Fjöldi kylfinga stefnir á að ná veiðimanninum Runólfur Trausti Þórhallsson skrifar 23. júlí 2023 14:00 Brian Harman leiðir á Opna og finnst gaman að drepa dýr í frítíma sínum. Instagram@harmanbrian Efstu kylfingar Opna, áður Opna breska meistaramótsins í golfi, eru nýfarnir af stað á lokahring mótsins. Markmið fjölmargra þeirra er að ná veiðimanninum Brian Harman sem er sem stendur fremstur meðal jafningja. Mikið þarf að gerast til að hann missi niður forystuna en aldrei að segja aldrei. Hinn 36 ára gamli Harman hefur spilað frábærlega á Opna og leiðir með fimm höggum. Landi hans, Bandaríkjamaðurinn Cameron Young, kemur er í 2. sæti, sjö höggum á undir pari. Þar á eftir er Spánverjinn Jon Rahm á sex höggum undir pari. Harman er duglegur að birta myndir af sér á samfélagsmiðlum með dýrum sem hann hefur drepið enda er hann veiðimaður mikill. Nú snýst dæmið við þar sem hann þarf að forðast að vera „veiddur“ af Young, Rahm eða öðrum kylfingum. View this post on Instagram A post shared by Brian Harman (@harmanbrian) „Ég hef verið veiðimaður allt mitt líf. Við borðum mikið af villtu kjöti á mínu heimili, ég nýt þess að slátra dýrum og veiði mikið,“ sagði Harman. Fréttin hefur verið uppfærð. Klukkan 18.00 verður Opna gert upp á Stöð 2 Sport 4. Golf Opna breska Mest lesið Slot hugsi: Spyr hvort Salah telji sig hafa gert mistök Enski boltinn „Endanlegt ippon fyrir Slot“ Enski boltinn Komst ekki í landsleik af því að konan treysti sér ekki til að halda afmæli ein Fótbolti Ráðleggur leikmanni United að hætta sóa tíma sínum þar Enski boltinn Sjáðu vítadóminn sem bjargaði Liverpool og mörk úr Meistaradeildinni Fótbolti „Ég var orðinn algjörlega bugaður“ Íslenski boltinn Ofsótt af milljarðamæringi Enski boltinn Stórar breytingar og tímamót hjá Red Bull Formúla 1 Hóta því að skrópa á Ólympíuleikana Sport Dramatískur sigur Liverpool án Salah Fótbolti Fleiri fréttir Bananahýði gerði Rory McIlroy erfitt fyrir Dáður en umdeildur kylfingur látinn Gríðarleg fjölgun kylfinga: „Aðstaðan sprungin í höfuðborginni“ Barnabarn Donalds Trump: „Ég sló mörg góð högg, bara á ranga staði“ Vildi ekki svara spurningum um afa sinn, Donald Trump Tóku símana af stelpunum alla keppnisferðina Sjá meira
Hinn 36 ára gamli Harman hefur spilað frábærlega á Opna og leiðir með fimm höggum. Landi hans, Bandaríkjamaðurinn Cameron Young, kemur er í 2. sæti, sjö höggum á undir pari. Þar á eftir er Spánverjinn Jon Rahm á sex höggum undir pari. Harman er duglegur að birta myndir af sér á samfélagsmiðlum með dýrum sem hann hefur drepið enda er hann veiðimaður mikill. Nú snýst dæmið við þar sem hann þarf að forðast að vera „veiddur“ af Young, Rahm eða öðrum kylfingum. View this post on Instagram A post shared by Brian Harman (@harmanbrian) „Ég hef verið veiðimaður allt mitt líf. Við borðum mikið af villtu kjöti á mínu heimili, ég nýt þess að slátra dýrum og veiði mikið,“ sagði Harman. Fréttin hefur verið uppfærð. Klukkan 18.00 verður Opna gert upp á Stöð 2 Sport 4.
Golf Opna breska Mest lesið Slot hugsi: Spyr hvort Salah telji sig hafa gert mistök Enski boltinn „Endanlegt ippon fyrir Slot“ Enski boltinn Komst ekki í landsleik af því að konan treysti sér ekki til að halda afmæli ein Fótbolti Ráðleggur leikmanni United að hætta sóa tíma sínum þar Enski boltinn Sjáðu vítadóminn sem bjargaði Liverpool og mörk úr Meistaradeildinni Fótbolti „Ég var orðinn algjörlega bugaður“ Íslenski boltinn Ofsótt af milljarðamæringi Enski boltinn Stórar breytingar og tímamót hjá Red Bull Formúla 1 Hóta því að skrópa á Ólympíuleikana Sport Dramatískur sigur Liverpool án Salah Fótbolti Fleiri fréttir Bananahýði gerði Rory McIlroy erfitt fyrir Dáður en umdeildur kylfingur látinn Gríðarleg fjölgun kylfinga: „Aðstaðan sprungin í höfuðborginni“ Barnabarn Donalds Trump: „Ég sló mörg góð högg, bara á ranga staði“ Vildi ekki svara spurningum um afa sinn, Donald Trump Tóku símana af stelpunum alla keppnisferðina Sjá meira