Starfaði ekki með börnum innan Samtakanna ’78 Magnús Jochum Pálsson skrifar 28. júlí 2023 06:50 Hús Samtakanna ’78 er til húsa á Suðurgötu. Mynd tengist frétt aðeins að því leyti að samtökin eru til umfjöllunar, hjólreiðamennirnir eru alls ótengdir. Vísir/Egill Stjórn Samtakanna ’78 áréttar að einstaklingur sem er til rannsóknar hjá lögreglu vegna kynferðislegrar misnotkunar á börnum hefur aldrei unnið sjálfboðaliðastörf með börnum eða ungmennum innan samtakanna. Þá er viðkomandi ekki lengur á sjálfboðaliðskrá þeirra. Þetta segir í tilkynningu sem Samtökin ’78 sendu frá sér vegna umfjöllunar fjölmiðla um málið undanfarið. Samtökin fengu fyrst ábendingar um ásakanir um kynferðisofbeldi í garð barna af hálfu fyrrverandi formanns félagaráðs í nóvember á síðasta ári. Aðgerðaráætlun samtakanna vegna ofbeldis var í kjölfarið virkjuð og var málið tilkynnt til viðeigandi yfirvalda. Í tilkynningu sem samtökin birtu í fyrra kom fram að viðkomandi hefði aldrei unnið sjálfboðaliðastörf með börnum eða ungmennum innan Samtakanna ’78. Þá var sérstaklega tekið fram að sjálfboðaliðar séu aldrei einir á vettvangi sem er „liður í því að tryggja öryggi bæði gesta og sjálfboðaliðanna sjálfra“. Einnig sagði að innan Samtakanna ’78 sé boðið upp á faglega ráðgjöf til hinsegin fólks eða vegna mála sem snertir þau. Slík ráðgjöf stæði þolendum málsins til boða að kostnaðarlausu, líkt og öðrum. Samtökin ítreka að viðkomandi sjálfboðaliði hafi ekki starfað á vettvangi Samtakanna ’78 síðan málið kom upp í fyrra. Fréttin hefur verið uppfærð. Hinsegin Ofbeldi gegn börnum Kynferðisofbeldi Mest lesið Hótað á flugvellinum vegna víólunnar og komin með nóg Innlent Fann dauðan snák í Mosfellsbæ Innlent Fjögur svipleg andlát á nokkrum dögum: „Eitthvað stórt að í kerfinu“ Innlent Sverrir Einar ákærður en fer í hart á móti Innlent Kókaínkóngur handtekinn á Spáni Erlent Þekktir vísindamenn lögðu lag sitt við Epstein Erlent Eldur í ruslabíl í Bríetartúni Innlent Greinilega um misskilning að ræða sem ber að leiðrétta Innlent Á Oddfellow-fundi meðan vinnubílinn fór í Tjörnina Innlent Gjá milli kvenna og karla en Miðflokkurinn í sérflokki Innlent Fleiri fréttir Fjarðarheiðargöng komin ofar í undirskriftakeppni Þau taka lykilákvörðun varðandi Kourani Leggur til reglur um „rafrænan útivistartíma“ „Þetta er bara heimskulegt, þeir þurfa að setja beltin á sig“ Á Oddfellow-fundi meðan vinnubílinn fór í Tjörnina Svona fer peningaþvætti fram Fjögur svipleg andlát á nokkrum dögum: „Eitthvað stórt að í kerfinu“ Hættir sem ráðuneytisstjóri Óvenju mörg andlát fíknisjúkra Brotist inn á heilbrigðisstofnun og lyfjum stolið Greinilega um misskilning að ræða sem ber að leiðrétta Reynir aftur við Endurupptökudóm Sverrir Einar ákærður en fer í hart á móti Hótað á flugvellinum vegna víólunnar og komin með nóg Vilja minnismerki um Gunnar í Viðey en ekki í Gunnarsbrekku Vill áfram leiða lista Sjálfstæðismanna á Akureyri Vill á annað hundrað milljóna króna fyrir sólarhringsvakt Lagt til að aldurstakmark á samfélagsmiðlum verði hækkað á Íslandi Þvættuðu tugi milljóna og lögreglan göbbuð í sumarbústað Takast á um kísilmálm og vilja hækka aldurstakmörk á samfélagsmiðlum hér á landi Fann dauðan snák í Mosfellsbæ Gjá milli kvenna og karla en Miðflokkurinn í sérflokki Netsvikarar þykjast vera þekkt íslensk fyrirtæki Umfangsmikil lokun á köldu vatni í Kópavogi Mark Rutte heimsækir Ísland Handtekinn í Dölunum Eldur í ruslabíl í Bríetartúni „Þar erum við eftirbátar nágrannaþjóðanna“ Börn sækist í bækur á ensku Minntust þeirra sem hafa látist í umferðinni Sjá meira
Þetta segir í tilkynningu sem Samtökin ’78 sendu frá sér vegna umfjöllunar fjölmiðla um málið undanfarið. Samtökin fengu fyrst ábendingar um ásakanir um kynferðisofbeldi í garð barna af hálfu fyrrverandi formanns félagaráðs í nóvember á síðasta ári. Aðgerðaráætlun samtakanna vegna ofbeldis var í kjölfarið virkjuð og var málið tilkynnt til viðeigandi yfirvalda. Í tilkynningu sem samtökin birtu í fyrra kom fram að viðkomandi hefði aldrei unnið sjálfboðaliðastörf með börnum eða ungmennum innan Samtakanna ’78. Þá var sérstaklega tekið fram að sjálfboðaliðar séu aldrei einir á vettvangi sem er „liður í því að tryggja öryggi bæði gesta og sjálfboðaliðanna sjálfra“. Einnig sagði að innan Samtakanna ’78 sé boðið upp á faglega ráðgjöf til hinsegin fólks eða vegna mála sem snertir þau. Slík ráðgjöf stæði þolendum málsins til boða að kostnaðarlausu, líkt og öðrum. Samtökin ítreka að viðkomandi sjálfboðaliði hafi ekki starfað á vettvangi Samtakanna ’78 síðan málið kom upp í fyrra. Fréttin hefur verið uppfærð.
Hinsegin Ofbeldi gegn börnum Kynferðisofbeldi Mest lesið Hótað á flugvellinum vegna víólunnar og komin með nóg Innlent Fann dauðan snák í Mosfellsbæ Innlent Fjögur svipleg andlát á nokkrum dögum: „Eitthvað stórt að í kerfinu“ Innlent Sverrir Einar ákærður en fer í hart á móti Innlent Kókaínkóngur handtekinn á Spáni Erlent Þekktir vísindamenn lögðu lag sitt við Epstein Erlent Eldur í ruslabíl í Bríetartúni Innlent Greinilega um misskilning að ræða sem ber að leiðrétta Innlent Á Oddfellow-fundi meðan vinnubílinn fór í Tjörnina Innlent Gjá milli kvenna og karla en Miðflokkurinn í sérflokki Innlent Fleiri fréttir Fjarðarheiðargöng komin ofar í undirskriftakeppni Þau taka lykilákvörðun varðandi Kourani Leggur til reglur um „rafrænan útivistartíma“ „Þetta er bara heimskulegt, þeir þurfa að setja beltin á sig“ Á Oddfellow-fundi meðan vinnubílinn fór í Tjörnina Svona fer peningaþvætti fram Fjögur svipleg andlát á nokkrum dögum: „Eitthvað stórt að í kerfinu“ Hættir sem ráðuneytisstjóri Óvenju mörg andlát fíknisjúkra Brotist inn á heilbrigðisstofnun og lyfjum stolið Greinilega um misskilning að ræða sem ber að leiðrétta Reynir aftur við Endurupptökudóm Sverrir Einar ákærður en fer í hart á móti Hótað á flugvellinum vegna víólunnar og komin með nóg Vilja minnismerki um Gunnar í Viðey en ekki í Gunnarsbrekku Vill áfram leiða lista Sjálfstæðismanna á Akureyri Vill á annað hundrað milljóna króna fyrir sólarhringsvakt Lagt til að aldurstakmark á samfélagsmiðlum verði hækkað á Íslandi Þvættuðu tugi milljóna og lögreglan göbbuð í sumarbústað Takast á um kísilmálm og vilja hækka aldurstakmörk á samfélagsmiðlum hér á landi Fann dauðan snák í Mosfellsbæ Gjá milli kvenna og karla en Miðflokkurinn í sérflokki Netsvikarar þykjast vera þekkt íslensk fyrirtæki Umfangsmikil lokun á köldu vatni í Kópavogi Mark Rutte heimsækir Ísland Handtekinn í Dölunum Eldur í ruslabíl í Bríetartúni „Þar erum við eftirbátar nágrannaþjóðanna“ Börn sækist í bækur á ensku Minntust þeirra sem hafa látist í umferðinni Sjá meira