottavélina Innlent Epstein-skjölin birt Erlent Bindur vonir við Vor til vinstri Innlent Fleiri fréttir Grunuð um að koma til landsins til að brjóta á öldruðum Leggja hald á skip á alþjóðahafsvæði undan ströndum Venesúela Bindur vonir við Vor til vinstri Systir og amma drengs í meðferð létust í Suður-Afríku „Við erum pottþétt að koma út í mínus, hversu miklum vitum við ekki“ „Þetta er alveg ásættanlegur samningur“ Deildi nöfnum skjólstæðinga á Instagram Íslendingar þægileg fórnarlömb fyrir vasaþjófa „Að öllu óbreyttu mun þjóðvegurinn fara í sundur“ Vonbrigði í Vík og rýnt í Epstein-skjölin Morgundagurinn sá stysti á árinu Langtímaleigan 23 þúsund krónum dýrari á ári Grenjandi rigning og hífandi rok á aðfangadag Reyndi að komast inn á lögreglustöð með fíkniefni Svona á að raða í uppþvottavélina „Verður vonandi til að styrkja íslensku einkareknu miðlana“ Talinn hafa komið til landsins til að stela Snorkstelpan snýr aftur eftir ágreining um höfundarrétt Framlög til einkarekinna fjölmiðla næstum tvöfaldast Meðferð við spilafíkn loks niðurgreidd af Sjúkratryggingum Kílómetragjaldið bitni helst á sparneytnum eldsneytisbílum Tvær íslenskar konur létust í umferðarslysinu í Suður-Afríku Íslendingar lentu í alvarlegu slysi í Suður-Afríku Stóraukið fjármagn til Frú Ragnheiðar Standi ekki til að leggja niður Rás 2 þrátt fyrir boðaða heimild Bæta hjóla- og göngustíga í Breiðholti, Grafarholti og í Elliðaárdal Birkir vill þriðja til fjórða sæti hjá Samfylkingu Lítið snjóflóð féll á snjótroðara í Hlíðarfjalli Tímamótasamningur Sjúkratrygginga og SÁÁ Hætta á snjóflóðum til fjalla í Eyjafirði Sjá meira