Alvarlegir öryggisveikleikar í Tetra hafi lítil áhrif hérlendis Eiður Þór Árnason skrifar 28. júlí 2023 17:27 Jón Svanberg Hjartarson, framkvæmdastjóri Neyðarlínunnar. Aðsend Ekki er talið að öryggisveikleikar sem fundust í Tetra talstöðvakerfinu hafi áhrif hér á landi en kerfið er notað af lögreglunni og flestum öðrum viðbragðsaðilum á Íslandi. Þetta segir framkvæmdastjóri Neyðarlínunnar sem annast rekstur Tetra kerfisins. Nýverið var greint frá því að hollenska öryggisfyrirtækið Midnight Blue hafi uppgötvað fimm veikleika í kerfinu sem eru meðal annars sagðir gera óprúttnum aðilum kleift að afdulkóða samskipti, koma fyrir skilaboðum og bera kennsl á notendur. Tveir þessara veikleika hafa verið flokkaðir alvarlegir. Tetra talstöðvakerfi eru víða notuð í Evrópu af löggæslu, ríkisstofnunum og viðbragðsaðilum. „Við vitum af þessu. Þetta á aðallega við um þetta svokallaða TEA1 kerfi sem er ekki það kerfi sem er í notkun hjá okkur. Við erum að vinna á TEA2 og vitum ekki til þess að það hafi orðið neinir öryggisbrestir eða neinn grunur um að neitt slíkt hafi orðið,“ segir Jón Svanberg Hjartarson, framkvæmdastjóri Neyðarlínunnar í samtali við fréttastofu. Fylgjast vel með Jón veit ekki til þess að tölvuþrjótar hafi nýtt sér þá öryggisbresti sem fundist hafi í hinu kerfinu þrátt fyrir að sýnt hafi verið fram á fræðilegan möguleika þess. Hann segir að Neyðarlínan sé í sambandi við Motorola, söluaðila kerfisins hér á landi og fylgist vel með, bæði í gegnum samstarfsstofnanir erlendis og framleiðanda búnaðarins. „Þetta er náttúrulega aðallega kannski þeirra að bregðast við þessu. Það er ekki mikið sem notendurnir geta gert einir og sér.“ Lögreglan Fjarskipti Almannavarnir Mest lesið Deilt um „Pope Francis“ forsetans: „Óboðlegt og óskiljanlegt“ eða hneykslunargirni heilagra? Innlent „Til hamingju hálfvitar“ Innlent Þrjátíu prestar krefjast dvalarleyfis fyrir Oscar Innlent Svikahrappur beið eftir flugferð framkvæmdastjórans Innlent Stöðvaður á 116 kílómetra hraða Innlent Hvalreki í Njarðvík við Borgarfjörð eystri Innlent Forsætisráðherra vill sjá nýtt fangelsi á Stóra Hrauni sem fyrst Innlent Greint frá dánarorsök páfans Erlent Dæmi um að fyrirtæki tapi tugum milljóna í „forstjórasvindli“ Innlent Vildu ekki til Íslands þegar loks bauðst að snúa heim Innlent Fleiri fréttir Stöðvaður á 116 kílómetra hraða Þrjátíu prestar krefjast dvalarleyfis fyrir Oscar Deilt um „Pope Francis“ forsetans: „Óboðlegt og óskiljanlegt“ eða hneykslunargirni heilagra? Hvalreki í Njarðvík við Borgarfjörð eystri Forsætisráðherra vill sjá nýtt fangelsi á Stóra Hrauni sem fyrst „Til hamingju hálfvitar“ Svikahrappur beið eftir flugferð framkvæmdastjórans Frans páfi, forsætisráðherra um fangelsismál og villtur páfagaukur Dæmi um að fyrirtæki tapi tugum milljóna í „forstjórasvindli“ Halla Tómasdóttir minnist „Pope Francis“ Lögmaður þurfi ekki að hafa áhyggjur af þekkingu ráðherra Andlát páfa og svikahrappar sem herja á fólk og fyrirtæki „Stjórnvöldum er að takast að loka Kvikmyndaskóla Íslands“ Vildu ekki til Íslands þegar loks bauðst að snúa heim Hátt í þrettán stiga hiti á sumardaginn fyrsta Gripu innbrotsþjófa glóðvolga Vanþekking ráðherra sé áhyggjuefni Margar fjölskyldur fastar í fátækt svo árum skiptir Ásthildur Lóa setur húsið umdeilda á sölu Gagnrýnir dómsmálaráðherra fyrir að fara með rangt mál um dvalarleyfi Trump-stjórnin virðist ekki hafa neitt plan Skrítið ef ríkið hefur ekki áhuga á Háholti Maðurinn er laus úr haldi „Við megum mótmæla því að verið sé að drepa saklaust fólk“ Ræddi við foreldra og hætta við miklar hækkanir Einn í haldi lögreglu vegna konu með skerta meðvitund Falla frá gjaldskrárhækkunum og árásir á tímum vopnahlés Bjóst ekki við að ríkisstjórnin héldi meirihluta Viðbragð lögreglu og sjúkraflutningamanna í nágrenni Selfoss Vestfjarðaleiðin verði Hringvegur númer tvö Sjá meira
Nýverið var greint frá því að hollenska öryggisfyrirtækið Midnight Blue hafi uppgötvað fimm veikleika í kerfinu sem eru meðal annars sagðir gera óprúttnum aðilum kleift að afdulkóða samskipti, koma fyrir skilaboðum og bera kennsl á notendur. Tveir þessara veikleika hafa verið flokkaðir alvarlegir. Tetra talstöðvakerfi eru víða notuð í Evrópu af löggæslu, ríkisstofnunum og viðbragðsaðilum. „Við vitum af þessu. Þetta á aðallega við um þetta svokallaða TEA1 kerfi sem er ekki það kerfi sem er í notkun hjá okkur. Við erum að vinna á TEA2 og vitum ekki til þess að það hafi orðið neinir öryggisbrestir eða neinn grunur um að neitt slíkt hafi orðið,“ segir Jón Svanberg Hjartarson, framkvæmdastjóri Neyðarlínunnar í samtali við fréttastofu. Fylgjast vel með Jón veit ekki til þess að tölvuþrjótar hafi nýtt sér þá öryggisbresti sem fundist hafi í hinu kerfinu þrátt fyrir að sýnt hafi verið fram á fræðilegan möguleika þess. Hann segir að Neyðarlínan sé í sambandi við Motorola, söluaðila kerfisins hér á landi og fylgist vel með, bæði í gegnum samstarfsstofnanir erlendis og framleiðanda búnaðarins. „Þetta er náttúrulega aðallega kannski þeirra að bregðast við þessu. Það er ekki mikið sem notendurnir geta gert einir og sér.“
Lögreglan Fjarskipti Almannavarnir Mest lesið Deilt um „Pope Francis“ forsetans: „Óboðlegt og óskiljanlegt“ eða hneykslunargirni heilagra? Innlent „Til hamingju hálfvitar“ Innlent Þrjátíu prestar krefjast dvalarleyfis fyrir Oscar Innlent Svikahrappur beið eftir flugferð framkvæmdastjórans Innlent Stöðvaður á 116 kílómetra hraða Innlent Hvalreki í Njarðvík við Borgarfjörð eystri Innlent Forsætisráðherra vill sjá nýtt fangelsi á Stóra Hrauni sem fyrst Innlent Greint frá dánarorsök páfans Erlent Dæmi um að fyrirtæki tapi tugum milljóna í „forstjórasvindli“ Innlent Vildu ekki til Íslands þegar loks bauðst að snúa heim Innlent Fleiri fréttir Stöðvaður á 116 kílómetra hraða Þrjátíu prestar krefjast dvalarleyfis fyrir Oscar Deilt um „Pope Francis“ forsetans: „Óboðlegt og óskiljanlegt“ eða hneykslunargirni heilagra? Hvalreki í Njarðvík við Borgarfjörð eystri Forsætisráðherra vill sjá nýtt fangelsi á Stóra Hrauni sem fyrst „Til hamingju hálfvitar“ Svikahrappur beið eftir flugferð framkvæmdastjórans Frans páfi, forsætisráðherra um fangelsismál og villtur páfagaukur Dæmi um að fyrirtæki tapi tugum milljóna í „forstjórasvindli“ Halla Tómasdóttir minnist „Pope Francis“ Lögmaður þurfi ekki að hafa áhyggjur af þekkingu ráðherra Andlát páfa og svikahrappar sem herja á fólk og fyrirtæki „Stjórnvöldum er að takast að loka Kvikmyndaskóla Íslands“ Vildu ekki til Íslands þegar loks bauðst að snúa heim Hátt í þrettán stiga hiti á sumardaginn fyrsta Gripu innbrotsþjófa glóðvolga Vanþekking ráðherra sé áhyggjuefni Margar fjölskyldur fastar í fátækt svo árum skiptir Ásthildur Lóa setur húsið umdeilda á sölu Gagnrýnir dómsmálaráðherra fyrir að fara með rangt mál um dvalarleyfi Trump-stjórnin virðist ekki hafa neitt plan Skrítið ef ríkið hefur ekki áhuga á Háholti Maðurinn er laus úr haldi „Við megum mótmæla því að verið sé að drepa saklaust fólk“ Ræddi við foreldra og hætta við miklar hækkanir Einn í haldi lögreglu vegna konu með skerta meðvitund Falla frá gjaldskrárhækkunum og árásir á tímum vopnahlés Bjóst ekki við að ríkisstjórnin héldi meirihluta Viðbragð lögreglu og sjúkraflutningamanna í nágrenni Selfoss Vestfjarðaleiðin verði Hringvegur númer tvö Sjá meira
Deilt um „Pope Francis“ forsetans: „Óboðlegt og óskiljanlegt“ eða hneykslunargirni heilagra? Innlent
Deilt um „Pope Francis“ forsetans: „Óboðlegt og óskiljanlegt“ eða hneykslunargirni heilagra? Innlent