Brian Harman vann Opna og er kylfingur ársins Andri Már Eggertsson skrifar 23. júlí 2023 18:00 Brian Harman er sigurvegari Opna 151 Vísir/Getty Brian Harman vann Opna mótið í golfi sem lauk í Liverpool nú síðdegis. Harman var efstur fyrir lokadaginn með fimm högga forystu. Harman spilaði afar skynsamlega í dag og sigurinn aldrei í hættu. Þetta var í 151 sinn sem Opna mótið var haldið og fyrsta risamótið sem Harman vinnur. Harman hreppir hina frægu könnu Claret Jug. Verðlaunaféð fyrir að vinna Opna er ansi veglegt en 16.5 milljónir Bandaríkjadala skiptast niður á 16 sæti. Sigurvegarinn fær þrjár milljónir Bandaríkjadala. BREAKING: Brian Harman wins the Open Championship at Royal Liverpool ⛳🏆 pic.twitter.com/7d88ol42t0— Sky Sports News (@SkySportsNews) July 23, 2023 Harman lék lokahringinn á 70 höggum og endaði mótið á þrettán höggum undir pari. Hinn 36 ára gamli Bandaríkjamaður hreppir nafnbótina kylfingur ársins. Harman er þekktur fyrir að pútta afar vel. Á öllu mótinu púttaði hann 106 sinnum sem er það minnsta hjá sigurvegara í Opna mótinu síðustu tuttugu ár. Brian Harman is The 151st Open champion. His 106 putts this week are the fewest by an Open winner the last 20 years.— Justin Ray (@JustinRayGolf) July 23, 2023 Fjórir kylfingar voru jafnir í öðru sæti. Þeir Tom Kim, Sepp Straka, Jason Day og Jon Rahm spiluðu allir á sjö höggum undir pari. Rory Mcllroy lék lokahringinn á 68 höggum og var það hans besti hringur á mótinu. Mcllroy endar ásamt Emiliano Grillo í sjötta sæti. Þetta var í sjöunda skipti á síðustu átta risamótum sem hann endar meðal tíu efstu. Etched into history forever.Brain Harman collects the most iconic trophy in golf. pic.twitter.com/N1a585Hkvp— The Open (@TheOpen) July 23, 2023 Opna breska Tengdar fréttir Fjöldi kylfinga stefnir á að ná veiðimanninum Efstu kylfingar Opna, áður Opna breska meistaramótsins í golfi, eru nýfarnir af stað á lokahring mótsins. Markmið fjölmargra þeirra er að ná veiðimanninum Brian Harman sem er sem stendur fremstur meðal jafningja. Mikið þarf að gerast til að hann missi niður forystuna en aldrei að segja aldrei. 23. júlí 2023 14:00 Brian Harman í kjörstöðu fyrir lokahringinn Fyrir lokahringinn á Opna mótinu er Bandaríkjamaðurinn Brian Harman með fimm högga forystu. Á eftir honum er Cameron Young sem er í öðru sæti. 22. júlí 2023 23:31 Frábær hringur hjá Harman sem gæti fetað í fótspor Woods og McIlroy Opna, áður Opna breska meistaramótið í golfi, er spilað nú um helgina á Royal-golfvellinum í Liverpool. Bandaríkjamaðurinn Brian Harman er sem stendur með fimm högga forystu á heimamanninn Tommy Fleetwood. 22. júlí 2023 13:00 Mest lesið Bað kærastann sinn afsökunar Sport Konunum fórnað í peningavandræðum karlaliðs Barcelona Fótbolti „Fáránleg staða sem er komin upp“ Enski boltinn Spáir Bröndby sigri í einvíginu á móti Víkingum Fótbolti Donnarumma sagður á leið til City í sögulegum skiptum Fótbolti Gullsending Sveindísar Jane valin sú besta Fótbolti Hent út úr Tottenham liðinu fyrir óstundvísi Enski boltinn Rashford segir Man. United fast í einskismannslandi Enski boltinn Enska augnablikið: Hefði gengið af Hjálmari dauðum Enski boltinn Brøndby brennir skipin: „Verðum að sækja og svo verðum við að sækja meira“ Fótbolti Fleiri fréttir „Hef hugsað um þetta síðan ég var þrettán ára“ Gunnlaugur Árni komst áfram á U.S. Amateur Gunnlaugur byrjar vel á móti þar sem til mikils er að vinna Guðrún Brá Íslandsmeistari eftir spennandi umspil Dagbjartur Sigurbrandsson er Íslandsmeistari í golfi 2025 Bæði systkinin í lokaráshóp á lokadegi Íslandsmótsins í golfi Fór holu í höggi í beinni í sjónvarpinu Axel leiðir að öðrum degi loknum Hulda Clara ein á toppnum eftir dag númer tvö á Íslandsmótinu í golfi Hlynur sigurvegari á Forsbacka Open í Svíþjóð Framkvæmdastjórinn fær frí til að vera kylfusveinn Samdi við kríuna um að koma sér á brott Hulda Clara og Karen Lind efstar Axel og Dagbjartur leiða Sexfaldur Íslandsmeistari sló fyrsta höggið á Íslandsmótinu í golfi 2025 Svakalegir ráshópar á fyrsta degi á Íslandsmótinu í golfi Tíu af bestu kylfingum landsins lögðu Minningarsjóð Bryndísar Klöru lið Risaskjár og stuðsvæði á Íslandsmótinu í golfi Einvígið á Nesinu safnar í ár fyrir minningarsjóð Bryndísar Klöru Of falleg saga til að vera ekki skrifuð í skýin Siggi Raggi for holu í höggi á vellinum þar sem Íslandsmótið fer fram Donald Trump sást svindla á golfvellinum Viðurkennir að prumpið sem heyrðist um allan heim sé hans Kylfusveinninn græðir meiri pening en meðalkylfingurinn á PGA Brást bogalistin fyrir framan pabba sinn Mætti með bikarinn á frumsýningu Happy Gilmore Líkja yfirburðum Schefflers við Tiger upp á sitt besta Vallarmet féllu á frábærum Korpubikar „Heppinn að fá að lifa drauminn“ Scheffler tryggði sér sinn fjórða risatitil Sjá meira
Harman hreppir hina frægu könnu Claret Jug. Verðlaunaféð fyrir að vinna Opna er ansi veglegt en 16.5 milljónir Bandaríkjadala skiptast niður á 16 sæti. Sigurvegarinn fær þrjár milljónir Bandaríkjadala. BREAKING: Brian Harman wins the Open Championship at Royal Liverpool ⛳🏆 pic.twitter.com/7d88ol42t0— Sky Sports News (@SkySportsNews) July 23, 2023 Harman lék lokahringinn á 70 höggum og endaði mótið á þrettán höggum undir pari. Hinn 36 ára gamli Bandaríkjamaður hreppir nafnbótina kylfingur ársins. Harman er þekktur fyrir að pútta afar vel. Á öllu mótinu púttaði hann 106 sinnum sem er það minnsta hjá sigurvegara í Opna mótinu síðustu tuttugu ár. Brian Harman is The 151st Open champion. His 106 putts this week are the fewest by an Open winner the last 20 years.— Justin Ray (@JustinRayGolf) July 23, 2023 Fjórir kylfingar voru jafnir í öðru sæti. Þeir Tom Kim, Sepp Straka, Jason Day og Jon Rahm spiluðu allir á sjö höggum undir pari. Rory Mcllroy lék lokahringinn á 68 höggum og var það hans besti hringur á mótinu. Mcllroy endar ásamt Emiliano Grillo í sjötta sæti. Þetta var í sjöunda skipti á síðustu átta risamótum sem hann endar meðal tíu efstu. Etched into history forever.Brain Harman collects the most iconic trophy in golf. pic.twitter.com/N1a585Hkvp— The Open (@TheOpen) July 23, 2023
Opna breska Tengdar fréttir Fjöldi kylfinga stefnir á að ná veiðimanninum Efstu kylfingar Opna, áður Opna breska meistaramótsins í golfi, eru nýfarnir af stað á lokahring mótsins. Markmið fjölmargra þeirra er að ná veiðimanninum Brian Harman sem er sem stendur fremstur meðal jafningja. Mikið þarf að gerast til að hann missi niður forystuna en aldrei að segja aldrei. 23. júlí 2023 14:00 Brian Harman í kjörstöðu fyrir lokahringinn Fyrir lokahringinn á Opna mótinu er Bandaríkjamaðurinn Brian Harman með fimm högga forystu. Á eftir honum er Cameron Young sem er í öðru sæti. 22. júlí 2023 23:31 Frábær hringur hjá Harman sem gæti fetað í fótspor Woods og McIlroy Opna, áður Opna breska meistaramótið í golfi, er spilað nú um helgina á Royal-golfvellinum í Liverpool. Bandaríkjamaðurinn Brian Harman er sem stendur með fimm högga forystu á heimamanninn Tommy Fleetwood. 22. júlí 2023 13:00 Mest lesið Bað kærastann sinn afsökunar Sport Konunum fórnað í peningavandræðum karlaliðs Barcelona Fótbolti „Fáránleg staða sem er komin upp“ Enski boltinn Spáir Bröndby sigri í einvíginu á móti Víkingum Fótbolti Donnarumma sagður á leið til City í sögulegum skiptum Fótbolti Gullsending Sveindísar Jane valin sú besta Fótbolti Hent út úr Tottenham liðinu fyrir óstundvísi Enski boltinn Rashford segir Man. United fast í einskismannslandi Enski boltinn Enska augnablikið: Hefði gengið af Hjálmari dauðum Enski boltinn Brøndby brennir skipin: „Verðum að sækja og svo verðum við að sækja meira“ Fótbolti Fleiri fréttir „Hef hugsað um þetta síðan ég var þrettán ára“ Gunnlaugur Árni komst áfram á U.S. Amateur Gunnlaugur byrjar vel á móti þar sem til mikils er að vinna Guðrún Brá Íslandsmeistari eftir spennandi umspil Dagbjartur Sigurbrandsson er Íslandsmeistari í golfi 2025 Bæði systkinin í lokaráshóp á lokadegi Íslandsmótsins í golfi Fór holu í höggi í beinni í sjónvarpinu Axel leiðir að öðrum degi loknum Hulda Clara ein á toppnum eftir dag númer tvö á Íslandsmótinu í golfi Hlynur sigurvegari á Forsbacka Open í Svíþjóð Framkvæmdastjórinn fær frí til að vera kylfusveinn Samdi við kríuna um að koma sér á brott Hulda Clara og Karen Lind efstar Axel og Dagbjartur leiða Sexfaldur Íslandsmeistari sló fyrsta höggið á Íslandsmótinu í golfi 2025 Svakalegir ráshópar á fyrsta degi á Íslandsmótinu í golfi Tíu af bestu kylfingum landsins lögðu Minningarsjóð Bryndísar Klöru lið Risaskjár og stuðsvæði á Íslandsmótinu í golfi Einvígið á Nesinu safnar í ár fyrir minningarsjóð Bryndísar Klöru Of falleg saga til að vera ekki skrifuð í skýin Siggi Raggi for holu í höggi á vellinum þar sem Íslandsmótið fer fram Donald Trump sást svindla á golfvellinum Viðurkennir að prumpið sem heyrðist um allan heim sé hans Kylfusveinninn græðir meiri pening en meðalkylfingurinn á PGA Brást bogalistin fyrir framan pabba sinn Mætti með bikarinn á frumsýningu Happy Gilmore Líkja yfirburðum Schefflers við Tiger upp á sitt besta Vallarmet féllu á frábærum Korpubikar „Heppinn að fá að lifa drauminn“ Scheffler tryggði sér sinn fjórða risatitil Sjá meira
Fjöldi kylfinga stefnir á að ná veiðimanninum Efstu kylfingar Opna, áður Opna breska meistaramótsins í golfi, eru nýfarnir af stað á lokahring mótsins. Markmið fjölmargra þeirra er að ná veiðimanninum Brian Harman sem er sem stendur fremstur meðal jafningja. Mikið þarf að gerast til að hann missi niður forystuna en aldrei að segja aldrei. 23. júlí 2023 14:00
Brian Harman í kjörstöðu fyrir lokahringinn Fyrir lokahringinn á Opna mótinu er Bandaríkjamaðurinn Brian Harman með fimm högga forystu. Á eftir honum er Cameron Young sem er í öðru sæti. 22. júlí 2023 23:31
Frábær hringur hjá Harman sem gæti fetað í fótspor Woods og McIlroy Opna, áður Opna breska meistaramótið í golfi, er spilað nú um helgina á Royal-golfvellinum í Liverpool. Bandaríkjamaðurinn Brian Harman er sem stendur með fimm högga forystu á heimamanninn Tommy Fleetwood. 22. júlí 2023 13:00