Manchester United hafa náð samkomulagi við Rasmus Højlund en hiksta á verðmiðanum Siggeir Ævarsson skrifar 25. júlí 2023 19:01 Rasmus Hojlund hefur náð samkomulagi um kaup og kjör við Manchester United er enn ber mikið á milli United og Atalanta um kaupverð Vísir/Getty Manchester United og danski framherjinn Rasmus Højlund hafa náð saman um kaup og kjör samkvæmt Fabrizio Romano. Á borðinu liggur fimm ára samningur en enn ber mikið á milli United og Atalanta um endanlegt kaupverð. Atalanta eru sagðir verðmeta Højlund á um 90-100 milljónir evra og vilja jafnvel tengja frekari aukagreiðslur við það verð miðað við frammistöðu og spilaða leiki. United eru sagðir horfa til þess að borga í kringum 70 milljónir, svo að töluvert ber enn á milli. Erik Ten Hag stjóri United segist þó vera vongóður um að landa leikmanninum og vill helsta klára félagaskiptin sem fyrst til að koma honum inn í hópinn og aðlaga hann að leik liðsins. We are going to do everything in our power to get it done! Erik Ten Hag on Man United s pursuit to sign Atalanta striker Rasmus Højlund. pic.twitter.com/sD5U6Su5mW— Sky Sports Premier League (@SkySportsPL) July 25, 2023 Reiknað er með að United leggi fram tilboð í vikunni en aðeins eru tæpar þrjár vikur þar til liðið hefur leik í ensku úrvalsdeildinni þar sem liðið tekur á móti Úlfunum á heimavelli þann 14. ágúst. Understand terms of Manchester United agreement with Rasmus Højlund and his camp on personal terms are now clear: five year deal, 2028 Told contract will include option for further year.Man United will bid this week but for right fee not entertaining 90/100m games . pic.twitter.com/XPnOLcE595— Fabrizio Romano (@FabrizioRomano) July 25, 2023 Enski boltinn Fótbolti Mest lesið Heimir staðfastur þrátt fyrir kjaftshögg Szoboszlai Fótbolti Vekur athygli fyrir opinskáa umræðu um veikindi sín Körfubolti Coote viðurkennir að hafa framleitt barnaníðsefni Enski boltinn Gagnrýnir Heimi og segir hann ekki þekkja leikmenn Fótbolti Nefndin svaf á verðinum og Ívar Logi slapp eftir „hræðilegt“ brot Handbolti Lukaku segist hafa verið fjárkúgaður af fólki sem vildi ekki skila líki föður hans Fótbolti Trump hótar að taka HM-leiki af Boston Fótbolti Snýr aftur eftir 30 mánaða bann Enski boltinn Móðgaði Everton sem svaraði fyrir sig á samfélagsmiðlum Enski boltinn Fer frá KA í haust Íslenski boltinn Fleiri fréttir Fer frá KA í haust Snýr aftur eftir 30 mánaða bann Móðgaði Everton sem svaraði fyrir sig á samfélagsmiðlum Gagnrýnir Heimi og segir hann ekki þekkja leikmenn Tuchel hafði gaman að skotum enskra stuðningsmanna Lukaku segist hafa verið fjárkúgaður af fólki sem vildi ekki skila líki föður hans Trump hótar að taka HM-leiki af Boston Coote viðurkennir að hafa framleitt barnaníðsefni Heimir staðfastur þrátt fyrir kjaftshögg Szoboszlai Aðeins tuttugu sæti enn laus á HM Fertugur Ronaldo sló met og hjálpaði Heimi Heimir fagnaði sigri og HM enn möguleiki England inn á HM án þess að fá á sig mark Góður tími fyrir nýjar raddir og íhugaði að hætta sjálfur Potter annt um Svíþjóð og vill taka við landsliðinu Héldu hreinu í öllum tíu leikjunum í undankeppninni Heimir sagður taka við Fylki Ísland - Lúxemborg 2-1 | Jóhannes áberandi í fyrsta sigrinum Jon Dahl rekinn Sautján ára nýliði í landsliðinu Svona var blaðamannafundur Þorsteins Courtois greip í tómt þegar rotta hljóp inn á völlinn Lagerbäck útilokar að taka við Svíum Allt í steik hjá Svíum: „Helvítis kerfið verður að fara“ Franska pressan: „Strönduðu í fjörðunum“ Stefnir í úrslitaleik í Póllandi og jafntefli gæti dugað Myndasyrpa: Ógleymanlegt kvöld í Dalnum Rúnar dásamaði Daníel: „Mjög öruggur í öllum sínum aðgerðum“ „Ljóðrænt réttlæti eftir það sem gerðist í París“ „Stuðningurinn gaf okkur þessi auka tíu prósent“ Sjá meira
Atalanta eru sagðir verðmeta Højlund á um 90-100 milljónir evra og vilja jafnvel tengja frekari aukagreiðslur við það verð miðað við frammistöðu og spilaða leiki. United eru sagðir horfa til þess að borga í kringum 70 milljónir, svo að töluvert ber enn á milli. Erik Ten Hag stjóri United segist þó vera vongóður um að landa leikmanninum og vill helsta klára félagaskiptin sem fyrst til að koma honum inn í hópinn og aðlaga hann að leik liðsins. We are going to do everything in our power to get it done! Erik Ten Hag on Man United s pursuit to sign Atalanta striker Rasmus Højlund. pic.twitter.com/sD5U6Su5mW— Sky Sports Premier League (@SkySportsPL) July 25, 2023 Reiknað er með að United leggi fram tilboð í vikunni en aðeins eru tæpar þrjár vikur þar til liðið hefur leik í ensku úrvalsdeildinni þar sem liðið tekur á móti Úlfunum á heimavelli þann 14. ágúst. Understand terms of Manchester United agreement with Rasmus Højlund and his camp on personal terms are now clear: five year deal, 2028 Told contract will include option for further year.Man United will bid this week but for right fee not entertaining 90/100m games . pic.twitter.com/XPnOLcE595— Fabrizio Romano (@FabrizioRomano) July 25, 2023
Enski boltinn Fótbolti Mest lesið Heimir staðfastur þrátt fyrir kjaftshögg Szoboszlai Fótbolti Vekur athygli fyrir opinskáa umræðu um veikindi sín Körfubolti Coote viðurkennir að hafa framleitt barnaníðsefni Enski boltinn Gagnrýnir Heimi og segir hann ekki þekkja leikmenn Fótbolti Nefndin svaf á verðinum og Ívar Logi slapp eftir „hræðilegt“ brot Handbolti Lukaku segist hafa verið fjárkúgaður af fólki sem vildi ekki skila líki föður hans Fótbolti Trump hótar að taka HM-leiki af Boston Fótbolti Snýr aftur eftir 30 mánaða bann Enski boltinn Móðgaði Everton sem svaraði fyrir sig á samfélagsmiðlum Enski boltinn Fer frá KA í haust Íslenski boltinn Fleiri fréttir Fer frá KA í haust Snýr aftur eftir 30 mánaða bann Móðgaði Everton sem svaraði fyrir sig á samfélagsmiðlum Gagnrýnir Heimi og segir hann ekki þekkja leikmenn Tuchel hafði gaman að skotum enskra stuðningsmanna Lukaku segist hafa verið fjárkúgaður af fólki sem vildi ekki skila líki föður hans Trump hótar að taka HM-leiki af Boston Coote viðurkennir að hafa framleitt barnaníðsefni Heimir staðfastur þrátt fyrir kjaftshögg Szoboszlai Aðeins tuttugu sæti enn laus á HM Fertugur Ronaldo sló met og hjálpaði Heimi Heimir fagnaði sigri og HM enn möguleiki England inn á HM án þess að fá á sig mark Góður tími fyrir nýjar raddir og íhugaði að hætta sjálfur Potter annt um Svíþjóð og vill taka við landsliðinu Héldu hreinu í öllum tíu leikjunum í undankeppninni Heimir sagður taka við Fylki Ísland - Lúxemborg 2-1 | Jóhannes áberandi í fyrsta sigrinum Jon Dahl rekinn Sautján ára nýliði í landsliðinu Svona var blaðamannafundur Þorsteins Courtois greip í tómt þegar rotta hljóp inn á völlinn Lagerbäck útilokar að taka við Svíum Allt í steik hjá Svíum: „Helvítis kerfið verður að fara“ Franska pressan: „Strönduðu í fjörðunum“ Stefnir í úrslitaleik í Póllandi og jafntefli gæti dugað Myndasyrpa: Ógleymanlegt kvöld í Dalnum Rúnar dásamaði Daníel: „Mjög öruggur í öllum sínum aðgerðum“ „Ljóðrænt réttlæti eftir það sem gerðist í París“ „Stuðningurinn gaf okkur þessi auka tíu prósent“ Sjá meira