Nikótínpúðar gera líkamsræktarstarfsfólki lífið leitt Bjarki Sigurðsson skrifar 21. júlí 2023 19:43 Linda Björk Hölludóttir er stöðvarstjóri hjá World Class. Vísir/Dúi Nikótínpúðar gera starfsmönnum líkamsræktarstöðva lífið leitt þessa dagana. Að sögn stöðvarstjóra kvarta gestir ítrekað yfir því að fólk skilji púðana eftir hér og þar en ekki í ruslinu. Linda Björk Hölludóttir, stöðvarstjóri hjá World Class, segir starfsmenn fá mikið af kvörtunum. Rætt var við Lindu í kvöldfréttum Stöðvar 2. „Þeir sem eru að nota svona nikótínpúða eru að skilja þá eftir á ólíklegustu stöðum. Við erum að fá mikið af kvörtunum í afgreiðsluna hjá okkur um þennan sóðaskap. Við ákváðum að taka á þessu,“ segir Linda. Púðarnir eru meðal annars skildir eftir í hólfum á upphitunartækjum og hefur World Class því ákveðið að setja límmiða í hólfin þar sem fólk er beðið um að vinsamlegast ekki setja púðana þangað. Púðana má þó ekki einungis finna í upphitunartækjunum heldur á hinum ýmsu stöðum. Þar á meðal í rifum á bekkjum og í Betri stofunni. „Hér í betri stofunni hjá okkur erum við með nokkrar tegundir af gufu og það er sama. Fól ker að troða þessu inn á milli þar sem þeir sitja eða skilja þetta eftir á gólfinu. Höfum fundið þetta undir bekkjunum inni á gólfinu hjá okkur,“ segir Linda. Hún segir vandamálið vera orðið ansi stórt. „Þetta er búið að vera hvimleitt í allan vetur. Aukning í notkun, sérstaklega hjá ungu krökkunum. Þetta er orðið hvimleitt vandamál,“ segir Linda. Nikótínpúðar Líkamsræktarstöðvar Áfengi og tóbak Mest lesið Ljósmyndir horfnar úr Epstein-skjölunum, þar á meðal ein af Trump Erlent Systir og amma drengs í meðferð létust í Suður-Afríku Innlent Grunuð um að koma til landsins til að brjóta á öldruðum Innlent „Þetta er alveg ásættanlegur samningur“ Innlent Bindur vonir við Vor til vinstri Innlent „Við erum pottþétt að koma út í mínus, hversu miklum vitum við ekki“ Innlent Á leið til Suður-Afríku með syni sína í meðferð vegna úrræðaleysis Innlent Deildi nöfnum skjólstæðinga á Instagram Innlent Leggja hald á skip á alþjóðahafsvæði undan ströndum Venesúela Innlent Nemandi réðst á kennara á jólaskemmtun í Ingunnarskóla Innlent Fleiri fréttir Grunuð um að koma til landsins til að brjóta á öldruðum Leggja hald á skip á alþjóðahafsvæði undan ströndum Venesúela Bindur vonir við Vor til vinstri Systir og amma drengs í meðferð létust í Suður-Afríku „Við erum pottþétt að koma út í mínus, hversu miklum vitum við ekki“ „Þetta er alveg ásættanlegur samningur“ Deildi nöfnum skjólstæðinga á Instagram Íslendingar þægileg fórnarlömb fyrir vasaþjófa „Að öllu óbreyttu mun þjóðvegurinn fara í sundur“ Vonbrigði í Vík og rýnt í Epstein-skjölin Morgundagurinn sá stysti á árinu Langtímaleigan 23 þúsund krónum dýrari á ári Grenjandi rigning og hífandi rok á aðfangadag Reyndi að komast inn á lögreglustöð með fíkniefni Svona á að raða í uppþvottavélina „Verður vonandi til að styrkja íslensku einkareknu miðlana“ Talinn hafa komið til landsins til að stela Snorkstelpan snýr aftur eftir ágreining um höfundarrétt Framlög til einkarekinna fjölmiðla næstum tvöfaldast Meðferð við spilafíkn loks niðurgreidd af Sjúkratryggingum Kílómetragjaldið bitni helst á sparneytnum eldsneytisbílum Tvær íslenskar konur létust í umferðarslysinu í Suður-Afríku Íslendingar lentu í alvarlegu slysi í Suður-Afríku Stóraukið fjármagn til Frú Ragnheiðar Standi ekki til að leggja niður Rás 2 þrátt fyrir boðaða heimild Bæta hjóla- og göngustíga í Breiðholti, Grafarholti og í Elliðaárdal Birkir vill þriðja til fjórða sæti hjá Samfylkingu Lítið snjóflóð féll á snjótroðara í Hlíðarfjalli Tímamótasamningur Sjúkratrygginga og SÁÁ Hætta á snjóflóðum til fjalla í Eyjafirði Sjá meira
Linda Björk Hölludóttir, stöðvarstjóri hjá World Class, segir starfsmenn fá mikið af kvörtunum. Rætt var við Lindu í kvöldfréttum Stöðvar 2. „Þeir sem eru að nota svona nikótínpúða eru að skilja þá eftir á ólíklegustu stöðum. Við erum að fá mikið af kvörtunum í afgreiðsluna hjá okkur um þennan sóðaskap. Við ákváðum að taka á þessu,“ segir Linda. Púðarnir eru meðal annars skildir eftir í hólfum á upphitunartækjum og hefur World Class því ákveðið að setja límmiða í hólfin þar sem fólk er beðið um að vinsamlegast ekki setja púðana þangað. Púðana má þó ekki einungis finna í upphitunartækjunum heldur á hinum ýmsu stöðum. Þar á meðal í rifum á bekkjum og í Betri stofunni. „Hér í betri stofunni hjá okkur erum við með nokkrar tegundir af gufu og það er sama. Fól ker að troða þessu inn á milli þar sem þeir sitja eða skilja þetta eftir á gólfinu. Höfum fundið þetta undir bekkjunum inni á gólfinu hjá okkur,“ segir Linda. Hún segir vandamálið vera orðið ansi stórt. „Þetta er búið að vera hvimleitt í allan vetur. Aukning í notkun, sérstaklega hjá ungu krökkunum. Þetta er orðið hvimleitt vandamál,“ segir Linda.
Nikótínpúðar Líkamsræktarstöðvar Áfengi og tóbak Mest lesið Ljósmyndir horfnar úr Epstein-skjölunum, þar á meðal ein af Trump Erlent Systir og amma drengs í meðferð létust í Suður-Afríku Innlent Grunuð um að koma til landsins til að brjóta á öldruðum Innlent „Þetta er alveg ásættanlegur samningur“ Innlent Bindur vonir við Vor til vinstri Innlent „Við erum pottþétt að koma út í mínus, hversu miklum vitum við ekki“ Innlent Á leið til Suður-Afríku með syni sína í meðferð vegna úrræðaleysis Innlent Deildi nöfnum skjólstæðinga á Instagram Innlent Leggja hald á skip á alþjóðahafsvæði undan ströndum Venesúela Innlent Nemandi réðst á kennara á jólaskemmtun í Ingunnarskóla Innlent Fleiri fréttir Grunuð um að koma til landsins til að brjóta á öldruðum Leggja hald á skip á alþjóðahafsvæði undan ströndum Venesúela Bindur vonir við Vor til vinstri Systir og amma drengs í meðferð létust í Suður-Afríku „Við erum pottþétt að koma út í mínus, hversu miklum vitum við ekki“ „Þetta er alveg ásættanlegur samningur“ Deildi nöfnum skjólstæðinga á Instagram Íslendingar þægileg fórnarlömb fyrir vasaþjófa „Að öllu óbreyttu mun þjóðvegurinn fara í sundur“ Vonbrigði í Vík og rýnt í Epstein-skjölin Morgundagurinn sá stysti á árinu Langtímaleigan 23 þúsund krónum dýrari á ári Grenjandi rigning og hífandi rok á aðfangadag Reyndi að komast inn á lögreglustöð með fíkniefni Svona á að raða í uppþvottavélina „Verður vonandi til að styrkja íslensku einkareknu miðlana“ Talinn hafa komið til landsins til að stela Snorkstelpan snýr aftur eftir ágreining um höfundarrétt Framlög til einkarekinna fjölmiðla næstum tvöfaldast Meðferð við spilafíkn loks niðurgreidd af Sjúkratryggingum Kílómetragjaldið bitni helst á sparneytnum eldsneytisbílum Tvær íslenskar konur létust í umferðarslysinu í Suður-Afríku Íslendingar lentu í alvarlegu slysi í Suður-Afríku Stóraukið fjármagn til Frú Ragnheiðar Standi ekki til að leggja niður Rás 2 þrátt fyrir boðaða heimild Bæta hjóla- og göngustíga í Breiðholti, Grafarholti og í Elliðaárdal Birkir vill þriðja til fjórða sæti hjá Samfylkingu Lítið snjóflóð féll á snjótroðara í Hlíðarfjalli Tímamótasamningur Sjúkratrygginga og SÁÁ Hætta á snjóflóðum til fjalla í Eyjafirði Sjá meira