Kylfingur viðurkennir að hafa svindlað á móti Ingvi Þór Sæmundsson skrifar 25. júlí 2023 14:01 Svindlarinn Justin Doeden. getty/Andrew Wevers Kylfingur hefur viðurkennt að hafa svindlað á móti á PGA-mótaröðinni í Ottawa í Kanada á föstudaginn. Hann segist hafa gert sín mestu mistök á ævinni. Aðrir keppendur grunuðu hinn 28 ára Justin Doeden um græsku á mótinu og hafa breytt skori sínu. Doeden fékk tvöfaldan skolla á 18. holu en skrifaði að hann hefði fengið par áður en hann skilaði skorkortinu sínu. Það hefði komið honum í gegnum niðurskurðinn á mótinu en hann dró sig úr keppni eftir að rannsókn á málinu hófst. Í gær viðurkenndi Doeden svo að hafa haft rangt við og breytt skori sínu á mótinu. „Ég viðurkenni hér með mestu mistök sem ég hef gert á ævinni. Ég svindlaði í golfi. Þetta er ekki sá sem ég er,“ skrifaði Doeden á Twitter. I am here to confess of the biggest mistake I have made in my life to date. I cheated in golf. This is not who I am. I let my sponsors down. I let my competitors down. I let my family down. I let myself down. I pray for your forgiveness. John 1:9 @acaseofthegolf1— Justin Doeden (@jdoeden11) July 24, 2023 „Ég brást styrktaraðilum mínum. Ég brást keppinautum mínum. Ég brást fjölskyldu minni. Ég bið um fyrirgefningu ykkar.“ Golf Mest lesið Curacao tók HM-metið af Íslandi í nótt Fótbolti Heimir sagði Ronaldo að hann væri himinlifandi með þetta Fótbolti Trump hitti Ronaldo: Held að sonur minn virði föður sinn aðeins meira núna Fótbolti Nú verður hægt að „drekka“ íslensku dæturnar Sport Siggi Raggi fann sláandi tölfræði um íslenska karlalandsliðið Fótbolti Fara loksins inn í íbúðina sem þau keyptu fyrir tveimur árum Íslenski boltinn Norskur landsliðsmaður í tveggja vikna skilorðsbundið fangelsi Fótbolti Sviptur fyrirliðabandinu fyrir að hunsa stuðningsmenn Fótbolti Eftirmaður Heimis Hallgrímssonar hættur Fótbolti Rekin eftir að hafa orðið valdur að ógildingu Maradona-réttarhaldanna Fótbolti Fleiri fréttir Barnabarn Donalds Trump: „Ég sló mörg góð högg, bara á ranga staði“ Vildi ekki svara spurningum um afa sinn, Donald Trump Tóku símana af stelpunum alla keppnisferðina Gunnlaugur Árni í níunda sæti á heimslista Barnabarn Donalds Trump keppir á LPGA-mótaröðinni Mun líklegast aldrei komast yfir þetta Jack Nicklaus fær sex milljarða í meiðyrðamáli Íslenski Tígurinn vann æsispennandi mót í Mississippi Uppfyllti óskina og fékk soninn í fangið á átjándu Rory McIlroy vill verða fyrirliði Ryder-liðs Evrópu Tiger Woods í enn eina bakaðgerðina Segir að stuðningsmenn Bandaríkjanna hafi farið yfir strikið Sló golfhögg með krókódíl rétt fyrir aftan sig „Heimskulegt og asnalegt hjá mér“ Sjá meira
Aðrir keppendur grunuðu hinn 28 ára Justin Doeden um græsku á mótinu og hafa breytt skori sínu. Doeden fékk tvöfaldan skolla á 18. holu en skrifaði að hann hefði fengið par áður en hann skilaði skorkortinu sínu. Það hefði komið honum í gegnum niðurskurðinn á mótinu en hann dró sig úr keppni eftir að rannsókn á málinu hófst. Í gær viðurkenndi Doeden svo að hafa haft rangt við og breytt skori sínu á mótinu. „Ég viðurkenni hér með mestu mistök sem ég hef gert á ævinni. Ég svindlaði í golfi. Þetta er ekki sá sem ég er,“ skrifaði Doeden á Twitter. I am here to confess of the biggest mistake I have made in my life to date. I cheated in golf. This is not who I am. I let my sponsors down. I let my competitors down. I let my family down. I let myself down. I pray for your forgiveness. John 1:9 @acaseofthegolf1— Justin Doeden (@jdoeden11) July 24, 2023 „Ég brást styrktaraðilum mínum. Ég brást keppinautum mínum. Ég brást fjölskyldu minni. Ég bið um fyrirgefningu ykkar.“
Golf Mest lesið Curacao tók HM-metið af Íslandi í nótt Fótbolti Heimir sagði Ronaldo að hann væri himinlifandi með þetta Fótbolti Trump hitti Ronaldo: Held að sonur minn virði föður sinn aðeins meira núna Fótbolti Nú verður hægt að „drekka“ íslensku dæturnar Sport Siggi Raggi fann sláandi tölfræði um íslenska karlalandsliðið Fótbolti Fara loksins inn í íbúðina sem þau keyptu fyrir tveimur árum Íslenski boltinn Norskur landsliðsmaður í tveggja vikna skilorðsbundið fangelsi Fótbolti Sviptur fyrirliðabandinu fyrir að hunsa stuðningsmenn Fótbolti Eftirmaður Heimis Hallgrímssonar hættur Fótbolti Rekin eftir að hafa orðið valdur að ógildingu Maradona-réttarhaldanna Fótbolti Fleiri fréttir Barnabarn Donalds Trump: „Ég sló mörg góð högg, bara á ranga staði“ Vildi ekki svara spurningum um afa sinn, Donald Trump Tóku símana af stelpunum alla keppnisferðina Gunnlaugur Árni í níunda sæti á heimslista Barnabarn Donalds Trump keppir á LPGA-mótaröðinni Mun líklegast aldrei komast yfir þetta Jack Nicklaus fær sex milljarða í meiðyrðamáli Íslenski Tígurinn vann æsispennandi mót í Mississippi Uppfyllti óskina og fékk soninn í fangið á átjándu Rory McIlroy vill verða fyrirliði Ryder-liðs Evrópu Tiger Woods í enn eina bakaðgerðina Segir að stuðningsmenn Bandaríkjanna hafi farið yfir strikið Sló golfhögg með krókódíl rétt fyrir aftan sig „Heimskulegt og asnalegt hjá mér“ Sjá meira