Háttsettur maður innan ensku úrvalsdeildarinnar ásakaður um að nauðga táningsstelpu Runólfur Trausti Þórhallsson skrifar 24. júlí 2023 14:15 Um er að ræða tvö atvik, annað sem gerðist á tíunda áratug síðustu aldar. Getty Images Lögreglan í Bretlandi yfirheyrði nýverið háttsettan mann innan ensku úrvalsdeildarinnar í knattspyrnu vegna ásakana um að hann hefði nauðgað stelpu sem var þá aðeins 15 ára gömul. Þetta kemur fram í frétt í frétt Daniel Taylor á The Athletic en þar segir að sami maður sé þegar undir rannsókn vegna máls frá tíunda áratug síðustu aldar. Það mál komst í fréttirnar fyrr í sumar og greindi Vísir frá. Þá var talið að um knattspyrnustjóra innan ensku úrvalsdeildarinnar væri að ræða en nú hefur komið í ljós að um háttsettan aðila er að ræða sem starfar fyrir félag í deildinni eða þá deildina sjálfa. Fyrra málið er nýlegra og mætti maðurinn sjálfviljugur til lögreglu ásamt lögfræðingi sínum til að gefa vitnisburð þann 12. júní síðastliðinn. Hann var yfirheyrður en ekki handtekinn. Aldur þeirrar konu hefur ekki verið gefinn upp og kemur hvergi fram í yfirlýsingu frá lögreglunni í Lundúnum. The Athletic hefur margoft spurst fyrir og aðeins fengið þær upplýsingar að konan hafi verið táningur þegar atvikið átti sér stað. Síðara málið snýr að atviki sem átti sér stað á heimili mannsins á tíunda áratug síðustu aldar, þegar konan var aðeins 15 ára gömul. Vegna lagalegra ákvæða er ekkert hægt að aðhafast í málinu þar sem það er fyrnt. Maðurinn var því ekki handtekinn. New details: leading figure in English football Two historical rape allegations Both teenagers, one aged 15 One case ongoing Suspect interviewed by police Second complaint, in law, 'too late' Alleged offender working as normal https://t.co/YJe2a2mmfg— Daniel Taylor (@DTathletic) July 24, 2023 The Athletic greinir frá því að það viti hver maðurinn er en vegna regluverks Bretlandseyja má fjölmiðillinn ekki greina frá því hver hann er. Vitað er að maðurinn er enn í starfi innan ensku úrvalsdeildarinnar. Aldur fyrri konunnar skiptir máli þar sem enska knattspyrnusambandið gæti þá ákvarðað að hann sé möguleg ógn við börn á ákveðnum aldri og þar af gæti sambandið vikið honum úr starfi. Talsmaður sambandsins sagði í viðtali við The Athletic að sambandið rannsaki öll mál er varða mögulega ógn við velferð barna sem og fullorðinna. Sömuleiðis sé sambandið með hin ýmsu regluverk til að tryggja öryggi fólks. Að því sögðu þá neitar sambandið að tjá sig um einstaka mál. Fótbolti Enski boltinn Kynferðisofbeldi Mest lesið Skandall á EM í handbolta: „Hefði aldrei átt að gerast“ Handbolti Úthúðuðu Alfreð og starfið talið í húfi í kvöld Handbolti „Elvar og Ýmir voru rosalegir“ Handbolti Fá meira fyrir níu pílna legg heldur en að vinna mótið Sport Íslendingar ættu frekar að vera hræddir Handbolti Algjör upplausn í úrslitaleik Afríkukeppninnar: „Farsakennt“ Fótbolti Gefur Snorra toppeinkunn: „Gríðarleg pressa á honum“ Handbolti Sigur Ungverja stillir upp úrslitaleik við Ísland um toppsætið Handbolti Rauk út eftir lætin í blaðamönnum Fótbolti Slóst við boltastráka sem vildu stela handklæðinu Fótbolti Fleiri fréttir „Þetta eru svakaleg kaup“ Sagður fá lengri líflínu „Þegar þú ert ráðinn til Chelsea er bara spurning hvenær þú verður rekinn“ Aston Villa mistókst að höggva í forskot Arsenal Útivallarófarir Newcastle halda áfram „Ekki hrifinn af bauli eigin stuðningsmanna“ Íhuga að reka Glasner eftir reiðikastið Sjáðu hvernig United vann City og öll mörkin úr enska í gær Mætti brjálaður í viðtal og hjólaði í stjórnina Pirrandi kvöld fyrir topplið Arsenal í Skírisskógi Dagar Frank hjá Tottenham taldir? Benoný skoraði sigurmark Stockport Kærkominn sigur í fyrsta deildarleik Rosenior með Chelsea Víti í súginn í fjórða jafntefli Liverpool í röð Markaskorarinn Mbeumo: „Old Trafford var ótrúlegur í dag“ Draumabyrjun hjá Carrick Alveg sama hvað Roy Keane hefur að segja Slot segir Salah enn vera mjög mikilvægan fyrir Liverpool Glasner hættir með Crystal Palace í vor og Guehi fer nú í janúar Félagsfærni og persónuleiki skiptir miklu máli þegar Tuchel velur HM-hópinn Nýr þjálfari Chelsea minnti leikmenn á að þvo sér um hendur Engin mistök þegar „rangstöðumark“ Wirtz var dæmt gilt Ekki viss um framtíð sína hjá Liverpool Nýr stjóri Chelsea sagðist sjálfur bera ábyrgð á mistökum markvarðarins „Þetta get ég og þarf að gera oftar“ Skytturnar með forystuna en Garnacho stal þrumunni af Gyökeres Guardiola segir að Haaland sé úrvinda Segir ósanngjarnt að kalla Arsenal „Set Piece FC“ Eitt félag hefur grætt mest á mistökum VAR Benoný kom inn á og breytti leiknum Sjá meira
Þetta kemur fram í frétt í frétt Daniel Taylor á The Athletic en þar segir að sami maður sé þegar undir rannsókn vegna máls frá tíunda áratug síðustu aldar. Það mál komst í fréttirnar fyrr í sumar og greindi Vísir frá. Þá var talið að um knattspyrnustjóra innan ensku úrvalsdeildarinnar væri að ræða en nú hefur komið í ljós að um háttsettan aðila er að ræða sem starfar fyrir félag í deildinni eða þá deildina sjálfa. Fyrra málið er nýlegra og mætti maðurinn sjálfviljugur til lögreglu ásamt lögfræðingi sínum til að gefa vitnisburð þann 12. júní síðastliðinn. Hann var yfirheyrður en ekki handtekinn. Aldur þeirrar konu hefur ekki verið gefinn upp og kemur hvergi fram í yfirlýsingu frá lögreglunni í Lundúnum. The Athletic hefur margoft spurst fyrir og aðeins fengið þær upplýsingar að konan hafi verið táningur þegar atvikið átti sér stað. Síðara málið snýr að atviki sem átti sér stað á heimili mannsins á tíunda áratug síðustu aldar, þegar konan var aðeins 15 ára gömul. Vegna lagalegra ákvæða er ekkert hægt að aðhafast í málinu þar sem það er fyrnt. Maðurinn var því ekki handtekinn. New details: leading figure in English football Two historical rape allegations Both teenagers, one aged 15 One case ongoing Suspect interviewed by police Second complaint, in law, 'too late' Alleged offender working as normal https://t.co/YJe2a2mmfg— Daniel Taylor (@DTathletic) July 24, 2023 The Athletic greinir frá því að það viti hver maðurinn er en vegna regluverks Bretlandseyja má fjölmiðillinn ekki greina frá því hver hann er. Vitað er að maðurinn er enn í starfi innan ensku úrvalsdeildarinnar. Aldur fyrri konunnar skiptir máli þar sem enska knattspyrnusambandið gæti þá ákvarðað að hann sé möguleg ógn við börn á ákveðnum aldri og þar af gæti sambandið vikið honum úr starfi. Talsmaður sambandsins sagði í viðtali við The Athletic að sambandið rannsaki öll mál er varða mögulega ógn við velferð barna sem og fullorðinna. Sömuleiðis sé sambandið með hin ýmsu regluverk til að tryggja öryggi fólks. Að því sögðu þá neitar sambandið að tjá sig um einstaka mál.
Fótbolti Enski boltinn Kynferðisofbeldi Mest lesið Skandall á EM í handbolta: „Hefði aldrei átt að gerast“ Handbolti Úthúðuðu Alfreð og starfið talið í húfi í kvöld Handbolti „Elvar og Ýmir voru rosalegir“ Handbolti Fá meira fyrir níu pílna legg heldur en að vinna mótið Sport Íslendingar ættu frekar að vera hræddir Handbolti Algjör upplausn í úrslitaleik Afríkukeppninnar: „Farsakennt“ Fótbolti Gefur Snorra toppeinkunn: „Gríðarleg pressa á honum“ Handbolti Sigur Ungverja stillir upp úrslitaleik við Ísland um toppsætið Handbolti Rauk út eftir lætin í blaðamönnum Fótbolti Slóst við boltastráka sem vildu stela handklæðinu Fótbolti Fleiri fréttir „Þetta eru svakaleg kaup“ Sagður fá lengri líflínu „Þegar þú ert ráðinn til Chelsea er bara spurning hvenær þú verður rekinn“ Aston Villa mistókst að höggva í forskot Arsenal Útivallarófarir Newcastle halda áfram „Ekki hrifinn af bauli eigin stuðningsmanna“ Íhuga að reka Glasner eftir reiðikastið Sjáðu hvernig United vann City og öll mörkin úr enska í gær Mætti brjálaður í viðtal og hjólaði í stjórnina Pirrandi kvöld fyrir topplið Arsenal í Skírisskógi Dagar Frank hjá Tottenham taldir? Benoný skoraði sigurmark Stockport Kærkominn sigur í fyrsta deildarleik Rosenior með Chelsea Víti í súginn í fjórða jafntefli Liverpool í röð Markaskorarinn Mbeumo: „Old Trafford var ótrúlegur í dag“ Draumabyrjun hjá Carrick Alveg sama hvað Roy Keane hefur að segja Slot segir Salah enn vera mjög mikilvægan fyrir Liverpool Glasner hættir með Crystal Palace í vor og Guehi fer nú í janúar Félagsfærni og persónuleiki skiptir miklu máli þegar Tuchel velur HM-hópinn Nýr þjálfari Chelsea minnti leikmenn á að þvo sér um hendur Engin mistök þegar „rangstöðumark“ Wirtz var dæmt gilt Ekki viss um framtíð sína hjá Liverpool Nýr stjóri Chelsea sagðist sjálfur bera ábyrgð á mistökum markvarðarins „Þetta get ég og þarf að gera oftar“ Skytturnar með forystuna en Garnacho stal þrumunni af Gyökeres Guardiola segir að Haaland sé úrvinda Segir ósanngjarnt að kalla Arsenal „Set Piece FC“ Eitt félag hefur grætt mest á mistökum VAR Benoný kom inn á og breytti leiknum Sjá meira